Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 196« Senðisveinn ósknst strnx Laufásvegi 12, sími 16510. Aðalfundur Skógrœktarfélags íslands: Veitt verði fé tit Fljóts dalsáœtlunarinnar — Húsgögn Vegna brottflutnings eru til sölu frönsk og þýzk húsgögn. Upplýsingar í síma 81416. Friðað verði allt land innan við Jökulsá og Jökullón Lopapeysur Kaupum vandaðar lopapeysur. Móttaka í verziuninni Álafoss Þingholtsstræti, frá kl. 6—7 mánudaga og þriSjudaga. ÁLAFOSS H.F. Bifvélavirkjar Bifvélavirki óskast strax eða um næstu áramót. Um framtíðaratvinnu gæti verið að ræða. Æskilegt að hann hefði meirabílpróf. Upplýsingar gefnar á kvöldin í síma 1717. Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar Akranesi. Dagana 23.-25. ágúst s.l., var aðalfundur Skógræktarfélags ís lands haldinn á Hallormsstað. Á fundinn komu 56 fulltr. flestra skógræktarfélaga í landinu ásamt mörgum gestum, og voru fund- armenn um 100 að tölu. Fundurinn hófst föstudaginn þann 23. ágúst kl. 9.30 árdegis með ræðu formanns félagsins Há konar Guðmundssonar yfirborg- ardómara. í upphafi ræðu sinnar bauð Hákon fulltrúa og gesti vel komna á fundinn og þá sérstak- lega W. Elsrud framkvæmdar- stjóra norska skógræktarfélags- iins. Einnig bauð hann velkomin þau Matthildi Gottsveinsdóttur frá Vík í Mýrdal og Jón Magn ússon og frú frá Hafnarfirði. Þá gat hann þess, að Ármann Dal mannsson hefði látið af störfum sem skógarvörður í Eyjafirði og þakkaði formaður honum velun in störf í þágu skógræktarinnar. Formaður sagði í setningar- ræðu sinni, að skógræktarfélög unum hefði yfirleitt tekist að halda við í horfinu, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika. Hjá nokkrum þeirra væri farið að bera á land þrengslum til gróðursetningar og úr því þyrfti að bæta. Meðal annara aðkallandi verkefna væri bygging plöntugeymslna. Þá þyrftu skógræktarmenn áfram a halda vöku sinni varðandi vernd un birkiskóganna og verndun gróðurs yfirleitt. Hákon það góðs vita, að gróðursetning hafi aukist frá fyrra ári, en ekki mætti einblína á það, heidur yrði að leggja áherslu á um- hirðu nýskóganna. Þrátt fyrir erfitt tíðarfar að undanförnu, mætti ekki leiða til undanhaldssemi í skógræktarmál um almennt. Að sjálfsögðu yrði að horfa til allra átta um úrræði ræktun nytjaskóga. Að lokum sagði Hákon að höf uðregla skógræktarmanna yrði að vera sú, að standa hvarvetna þéttingsfast í ístaðinu og minnti í því sambandi á orð Jóns Sig- urðssonar, að seiglan er bezti bjargvætturinn og að engu þyrfti að kvíða væri hún óbilug. Wilhelm Elsrud framkvæmda- stjóri norska skógræktarfélags- ins þakkaði boð Skógræktarfé- lags fslands. Hann taldi það góða samstarf, sem verið hefur milli fslendinga og Norðmanna á und Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, W. Elsrud framkvæmda- stjóri norska Skógræktarfélagsins og Hákon Guðmundsson form. Skógræktarfélags íslands. (Ljósm. H. S.) og að mikil stoð ætti að verða að Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Þá ræddi Hákon Guðmunds son nokkuð um samvinnu þá mil skógræktarinnar og bænda í taldi Fljótsdal sem unnið væri að um fy I HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Einlitu ensku nlullarefnin komin aftur AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI 179 SAUMAKONUR Vanar saumakonur óskast, ennfremur kona í frágang. Upplýsingar ekki gefnar í sima. SÓLÍDÓ, Bolholti 4 (4. hæð). Leikfongahappdrætti Thorvaldsensfélagsins verður dagana 21. sept. til 21. október. 100 glæsilegir vinningar íyrir böm og unglinga. Miðaverð 10 kr. miðinn. Dregið 22. október. Ágóðinn rennur til lokaframkvæmda bamaheimilisins við Sunnutorg. Miðar fást á Thorvaldsensbazarnum, Kjörgarði, kvik- myndahúsunum og víðar í verzlunum. Atvinna 2 starfsstúlkur og eina fóstm vantar að barnaheimilinu Tjaldanesi, Mosfellssveit frá 1. okt. n.k. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 16039 milli kl. 2—6 e.h. í dag. Veitingarekstur til leigu Til leigu er veitingaaðstaðan í Félagsheimili Kópa- vogs frá 1. október n.k. að telja. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilisfang og símanúmer í pósthólf 130, Kópavogi fyrir 25. þ.m. llússtjórn Félagsheimilis Kópavogs. ^^^SKÁI INNl ~ éYi” uiVnLllili Höfum kaupendur að Cortina ’65, ’66, ’67 og ’68, einnig að nýjum Volkswagenbílum. Iðnaðarplóss Iðnaðarpláss undir hreinlegan iðnað óskast strax. Stærð 100 — 130 ferm. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 2001“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. :m > KR KRISTJÁNSSDN H.F. U M fl 11 fl 1 fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA V Ifl D U-II 1 V SjMAR 35300 (35301 — 35302). '4 anförnum árum á sviði skógrækt armála bera vott um skýldleika þessara þjóða og samstarfsvilja Og benti á í því sambandi á skiptiferðir skógræktarfóiks milli þessara tveggja þjóða. Skil aði hann kveðju frá norska skóg ræktarfélaginu og ýmsum for- ustumönnum í skógrækt í Nor- egi. Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri ræddi um horfur í skóg- ræktarmálum og gat fyrst um hið slæma árferði að undan- förnú. Engu að síður hefði trjá- gróður hvarvetna komið vel und an vetri, en að sjálfsögðu hefði vöxtur trjáa verið nokkuð mis- jafn. Þá kvað hann fjármagn til framkvæmda ekki hafa vaxið að undanförnu í hlutfalli við þau verkefni, sem enn biðu óleyst. En fyrirsjáanlegum erfiðleikum yrði að mæta með þróttmeira fé- lagsstarfi og óbilandi áhuga. Snorri Sigurðsson erindreki fé lagsins skýrði frá störfum félag- anna á s.l. ári. Unnið hafi verið nokkuð við að girða ný lönd, en endurbætur á girðingum hafi verið svipaðar og að undan- förnu. Gróðursetning plantna hefði aukizt nokkuð frá fyrra ári, en umhirða plantna og grisj- un hefði heldur minnkað. Slæmt árferði hefði tafið fyrir störfum félaganna, en áætlun um gróður- setningu hefði að mestu staðizt. Þá skýrði hann frá því að vinnu flokkur hefði aðstoðað sum fé- laganna, aðallega við endurbæt- ur á girðingum og umhirðu plantna. Sú tilhögun hefði gef- izt einkar vel og þyrfti að auka slíka aðstoð. Leiðbeininga og kynningastarf félagsins hefði verið með svipuðu sniði og und- anfarin ár og efnt hafi verið til skiptiferðar skógræktarfólks til Noregs og íslands , á veg- um Skógræktarfélags íslands og norska skógræktarfélagsins. Að lokum ræddi hann um fjárhag skógræktarfélaganna, sem hann kvað vera mjög svo þröngan. Engu að síður mættu félögin vera ánægð með sinn hlut í skóg- ræktarstarfinu, með tilliti til vax andi dýrtíðar og fólkseklu í sveit um. EinarG. E. Sæmundsson gjald keri ias upp reikninga Skóg- ræktarfélags íslands og Land- græðslusjóðs. Hann kvað sjóði þessara stofnana rýrna óhjá-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.