Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 22. SEPTEMBER 196« 23 Breiðmörk. Fyrsta gatan í Hveragerði sem lögð er varanlegu slitlagi. Gatnagerðarfram- kvæmdir í Hveragerði standi með þeirri miklu umferð sem er í þorpinu. — Georg. IMIIMIR Þrír innritunardagar eftir Kvöldnámskeið fyrir fullorðna hefjast á fimmtudag- inn. Síðasti innritunardagur er á miðvikudag. Enn sem fyrr hefur Mímir úrvalskennurum á að skipa. Megináherzla er lögð á að æfa nemendur í að TALA tungumálin. Nú fer að verða hver síðastur að láta innritá sig. Kennsla í hinum vinsæla Enskuskóla barnanna hefst miðvikudaginn 2. október. Þar kenna enskir kennarar og tala aldrei annað en ens'ku. Nemendum gagnfræðaskóla er hjálpað í ensku, dönsku, stærðfræði, eðlisfræði, stafsetningu og „íslenzkri málfræði“. FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT NÁM símar 1 0004 og 1 11 09. Málaskólinfi MÍMIR Brautarholti 4 (innritun kl. 1—7 e.h.). Hvergerðingar hafa eignast sína fyrstu götu, lagða varan- legu slitlagi. Fyrir nokkrum ár- um voru steyptir 250 metrar af Breiðmörk, og nú fyrir skömmu var lokið við að malbika 300 metra af 9 metra greiðri götu. Þessi framkvæmd hefur verið langþráð, því erfitt hefir verið að halda götunni í sæmilegu á- Verzlunorhúsnæði við Suðurlnndsbrnut Til leigu er stórt verzlunarhúsnæði á götuhæð við Suðurlandsbraut. Tilboð sendist í afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: „Verzlunarhúsnæði — 2258“ fyrir 1. október n.k. V0RUSKEMMAN, GRETTISGÖTU 2 Nýjar vörur daglega. Vinnubuxur kr. 298.— vinnustakkar kr. 350.— eldhúsklukkur kr. 337.— kvenvinnubuxur kr. 198.— handklæði kr. 95.— drengjagallabuxur kr. 120.— nærföt kr. 30.— krepesokkar bama kr. 15.— kventerylenebuxur kr. 450.— hand- sápa kr. 5.— Shampoo kr. 10.— leikíöng á heildsöluverði, snyrtivörur mikið úrval, gott verð, skór mikið úrval, lægsta verð. Vöruskemmon, Grettisgötu 2 gengið inn frá Klapparstíg. Frái fyogue Frá i<Voð“* IMVJUIMG! VÖRUTILBOO VIKUNNAR V/ð bj'óðum yður þrennar OPAL-sokkabuxur aðeins á kr. 222,— (74 kr. stk.) ^fvogue Skólavörðustíg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.