Morgunblaðið - 10.10.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.10.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓRER 196« Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressiuvinnu, einnig gröfur til leigíi. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Kennsla Listsaumur og (kúnstbród- erí), teppaflos og myndflos Ellen Kristins, sími 38463. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322 Laugamesbúar Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi, helzt í risi. Uppl. í síma 17700. Kópavogur Tek börn í gæzlu 5 daga vikunnar. Sími 40021. Útsaumur Kenni útsaum. Uppl. í síma 10002 kl. 6—8. Dómhildur Sigurðardóttir, kennari. Hestamenn athugið Til sölu 3 hestar. Uppl. í síma 34184 eftir kl. 1 dag- lega. Ódýrt Seljum á mjög hagstæðu verði gluggatj.efni, borðd,- efni, borðd., handkl., Lokað 12,30—2. Hringver, lager- inn, Hjarðarhaga 24. Keflavík Til sölu Siva Savoy þvotta vél með þeytivindu. Verð ’kr. 2000,00. Upplýsingar í síma 2162. Kjöt — kjöt ósk aukanda. Sláturhús 44.20 pr. kg. sagað eftir ósk kaupanda. Sláturhhús Hafnarfj., s. 50791 og heima 50199. Guðm. Magnússon. Hesthús til sölu í Kardimommubæ. UppL í síma 15081. Til sölu mótor í Buick ’55 og Olds- mobil ’53, hásing í Chevro- let ’55 fólksbíl. Sími 37434 eftir kl. 7. Innréttingar Get tekið að mér smíði eld húsinnréttinga og fata- skápa. Uppl. í síma 31307 eða Langholtsvegi 39. Willy’s jeppi ’53 til sölu Góður bíll með toppgrind, útvarpi og á snjód. Verð 50 þús. kr. Skipti á VW 62 til 65 æskileg. Uppl. í síma 41277 eftir kl. 18. Varðan á Bláfellshálsi Veit nokkur hvernig hún er tilkomin? Efst á Bláfellshálsi trónar þessi myndarlega ífrjóthrúga. Vegfar- enður virðast mjög ötulir við að tína í hana steina og er allt grjót orðið upprifið í kringum hana og smáiengist leiðin sem bera þarf grjótið. __ Sumir þessir steinar er hreint ekkert smáir og auðséð að knáa menn hefur þurft tU að flytja þá tíl. — En hvernig byrjaði þessi grjótburður? Er þarna gömul dys, sem fólk er enn að tína í — eða hvað? Kann einihver svarið? FRETTIR Kristilegt félag hjúkrunarkvenna Fundur föstudagskvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaniu, Laufás- vegi 13. Ræðumerm hjónin: Ester og Guðni Gunnarsson. Allar hjúkr unarkonur og hjúkrunarnemar vel- komnir. Nessókn Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson heldur fyrirlestur í Neskirkju sunnudaginn 13. okt. kl. 5 síðdegis. Erindið nefnir hann: Fyrstu Skál- holtsbiskupar. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Sunddeild K.R. Sundæfingarnar hefjast í Sund- höll Reykjavíkur fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.00. Sundknattleiksæfing kl. 21.45. Æfingar verða framveg- is á þriðjudögum og fimmtudögum. Sundæfingar kl. 20.00 og sundknatt leikur kl. 21.45. Nýir félagar inn- ritaðir á æfingatímum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Föndurfundur verð- ur fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.30 á Fríkirkjuveg 11 og framvegis á fimmtudögum. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ræðumaður: Gideon Jóhanns- son frá Svíþjóð. Allir velkomnir. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðsheimilinu þriðjudaginn 15. okt. kl. 9. Nánar i götuauglýsingum. Hjálpræðisherinn fimmtudag kl. 8.30 e.h. sam- koma. Gestir frá Danmörku tala á samkomunni. Skurðlæknir Michael Harry og kaupsýslumaður Alfred Boesen- bæk. Þessir prédikarar tala víðar á samkomum hér í bænum meðal kristlegu samfélaganna. V onandi fjölmenna Reykvíkingar á samkom unni á Hjálpræðishernum fimmtu- dagskvöldið. Söngur og hljóðfæra- leikur. Velkomin. Basar í Keflavík Systrafélagið Alfa h eldur sinn árlega basar sunnudaginn 13. októ- ber kl. 2. í Safnaðarheimili Sd. — Aðventista, Glikabraut 2. F-rá félagi Austfirzkra kvenna Fyrsti fundur félagsins verður fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.30, að Hverfisgötu 21. Sýndar verða skuggamyndir. Kvenféiag Kópavogs Frúarledkfimi hefst mánudag, 14. okt. Uppl. í síma 40639. Nefndin. Saumafnndir fyrir telpur byrja í Betaníu, Laufásvegi 13, föstudaginn 11. okt. kl. 5.30. Kristni boðsfélögin. TTJRN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélagskonur, Keflavík Hin vinsælu námskeið á vegum félagsins fara nú senn að hefjast. Saumanámskeið, Pfaffsníðanám- skeið og tauþrykk. Uppl. hjá Mag- neu Aðalgeirsdóttur, Vatnsnesveg 34, s. 1666 og 2832 og í götuauglýs- ingum. Basar kvenfélags Hátelgssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfls- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Kvenfélagskonur í Langholtssókn Vinsamlegast mætið allar í Safn- aðarheimilinu við Sólheima fimmtu daginn 10. okt. kl. 8.30 til undir- búnings basar. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- skóla þriðjudaginn 15. okt. kl. 8.30 Vetrardagskráin rædd. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.30 i félagsheimili Iðnað- armanna. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur basar föstudaginn 11. okt í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Þær safn- aðarkonur, sem vilja gefa á basar- inn, vinsamlega láti vita í símum 51045(Sigríður), 50534 (Bima) 50295 (Sveinbjörg.) Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju Um þessar mundir er æskulýðs- starf Hallgrímskirkju að hefjast. Verður það í stórum dráttum á þessa leið: Fundir verða með fermd um unglingum annanhvom fimmtu dag kl. 8 1 safnaðarheimilinu. Ald- ursflokkur 10-13 ára fundir hvem föstudag kl. 17.30 Frímerkjaklúbb- ur Hallgrímssóknar mánudaga kl. 17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund- ir laugardaga kl. 14, Aldursflokk- ur 5-6 ára, föndurskóli, þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30-11.30 árdegts. Sami aldursflokkur, sömu daga, kl. 13-15. Barnaguðsþjónusta verður hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu- guðsþjónustur (Þá er ætlast til að foreldrar komi til kirkju með börn um sínum) verða einu sinni í mán- uði. Nánari upplýsingar veita und- irrituð: Safnaðarsystir og sóknar- prestar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Ég læt ár spretta upp á gróður- lausum hæðum og vatnslindir í döl- unum miðjum. (Jes. 41,18). f dag er fimmtudagur 10. okt. og er það 284. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 82 dagar. Og nú byrjar 25. vika sumars samkvæmt almanak- inu. Árdegisháflæði kl. 8.14. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sfmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 5. okt. — 12. okt. er í Borgarapóteki og Reykjavíkur apótekL Næturlæknir í Keflavík 8.10 Kjartan Ólafsson, 9.10 og 10.10 Guðjón Klemenzson, 11.10 til 13.10 Arnbjöm Ólafsson, 14.10 Guð- jón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 11. okt. er Kristján Jóhannes- son sími50056. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a ,'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvík ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. St.: St: 596810107 — Vin R. M. IOOF 11 = 15010108% = n. IOOF 5 = 15010108% = 0 I.O.O.F. 5 = 15010108% = 9. 0. QGimli 596810147 — 1 FrL. só NÆST bezti Bóndi nokkur var fluttur fárveikur í sjúkrahús. Hugði honum enginn líf né bjóst við, að hsnn ætti afturkvæmt heim. En þó fór svo, að hann náði fullum bata og komst heim aftur. „Það Safa veri'ð góðir læknar, sem stunduðu þig á spítalanum“, sagði nágranni hans við hann. „Já“, svaraði bóndi. „Hefði ég ekki verið svo veikur, að þeir álitu til einskis að gera neitt við mig, þá væri ég dauður núna.“ heldur kvöldsaumanámskeið sem hefjast 11. október. Upplýsingar í símum 16304 og 34390 Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim iL Spakmæli dagsins Ofstæki þýðir það, aS menn leggja hálfu meira á sig, eftir að þeir hafa gleymt sjálfu markmið- inu. — G. Santaynana. VÍSUKORIM Eins og knör i óskabyr, ei til vika tregur. Stjarni er alveg eins og fyr óviðjafnanlegur. Jón S. Bergmann. Börn heima kl. 8 Árangurslaus fundur EBE Frakkar hlndra enn aíild Breta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.