Morgunblaðið - 28.09.1968, Síða 28
AUGLYSINGAR
SÍMI 22.4.SO
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1968
Jlfoi’gfttnMðfrtfr
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍIVll 40*400
Galli í einangrun í úti-
virki olli rafmagnsbilun
RAFMAGNSLAUST varð á höí-
uðborgarsvæðinu í rúman hálf-
tíma í gærmorgun. Kom í ljós
Harður árekstur
HARÐUR árekisfcur varð á Kárs-
nesbraut í Kópavogi í gær
Skodabifreið var ekið inn á
Kársnesbraut af afleggjara, en
í sama mund bar að jeppa, sem
lenti á fólksbílnum. Við árekst-
urinn valt fólksbíllinn og slas-
aðist ökumaður hans, er var
kana, nokkuð á höfði og var fliutt
í spítala til frekarí rannsóknar.
Bíl stolið
I Hveragerði
í FYRRINÓTT var stolið Simea-
Ifólksbíl úr Hveragerði og var
hann ekki kominn í leitimar
Beinf í gærkvöldi. Bíllinn er ljós
að lif — X-1746. Biður lögreglan
á Selfossi þá, sem geta gefið
Upplýsingar um ferðir bílsins að
Ihafa samband við sig.
við athugun áð sprungið hafði
einangrun í útivirki við Elliða-
árstöðina, og við það fór aðalraf
línan til borgarinnar úr sam-
bandi. Starfsmenn rafveitunnar
gátu þó fljótlega te»gt rafmagn-
ið inn á öryggislínu og hafði
svæðið fengið rafmagn aftur kl.
lú.55. Sem fyrr segir fór raf-
magn af öllu höfuðborgarsvæð-
inu, og gera má ráð fyrir að
ýmsar rafmagnstruflanir hafi or’ð
ið á svæðinu allt frá Akranesi
að Vík í Mýrdal.
Hvert kg. úr togurum BUR
kostaöi Borgarsjóö 3 kr. ’67
Rœtt við Tryggva Ófeigsson, útgerðar-
mann um landanir úr togurum heima
í FRAMHALDI af frétt í gær
um togaralandanir hefur Morg-
unblaðið rætt við Tryggva Ófeigs
Jón Þórarinsson ráðinn
dagskrárstjóri sjónvarps
MENNTAMÁLARÁðHERRA
setti í gær Jón Þórarinsson, tón
skáld, dagskrárstjóra Lista- og
skemmtideildar sjónvarpsins til
eins árs frá 1. október að telja.
Jón Þórarinsson er fæddur 13.
september 1917 í Gilsártegi í
Eiðaþinghá, sonur hjónanna Þór
arins Benediktssonar, hrepps-
stjóra, og Önnu Maríu Jónsdótt
ur. Jón lauk stúdentsprófi frá
M.A. 1937, en stundað síðan nám
við Tónlistarskólann í Reykja-
vík og einnig lagði hann stund á
tónlistarnám í Bandaríkjunum á
árunum 1945-7. Jón hefur verið
yfirkennari í tónfræði og tón-
smíði við Tónlistarskólann í
Reykjavík frá 1947.
Framh. á bls. 27
kon, útgerðarmann, forstjóra
Júpiters og Marz um þau mál.
Tryggvi Ófeigsson sagði, að
framleiðsla í frystihúsi hf.
Júpitens og hf. Marz hafi verið
2.870,8 tonn 1967 og fyrstu fjóra
mánuði ársins 1968 hafi firam-
leiðslan verið 879,7 tonn.
Til samanburðar benti Tryggvi
á, að framleiðslan í frystihúsi
Bæjarútgerðar Reykjavíkur hafi
verið 1.945 tonn árið 1967, en
743,2 tonn fyrsfcu fjóira mánuði
þessa árs. Væru þessar fcölur
samkvæmt skýrslum Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna.
Tryggvi sagði, að uppistaðan
'í fisk vinnslu fryisti'húss Júpiters
og Marz væri afli eigin togara.
Ofangreindar framleiðslutölur
sýna, að meira hefur verið unn-
ið í frystihúisi Júpiteirs og Marz
frá 1. jainúar 1967 til 30. apríl
1968 heldur en í fyrstihúsi Bœj-
arútgerðarinnar, enda þótt BÚR
geri út 5 togara á móti 4, sem
félögin tvö reki.
Framhald á bls. 27
j ÍSLENZKU Olympíufararnirí
átta sem keppa á leikunum í J
' Mexíkó halda utan í dag. í *
I fylgd með keppendunum eru^
I þeir Bjöm Vilmundarson far-
arstjóri, form. FRÍ og Siggeir J
1 Siggeirsson þjálfari sundfólks-
I ins. Á þessari skemmtilegu I
I mynd sjáum við frá vinstrii
Óskar Sigurpálsson, lyftinga-}
' mann, Guðmund Hermanns- *
l son kúluvarpara, Jón Þ. Ól-
) afsson hástökkvara, Ellen |
. Ingvadóttur sundmaer, Bjöm J
' Vilmundarson fararstj., Hrafn 1
I hildi Guðmundsdóttur, sund-1
mær, Leikni Jónsson sund-
mann, Siggeir Siggeirsson /
1 sundþjálfara, Valbjöm Þor- ]
láksson tugþrautarmann ogl
Guðmund Gíslason sundmann.i
Myndina tók Ól. K. Magnúss.i
Búið að selja mjöl-
ið úr Hans Sif
NÚ hefur allt mjölið, sem landi í vetur. Fór síðari mjöl-
bjargað var úr danska flutninga I sendingin, um 400 tonn, með
skipinu Hans Sif, verið selt út Öskju frá Raufarhöfn hinn 25.
úr landinu. Hans Sif strandaði, þ.m.
sem kunnugt er, fyrir Norður- Að því er Einar M. Jóhannes-
MIKILL AHUGIA ÞJOÐMALUM OG
ÞÖRF FYRIR OPNAR UMRÆÐUR
son á Húsavík tjáði Morgun-
blaðinu í gær voru það Síldar-
verksmiðjur ríkisins, sem sáu
um sölu á síðari sendingunni og
var það selt til írlands. G.
Albertsson sá um sölu á fyrri
mjölsendingunni, sem var um
250 tonn og var hún send til
Englands.
— einkenni nýrrar vakningar meðal ungs fólks, sagði Birgir ísl.
Cunnarsson, formaður S.U.5. við setningu aukaþingsins í gœr
„UNGA fólkið vill ekki og
má ekki láta við gagnrýnina
eina sitja. Við þurfum að
beina sjónum okkar fram á
veginn, við þurfum að setja
okkur markmið og berjast
fyrir þeim. Við verðum að
hafa það í huga að um næstu
aldamót, eftir um 32 ár, geta
Islendingar verið orðnir nær
400 þúsund talsins og á næstu
áratugum munu tugþúsund-
ir ungra íslendinga koma á
vinnumarkað þjóðfélagsins.
Þetta kallar á stórfelldar
framkvæmdir á nær öllum
sviðum þjóðlífsins. Sjá verð-
ur öllum vinnufúsum hönd-
um fyrir svo arðbærum verk
efnum, að lífskjör okkar
dragist ekki aftur úr öðrum.
Það þarf mikla uppbygg-
ingu í atvinnulífinu en sam-
fara því þarf skóla- og
menntakerfi landsins að laga
sig eftir því nýja tækniþjóð-
félagi, sem hefur verið að
þróast og mun þróast á
næstu árum.“
Þannig komst Birgir ísl.
Gunnarsson, formaður Sam-
bands ungra Sjálfstæðis-
manna að orði í setningar-
ræðu sinni á aukaþingi S.U.
S., sem hófst í gærkvöldi. í
ræðu sinni gerði Birgir ítar-
lega grein fyrir þeim við-
horfum, sem uppi hafa ver-
ið í röðum ungs fólks á und-
anförnum mánuðum og lagði
áherzlu á að ungt fólk leitað-
ist við með hreinskilnum um-
ræðum að gera sér grein fyr-
ir hvert það vill stefna og
hvernig það vill berjast fyr-
ir hugsjónamálum sínum.
Ræða Birgis ísl. Gunnars-
sonar fer hér á eftir í heild:
í NAFNI stjórnar Sam-
bands ungra Sjálfstæðismanna
býð ég ykkur öll velkomin til
þessa aukaþings SUS. Samkvæmt
lögum okkar samtaka á að halda
reglulegt sambandsþing á tveggja
ára fresti, en stjórn SUS getur
kallað saman aukaþing, ef sér-
stök ástæða þykir til. Slíkt auka
þing er nú að hefjast og veit
ég ekki til þess að aukaþing hafi
áður verið haldið á vegum Sam-
bands ungra Sjálfstæðismanna,
en síðasta reglulega þing var
haldið fyrir tæpu ári síðan.
En hverjar sérstöku ástæður
er nú fyrir hendi til að kalla
slíkt aukaþing saman? Hvað
veldur því að stjórn SUS skuli
hafa fundið sig knúða til að kalla
ungt fólk hvaðanæva að af land
inu hingað til Reykjavíkur ti'l
slíkra þingstarfa? Við skulum
gera það lítillega að umtalsefni.
Það er kunnara en svo, að um
það þurfi að hafa mörg orð, að
Framhald á hls. 20
Agæt rækjuveiði
Bíldudal, 27. september.
RÆKJUVEIÐI er byrjuð hér, og
hefur hún gengið mjög vel, enn
sem komið er. Fyrir og eftir há-
degi í dag komu átta bátar hing-
að inn með um 600 kg að meðal-
tali, eða samtals um 5 tonn.
— Hannes.
Hrengur slasast
DRENGUR meiddist nokkuð, er
Ihann lenti í árekstri á reið-
hjóli við bifreið á gatniamótusn
Reykj avíkurvegar og Strandgötiu
í Hafnarfirði. Gerðist þetta um
kl. 17.30, Drengurinn, sem heitir
Jóhann Skaffcason, 14 ára, til
heimilis að Arnarhrauni 4, var
fluttur í Slysavarðstofuna, en
meiðsli hane reyndust tekki al-
varleg