Morgunblaðið - 20.09.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1968 Valgerður Ingvadóttir Fædd 1. júlí 1951. Dáin 11. september 1968. Hraðfleyi straumur hvað tókstu með þér? Æsku, vonir, yndi, líf, söng og bros sólríkrar ævi. Ljósbros þín öll litla systir byrgir nú haustnótt við barm. Aldrei framar augun fá litið blik um þinar brár. t Systir mín, fóstursystir og frænka, Pálína Sigurveig Jónsdóttir, lézt í Landspítalanum 18. sept ember. Fyrir hönd aðstand- enda. Jórunn Jónsdóttir, Guðrún Arnadóttir, Steinunn Ingimundardóttir. t Sigríður V. Magnúsdóttir Höfn, Vestmannaeyjum, andaðist í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 18. þ.m. Rósa Tómasdóttir, Gerður Tómasdóttir, Bragi Tómasson, Hannes Tómasson, Martin Tómasson, Jóhannes Tómasson. t Faðir okkar Einar Þorsteinsson Hailskoti, sem andaðist í Landspítalan- um 17. þ. m. verður jarð- sungirm frá Hlíðarenda- kirkju laugardaginn 21. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna kl. 1.30. Börnin. t Otför sr. Ingólfs Þorvaldssonar fyrrum prests á Óiafsfirði, fer fram frá Dómkirkjunni n.k. laugardag 21. sept. kl. 10.30. Þeim, sem vildu minn- ast hans, er bent á Hjarta- vernd. Blóm vinsamlegast af- þökkuð. Anna Nordal og synir. t Otför eiginkonu minnar og fósturmóður Ásgeiru Guðmundsdóttur Suðurgötu 64, Akranesi, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 21. sept. kl. 2. Þeim sem vildu minnast hinn- ar látnu er bent á Sjúkrahús Akraness. Sigurður Ólafsson Guðm. Þór Sigurbjörnsson og fjölskylda. Júlía Þórs — Minning Kom nú aftanblær yndisljúfur. Boða þú blíða nótt. Brennheit tár af bleikum vöngum strjúk þú nú mildum st j ör nuf ingrum. Opna nú haustkvöld hlið þinnar dýrðar. Gef þú nú sólarsýn. Ofar strætays ofar heims borgum loga ljós þín 511. t Útför móður minnar og tengdamóður Kristjönu Magnúsdóttur frá Ólafsvik, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. þ.m. kL 10:30. Þórarinn Þórarinsson Ragnheiður Þormar. t Útför móður minnar Jóhönnu Danívalsdóttur fer fram frá Fríkirkjunnd í Hafnarfirði laugardaginn 21. sept. kl. 10.30. Blóm og krans- ar vinsamlega afbe'ðnir. Kári Steingrímsson. t Við þökkum innilega auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Helga Ketilssonar, Odda, Isafirði. Lára Tómasdóttir María Helgadóttir Guðmundur Astráðsson Haukur Helgason Guðrún Bjarnadóttir Högni Helgason Kristín Halldórsdóttir Lára Helgadóttir Steingrímur Pálsson Helga Heigadóttir Rafn Gestsson og bamaböm. t Við þökkum af alhug auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Þóreyjar Þorkelsdóttur Þórsgötu 10. Sérstaklega þökkum við lækn um, systur Apaloniu og starfs liði III. deildar B, Landakots- spítala fyrir frábæra hjúkr- un í veikindum hennar. Guð blessi ykkur ölL Guðmundur Halldórsson Sigrún Guðmundsdóttir Sigurlaug Guðmundsdóttir Gunnar Guðmundsson Magnús M. Brynjólfsson Jón Hreiðar Hansson Thelma Sigurgcirsdóttir og barnaböm. Kom þú draumró kom næturfriður, flyt angur fjær. Gef aftur gull glataðra vona í öðrum æðri heimi. Léttan kveðjukoss litla systir flytji þér blíður blær. Barnagull þín, bæn þína og von signi nú sólarfaðir. Mamma og pabbi ganga hönd í hönd legggja tárvot lauf að leiði þínu. Blakta fölnuð strá. Bára deyr við ströndu. Hnígur hrímköld dögg. á. Fædd 1. júlí 1951. Dáin 11. september 1968. Áttum vfð saman æsku bjarta undum við glaðar, ég og þú. Skollið er yfir skammdegið t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Magnúsar Ó. Ólafssonar stórkaupmanns. Guðrún Karlsdóttir Sigríður Magnúsdóttir Pétur Bjömsson Ólöf S. Magnúsdóttir Guðm Kr. Guðmundsson. t Þökkum innilega samú'ð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. Vilborgar Bjargar Þórðardóttur. Valdimar K. Guðmundsson, börn, tengdadóttir og barnabörn. svarta skyndilega, og raunin sú, þú burtu ert kölluð, svo ung að árum ei fæ ég skilið slíkan dóm. I bæn minni græt ég tregatárum er titrandi heyri náklukku hljó»n. Ég kveð þig klökkum rómi kæra vina mín. Við lútum Drottins dómi í dögun birtan skín. SUMRI er tekið að halla, og leið- ir okkar bekkjarsystkinanna eru að skiljast, ýmist um stund- arsakir eða um lengri tíma. Mitt í þessum straumi lífsins kemur hin skelfilega fregn, það er sem eldingu hafi lostið niðirr. Val- gerður er dáin. Hún er okkur horfin fyrir fullt og allt, ekkert er eftir nema minningin um hana. Vi'ð hugsum, hvernig má þetta vera, hún sem var í blóma lífsins, full af lífskrafti og fram- tíðardraumum. Við höfðum kvatt hana í þeirri vissu og trú að fá hana aftur á meðal okk- ar að ári liðnu, þá menntaðri og reyndari en hún nú vax er hún kvaddi okkur ljómandi af til- hlökkun, fyrir aðeins fáum dög- um. En vegir Guðs eru órannsak anlegir. Þú hefur kvatt, en hugur engu glieymir um horfinn dag. Þar minning hljóð um gamla holtið streymir, ég hlusta á lag, og mynd er hrein um sæla vorsins stund með sól á jörð. Þar mildur blærinn lék um bernskugrund og bláan fjörð. Til ykkar beggja ég ungur kom í bæinn og bjart var þá, kölluð á meðal okkar, var prúð og aðlaðandi stúlka. I skólanum var hún iðin og samviskusöm við námið, hún gafst aldrei upp við neitt verkefni fyrr en hún var viss um að geta ekki betur. Það féll öllum vel við hana frá fyrstu kynnum. Hreinskilni og vingjarn legheit voru hennar aðalkostir, og þó eitthvað bjátaði á hjá henni urðum við þess sjaldnast vör, við okkur var hún alltaf eins. Vallý var igædd þeim eigin leika sem aðeins örfáir hafa, það er a'ð vera eins við alla. Við átt- um öll sanna vinkonu þar sem Vallý var. Elsku Vallý, við bekkjarfélag- ar þínir viljum reyna með þess- um fátæklegu orðum okkar, að þakka þér samfylgdina þann stutta tíma sem við fengum hennar notið. Það er svo ótal margt sem við vildum geta sagt og þakkað. Skarðið sem þú skil- ur eftir hjá okkur verður aldrei bætt. En minningin um þig, kær leika þinn og vilja mim ætíð lifa. Foreldrum þínum þeim Val- gerði Valgeirsdóttur og Ingva Þór Einarssynd, systkinum og öll um ættingjum þínum og vinum vottum við okkar dýpstu samúð og biðjum guð að styrkja þau og blessa minninguna um þig. Bekkjarsystkin úr 4. bekk. en tímans breyting fellir sorgarblæinn oft brautir á. En bak við húmið bíður annar dagur og bjart þar er, því aftur feilur trúargeislinn fagur á foldu hér. Ég aðstandendum samúð vill hér sýna við sorgarbeð. Þú áttir gleði alla daga þína og andans frið. Nú aftur morgunn fagur mun hér rísa með kærleik inn, og minningunnar bjarta ljós skal lýsa á legstein þinn. Þorgeir Kr. Magnússon. N auðungaruppboð Eftir kröfu 'Þorvafldar Þórairinssonar hrl., verður ísvéþ talin eign Svavars Kristjánssonar, seld á naiuðumgar- uppboði að Hábæ við Skólavörðustíg 45, þráðjudagimn 24. sept. 1968 kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Baldvins Jónssonar hnl., Útvegsbanka íslands og Friðjóns Guðröðarsomar hdl., og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, verður fjölritunarvél, rafm.ritvél og fjöl- ritarar, talið eign Leturs s.f., seit á nauðungaruppboði að Hverfisgötu 32, þriðjudaginn 24. septemiber 1968, kl. 10 f.h. Greiðsla við hamarshögg. ______________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vallý, eins og hún ætíð var IVIargrét Benediktsdóttir — Kveðja t Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðar- för konu minnar, Jónínu Einarsdóttur, Flókastöðum, Fljótshlíð. Vigfús ísleifsson og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem aúðsýnd« okkur samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Sighvatar Árnasonar Strandgötu 1A, Patreksfirði. Vandamenn. Þakka innilega bömum, tengdabömum, barnaböm- um, skylduliði og öllum vin- um fyrir góðar gjafir, heilla- óskir og vinsemd í tilefni af 70 ára afmæli mínu 13. sept. s.l. Hlýjar kveðjur til ykkar allra. Bergþóra Amadóttir frá Vestmannaeyjum. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar för Gróu Ófeigsdóttur Deild, Akranesi. Vandamenn. t Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og afa, Hannesar Jónssonar, Núpsstað. Þóranna Þórarinsdóttir, börn og barnabörn. Hjartans þakkir til bafna minna, barnabarna og allra vina minna og vandamanna, sem glöddu mig með skeyt- um, blómum og gjöfum á átt- ræðisafmæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Þessi kærleiksljós lýsa mér langt fram á veginn. Guð blessi ykkur öll. Gnðrún Vigfúsdóttir Hrafnistu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.