Morgunblaðið - 10.10.1968, Page 7
MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968
7
Hinn 6. okt. sl. voru gefin sam-
an i hjónaband í Vallaneskirkju af
séra Ágústi Sigurðssyni. Ragna Guð
mundsdóttir og Þórhallur Jónsson,
Möðrudal á Efra-Fjalli. Heimili
þeirra er i Möðrudal. Þennan dag
var 100 ára afmælisminning föður
brúðarinnar, Guðmundar Guð-
mundssonar, bónda, síðast í Þingdal
í Flóa.
Laugardaginn 28. sept. s.L voru
gefin saman í hjónaband í Sauð-
árkrókskirkju af sóknarprestinum
sr. Þóri Stephensen. Ungfrú Þór-
dís Þormóðsdóttir frá Neskaupstað
og Þorbjörn Árnason stud jur.,
Sauðárkróki.
Nýlega voru gefin saman í Há-
teigskirkju af séra Jóni Þorvarð-
arsyni, ungfrú Auður Lilja Ósk-
arsdóttir, skrifstofustúlka og Agn-
ar Hallgrímsson stud. mag. Heim-
iU þeirra er að Máva'hlíð 28.
— Ljósm. Studio Gests.
Nýlega voru gefin saman I hjóna
band í Hraungerðiskirkju af séra
Sigurði Pálssynl, ungfrú Kristín
Lára Ólafsdóttir og Guðmundur
Kr. Jónsson, húsasmiður. HeimiU
þeirra er að Grænuvöllum 3, Sel-
fossi. — Ljósm. Studio Gests
Nýiega voru gefin samain I hjóna
band af séra Ólafi Skúlasyni, ung-
frú Lilja Kristjánsdóttir og Ingólf-
ur Ragnarsson, vélstjóri. — Heim-
ili þeirra er á Skjólbraut 2, Kópa-
vogi. — Ljósm. Studio Gests.
Nýlega voru gefin saman i hjóna
band i Hallgrímskirkju af séra Ja-
kobi Jónssyni, ungfrú Valgerður
Stefánsdóttir og Eiríkur Gunnars-
son, bifreiðastjóri. Heimili þeirra
eir að Bólstaðahlíð 60. Ljósm. Studio
Gests.
Nýlega voru gefin saman i hjóna
band í Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðarsyni, ungfrú Kristín I.
Eggertsdóttir og Óskar Magnússon,
framreiðslumaður. Heimili þeirra
er að Meðalholti 19.
Ljósm. Studio Gests.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Ingunn Guðmundsdóttir
Barrpahlíð 45 og hr. Árni Jón Bald
vinsson, Holtagerði 70, Kópavogi.
Laugardaginn 21. september op-
inberuðu trúlofun sína, Þórunn Guð
mundsdóttir, Grenimel 35 og Ólaf-
ur Kristinn Ólafsson, Fálkagötu 8.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Lilja Þórarinsdóttir og Ág-
úst M. Woltersson. Heimili þeirra
er að Langholtsvegi 136.
Ljósm. Studio Gests.
Eimskipafélag íslands
Bakkafoss fór frá Rvik í dag til
Hafnarfjarðar, Vestfjarða og Norð
urlandshafna. Brúarfoss fer vænt-
anlega frá Keflavik í dag til R-
vikur. Dettifoss fór frá Hamborg
8. ökt. til Lysekil, Kungslhamn, Var
berg, Norrköping og Kotka. Fjall-
foss fór frá Reykjavík 2. okt til
Norfolk og NY. Gullfoss, kom til
Rvikur í dag frá Thorshavn og
Kristiansand. Lagarfoss fór frá
Rvík i gær til Vestmannaeyja,
Frederikshavn, Gautaborgar og
Krafnar. Mánafoss fór frá Hull í
gær til London, Hull Leith og Rvik
ur. Reykjafoss fór frá Hamborg 1
gær til Rvíkur. Selfoss fer frá
Hafnarfirði í dag til Rvíkur. Skóga
foss fór frá Rvík 8. okt til Ant-
werpen, Rotterdam og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá Gdynia 7.
okt. til Antwerpen, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Gdynia 7. okt til Kristiansand og
Rvíkur. Askja fór frá Leith í dag
til Rvikur. Bymos fór frá Jakobs-
stad i gær til Yxpila og Turku.
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell fer væntanlega á morg
un frá Archangelsk til St. Malo og
Rouen. Jökulfell er á Hvamms-
tanga. Dísarfell fór 7. þ.m. frá
frá Seyðisfirði til Helsingfors, Han
gö og Abo. Litlafell fór 6. þ.m.
frá Krossanesi til Bilbao. Helga-
fell er væntanlegt til Rotterdam í
dag. Stapafell væntanlegt til Rvfk-
ur í dag. Mælifell er í Brussel,
fer þaðan væntanlega 12. þ.m. til
Archangelsk. Meike er væntanlegt
til Blönduóss 12. þ.m. Joreefer er
væntanlegt til London á morgun.
Fiskö fór í gær frá Reyðarfirði til
London.
Loftleiðir h.f.
Vilhjálmur Stefánsson er vænt-
anlegur frá NY kL 1000. Fer til
Luxemborgar kl. 1100. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg kl.
0215. Fer til NY kl. 0315. Bajrni
Herjólfsson er væntanlegur frá
Luxemborg kl. 1245. Fer til NY
kl. 1345.
Skipaútgerð rikisins
Esja er í Reykjavík. Herjólfur
fer frá Reykjavík kl. 21.11 1 kvöld
til Vestmannaeyja, Homafjarðar
og Djúpavogs. Blikur er á Norð-
urlandshöfnum á austurleið. Herðu
breið fer frá Rvík á laugardaginn
austur um land i hringferð.
GENGISSKRÁNINð
Nr. 113 - 1. október 1968.
SkraO tri Einlna: Kaup Bals
27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07
19/9 '66 1 Sterlingspund 136,06 136,40
19/7 - 1 Kanadadollar 53,04 5.3,18
24/9 - ÍOO Ranskar krónur 759,14 761,00
27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88
1/10 '68 ÍOO Swiskar krónur 1.102,251. .104,953
12/3 100 Pinnsk mörk 1.361,311! .364,65
14/6 100 Franskir fr. 1.144,561 .147,40
26/9 100 Belg. frankar 113,24 113,52
30/9 - 100 Svissn. fr. 1.322,761 .326,00
9/9 - 100 Gyllinl 1.565,621 .569,50
27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64
20/9 '68 100 V.-þýzk mörk 1.433,101 .436,60
16/9 - 100 LÍrur 9,15 9,17
24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00
13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00
27/11 “ 100 Roikningskrónur* Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reiknlngspund- Vörusklptalönd 136,63 136,97
Þjónusta Hjólsög
Tek menn í þjónustu. Sími 37728. Atlas hjólsög 10” til sölu. Sími 36323.
Til sölu er vörufl.bifreið, Scania Vabis árg. ’63 í góðu ásig- komulagi. Vinna gæti fylgt. Tilb. til Mbl. fyrir 15. okt. merkt: „2085“. Ferð til Suðurlanda Hjón á miðjum aldri óska eftir ferðafélögum. Málak. ekki nauðsynl. Þagm. heit- ið. Tilb. m.: „Sumarauki 2110“ sendist M‘bl.
Keflvíkingar Ibúð óskast
Fallegar loðhúfur til sölu á Borgarvegi 21, simi 1721. 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Uppl. í sima 1470, Selfossi.
Lítið skrifstofuherbergi Herbergi til leigu
óskast til leigu, helzt i Mið- bænum. Tilb. leggist á afgr. hlaðsins merkt: „2160“. aðgangur að baði. Góð bála stæði. Tilb. leggist á afgr. blaðsins merkt: „2159“.
Keflavík Þrjú herh., eldhús og bað til leigu. Barnlaust fólk gengur fyrir. Uppl. í sima 1353. Keflavík — Suðumes Nýkomin teryleneefni, kölfótt og ein-lrt. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061.
Sjónvarpshornið Raðsett, sem hreyta má eftir aðstæðum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. Klæðum bólstruð húsgögn. Áklæði í úrvah. Bólstrarinn, Hverfisgötiu 74.
Sófasett með 3ja og 4ra sæta sófum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. íbúð til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð að Safamýri 44, 1. hæð fyrir miðju. Til sýnis í kvöld kl. a—9.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 18 ára piltur gagnfræðingur úr verzlun- ardeild óskar eftir atvinnu, margt kemux til greina, er með bilpróf. UppL 1 sima 32092 til kl. 7 á kvöldin.
Ráðskona
Miðaldra einhleyp kona óskast til ráðskonustarfa á
gott heimili í Reykjavík. Aðeins roskinn bamlaus
maður í heimili. Gott húsnæði.
Tilboð með upplýsingum sendist afgr. MbL auðkennt:
„Ráðskona — 2150“.
ROCKWOOL'
STEIINiliLL
Nýkomið.
- BATTS
600 x 900 x 40 — 50 mm.
VerÖ ótrúlega hagstœtt
ROCKWOOL — fúnar ekki.
ROCKWOOL — brennur ekki
Engin einangrun er betri en
ROCKWOOL
Einkaumboð fyrir ísiand:
HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun.
Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.
Rockwool Batts112
ROCKWOOL