Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1968 N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingabilaðsim 1968 á hluta í Enigi við Vesturlaindsbraiuit, talim eign Heigu Þ. Lairsen, fer fraim eftir kröfu Gjaldiheiimtunnair í Reykja- vík á eigninni sjáLfri, miðvákudaginn 18. sept. 1968, fcL 12.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingaibiliaðsins 1968 á Sólval'liagötu 27, hér í borg, þingl. eign Árna Óliafs- sonar, fer fram eftiir kröfu Gjaddhedmtunnair í Reykjavífc og tollstjónans í Reykjavík á eiigninni sjáifri, miðviiku- daginn 18. september 1968 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbi, LögbirtingabiLaðsins 1968 á hliuta í Skálagerði 15, hér í barg, þingl. eign Guð- mundair R. Einarssonair, fer fram eftiir knöfu Gjaldheimt- unnair í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjiudaginn 17. september 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst vaæ í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingaibilaðsins 1968 á Réttarholtsvegi 59, hér í borg, þingl. eign Pétuns Hallgrimssonar fer fram eftig- knöfu Gjaldheimitunnar í Reykjavík og Veðdeilda Landsbanikans, á eigninni sjáilfri, þriðjudaginn 17. september 1968, ik£L 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auiglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbiirtingablaðsins 1968 á hluta í Njörvasundi 4, hér í borg, þingl. eign Óskars Hanssonar fer ínam eftir fcröfu Gjaldheimtunnair 1 Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 17. septem- ber 1968, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingalblaðsins 1968 á hLuita í Rauðagerði 10, hér í borg, þinigl. eign Hermanns R. Stefánssomar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtiunnar í Reykjavík á eigninmi sjálfri, fLmmtudiaginn 19. sept. 1968, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl Lögbiirtimgabiaðsins 1968 á v/b Sindra RE. 410, þingi. eigtn Jóhanns Þor- steinssonar og Péturs Þorsteinssonar, fer fram eftir kiröfu Jóhanns Ragnarssonar hrl., og Gjaldheimitunniar í Reykja- vik við síkipið í Reýkjavíkurfiöfn, fiimmlíudaginn 19. september 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28, 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Kapi-askjóIsvegi 51, hér í borg, þingL eign Birgis Ágústssonar, fer fram eftir fcröfu Gj aldheimitiumnar í Reykjavík, Landsbanka íslands og Bengs Bjarnaisonar hdl, á eigninni sjáifri, fimmtuidagiinn 19. sept. 1968, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28, 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsiins 1968 á hluta í Þórsgötu 14, hér í borg, þingi. eign Jó- hanns Manels Jónassonar, fer fram eftir kröfu Jóns Grétar* Sigurðssonar hdl, Jóhamimesar Lámissonar hrl, Áma Guð- jónssonar hrl, Guðjóns Styrfcárssonar hrrl, Útvegsbanka íslands, Boga Ingimarssonar hrl, Iðnaðarbainka íslands h.f, Gústafs Ólafssonar hrf, Gjaldheimtiumimar í Reykja- vík, Innheimtu Landssímams, Háikomar H. Kristjónssonar hdl, Sigurðar Hafsitein hdl, Heimis Hannessonar hdl, og Ein-ars Viðar hri, á eigninnd sjálfiri, fknTntudaginn 19. september 1968, kl 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lm prentfrelsi Prófessor Þór Vilhjálmsson héit fyrir nokkru ágætt erindi í útvarp í tilefni yfirstandandi mannréttindaárs. Þar drap hann á fjölmörg atriði sem snertu al- menn mannréttindi, þeirra á með al prentfrelsi. Lýsti hann því hve almenn mannréttindi eru háð ótal lögum, réttarreglum og venjum. Kom m.a. fram að ýmsir þættir sem við lítum á sem sjálf- sagðar hömlur væri e.t.v. litið á sem skerðingu réttinda annars staðar. Hér skal ekki leitazt við að rekja efni þessa gagnmerka erindis, heldur drepið á einn þátt mannréttindanna, prent frelsi. Blaðamenn kvarta oft og ein- att yfir því hve erfitt sé að afla frétta hjá hinu opinbera, ríki og sveitarstjórum og stofn- unum þessara aðila. Ekki þekki ég hve mikil brögð eru að því að leynd hvíli yfir málefnum sem þessir aðilar hafa með hönd um, eða hvort það hái frétta- stofnum að einhverju marki við að gegn-a skyldustörfum sínum við samfélagið. Athyglisvert er amt hversu fátæk fréttablöð eru af fræðslu um framvindu mála hjá hinu opinbera. Hefur mig furðað á að ekki skuli hafa komið kröfur frá blaðamönnum um breytingar á þessu. Hef ég átt tal um þetta við nokkra blaðamenn og hefur þeim verið ókunnugt um hverjar reglur giltu um fréttaöflun hjá hinu opinbera annars staðar. Þótt það skipti fréttastofnanir miklu máli að hægt sé að afla góðar frétta til almennrar upp- lýsingar, skiptir það borgaranna ekki síður máli að þeir geti með auðveldu móti aflað sér sannra frétta af málum sem þá varðar. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið fyrir opinbera sýslun- armenn í Svíþjóð og var þar far ið mjög gaumgæfilega yfir prent frelsisreglur þar í landi, enda er það mjög mikilvægt fyrir þá að kunna á þeim góð skil. Ó- kunnugleiki mundi ekki aðeins Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19, 21. og 23. tbl. Lögbilrtiinigabliaðsiins 1968 á hluta í Skaftaihlíð 9, hér í bong, þiingl. eign H-ail- igrímis Hanssoniar, fer friaim eftir kröfu Iðnaðarbajnka ís- lamds h.f. og Gj aldhesmtunnaæ í Reyfcjavík, á eigmitani sjálfri, þriiðjudiagiinn 17. september 1968, ki. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem a-uglýst var í 19, 21. og 23. tbl. LögbiintiimgabliaðsiinB 1968 á Vestuingötu 50 A, hér í borig, þiimgl. eign Ingólfs Krdistjánssonar, fer fraim eftir fcröfu Kristiins Sigiurjóns- sona, hrf, á eigninni sjáifrd, miðvifciudaginn 18. sept. 1968, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem a-uiglýst v-ar í 19, 21. og 23. tbl. Lögbiirtimgablaðsims 1968 á hluta í Bergþómgötu 2, hér í bong, þiingl. eign Bárðar Sigurðssonar fer fraim eftir íkröfu Sigiuirðaæ Haf- stein h-dl, Arniar Þór hml, og Gjaldiheimitunnar í Reykja- vik á eiigninni sjálfirti, fimmtudaginn 19. septemfber 1968, -fcl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem atiglýst var í 20, 22. og 24. tbl. Lögbiirtinga-blaðs-ins 1968 á hluita í Háaleiltiisbnaiut 24, hér í borg, þingl. eign Gunnairs Guðmiumdssomar, fer fnam efltir fonöfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eignnnini sjéif-ri, fimm/tudag- inn 19. september 1968, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst va-r í 62, 64. og 65. tbl. Lögbiirfrmgablaðsáns 1968 á lóð nr. 69 viö Tryggvagötu, hér í borg, talin eign Árssels Jónassonar, fer fram eftir kröfiu Gjaildh.eim.tunn- ar í Reykj-avdk á eigninnd sjálfni, -mdiðvitoudaginn 18. sept. 1968, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62, 65. og 67. tbl. Lögbimtinigaiblaðsins 1967 á Suðuniandsbnaiut, Selás 22, þinigi. eign Kristjáns Sigurðssonar o. fl, fer flram eftir toröfiu Gjaldheimitiuminar í Reykjavík á eigninni sjálfri, f-immtudaginn 19. sept. 1968, kL 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst vaæ í 62, 65. og 67. tbl. Lögbirtingaiblaðsins 1967 á Þónsgötu 28 A, hér í borg, þingl. eigm Steiinþórs Þorsteinssonar o. fl. fer fnam á eignimni sjáiifri, fimimibu- daiginn 19. september 1968 ki. 13.30 eftiir tonöfu Gjald- heimitunnar í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. geta valdið lagabroti heldur einn ig meiri háttar uppistandi í blöð um. En vald blaðanna er þax mikið sem alkunna er. Sænsku prentfrelsislögin vöktu mjög hrifningu mína og það hafa þau enn gert er ég las rit um sænskt prentfrelsi nú fyrir nokkru. (Alexanderson NilsiSvensk Tryckfrihet (med efterskrift av Erik Holmberg). Útg. Studentföreningen Verdand Bokförlaget Pri-sma, 1966.) Ekki ætla ég mér að gera ná- kvæma grein fyrir lögum þess- um, en þó vildi ég vekja athygli á nokkrum atriðum þeirra, sem ekki er að finna í íslenzkum lögum, ef ég mætti með því vekja áhuga annarra. Meðal margra athyglisverðra atriða í sænsku prentfrelsislög- unum frá 1949 er þetta: 1. í upphafi segir að í sam- ræmi við ákvæði stjórnarskrár- innar um alm. prentfrelsi, sem og til að tryggja frjáls skoðana- skipti og almenna fræðslu skuli hverjum þegn frjálst að tjáhugs anir sínar og skoðanir, birta op- inberar heimildir, láta í té upp- lýsingar og tilkynningar um hvað sem vera kunni. Sagt er að opinberar séu heimildir (þ. á.m. kort, teikninagr og myndir) í vörzlu ríkis og sveitarfélaga, hvort sem þær hafi þangað bor- izt eða orðið þar til. Með rífci og sveitarfélögum teljast einn- ig stofnanir á þeirra vegum, t. d. ríkisþing, nefndir, dómstólar, stjórnir, ráð, endurskoðendur o. s.frv. Tekið er fram að minnis- blöð sem notuð eru við undir- búning mála eða úrvinnslu telj- ist ekki opinber, nema þau séu geymd eftir afgreiðslu málsins. Dagbækur, skýrslur og annað þess háttar teljast opinberar þeg ar þær eru tilbúnar til undir- skriftar eða innfærslu. Fundar- gerðir teljast opinberar þegar leiðrétting þeirra hefur farið fram og gerð þeirra lokið. Efni sem viðkemur ákveðnum málum eða erindum telst opinbert þegar málin eða erindin hafa hlotið fullnaðarafgreiðislu. Ýmislegt er að sjálfsögðu undanþegið, t.d. lokuð tilboð, fundargerðir þing- nefnda og bókanir nenfda rikis og sveitarfélaga. Þær teljast ekki opinberar fyrr en mál þau er þau fjalla um hafa hlotið afgreiðslu. 2. Þeirri áminningu er beint til þeirra sem dæma skulu eftir lögunum, eða sjá um framkvæmd þeirra, að þeir skuli jafnan hafa í huga að prentfrelsi sé undir- staða frjáls þjóðskipulags og skuli þeir í samræmi við það leggja meira upp úr innihaldi og hugsun en orðfæri, meira upp úr tilgangi en tjáningarmáta og í vafa fremur sýkna en sakfella. 3. Til að tryggja frjáls skoð- anaskipti og almenna fræðislu skulu borgarar landsins eiga að- gang að opinberum heimildum. Þennan rétt má einungis tak- -marka vegna öryggis ríkisins, þegar stofnun hafi eftirlit með höndum, þegar stofnun vinni við að girða fyrir afbrot, vegna fjár hagsmuna ríkis, almennings eða einstaklinga, vegna friðhelgi iein staklingsins eða öryggis hans, vegna almenns siðferðis eða vel- sæmis. Um hvað séu opinberar heimildir var getið undir töluL 1 hér að framan. 4. Opinberar beimildir skal þegar, eða svo fjlótt sem verða má og án þess að gjald komi fyrir láta þeim í té sem óskar að lesa þær eða afrita. Ge-gn sérstöku gjaldi skal og láta í té afirit sé þess óskað, þó með á- kveðnum undantekningum svo sem þegar erfitt ler að endur- prenta myndir eða kort. Efhluti heimildar skal leynt fara skal láta hinn hlutann í té. 5. Um þær heimildir sem leynt skulu fara skal gera sérstakar ráðstafanir til að þær berist ekki út. Skal viðkomandi yfirvald rita á þær að þær séu leyndar- skjöl, ennfremur skal geta sam- kvæmt hvaða lagagreinum svo sé gert, hvenær áritunin var gerð og hver hafi ákveðið hana. Ýmislegt fleira er að sjálf- sögðu frábrugðið íslenzkum lög- um, t.d. nákvæm ákvæði um brot Framhald & bb. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.