Morgunblaðið - 30.08.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 30.08.1968, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 Hreindýr Egilsstöðum. ÞAÐ er mikið talað um inn- rásina í Tékkóslóvakíu á þess- um tímum og i fréttum heyrir maður minnzt á, að skothríð heyrist öðru hverju á götum borganna. Þó gæti ég trúað því, að ástandið þar væri hreinn harnaleikur miðað við lætin í Feliaheiði. Þar dynur skothríð- in myrkra á milli og margur fallegur hreintarfur fellur í valinn. Ef eitt hreindýr félli við hvert skot lít ég svo á, að að aðrir veiðimenn koma að hópnum úr annarri átt og hefja skothríð. Þá fer að lifna yfir hlutunum og þá getur verið gott að eiga einhvern stem á. heiðinni að skýla sér á bakvið. Sumir eru ákaflega skotglaðir, það kemur fyrir að þeir eigi erfitt með að hætta að skjóta á hreindýrahóp, þó að hann sé kominn úr færi. Þá kemur upp í veiðimönnum arfur frá for- feðrunum, þegar þeir að lokn- um sigri í bardögum, ráku flótl Hreindýraveiðimenn úr Jökuldal og Reykjavík fá sér kaffisopa áður en veiðin hefst. Tígulegar skepnur (hreindýrin jafnvel þótt þau hafi orðið byssukúlu að bráð. allur stofninn væri fallinn fyr- ir hálfum mánuði til þrem vik um. Bændur nota sér margir veiðirétt sinn til búdrýginda og eins er mjög gott verð á kjötinu til innleggs. Sport- menn kaupa sér leyfi og út- vegá sér leiðsögumenn og jeppa, þeir sem ekki eiga þá sjálfir og leggja á heiðarnar. Þar er svo ekið fram o.g aftur í leit að dýrum, sjónaukar eru á lofti á hverri hæð. Stundum kemur það fyrir, að þegar veiði menn hafa læðzt lengi og skrið ið yíir mela og fúaflóa og eru að komast í færi við hópinn, ann. Þetta eru hættulegir veiði- menn. Þeir geta enga grein gert sér fyrir því, hvort þeir særa dýr, sem ^ileypur burtu og dregst svo upp og drepst af sárum. Það getur orðið langt dauðastríð fyrir dýr, sem er skotið í kviðinn á löngu færi og það er ekki gott að greina það, þó að dýr særist í hóp á fullri ferð, 500-1000 metra í burtu. Svo er annað í málinu, þess- ir menn gætu skotið á aðra veiðimenn, þótt þeir væru langt frá. Því að rifflarnir sem eru notaðir á hreindýraveiðar eru það kraftmiklir, að kúlan Hér má sjá afrakstur veiðiferðarinnar úti við vegg að Klausturseli. úr þeim er hættuleg á margra það svo með marga íslendinga, kílómetra færi. Því miður er að þeir gera sér ekki grein fyr- ir því, hvað byssa er. Þó að þeir séu alvanar skyttur líta þeir á riffilinn sem leikfang og veiði dýrin sem markskífu. Þeir eru of kærulausir til að vera góðir veiðimenn. Ég er viss um, að Island á gott efni í stórskotalið, enda er það ekkert merkilegt, þar sem þeir eru komnir af mestu ribb- öldum, sem uppi voru á Norð- urlöndum í tíð Haralds hár- fagra. — Hákon. RYSLINGE H0JSKOLE, FYN — Hvað er hægt að koma mörgum skepnum í Rússajeppann? spurði maðurinn að sunnan. Æði mörgum eins og sjá má. L O N D O N D Ö M U D E I L D Rýmingarsala á peysum, blússum töskum og slœðum. Föstudag, laugardag og mánudag D Ö M U D E I L D L O N D O N 3 og 5 mán. frá 3. maí, 5 mán. frá 3. nóv. Sérfög: hljóml., leikl., leikf., tungu- mál. Leiðsögn í sjúkraþjálf- un. Leitið uppl. TORBEN ROSTB0LL. Sími (09) 67 10 20. QsterthG peningaskópor fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co hf„ Ingólfsstræti 1 A, sími 18370. INNI- HURÐIR SIGURÐUR ELÍASSON% AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.