Morgunblaðið - 28.09.1968, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.09.1968, Qupperneq 3
MORGUNB-LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1968 3 Bjarni Benediktsson við þingsetningu í gær. - AUKAÞING Framhald af bls. 1 frjálsræ'ði einstaklingsins til at- hafna á öllum sviðum frá 1960 saman borið við tímabilið frá 1930—1960. Þá drap Bjarni Benediktsson á þá miklu erfiðleika, sem þjóð in stendur nú frammi fyrir og sagði, að ekkert þjóðfélag hefði á síðari tímum orðið fyrir slíku áfalli, sem íslendingar nú að missa rúmlega 40% af gjaldeyris tekjum sínum á aðeins tveimur árum. Sagði forma'ður Sjálfstæð isflokksins, að þetta væru mestu erfiðleikar, sem íslenzkt þjóðfé- lag hefði lent í, í tíð þeirra manna, sem nú fengjust við stjórnmál. í lok ræðu sinnar hvatti Bjarni Bendediktsson unga Sjálfstæðis- menn til þess að vinna að vax- andi þátttöku almennings í starfi Sjálfstæðisflokksins og sagði, að það mundi ásannast að hefji ungir Sjálfstæ'ðismenn nú harða baráttu mundi hún senn færa þeim heim þann sigur fyrir góð- um málstað, sem allir óskuðu eftir. Að loknu ávarpi Bjarna Bene- diktssonar tóku til máls Ölafur B. Thors, formaður Heimdallar og Jón E. Ragnarsson, 2. varafor maður SUS. og skýrðu frá störf- um undirbúningsnefnda, sem höfðu það verkefni að undirbúa ályktanir þingsins um þjóðmála verkefni næstu ára og stjórn- málaflokkana, störf þeirra og skipulag. Síðan voru kjörnar starfsnefndir þingsins. í dag munu nefndir starfa fyr ir hádegi en eftir hádegi hefjast almennar iimræður. Á morgun munu nefndir enn starfa fyrir hádegi en umræður og afgreiðsla mála fara fram síðari hluta dags ins. Annað kvöld munu þing- fulltrúar svo sitja kvöldverðar- boð miðstjórnar Sjálfstæðisflokks ins en síðan fara fram þingslit. - MIKILL ÁHUGI Framhald af bls. 20 sem þegar hefur verið lagður, en eðliiegt er að ungt fó!k vilji stefna hærra og hærra — og lát um það verða einkenni þessa fjöl mennasta þings sem Sarnb. ungra Sjálfsitæðismanna hef'ur haldið — að við í hreinskilnum og einlæg- um umræðum reynum að afmarka i huigum okkar sjálíra, hvert við viljum stefna hver séu markmið okkar hverjar séu leiðir okkar og hvernig við viljum berjast fyr ir hugsjónamálum okkar. - SAMNINGAR rmh'Id af bls. 1 um 140 miiljónir dollara. Er hér aðallega um að ræða nýjar her- þotur, kafbáta og loftvarnarkerfi, sem Spánverjar segja að þe’fn sé nauðsynlegt að fá til að geta tek ð hæfilegan þátt í sameigin legum vörnum Vestur-Evrópu. í lok viðræðnanna í Washing- ton gaf Robert J. McCloskey blaðafulltrúi bandaríska utanrík :ráðuneytisins út svohljóðandi • kynningu: „Ríkisstjómimar tvær lýstu þeirri von að unnt reynist a’ð komast að samkomulagi, sem leiði til framlengingar herstöðva samningsins um fimm ár.“ Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Madrid að spænsku FYRSTA ráðstefnan, sem at- vinnurekendur og launþegar í sömu iðngrein halda hér á landi hófst í gær í Reykjavík. Er það ráðstefna um málm- og skipa- smíðaiðnaðinn og standa að henni fjögur félagssambönd. Fé- lag dráttarbrauta og skipasmiðja Félag járniðnaðarmanna, Land- samband málmiðnaðarfyrirtækja málm og skipasmiðasaunband ís- lands og Meistarafélag Járniðn- aðarmanna. Félagar í þessum sam tökum eru hátt á þriðja þúsund. Ráðstefnan var sett í Skip- holti 70 í gærmorgun kl. 10. Voru ráðherrarnir Jóhann Haf- stein og Eggert G. Þorsteinsson viðstaddir setninguna. Ráðstefn- una setti Bjarni Einarsson, for- maður Félags dráttarbrauta og skipasmiðja. í ræðu sinni gat Bjarni þess, að þetta væri fyrsta ráðstefnan hér á landi haldin af samtökum launþega og atvinnurekenda í sömu iðngrein. Þá rakti hann þróun skipasmiða hér á landi, m.a. kom fram, að s.l. ár hefðu ? erið smíðuð skip samtals að 1600 lesta stærð en það væri ekki nema um tíundi hluti af skipa- míðum landmanna í heild það ár. Hann sagðist vona, að ráðstefn an leiddi til jákvæðrar nið- urstöðu fyrir skipaiðnaðinn í landinu. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra tók til máls og þakkaði fyrir hönd þeirra ráðherra, að mega vera viðstaddir. Sagði ráð Magnús A. Árnason opnar í dag myndlistarsýningu í Hiið- skjálf, sýningarsal Þjóðsögu, að Laugaveg 31, efstu hæð. Er þetta fyrsta sýning Magnúsar í Reykja vík síðan Félag ísl. myndlistar- manna hélt sýningu á verkum hans vegna sjötugsafmælis hans fyrir þremur árum. Á þessari sýningu eru 30 lista- verk, bæði málverk og högg- 1 myndir. Sýning þessi stendur í stjórninni sé ákveðin í því að krefjast aukinnar hernaðaraðstoð ar frá Bandaríkjunum fyrir að framlengja herstöðvasamninginn. Segja þessar heimildir að stjórn- in telji Bandarikin greiða of lágt verð fyrir a'ðstöðuna á Spáni herra, að núv. ríkisstjórn væri opinn hugur fyrir vexti og við gangi skipasmíða innanlands, og ríkisstjórnin vildi af heilhug stuðla að því, að íslendingar gætu sem mest smíðað sín eigin skip. Ræddi hann síðan stöðu skipasmiða á íslandi og í lok ræðu sinnar árnaði hann ráðstefn unni allra heilla. Að lokinni ræðu ráðherra hófst erindaflutningur með er- indi Steinars Steinssonar um stöðu málmiðnaðarins fyrrognú. Þá ræddi Jón Sveinsson um stöðu skipasmíðaiðnaðarins og Snorri Jónsson um stöðu 'launþega í málm og skipasmíðaiðnaði. Einn ig flutti Gunnar Gottoxmsson er indi um iðnmenntun og þróun mannafla í málmiðnaði, Sigur- geir Jónsson um lánamál málm- og skipasmíðaiðnaðarins og Bjarni Bragi Jónsson ræddi um áætlanagerð í skipasmíðaiðnaðin hálfan mánuð, en Magnús mun sýna í Hliðskjálf í einn mánuð, því a'ð önnur sýning eftir hann verður í Hliðskjálf strax að lok- inni þessari. Magnús sagði blaðamönnum í gær, að hann teldi þennan sal hið mesta þing fyrir myndlista- menn. Þeir losnuðu við allt um- stang við sýninguna nema velja myndirnar. Sýningarstjórinn sæi miðað við aukna spennu í Ev- rópu og hervæðíngu Sovétríkj- anna á Miðjarðarhafi. Einnig tel ur stjórnin að Spánn taki á sig mikla hættu með því að heimila herstöðvar Bandaríkjanna í land inu. Síðan tóku umræðuhópar til starfa og ræddu á grundvelli er indanna um, 1. Hverra breyt- inga sé þörf á núv. lánakerfi málm- og skipasmíðaiðnaðarins, 2. Hvort þörf sé breytinga á skipulagslegri byggingu má'lm- iðnaðarins, og 3. Hvernig hægt sé að örva tækniþróun í iðnað inum. í dag verða þessi erindi flutt: Erindi: Þjóðhagslegt gildi járn iðnaðarins. Samanburður á sam- keppnisaðstöðu málmiðnaðar og innflutningsverzlunar. Guðjón Jómasson, hagræðingarráðunaut ur). Erindi: Samband rannsókna og endurhæfingar starfsmanna í járniðnaði. (Pétur Sigurjónsson, forstjóri) Umræðuhópar munu vinna að þessum verkefnum: 1. Með hvaða móti er hægt að gera málm- og skipasmíðaiðnað- inn samkeppnisfæran við aðrar atvinnugreinar um vinnuafl? 2. Hvað þarf að gera til þess að tryggja innlendum iðnfyrir- tækjum jafna samkeppnisaðstöðu við erlend fyrirtæki á inrílendum markaði? 3. Hverra úrbóta er þörf í menntun járniðnaðarmanna og skipasmiða? Þá verða teknar fyrir niður- stöður umræðuhópa og ræddar ályktanir ráðstefnunnar. Ráð- stefnunni lykur í dag. svo um það, sem gera þyrfti, aug Iýsingar og sýningarskrá. Von- aðist Magnús til, að Hliðskjálf fengi að starfa, unz komin væri á hana sú festa og hefð, er naríð- synleg væri svo góðu fyrirtæki. Eins og fyrr segir, sýnir Kfagnús þama bæði málverk og höggmyndir. Málverkin eru 28, en höggmyndir þrjár. Þessar myndir eru allar málaðar undan farin rúm þrjú ár, eða síðan hann hMt síðustu sýningu. Eru þau flest landslagsmálverk, en auk þeirra eru nokkrar andlits- myndir. Myndirnar eru flestar til sölu. SIAKSTEIi^AR Farbann Kommúnistar hafa ákveðið að setja farbann á sjálfa sig. Um 6- ákveðinn tíma er þeim óheimilt að ferðast til A-Evrópulandanna, eða hafa nokkur samskipti við aðila þar í landi. Tillaga um þetta efni var samþykkt í fram- kvæmdastjórn Alþýðubandalags- ins fyrir nokkru. Tillagan kom fyrst fram í framkvæmdastjóm- inni í byrjun september en hlaut þá ekki afgreiðslu. Magnús Kjart ansson lagðist þá eindregið gegn henni, en mætti ekki á fundin- um, sem afgreiddi tillöguna nú fyrir nokkru. Farbannið er mjög víðtækt. f samþykktinni segir m.a.: . Þangað til sú breyt- ing hefur orðið á stjómarháttum í þessum Iöndum að telja má ör- uggt að atburðir eins og innrás- in í Tékkóslóvakíu eigi sér ekki stað af þeirra hálfu og lýðræðis- leg framkvæmd sósíalismans sé þar með tryggð, mun Alþýðu- bandalagið og stofnanir þess alls engin samskipti eða samband hafa, beint eða óbeint, við komm únistaflokka og aðra valdaflokka únistaflokka og aðra valdafl. hlut aðeigandi ríkja né nein samtök á vegum þeirra eða í tengslum við þá.“ Þar með liggur það fyr- ir skjalfest. Um ófyrirsjáanlega framtíð mun Alþýðubandalagið eða stofnanir þess engin sam- skipti hafa við kommúnistaflokk ana austan járntjalds eða aðra aðila þar. En farbannið er víð- tækara. „Framkvæmdastjóm stjórn Alþýðubandalagsins telur ennfremur að engin félagssam- tök innan Alþýðubandalagsins né einstakir flokksmenn eigi að hafa nein samskipti eða sambönd við valdaflokka árásar- og ofbeldis- ríkjanna." Þetta verður að túlka þannig að t.d. þeir meðlimir Sós- íalistafélags Reykjavíkur, sem eru meðlimir í Alþýðubandalag- inu, megi ekki fara austur og sama er að segja um fylkingar- félaga, sem eru meðlimir í Al- þýðubandalaginu. Farbannið nær sem sé til þessara hópa. Og enn segir: „Hún telur einnig, að ein- stakir flokksmenn Alþýðubanda- lagsins eigi ekki heldur að starfa í samtökum, sem til slíkra sam- skipta stofna eða þiggja heim- boð eða aðra fyrirgreiðslu af hálfu þessara valdaflokka . . . .“ Alþýðubandalagsins telur enn- fremur að engin félagssam- Með þessu ákvæði er lagt bann við því að meðlimir Alþ.bl. starfi í samtökum eins og MÍR og öðrum slíkum samtökum þ.á. m. Menningar- og friðarsamtök- um íslenzkra kvenna. Faldi íréttina Af framangreindum tilvitnun- um er ljóst, að ef nokkur aðili á vegum Alþýðubandalagsins hef ur nokkur samskipti við nokk- urn aðila austan járntjalds er sá hinn sami sekur um að rjúfa farbannið. Einar Olgeirsson og Magnús Kjartansson geta því ekki hvílt lúin bein fyrir austan næsta sumar. Brynjólfur Bjarna- son og Lúðvík Jósepsson verða að snúa sér annað í sínum er- indagjörðum. Eðvarð Sigurðsson og Guðmundur J. verða líka að gæta sín. Meðlimir Alþýðubanda lagsins hljóta að segja sig úr MÍR og öðrum slíkum samtök- um. Samþykkt þessi hefur hin- ar víðtækustu afleiðingar og al- gjörlega ófyrirsjáanlegar. Sér- staka eftirlitsnefnd verður að setja á fót til þess að fylgjast með því að farbanninu verði framfylgt út í yztu æsar. — Nema ætlunin sé að þessi sam- þykkt gleymisf. Kommúnistablað ið faldi hana á 7. síðu sinni und- ir hlutlausri fyrirsögn. Sú með- ferð staðfestir frásögn Mbl. um af stöðu ritstjóra kommúnistablaðs- ins á framkvæmdastjórnarfundun um. Ráöstefna atvinnu- rekenda og launþega — í sömu iðngreinum sett í gœr — rdð- stefna um málm- og skipasmiðaiðnaðinn um. Hiagnús A. Arnason opn- ar málverkasýningu (Ljósm. Gunnar.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.