Morgunblaðið - 20.09.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1968
Frændi apans
TECHNICOLOR"!
OlM4
W«lt Diinrj ProrfuctiOM
walt
disnetis
Sprenghlægileg, ný, gaman-
mynd.
Tommy Kirk
Annette
ÍSLEHZKUR TEXT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjölskylduerjur
Fjörug og skemmtileg ný am-
erísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TIL SÖLIJ
Landrover, dísil, árg. ’63.
Útb. 50—60 þúsund,
eftirstöðvar samkomulag.
GUÐMUNDAR
Bergþóraxötu 3. Simar 1M3Z, ttVtt
Haukur IVavíðsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa,
Neðstuströð 4, Kópavogi,
sími 42700.
TÓNABlÓ
Sími 31182
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin ný amerísk-
ensk stórmynd í litum og
Panavision. Myndin er gerð
eftir sannsögulegum atburð-
um.
Charlton Heston,
Laurence Olivier.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
CAT BALLOU
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd í
Technicolor með verðlaiuna-
hafanum Lee Marvin sem
fékk Akademy verðlaun fyrir
gamanleik sinn í þessari
mynd ásamf Jane Fonda,
Michael Callan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ATVINNA
Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu-
störf og útkeyrslu, bankaútréttingar o. fl. Reglusemi
og áhugi á starfinu eru skilyrði. Um gott framtíðar-
starf getur verið að ræða.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Morgunblaðsins merktar: „D.K.S. — 2304“.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð við Bergstaðastræti.
Semja ber við undirritaða, sem gefa nánari
upplýsingar
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8, sími 1 11 71.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 6, sími 1 83 54.
,2o
R0DCERS HAMMERSTEINS i
RÖBERT WISE
rpocucnoN
rpowcnoN^^
Endursýnd kl. 5 og 8.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Fyrirheitið
eftir Aleksei Arbuzov
Þýðendur Steinunn Briem og
Eyvindur Erlendsson.
Leikstjóri Eyvindur Erlendss.
Frumsýning laugard. kl. 20.
Önnur sýninig sunnud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKDR'
Maður og kona
Laugardag kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
3. sýning fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
BÍLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölu]
og sýnis f bílageymslu okkar
að Laugavegi 105, Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Transit sendibíll árg. ’62
Pontiac árg. ’59
Simca 1000 árg. ’63
Volkswagen árg ’62, ’62,
’64, ’66, ’67
Falcon sport árg. ’68, coupe
Trabant nýr
Ford F 500 mjög góður bíll
árg. ’65
Opel Record árg. ’63, ’64,
’65
Prinz árg. ’65
Bronco árg ’66
Taunus 17 M árg ’61, ’65,
’66
I Moskwitch árg. ’65
Falcon árg. ’66
Gas, með stóru húsi, árg ’65
Skoda Octavia árg. ’62
Cortina árg. ’63, ’64, ’65,’67
Commer sendibíll árg ’66
Renault R 8 árg. ’63
Commer cup árg. ’63
Opel Caravan árg. ’62, ’63
Landrover, dísel, árg. ’64
Toyota Crown árg ’67
1 Opel Capitan árg. ’67
I Opel Capitan árg ’60
Gipsy árg. ’62
I Chevrolet station árg. ’63
MG 1600 sportbíll árg. ’59.
ÓDÝRIR BÍLAR,
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
Chevrolet árg. ’59, kr. 45 þ.
Renault Dauphine árg. ’62,
kr. 40 þús.
Volkswagen árg. ’59 árg.
40 þús.
Tökum góða bíla í umboðssölu
| Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
WZVfm UMBOOIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
oaisy
cuiver
(Inside Daisy Clover)
Mjög skemmtileg, ný amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverk:
niataue
WOOD
CHRiSfeOPHGP
puimmep
(lék aðalhlutverkið í
„Sound of Music“).
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími
11544.
ÍÍSLENZKUR TEXT11
Mennirnir mínir sex
(What a way to go)
Viðurkennd sem ein af allra
beztu igamanmyndum sem
gerðar hafa verið í Banda-
ríkju'num síðastu árin.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
Síldarvagninn
í hádeginu
með 10 mis-
munandi
síldarréttum
BRAUÐSTOFAN
Sími 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos.
Opið frá kl. 9—23,30.
Á FLÓTTA
TIL TEXAS
r ThieyFractuPe ^
IheFroinöer/
MM
ACROSS tHB
HlVBR
AUNIVERSALPICTURE
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal — tekin í Techni-
color og Techniscope.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Síldorsöltunarslúlkur
Viljum ráða nokkrar vanar söltunarstúlkur
til Reyðarfjarðar.
Upplýsingar í síma 8-46-23.
BERG H.F.
ÍBÚÐASKIPTI
Skipti óskast á 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi (allt sér)
við Vallarbraut á Seltjamarnesi, og minni íbúð.
Tilboð merkt: „Tvíbýli — 2265“ sendist Morgunblað-
inu.