Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 7

Morgunblaðið - 30.08.1968, Page 7
1 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 í dag verða geifln saman í Laug ameskirkju af séra Garðari Svav- arssyni Margrét Hallgríimsdóttir Mi túni 54 og Hans Herbert Hansen Byggðaveg 134 Akureyri. 70 ára er í dag, Sigurjón Jó- hannsson, fyrrv, yfirvélstjóri Fells múla 15, R. Hann og kona hans eru erlendis. 80 ára er í dag frú Ingibjörg Gissurardóttir frá Gljúfurárholti í Ölfusi, Þorfinnsgötu 8 Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Tjarn- arbúð í kvöld kl. 8. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína Ósk G Hilmarsdóttir Melgerði 6 og Kristján Friðþjófs- son Bárugötu 36. Þann 27. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni, ungfrú Svan- dís G. Magnúsdóttir og Stefán Bene diktsson. Heimáli þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmundar) Hinn 27. júlí opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Auður Björg Sig- urjónsdóttir Víghólastíg 22. Kópa- vogi og herra Matthías Sævar Stein grimsson Hvassaleiti 49. Spakmœli dagsins — Og nú verða Tékkarnir að hafa sama háttinn á og krakkinn i At- omstöð Laxness — Hvisla formæl- ingarnar inn á klósetti. Guðrún Jak obsen. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Kolfreyjustaðakirkju, af sr. Þorleifi Kristmundssyni, ungfrú Steinunn Marínósdóttir, Heiðarvegi 12, Reyðarfirði og herra Sigurður V. Benjaminsson lögregluþjónn, Heiðargerði 43, Reykjavík. Heimili þeirra er að Hjarðar- haga 38. (Ljósm.: Stúdio Guðm.) pöcjur lorcj/ uwicjencjru Þann 20. júlí voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni. ungfrú Jón- ína Þorsteinsdóttir og Baldur Magn ússon. Heimili þeirra er að Báru- götu, Rvík Studio Guðmundar. Þann 10. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Braga Frið- rikssyni, ungfrú Guðný Sigurvins- dóttir og Kristinn Atlason. Heim- ili þeirra er að Laufási 7, Garðahr. (Ljósm.: Óli PáU.) Þann 23. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Winnipeg í Kanada ungfrú Judith Anne Taylor, BA, frá Winnipeg og Magnús Einar Jó- hannsson, stud. polyt., Álfheimum 72, Reykjavík. HéimiU þeirra verð ur í Kaupmannahöfn. Vinátta barna og dýra A þessari mynd sjást þau Tómas og Asta Þóra sitja gæðingana Lýsing og Háfeta. Aldrei verður of mikið skrifað um vináttu barna og dýra. Sú vinátta er jafnan fölskvalaus og einlæg. Og þegar manni verður hugsað til hennar, vakoar spumingin brýna: Hvers vegna er hundahald bannað í Reykjavík? (Ljósmyndina tók Guðl. Lárusson). Aheit og gjafir Gjafir og áheit til Hvalsnes- kirkju á árinu 1967-68, frá þess- um aðilum: 1. Vandaður hökuU, unninn af frú Unni Ólafsdóttur og gefinn af henni og manni hennar, Óla ísaks syni. 2. Rykkilín, vandað, gefið af Gisla Guðmundssyni, safnaðarfull- trúa og konu hans, Guðrúnu Páls- dóttur Hvalsnesi. 3. Guðbrandsbibl £a, ljósprentuð, í vönduðu skinn- bandi. dánargjöf frú Vigdísar Ket- ilsdóttur, frá Kotvogi. 4 .Encyclo pædia Britanica, öll bindin ásamt myndskreyttri biblíu og fl. gefið af frú Þuríði Jónsdóttur til minning- ar um mann hennar, Ólaf Vil- hjálmsson, fyrrv. formann sóknar nefndar. 5. Sparisjóðsbók með 30 þúsund kr .innstæðul Gefandi frú Jóna Jónsdóttir Hafnarfirði. 6. Til minningar um Hans V. Jónsson 5.750 — 7 . TU minningar um Sig ríði Snorradóttur 1450. — 8.0 TU minningar um Jónínu M, Berg- mann frá frændkonu 1.000 — . Áheit: N.N. 100 — R.M. 100— Guðbjörg Jónsdóttir, Sjónarhól200 NN. 300 — N.N. lOOKristbjörg 100 Guðríður Guðjónsdóttir500 — Ingi björg Jónsdóttir, Akranesi 100— Halldóra Th. 500 — G.S.P. 100 — M. S. Keflavík 500 — Gjafir NN Sandgerði 5000 — S.E. Kefalvík 500 — Guðm Ein- arsson 1.000 — N.N. Keflavík 300 Úr samskotabak kirkjunnar 1.472.80 Áheit N.N Keflavík300 — Krist jana 500 — NN. Keflavík200 — N. M. Rvik 300 N.N. Sandgerði 1000 áheit 2.000 — Ókunnur 20 — BS. 150 — Frá Gullu 100 — N.M. 60 Gjöf JE. 500 N.N Sandgerði 6000 — Áheit N.N. Keflavík 400 — Sæ- munda J. Féldsted, Sandgerði 500 Sóknamefnd og söfnuður þakk ar innilega þessar góðu gjafir og þann hlýhug er þær sína. Fjár- haldsmaður Hvalsneskirkju. Gunnl. Jósefsson. 3ja—4ra herb. íbúð Baðið í dag óskast til leigú sem fyrst. Til greina kaemi að taka mann í fæði eða þjónustu upp í leigu. Sími 32967. konur kl. 13—18, karlar kl. 18—21. BAÐ- og NUDDSTOFAN, Bændahöll, sími 2-31-31. Keflavík Taunus 12 M, árg- ’64 Gufiuþvoum bílvélar og vélahluti. Límum á bremsu borða. Bílaverkstæðið á Bergi, sími 1916. mjög fallegur, (skoðaður), til sýnis og sölu í dag. Má greiðast með 3ja ára fast- eignabréfi, Uppl. í síma 16289. Til sölu Jeppahús lítill 5 manna bíll í góðu lagi, skoðaður ’68, ekinn 33000 km. Til sýnis að Reynimel 48 eftir kl. 7. til sölu herjeppahús á Willy’s, árg. 1942 til 1952. Einnig húdd á sama bíl, ódýrt. Uppl. í síma 92-1916. Einstaklings íbúð Vetrardvöl — sveit Rólegur miðaldra maður óskar eftir einst.íb. eða gott forst.herb. nál. Hlemmtorgi Tilb. m.: „September 6951“ til Mbl. fyrir mánud.kvöld. Tek drengi 11—13 ára til dval'ar og skólagöngu í vet- ur. Uppl. um nöfn og skóla síðastl. vetur sendist Mbl. f. 3. sept. m.: .Heimili 6939’. Herbergi Vil kaupa Piltur utan af landi við nám í Verzlunarskólamum óskar eftir herb. sem næst skólanum, fæði æskilegt á s. stað. Uppl. í síma 21647. Ohevrolet bílvél í góðu lagi, módel 55 eða bíl til , niðurrifs, Uppl. í síma : 21933 eftir kl. 7,00 að kvöldi. Mjög góðar hárþurrkur til sölu. Uppl. í síma 21031. Barnagæzla Mæður athugið! Er byrjuð aftur að taka börn í gæzlu yfir daginn. Aldurstakm. 3ja-5 ára Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 30242. Notað mótatimbur óskast 4—6 þús. fet af 1x6. Uppl. í síma 40072. Hafnfirðingar Smiður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leiigu, gæti tek ið að sér lagfæringu á íbúð inni. Uppl. í síma 52247. Sendisveinn óskast Vil kaupa hálfan eða allan dagtan. — Heildv. Péturs Péturesonax, Suðurgötu 14, sími 19062. notað mótatimbur. Uppl. 1 síma 42297 eftir kl. 7,30 á kvöldin . Herbergi óskast íbúð óskast Fullorðin'n reglusaimur mað ur, óskair eftir einu herb. á leigu. Uppl. í síma 22150. 2ja—3ja herb. fyrir barn- laus hjón. Uppl. í síma 81153. Keflavík Herbergi Ráðskona óskast. Uppl. í síma 2584 eftir kl. 7, föstu- dag og milli kl. 1—4 laugar dag. með aðgangi til leigu fyrir fullorðna konu, gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 33469 eftir kl. 6. Keflavík Útsala til sölu íbúðarhús ásamt verzlunarl. við Hafnarg. í Keflav. Nánari uppl. gefur Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Keflavík, símd 1420. á koddaverum og damask- bútum og fleira. Verzlunin Kristín, sængurfataverzlun, Bergstaðastræti 7, sími 18315. Kaupfélag Suðurnesja Keflavík, nágrenni Skólabuxur á drengi og belpur. Góðar peysuir í úr- vali. Vefnaðarvörudeild. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umg. heitið. Uppl. í síma 1946. Keflavík — Njarðvík Vantar íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 1190 frá. kl. 18,30—22,00. Kaupfélag Suðurnesja Skólatöskur, ritföng, stíla- bækur, reikningsbækur, ■ ódýr pennaveski. Búsáhaldadeild. Óska eftir Stúlka óskast ráðskomustöðu, helzt í Rvík Er með 9 ára telpu. Sími 16089. til heimilisstarfa á stórt sveitaheimili. Uppl. í síma 99—1174. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.