Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1968 13 Kugím spifr: Þorir oð trúo d fromhaldslíf m DOWDING 'lávarður var yfir- foringi flughers Breta í seinni heimsstyrjöldinni. Hann varð ekki gripinn af því grimmdar- æði, sem margir hershöfðingjar voru þá haldnir af, að útrýma andstæðingunum með öllum ráð- um. Þvert á móti blöskraði hon- um að horfa upp á manndrápin, og hann fór þá að velta fyrir sér þeirri brennandi spurningu hvort öllu væri lokið með dauð- anum, eða hvort aBlir hinir föllnu ættu lengra líf fyrir hönd um. Og hann leitaði á fund miðla til þess að fá þeirri spurnmgu svarað. Það vakti almenna undrun, er hann lýsti opinberlega yfir því, áður en stríðinu lauk, að hann hefði fengið óyggjandi sannanir fyrir því, að maðurinn lifir þótt hann deyi. En hann lét sér það ekki nægja, heldur ferðaðist hann víðsvegar um Bretland vet- urinn 1944 og flutti fyririestra um lífið eftir dauðann. Þótti það viðburður, að maður í 'hans stöðu skyldi verða málsvari spiritis- mans. Hann sagði margar sögur frá reynslu sinni, og í Cardiff sagði hann þessa sögu, sem mörgum þótti merkileg. Hann sagði frá enskri flugvél, sem skotin hafði verið niður yfir Berlín. í henni voru tveir menn, og fórust báðir. Rétt um það leyti var Dowding lávarður á miðilsfundi og þar kemur þá fram annar flugmað- urinn. Þess má geta, að Sávarð- urinn var þá ekki í einkennisbún ingi. Hann talaði við hinn látna flugmann með aðstoð miðilsins. Kom þá í ljós, að flugmaðurinn Vissi ekki, að hann hefði dáið og hélt að hann ætti tal við Þjóðverja, sem kominn var til að yfir'heyra sig. „Þú talar ensku alveg reiprenn andi“, sagði 'hinn franafliðni, „en ég gef þér engar upplýsingar". „En ég er Dowding flugmar- skálkur“, sagði lávarðurinn þá. „Og ég er Cunningham, hinn frægi siglingagarpur", svaraði hinn framliðni hæðnislega. „Ann ars þarftu ekki að sikipta þér neitt af mér, þvi að Rauði kross- inn kemur hingað bráðlega. Það er allt í flagi. Það hafa verið sendir menn til að sækja mig, og með þeim er yndisleg hjúkr- unarkona; með henni ætla ég að fara“. Síðan kom það upp úr kafinu, að þessi hjúkrunarkona var fyrri kona Dowdings lávarðar, en hún var dálin fyrir 24 árum og flug- VELJUM ÍSLENZKT AUGLYSINGAR SÍMI SS<4<SO maðurinn hafði aldrei þekkt hana. Síðan stríðinu lauk hefir Dowding 'lávarður verið einn meðal helztu spíritista þar í landi. Hann hefir flutt erindi víða og í fyrra kom út bók eftir hann, sem heitir „Many Mansi- ons“ og er talin meðal öndvegis- rita spiritista. Þar leggur hann áherzlu á að sanna, að allt sé lögmáflsbundið 1 alheimi, þar ráði lifslög og efnislögmál. „Fyrir hálfri öld gizkuðu vís- indamenn á, að minnsta frum- eind í heimi væri atómið, og það væri hart sem tinna og svo lítið að það sæist ekki nema í beztu smásjám. Nú vita þeir með vissu að atómið er tiL, an þeir fóru villir vegar um eðli þess. Nú er kunnugt, að það er sérstakt sól- kerfi, þar sem jákvæðar og nei- kvæðar rafeindir þeytast með ofsahraða eftir ákveðnum braut- um. En ef þú spyrð svo vísindin hvað rafmagn sé, þá geta þau ekki svarað því. Heimsmynd vís- indanna er nú orðin sú, að efnið hversu hart sem það sýnist verá, er ekki annað en rafeindir, sem eru stöðugt á fljúgandi ferð. — Þetta sýnir að allt er lögmáls- bundið og ekkert „yfirnáttur- legt“ er til. Vér notum það orð, þegar oss brestur skilning". Hann birti svo margar sögur um samband við framliðna sem hann telur eiga heima í efnis- heimi. Skilningur á þessu ætti að verða til þess, að menn hér á jörð búi sig betur undir það líf, sem framundan er. Vinnustofa Óska eftir að taka á Leigu 7(1—100 ferm. húsnæði fyrir vinnustofu. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „Atelier — 2223“. Hinar vinsœlu BELLAVITA líistykkjavörur komnar. 3 teg. brjóstahaldarar 3 litir. Buxnabelti Mjaðmabelti. © T^eíldvltá. Laugavegi 53 Simi 23622. GENERAL ELECTRIC ST0RK0STLEG VERÐLÆKKUN á GENERAL @ ELECTRIC HÁRÞURRKUM Seljast nú á kr. 990.- og kr. 1060.- -- ★ -- Kostuðu fyrir gengisbreytingu í nóvember 1967 kr: 2.200.— -- ★ -- Ger/ð kjarakaup meðan birgðir endast Sölustaðir: Rafíðjan, Vesturgötu 11. — Rafha v/Óðinstorg. — Raf- röst, Ingólfsstrætá 8. — Lampinn, Laugavegi 87. — Dráttarvéiar, Hafnarstræti 23. — Heimiiistæki, Hafnar- stræti 3. — Raforka, Akureyri. Har Ejríkisson, Vestm. — Júlíus Björnsson, Austurstræti. — Rafmagn, Vestur- götu 10. — Rafbúð Domus Mediea. — Vesturftjós, Pat- reksfirði. ELECTRIC HF. Túngötu 6 — Sími 15355. GENERALÉÉ ELECTRIC Bœjarins mesta úrval af borðstofuhúsgögnum BORÐSTOFUSKÁPAR í tölduim stærðum: eftir- Lengd 1.80 m. Verð 6.680 — — 1.65 — — 10.895 — — 1.65 — — 11.680— — 1.76 — — 15.850— — 1.87 — — 11.250— — 2 — — 16.340— — 2.20 — — 14.200— — 2.10 — — 15.300— — 2.10 — — 17.300— — 2.15 — — 14.500— SKEIFAN KJÓRGARÐI SÍMI, 18580-16975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.