Morgunblaðið - 28.09.1968, Síða 25
MORGUN] 'jAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1968
25
(utvarp)
LAUGARDAGUR
28. SEPTEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað
ur velur sér hljómplötur: Atli
Heimir Sveinsson tónskáld.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir.Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.10 Laugardagssyrpa
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Umferðarmál. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir. 17.00 Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynnir nýjustu dægur-
lögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Söngvar í iéttum tón:
Comedian Harmonists syngja
gömul lög og vinsæL
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Kórsöngur: Sunnukórlnn á
fsafirði og Kariakór ísafjarðar
synRja saman, kvennaraddir
Sunnukórsins einar sér og karla-
kórinn einnig.
Söngstjóri: Ragnar H ragnar
Píanóleikari: Hjálmar Helgi
Ragnarsson.
a. „Sefur sól hjá ægi“ eftir Sigfús
Einarsson
b. „Ó fögru Ský“ eftir Mozart.
c. „Dettifoss" eftir Áskel Snorra-
son.
d. .Hornbjarg" eftir Pál Halldórs
son.
e. „Ingaló" eftir Karl O. Runólfs-
son.
f. „Á ferð“ eftir Bellman.
g. „Rjúfi nú strengleikar" eftir
Jónas Tómassdh.
h. „Söngur krossfara" eftir Verdi
i. „Dónárbylgjurnar“, vals eftir
Strauss.
j. „Sverrir konungur“ eftir Svein
björn Sveinbjörnsson.
20.40 Leikrit: „Að hugsa sér!“ eftir
Kristin Reyr
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Hannes sölumaður
Gísli Alfreðsson
Lyftuvörður
Jón Aðils
Brynja skrifstofustúlka
Bríet Héðinsdóttir
Geir Jón forstjóri
Ævar R. Kvaran
Ása
Bryndís Pétursdóttir
21.40 Offenbach og Auber
Sinfóníuhljómsveitin í Detroit
leikur forleikina að „Helenu
fögru“ og „Ævintýrum Hoff
manns" eftir Offenbach og for-
leikinn „Masaniello" eftir Auber,
Paul Paray stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
LAUGARDAGUR
28 9. 1968.
20.00 Fréttir
20.25 Hollenzki fjöllistarmaðurinn
Del Monte sýnir listir sínar
20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball
ísl. texti: Rannveig Tryggvad.
2110 Bráðger snillingur
Myndin fjallar um Christopher
Wren, sem ma. vann sér það til
frægðar að teikna og láta reisa
Pálskirkju í London og margar
aðrar kunnar byggingar í Eng-
landi. Þýðandi og þulur:
Sigurður Ingólfsson.
21.40 Lykill að leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Myndin er gerð af AlfredHitch
cock eftir samnefndu leikriti
Frederick Knott, sem hefur ver-
ið sýnt í Reykjavík
Aðalrlutverk: Ray Milland, Grac
Kelly og Robert Cummings.
Isl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir
Myndin er ekki ætluð börnum.
23.20 Dagskrárlok
Góð íbúð til sölu
4ra herb., 110 ferm. við Álfheima.
Upplýsingar í síma 37323 laugardag og sunnudag.
Ármúla 5 — Sími 84600.
Reykjnvík — Potreksfjörður
Daglega vörumóttaka til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Tálknafjarðar og nágrennis.
Guðbjartur og Einar.
IIMIMRITUiM
IMÝRRA IMEMENDA
Astvaldssonar
Skólinn tekur til starfa mánu-
daginn 7. október .
Reykjavík:
Símar 2 03 45 og 1 01 18 kL
10—12 og 1—7 daglega.
Árbæjarhverfi:
Kennuim börnum 4ra—6 4ra,7—9
ára og 10—12 ára í gamaila barna-
skólamum.
Innritun í síma 3 81 26 kl. 10—12
og 1—7 daglega.
Kópavogur:
Síimi 3-81-26 kl. 10—12 og 1—7
daglega.
Hafnarfjörður:
Sími 1-01-18 kl. 10—12 og 1—7
daglega.
Keflavík:
Sími 2062 kl. 3—7 daglega.
Auglýsinga- og upplýsingarit
liggur frammi í bókaverzlunum.
DANSKEN NARASAM BAND ÍSLANDS 000
Hljómsveitir — hljómsveitir
Nýlegt lítið notað Marshall söngkerfi 100 vatta til sölu
nú þegar.
.Upplýsingar gefnar í síma 30509 eftir kl. 18 e.h. í
kvöld og næstu kvöld.
Vefnaðarnámskeið
Myndlista- og handíðaskóli íslands
efnir til dagnámskeiða í almennum vefnaði. Fyrra
námskeiðið hefst 1. október.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans Skiphoiti 1
kl. 16—18, sími 19821.
SKÓLASTJÓRI.
*
Judödeild Armanns
— þrekæfingar.
Námskeið fyrir byrjendur og framhaldsflokka hefjast nú
um mánaðamótin sem hér segir:
JUDO fyrir karla, komur, börn og unglinga.
SJÁLFSVÖRN fyrir stúlkur og konur.
ÞREKÆFINGAR fyrir einstaklinga og flokka úr öllum
íþróttagreimun.
Æfiugarnar fara frarn í æfingarhúsnæðmu að Árrnúla 14.
Innritun daglega eftir kl. 15 í síma 83295.
LJÓS&
ORKA
Fjölbreyttasta
lampaúrval á landinu
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488.
LJÓS&
ORKA
Op/ð í dag fil
klukkan 4.
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488.