Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 19G8 27 Æfingar á nýja slökkvibílnum SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur hef ur fengið nýja slökkviliðsbíl- inn, og hafa slökkviliðsmenn að undanförnu verið við æfingar í meðferð hans. Bíllinn er mjög fullkominn, búinn öllum helztu tækjum til slökkvistarfa, og hef ur bæði vatnstank og froðutank. 'Blaðamönnum gafst kostur á í gær að skoða bilinn, og gerði Rúnar Bjarnason, slökkviliðs- stjóri, þar nánairi grein fyriir hon um. Bíllinn er af gerðinni Ford C ?50, er 285 hestöfl og hámarks þyngd er 11 tonn. Hann er með sjáifskiptingu, vökvastýri, loft- hemlum og mismunadrifi, þannig að minni hætta er á að hann festist í snjó. Bíllinn er yfir- byggður hjá DerLey í Ohicago, og er þetta þriðji bíllinn, sem slökkviliðið fær frá því fyrir- ■tæki. ÞRÍR bílar stórskemmdust og sá fjórði nokkuð í árekstri, sem varð á Reykjanesvegi að morgni fimmtudags. Engin siys urðu á mönnum. Óhappað varð með þeim hætti, að bíl var ekið suður Reykja- nesveg og ætlaði ökumaður hans að fara fram úr öðrum bíl, en lenti þá utan í howjm og kast- aði honum út af vcginum, þar sem hann hafnaði á hvolfi. Við LEIÐRÉTTING í GREIN séra Gísla Brynjólfs- sonar um Hofteigspresta, sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag er farið rangt með skírnamafn konu séra Þorgríms Arnórssonar í Hofteigi. Hún hét ekki Guðrún heldur Guðriður dóttur Péturs bónda í Engey Guðmundssonar. Mér ætti að vera kunnugt um þetta, því að hún var langamma mín. Þorvaldur Kristjánsson, Austurbrún 6. und lítrum á mítútu og gefið 800 punda háþrýsting. Bifreið- in hefur 2000 lítra vatnsgeymi Og 2 þúsund lítra froðugeymi. Bíllinn er búinn vatnsbyssu, sem taka má af honum og koma fyrir á svæði, þar sem mönn- um væri ekki líft í slökkvistarfi. Þá er einnig í bíkium fasttengd lágþrýstislanga ætluð til froðu- myndunar. Auk ökumanns geta fjórir slökkviliðsmenn rúmast í bílnum. Æfingar hófust í þessari viku í meðferð bílsins, og mun þeim ljúka í næstu viku, en bíllinn verður ekki tilbúinn til fullirar notkunar fyrr en í byrjun næsta mánaðar. Kostnaður við nýja bílinn eru tvær millj.. króna. Nú hefur slökkviliið yfiir að ráa sjö dælubílum, einum stiga- bíl og einum hjálpairtækjabíl, auk þess sem slökkviliðið ann- ast rekstur fjögurra sjúkrabíla. þetta missti ökumaðurinn bílinn yfir á vinstri vegarhelming og lenti þá á bíl, sem kom norður Reykjanesveg, og kastað honum á annan bíl, sem stóð á vinstri vegarkanti rétt hjá. - ÁTÖK Framhald af bls. 1 stöðvar og byggðarlög í Beisan dalnum og Golan hæðunum. Svör uðu ísraelsmenn skothríðinini, og stóðu átökin í um þrjá stund- arfjórðunga. Við Sues-skurðinn, þar sem kom til snsupra átaka á sunnu- dag, hófu egypzkir hermenn tví vegis skothríð á ísraelska her- menn, en beittu eingöngu léttum vopnum. Segir talsmaður ísraels manna að þeir hafi ekki svarað skothríðinni. Þá segir talsmað- urinn að sýrlenzkir landamæra verðir hafi skotið úr rifflum sín um á ísraelska landamæraverði við Majdel Shams, og var þeirri skothríð svarað í sömu mynt. Allir þessir árekstrar hófust um svipað leyti, það er klukk- an rúmlega 11 í morgun að stað artima, og stóðu yfirleitt stutt. Um hádegið var kyrrt við landa mærin Abba Eban hélt í dag fund í Tel Aviv með samtökum er- lendra fréttamanna þar, og skor aði þá á egypzku þjóðina að taka ekki trúanlegar upplognar fregnir um að ísrael væri að undirbúa sókn gegn Egyptum, Sagði Eban að hann væri sam- mála Moshe Dayan varnarmála- ráðherra um að ef þjóðirnar héldu ró sinni og minntust þess, sem þær hafa lært af reynslu liðinna daga, væri engin ástæða til annars en að vopnahlé gæti haldizt í framtíðinni. - ÁSAKANIR Framhald af bls. 1 slava líkt við afstöðu Kínverja til þessa máls, en milli Kínverjja og Rússa ríkir sem kunnugt er mikill skoðanaágreiningur um flest er kommúnismann varðar. FLÓTTAMENN Mikill fjöldi Tékkóslóvaka var staddur erlendis þegar innrás var gerð í land þeirra í fjrrra mánuði. Hafa sumir þeirra ákveð ?ð að snúa ekki heim, en aðrir bíða enn eftir framvindu mála í heimalandi símu til að sjá hvöirt þeir séu betur komnir annars staðar. Margir Tékkóslóvakar bíða í Austurríki, og hefur sér- stökum flóttamannabúðum verið komið þar upp. I dag fóru 168 Tékkóslóvakar sem beðið hafa í Vín, flugleiðis til Ástralíu, þar sem þeir ætla að setjast að. Með- al þessara flóttamanna voru læknar og tæknifræðingar, og fóru þeir með sérstakri Boeing- 767 þotu, sem ástralska flugfé- lagið Quantas hafði tekið á leigu til flutninganna. Er hópurimn væntanlegur til Sydney í fyrra- málið. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst sig reiðubúin til að taka á móti fjölda flóttamanna frá Tékkóslóvakíu, en þetta mun vera fynsti hópurinn, sem þang- að fer. - BJÖRGUN Framhald af Ws. 1 Cramer er látinn. Það var sonur Hassels, Victor Hassel, sem er kaupmaður í Dallas í Texas og Bill, bróðir Willi- ams Cramers, er sóttu flug- vélina nú. Það kostaði 140.000 kr. danskar að bjanga flakinu, en upphiaflega borgaði Hass- ell eldrf 25.000 dollara fyrir flugvélima og hafði hann feng ið fé þetta að láni. Hann tap- aði þessum penimgum á Græn landsjökli og síðustu afborg- anir skuldarimnar greiddi hann 1945. Síðan hefur hann verið haldinn þeirri lömgun, iað synir sínir, sem báðir höfðu flugmammspróf, gætu sótt flugvélina á Grænlands- jökul. Af hálfu Grönlamdsfly voru tvær þyrlur notaðar til björg- unarinnar, önnur þeirra á þann hátt, að hún vax höfð t ilbúin, ef eitthvað myndi bera út af yfir jöklinum. Nú er búið að afhenda flugvélina með viðeigandi skálaræðum, sem V. Lauridsen fram- kvæmdastjóra Grönlandsfly og Primce, yfirmaður bæki- stöðvar Bandaríkjamanna í Syðri-StraumsfÍTði, fluttu. Vitað hefur verið frá því í síðari heimisstyrjöldinni, hvar flak flugvélarinnar lá, en þá kom flugmaður úr bandaríska flughernum auga á hana. Harnn hélt, að flugslys hefði átt sér stað þá á jöklinum, en ljósmyndir leiddu hins vegar í ljós, að um flugvél af gerð- inni Stinson var að ræða. Þá flugvélategund hafði banda- ríski flugherinn ekki notað þá síðustu tíu árin. Auk þess var engrar flgvélar saknað á þessu svæði. Flugvélarflakið varð fyrir þá sök enn dular- fyllra, -unz skýrimg fékkst frá Goose Bay, hinum megin Davis-sunds. Yfirmanni flug- bækistöðvarinnar þar var send mynd af flugvélinni og hamn svaraði um hæl: — Þetta er flugvélin mím. Þetta var Bert Hassel. —CONCORDE Framhald af bls. 1 að franska þotan fari í reynsluflug í nóvember, én sú brezka í desember. Talsmaður BOAC-flugfé- lagsins brezka; Jimmi Andr- ews, sagði að afhjúpun Con- corde 002 væri „einn mesti viðburður í sögu brezks iðn- aðar“ Táldi hanm það leiðin- legt að ekki skyldi hafa ver- ið efnt til sérstakra hátíða- halda í tilefni atburðarins. Ef þið berið okkar af- rek saman við þróun mála í Bandaríkjunum varðandi far þegaþotur, er fljúga hraðar en hljóðið, sjáið þið að við eigum flugvél, sem flogið verð ur á næstunni, meðan þeir eru enn að rífast um útlit sinn eu þotu“ sagði Andews. 16 flugfélög hafa álls pant að 74 Concorde-þotur hjá brezk-franska félaginu, sem smíðar þær, en félagið hefur varið rúmlega 750 milljónum punda í rannsóknir til þessa. Sagði talsmaður brezku deild ar flugvélasmiðjunnar að vom azt væri til að umnt yrði að selja álls 200 þotur af þessari gerð, en ef snurða hlypi á þráðinm hjá Bandaríkjamönn um varðandi smíði hljóðfrárra þotna, væri ef til vill unnt að selja 250 Concorde-þotur. Myndin var tekin í Filton í dag þegar brezka Con- corde þotan var dregin út úr smiðjunnL - S j ónvarpsdagskráin Framhald af bls. 5 ríska kvi'kmymdafélagið Metro Goldwin Mayer. Sakaanálamyndin v e r ð u r framhaldsmynd og verður hver þáttur þar í beinu fram- haldi af öðrum. Þarna er um að ræða 6 myndir, mjög spennandi, en efnið er eftir Francis Durbridge, sem er góðkunnur íslenzkum útvarps hlustemdum. Má þar nefna söguna Hver er Gregory og leikritið um Paul Temple, sem Ríkisútvarpið flutti á sín- um tíma. Ef þessi myndaflokk ur mælist vel fyrir er hugs- anlegt að taka upp annan þátt í svipuðu formi eftir sama höfund. Þá verða sýndar ' gaman- myndir í myndaflokknum - BEA HYGGST Framhald af bls. 28 flugferðir verða á viku, en al- gert lágmark er tvær ferðir. BEA ler það flugfélag í Evrópu sem hefur verið hvað samvinnuþýð- ast og við vonumst til að geta komizt að góðum samningum við Flugfélag fslands. — Nú standa íslendingar á bak við Flugfélag íslands. Hvað kemur ykkur til að halda að brezkt flugfélag geti hafið ferð ir hingað? — Það eru um 50 milljón Breta sem standa að baki BEA og brezkum ferðamönnum er allt „Beggar my neighbour", eni þar er um að ræða 7 þætti, „Black and White, Minstro- els Show“, er brezk skemmti- dagskrá, sem hefur verið sýnd í London og BBC stöðugt frá 1962, en þar er aðallega um að ræða söngva og dansa. Stundin okkar byrjar á sunnudögum í október í svip- uðu formi og áður. Kynnir til að byrja með verður Ranu- veig Jóhannsdóttir, þair sem Hinrik Bjarnason verður er- lendis næstu mánuði. í þeim þættí mun Gunnar M. Magn- úss m. a. lesa sögu sína Suður heiðar með myndum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Þá verða þættiirnir um Hróa hött og Lassie sýndir á mið- vikudagseftirmiðdögum. Seinni hluta október er lík- legt að annar kúrekamynda- flokkur leysi Maverik af hólmi. Laugardaginn 21. þ. m. mun verða fluttur beint úr sjónvarpssal þátturinn „Á haustkvöldi“, og eru æfingar þegar hafnar. Kynnir í þætt- inum verður Jón Múli Áma- son og áætlað er að nokkrir slíkir þættir verði í haust. Af einstökum þáttum má nefna þátt í október með ein- um frægasta sjónvarpsmanni Breta David Frost í þætti, sem fékk gullrósina í Montre- ux fyrir bezta sjónvarpsdag- skrárefni á sl. ári. Þá munu verða sýndar tvær kvikmyndir í vetur á mið- vikudögum og laugardögum og þar verður ekki um end- ursýningu að ræða, nema í einstaka tilfellum. Þar fyrir utan verða auðvitað einstök sjónvarpsleikrit, norræn og annars staðar frá. Þá er rétt að geta þess að norski leikarinn Per Abel, sem vakti mikla athygfi í norrænu skemmtidagskránni fyrir skömmu, verður í þætti í október, þar sem hann mun setjast við hljóðfærið og syngja gamanvísur.“ Um íslenzka efnið er ekki hægt að segja svo mikfð eins og er, þar sem útvarpsráð hef ur ekki ennþá fjalað um til- lögur dagskrárstjórans í því máli. ■! „Það er ýmislegt í bígerð í vetrardagskránni", sagði Steindór að lokum, „sem ég vil síður ræða um að svó stöddu, þar sem nú kemur nýr dagskrárstjóri í minn stað og eðlilegt að hann sé þar með í ráðum.“ af að fjölga á íslandi. Þess ber að gæta að eins og önnur flug- félög á BEA í nokkrum fjárhags örðugleikum og við byrjum áreið anlega ekki að fljúga hingað nema það borgi sig. Það er langt frá því að við hyggjumst skaða ísland á nokkurn hátt. Við telj um að með þessu geti ferðamanna straumurinn frá Bretlandi auk- izt ,og það er ekki síður gott fyr- ir fslendinga en okkur.. Ég vildi helzt að það kæmi fram að við erum ekki að hugsa um að yfir taka maitt. Við munum haga okk ar flugferðum í samræmi við aðstæður. Dælur bílsins geta dælt 3 þús Fjórir bílar í árekstri Hanscombe og Carver á fundi með blaðamönnum í gær. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðs son).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.