Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 23
*■
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1068
23
Sveinn Bjömsson við eina mynda sinna, sem flestar eru
fantasíur. Þessi mynd ber nafnið Geimstöðin.
Sveinn Björnsson held-
ur mdlverkasýningu
— í nýjum sýningarsal, Hliðskjálf
SVEINN Björnsson listmálari
opnar sýningn í dag í nýjum
sýningarsal að Laugavegi 31.
Sýningin verður opnuð almenn-
ingi á morgun frá kl. 2—10 og
verður svo daglega næsta hálf-
an mánuð. Myndirnar eru 23 og
allar til sölu. Þessi nýi sýning-
arsalur og á fjórðu hæð húss-
ins að Laugaveg 31 og ber hann
nafnið Hliðskjálf. Salurinn er
rekinn af bókaútgáfunni Þjóð-
sögu, en hún hefur flutt af-
greiðslu sína og verður með
hana í fordyri sýningarsalsins.
Myndir Sveins voru á sýningu
í Danmörku, þar sem þær fengu
ágæta dóma. Sagði Sveinn á
fundi með fréttamönnum í gær,
að hann hefði raunar ekki ætl-
að sér að halda sýningu strax
hér á landi, en þegar sér heföi
boðizt að verða þarna með
fyrstu sýninguna, hefði hann
tekið því boði með þökkum.
Kristján B. Sigurðsson hjá
Þjóðsögu sagði fréttamönnum, að
ætlunin væri að hafa í salnum
stöðugar sýningar eftir því sem
listamenn fengjust til sýninga.
Hver sýning verður í hálfan mán
uð, og hafa þegar sjö listamenn
fengið aðstöðu til sýninga í Hlíð
skjálf.
- GJALDÞROT
Framh. af bls. 24
<nú fer senn að líða að haust-
slátrun hefjist. Kaupfélagið hér
í Ólafsvík hefur haft s.láturhús
og slátrað fyrir bændur hér í ná
grenninu. Hefur verið slátrað
hér um 3—4000 fjár á hausti
á undanförnum árum. Nú er út-
séð að úr slátrun verði hér ekki
í haust, og mun það að sjálf-
sögðu auka á erfiðleika bænda
að losna við sláturfé sitt. Ég átti
tal við Ágúst Ólason í Mávahlíð
í Fróðárhreppi, út af þessum at-
burðum. Tjáði hann mér, að
bændur í sinni sveit mundu
sennilega fara með sitt fé til
Stykkishólms til slátrunar hjá
verziun Sigurðar Ágústssonar.
— Hinrik.
-------------- !Í
- HUMPREY
Framh. af bls. M
felst einnig átovörðun frá minni
hiálfu um að vinna að endurbót
um og endursfcöpun á stjórnmála
kerfi ofcfcar". Hann sagðisthafa
gert Huimphrey ljóst að þá tvo
greindi mjög á, sérstaklega að
því er varðaði ástandið í Viet-
nam. Gaf hann í skyn að með
atuðningi sínum við Humphrey
vildi hann vinna að því að fá
varaforsetann til að skipta um
ékoðun á styrjöldinni í Vietnam
og sýna honum fram á nauðsyn
þess að bundinn verði endi á
styrj öldina án tafar.
Á fundi með fréttamönnum í
Chicago í dag sagði McGoven
að réttast væri að hætta að
Ihætta að halda flokksþingin eins
og þau eru nú, og kjósa þess í
stað forsetaefnin í forkosning-
um ,sem haldnar yrðu í hverju
ríki. Benti hann á þær miklu
óeirðir, gem orðið hafa í Chicago
fundardagana, og sagði: „Allir
borgarar þessa lands vilja að
hér riki lög og regla, en það
tekst ekfci að tryggja með þeim
aðferðum, sem við sáum að var
foeitt úti á Michigan Avenue í
gærkvöldi." Sagði þingmaðurinn
að þá hafi hann í fyrsta skipti
é ævinni séð í verki „lögreglu-
otfbeMi“. Um tíma, sagði hann,
gekfc lögreglan „hreinlega ber-
serksgang. Mér sýndist að strax
og lögreglumennirnir náðu vaMi
á sjálfum sér hafi allt fallið í
l(júfa löð“.
Kennedy 1972?
Margir höfðu gert sér vonir
um að unnt yrði að flá Edward
Kennedy öldungadeildarþing-
rnann frá Massachusetts til að
getfa kost á sér sem forsetaefni
flofctosins, og stöðva þannigsókn
Humphreys. Það tótost þó ekki
eins og kunnugt er, og neitaði
Kennedy að vera í kjöri, hvort
heldur væri sem forseta- eða
varaÆorsetaafni. Þótt Kennedy
hafi þannig brugðizt vonum
margra, telja sérfróðir menn að
stjarna hans sé áfram að rísa á
stjórnmlálahimni Bandaríkjanna
og að afneitun hans hafi aðeins
frestað framboði hans til for-
setafcjörs þar til árið 1972 eða
1976. Bent er á að eftir stórsig-
ur Humphreys á flokksþinginu,
séu þeir McCartfoy og McGoven
úr sögunni, og hafi nú óánægð-
ir flokksmenn ekki um annan
fána að fylkja sér en merki
Kennedys. Urðu margir fljótir til
þess í dag, að sögn fréttamanna.
— „Ég álít að hann (Kennedy)
sé eina von demókrataiflokksins“
sagði Jesse M. Unrufo þingmað-
ur frá Kaliforníu, sem var með-
al þeirra mörgu er reyndu að fá
Kennedy í framboð nú. Hafa
demókratar í Kaliforníu áhuga
á að hefja strax undirbúning að
kjöri Kennedys árið 1972, og
segir Unruh að vinsældir Kenn
edys fari dag-vaxandi um þess-
ar mundir.
Eftir að úrslit voru kunn á
flokksþinginu, skýrði McCarthy
frá því að hann hefði boðizt til
að draga sig í hlé og vinna öll-
um árum að kjöri Kennedys í
ár, ef það gæti orðið til þess að
fella Humphrey. „Ef Ted Kenne
dy átti meiri möguleika á að
stöðva Humphrey var ég reiðu-
búinn til að greiða honum '41
mín atkvæði við fyrstu atkvæða
greiðslu og reyna ekki að ná
kjöri sjálfur“, sagði McCarthu.
í sama streng tók McGovera.
Hann sagðist hafa verið reiðu-
búinn til að veita Kennedy all-
an stuðning, ef þess hefði ver
ið óskað.
Vonast var til þess að Kenne-
dy kæmi til flofcksþingsins í
lyvöld og flytti þar ávarp, en
hann er staddur í Hyannis Port
í heimaríki sínu, Massaehusetts.
Urðu þær vonir að engu í dag
þegar talsmaður Kennedy-fjöl-
skyldunnar sagði að Edward ætti
Flugmenn svara flugvéla-
ránum með flugbanni
FLUGMENN eru staðráðnir í
að koma í veg fyrir, að marg-
endurtekin flugvélarán haldi
áfram, öryggi farþega og flug
áhafna verður að tryggja.
Þetta kom m.a. fram er Mbl.
spurði þá Ragnar Kvaran,
flugstjóra og Sveinbjörn Dag
finnsson lögfræðing frétta af
aðgerðum Alþjóðasambands
flugmanna vegna flugvéla-
ráns Araba nú á dögunum.
— Ragnar sagði, að nokk-
urs missfcilnings hefði gætt í
fréttum um samtök flugmann
anna. Saga þeirra væri í stuttu
miáli þessi. Eftir stofnun
ICAO, aiþjóðafllugmálastofnun
arinnar árið 1948,- hefðu 13
fhigma nn a fólög á Vesturlönd
um bundizt samtökum um
stofnun Alþjóðasambands
flugmanna (IFALPA), til að
vera í forsvari fyrir flugm-enn
hjá stofniminni og vinna að
hagsmuna- og öryggismálum.
Á síðasta ársþingi sambands-
ins h-efði m.a. verið fjallað
um síaukin fllugvélarán og
þá hættu, sem þau stofnuðu
öryggi farþegaflugs í. Þar
hesfði toomið fram, að á tveim
ur síðustu árum hetfði 30 slík
tilfelli átt sér stað. Einn flug
maður hetfði verið myrtur af
ránsmönnum. Sá atburður
hefði gerzt í Kaliflorníufylki
fyrir tveimur árum og hetfði
iþessu flugmaður einmitt lent
í flugvélaráni einu sinni áð-
ur.
Flest hafa flugvélaránin
verið framfcvæmd yfir Banda
ríkjunum og flugmeniniimir
neyddir til að fljúga til Kúbu.
Havanaflugvöllur er í flestum
tilféllum notaður sem lend-
ingarstaður og er bamn mjög
óheppilegur fyrir stærri þot-
-ur, þar eð braiuti-rnar eru of
stuttar.
Castróstjórnin hefur skilað
aftur vélunum, s-em til Kúbu
hafa verið neyddar og með-
ferð á farþegum hefur verið
góð.
Sveinbjörn Dagfinnsson, lög
fræðingur, er sótt hefur þing
IFALPA fyrir hönd Félags ís-
lenzkra atvinnuflugm-anna,
sagði, að saimbandið hefði
hafið afskipti sín atf flu-gvéla-
ránunum með því að fá Alsír-
stjórn til að skil-a aftur fl>ug-
vélinni, sem Moise Tsh-ombe
hefði verið rænt í. Á síðasta
þingi sambandsins í Ósló hafa
orðið miklar umræður um
ránin. Voru menn á einu >máli
um, að flugmenin sjáltfir
skyldu grípa hér í taumana
og gera þær ráðstafanir, sem
dyggðu til að stöðv-a þessa
öfugþróun.
Tvær samþykktir hefðu ver
ið gerðar um málið. í anmarri
því til flugmannafélaga þeirra
landa sem halda uppi flugi 'til
Alsír að flugbann yxði sett á
landið.
Baminið befði fcomið t’il fram
kvæmda og hefðu ráðamenin
í Alsír þá haft uan það góð
orð, að farþegarnir yrðu látn-
ir lausir, eftir yfixheyrslur.
Bannið var því afturkallað,
þótt enn sitji við það sama,
Aðspurður hvort nöktoura
tím-a.n hefði verið -gerð -tilraun
til slíkr-a rána hjá íslenzku
flugfélögunum, kvað Ragnar
nei við. Hmsvegar hefði sá
atburður gerzt á flugleiðinmi
var bent á að flugbann flu-g-
mannafélaga á viðkomandi
land yrði að líkindum það ráð
sem bezt dyggði til að tryggja
öryggi farþegaflugsins gegn
ránsmönnum. Að þessari sam-
þyfckt istanda hin 50 aðildar-
félög IFALPA og telja þau nú
•um 30 þúsund flugmenn inn-
an vébanda sinna,
Eftir rániið á ísraelstou far-
þegaflugvélinni á dögunum,
h-efði framkvstjóri IFALPA,
Ole Forsbeng og nokítorir atf
f ory stium ön-num sambandsins
haldið til Alsír og reynit að fá
farþegana, sem þar eru eftir
i haldi, látna lausa. Alsír-
stjórn hefði ekki orðið við til-
mælunum. Því hefði stjórn
IFALPA áfcveðið samkvæmt
ofangreindri ályktun að beina
til New York að drukkinn
m-aður hefði ráðizt með bar-
smíðum inn í flugstjóraklef-
ann, flugfreyja hefði orðið
fyrir höggum, en áhöfninni
hefði tekizt að bemja ha-nn.
Er til New Yobk var komið
tófc lögreglan manniinn þegar í
gæzlu og mun hann hafa ver-
ið sendur undir eftirliti til
heimalands síns með fyrstu
ferð.
Annað slíkt -atvik hefði
gerzt í íslenzkri flugvél á flug
vellinum í Montreal. Voru
flngmennirnir að búa sig umd-
ir flugtaik þegar nofckrir
drukknir menn gerðu sig lík-
lega til að ráðast inu í stjórn-
klefann. Brottför var frestað
og kallað á lögregluna til að
Skafcka leikinn.
ekki heimangengt, en ætlaði hins
vegar að senda þinginu ræðu,
er hann hafði flutt inn á mynd-
segulband.
Johnson ánægður
Lyndon B. Jofonson forseti hetf
hefur lítil afskipti haft af þingi
flokksbræðra sinna, en búizt var
við því að hann kæmi til Chi-
cago i kvöld og ávarpaði þing-
flulltrúa. Johnson hefur reynt að
vera hlutlaus varðandi kjör for-
setaetfnis flokksinis, en -efcki fór
þó milli mála hverjar óskir hane
voru í þeim efnum. Þegar niður
stöður voru kunnar í nótt, lét
florsetinn í ljós ánægju sína og
kvatti til einingar innan flokks-
ins um forsetaframboðið.
— „Nú þegar fLofckurinn hef
ur útnefnt frábæran og sérstak-
lega hæfan frambjóðanda til for
setakjörs, skorar Johnson for-
seti á alla demókrata að sam-
einast um hann og sækja frgm
til sigurs í kosningunum“, sagði
George Christian blaðafulltrúi
forsetans í forsetabústaðnum í
Texas í dag. Sagði Christian að
Johnson hefði hringt til Hump-
hreys til að óska honum heilla,
og hefði fylgzt með atkvæða-
greiðslu á flokksþinginu í sjón-
varpi.
Kommúnisti í framboði
Þriðji frambjóðandinn við for
Betakosningarnar í nóvember verð
ur George Wallaee, fyrrum rik
isstjóri í Alabama. Ræddi
hann við fréttamenn í dag. Ekki
minntist Wallace á útnefningu
Humpreys, en ræddi hinsvegar
mikið um óspektirnar í Cfoicago.
Sagið hann að ástandið væri nú
þannig í Bandaríkjunum að ekki
væri unnt að haMa flokksþing
öðruvíisi en í víggirtum kastala,
og þetta væri eingöngu að kenna
florusti flokkanna tveggja demó
krata og repúblikana.
Kommiúnistar bjóða nú fram
til forsetafcjörs í Bandarikjunum
í fyrsta skipti í 28 ár, og er
frambjóðandi þeirra frú Charl-
enie Mitohell frá New York.
Ræddi hún einnig við blaða-
rnenn skömmu eftir að úrslit voru
kunn í Chicago í nótt, og sagði
meðal annars: „Aðferðir storm-
sveita Dayleys borgarstjóra ut
andyra, og grótf stjórnmálabörgð
inni á flokksþinginu sjálfu geta
aðeins leitt til aukins fylgis við
framboð mitt“. Sagðist frú Mit
chelll hafa fengið fyrirheit frá
miklum fjöMa velunnara um
fjártfram/lög og aðra aðstoð í kosn
ingunum. Kommúnistum er bann
Fyrirsögn
brenglaðist
UNDIRFYRIRSÖGN á grei-n pró-
fessors Ólafs Björnssonar hér í
blaðiniu í gær brenglaðist. Rétt
átti öll fyrirsögnin að hljóða,
aðalfyrirsögn: Er sósíaliismi og
frjáls skoðanamyndun samrým-
anlegt? — og undirfyrirsögnin:
Hvaða ályktanir í því efni ber
að dr-aga af a’tburðunum í Tékkó-
slóvakíu?
að að bjóða fram í sumum rifcj-
um Bandaríkjanna, en frú Mit-
chell segir að þeim mun meiri
áfoerzla verði lögð á baráttuna
í hinum.
*
Islenzkur starfs-
maður við
Evrópuráðið
ÞÓRÐUR Einarsson, s-tjómar-
ráðstfulltrúi, hefur fengið leyfi
frá störfum í m-enntamálaráðu-
neytinu um tveggja ára skeið og
ráðizt til Evrópuráðsiixs í Stras-
bourg. M-un hann startfa í menn-
ingarmáladeild ráðsins, fyrst
og fremst að söfnun og miðlun
upplýsinga um þróun fræðelu-
mála í þeim 20 ríkjum, sem
eiga aðild að mennmgarsátt-
mála Evrópuráðsins. Enginn ís-
lendingur hefur starfað í aðal-
stöðvum Evrópuráðsins sl. þrjú
ár.
Lítill afli
Ólafsvík, 29. ágúst.
AFLI báta héðan frá Ólafsvík
hefur verið sáralítill að undan-
förnu, og hefur sjaldan verið
minni á undanförnum sumram.
Hefur því atvinna verið stopul
hjá þeim, sem unnið hafa í fisk-.
vinnslustöðvunum.
— Hinrik.