Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 Tilboð óskast í Mercedes Benz 18 manna hópferðabifreið, Landrover jeppabifreið og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, 4. september kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Járnsmiðir Óskum að ráða nú þegar járnsmiði eða menn vana járnsmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. LANDSSMIÐJAN. SKÓSEL OPNAR í DAG í NÝJU HÚSNÆÐI AÐ LAUGAVEGI 60. DÖMUSKÓR í ÚRVALI. SKÓSEL LAUGAVEG 60 SÍMI 12392. Orðsending frá Laufinu Haustvörurnar eru komnar í báðar verzlanirnar. Kápur í fjölbreyttu úrvali, kjólar bæði á ungar og fullorðnar, dragtir, buxnadragtir, popplene kápur, rúskinnskápur, kápur úr skinni. LAUFIÐ, Laugavegi 2 og Austurstræti 1. íbúð í Hlíðunum Til sölu 4ra herb. íbúð á I. hæð við Mávahlíð, 122 ferm. sérinngangur og sérhitun, bílskúrsréttur, ræktuð og gii’t lóð. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329. EINANGRIiNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Ein'kaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Spónoplötur frá Oy Wilh. Schauman AjB Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður alls konar. Harðtex WISAPAN OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Einkaumboðið Barnasknli 8.D.A. Veámannaeyjum Skólinn verður settur mánudaginn 9. sept. kl. 14. Umsóknum um skólavist veitt móttaka í síma 1645. SKÓLASTJÓRINN. Söngkennarar Staða söngkennara við barna- og gagnfræðaskólann á ísafirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. september. Umsóknir skulu sendar til formanns fræðsluráðs ísa- fjarðar, Bjarna Guðbjörnsson, Engjavegi 12, ísafirði. FRÆÐSI.URÁÐ ÍSAFJARÐAR. Kennara vantar Staða kennara í bóklegum greinum við gagnfræðaskól- ann á ísafirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. september. Umsóknir skulu sendar til formanns fræðsluráðs ísa- fjarðar, Bjarna Guðbjörnsson, Engjavegi 12, ísafirði. FRÆDSLURÁÐ ÍSAFJARÐAR. Tilboð óskast í innanhússsmíði fyrir Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins Borgartúni 7, Rvík, gegn 1.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 9. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 UNIVERSITY OF MELBOURNE Applications are invited for the following positions in the DEPARTMENT OF GERMANIC STUDIES LECTURESHIP IN SWEDISIf (appointment F53) QUALJFICATIONS: Honours Degree in Swedish or Germanic Studies, with special qualfication s for Swedish and preferably Old Norse. DUTIES: Teaohing of Swedish 1 anguage and literature in a three years’ course and administ rative duties in the Swedish section within the Department. SALARY: $A5,400 — $7,300 per annum. Initially the appointment will be for three years and atfter that subject to review. TUTORSHIP/SENIOR TUTORSHIP IN SWEDISH (appiontment F54) QUALIFICATIONS: Degree in Swedish. DUTIES: Teaching under the guidance of the lecturer in Swediah. SALARY: Tutorship $A3,€00 — $3,940 per annum Senior Tutorship $4,275 — $4,840 per annum Initial saLaries will be determ ined according to qualifications and experience. Further information, for the Lectureship including detalis of superannuation, travel and rem oval expenses, housing assis- tance and conditions otf appointment. is available from the Association of Commonwealth Universities (Branch Office). Marlborough House, Pall Mal'l, London S.W.l. Applications for the Tutorship s should be submitted in dupli- cate setting out full details of q ualitficatlons and experience together with the names otf three referees. All correspondence should be addressed to the Registrar (qout- ing appointment number) The U niversity of Melbourne, Park- ville, Victoria 3052, Australia. Applications close on 23 September 1968. EIMSKIP 1 i I 1 1 1 1 I I M.S. CULLFOSS Sumarleyíisferðir 31. ágúst og 14. september. Á næstunni ferma skip voa til íslands, sem hér segir ANTWERPEN Skógafoss 1. sept. Reykjafoss 14. sept. Reykjafoss 1. okt. ROTTERDAM Skógafoss 3. sept.* Reykjafoss 16. sept. Fjallfoss 20. sept. Skógafoss 27. sept. Reykjafoss 3. okt. * HAMBORG Skógafoss 6. sept. * Reykjafoss 12. sept. Fjallfoss 16. sept. Skógafoss 25. sept. Vessel 30. sept. Reykjafoss 7. okt. * LONDON Mánafoss 30. ágúst Askja 11. sept.* Mánafoss 20. sept. Askja 4. okt. * HULL Askja 9. sept.* Mánafoss 17. sept. Askja 1. okt. * LEITH Gullfoss 9. sept. Gullfoss 23. sept. Askja 7. okt. NORFOLK La.garfoss 17. sept. Brúarfoss 20. sept. NEW YORK Dettifoss 30. ágúst * Laigarfoss 20. sept. Brúarfoss 26. sept. GAUTABORG Bakkafoss 30. ágúst ** Baikkafoss 18. sept. * KAUPMANNAHÖFN Krónprins Friðrik 4. sept. Gullfoss 7. sept. Krónprins Friðrik 17. sept. Bakkafoss 19. sept. * Gullfoss 21. sept. Gullfoss 3. ökt. KRISTIANSAND Reykjafoss 31. ágúst ** Skógafoss 23. sept. Gullfoss 6. okt. GDYNIA Tungufoss 20. sept. VENTSPILS Tungufoss 19. sept. KOTKA Tuiragufoss 17. sept. * * Skipið losar í Reykja vík, ísafirði, Akureyri og Húsavík. ** Skipið losar í Reykja- vík, ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Húsav., Norð firði og Fáskrúðsfirði. Skip, sem ekki eru merkl með stjörnu, losa aðeiras í Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.