Morgunblaðið - 10.10.1968, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968
Danski forsætisráöherrann enn
hiynntur norrænu tollabandalagi
Verðum við íslendingar aðilar?
★ Danski forsætisráffherrann
Hilmar Baunsgaard er enn
þeirrar skoffunar aff Norffur-
löndin eig’i aff mynda með sér
tollabandalag. Sérstök ástæffa
sé tii þess aff hraffa myndun
slíks bandalags, eftir síffustu
neitun de GauIIe um að taka
Breta og Norffurlöndin þrjú
inn í EBE, eins og þau hafa
beiffst. Kveffur Baunsgaard
nauðsynlegt aff taka máliff upp
af alvöruþunga um nýáriff,
þ.e. eftir rúma tvo mánuffi.
ic Þessar upplýsingar koma
fram í mjög frófflegri grein,
sem danski forsætisráffherr-
ann hefur alveg nýlega ritaff
í danska tímaritið „Markeds-
ökonomi". Eins og sakir
standa starfar norræn em-
bættismannanefnd, skipuð
háttsettum mönnum viffskipta
málaráðuneytanna, og skal
hún skila áliti fyrir nýár til
rikisstjóma Norðurlandanna.
Við Islendingar eigum full-
trúa í þessari nefnd, sem hef-
ur fylgzt náiff meff störfum
hennar. Spurningin er hins-
vegar þessi:
Teljum viff Islendingar aff
norrænt tollabandalag sé okk-
ur í hag? Virffist tímabært aff
hefja umræffur um þennan
kost, einnig hér á landi.
jc Danski forsætisráffherrann
bendir á að slíkt tollabanda-
lag myndi hafa marga kosti
fyrir þjóffir Norffurlanda.
Einn kosturinn væri sá aff
unnt væri aff gera landbún-
aðinn á Norffurlöndum ný-
tízkulegan og koma þar viff
hagræffingarsamvinnu, ef öll
löndin væru í tollabandalagi
og framleiddi hvert land þaff
sem því væri hagkvæmast.
í öffru lagi væri hér um
hagræffi aff ræffa fyrir sam-
eiginlega verzlunar- og viff-
skiptastefnu Norðurlanda. Þá
myndu skapazt möguleikar
til viffskipta, sem ekki eru nú
fyrir hendi, er hvert land
stendur eitt, m.a. til mjög auk
inna viffskipta og útboffa í
Austur-Evrópu.
Nú er unniff aff því í sam-
vinnu sérfráeffinga Norffur-
landanna aff semja eina gmnd
vallar tollskrá, sem er vegiff
Hilmar Baunsgaard.
meðaltal af öllum sértollum
hvers Norffurlandaríkis. Er
viff þaff miffaff aff hinn vænt-
anlegi, effa réttara sagt, hugs-
anlegi sameiginlegi ytri tollur
Norffurlanda, verffi sem lík-
astur tolli Efnahagsbandalags
Evrópu, þannig aff litlu þyrfti
aff breyta, ef Norffurlöndin
þrjú, án íslands, gengju í
EBE.
Þá leggur Baunsgaard mikla
áherzlu á þaff í þessari merku
grein sinni aff öll markaffs-
leit og iffnaffaruppbygging á
Norffurlöndum verffi miklu
auffveldari, ef öll löndin vinna
aff henni í sameiningu, í inn-
byrffir tollabandalagi, en nú
er.
ic Tollabandalagiff norræna
myndi þýffa þaff fyrir okkur
Islendinga aff vörur okkar
yrffu seldar tollfrítt á Norffur
löndum og allar norrænar vör
ur fengjust tollfrítt, þ.e. á
verulega lægra verffi en nú
er. Jafnframt þyrftum viff aff
samræma okkar tolla tollum
Norðurlandanna, aff því er
veit aff öffrum þjóffum. Al-
mennt talaff myndi slíkt þýffa
í framkvæmd aff viff yrffum
aff lækka tolla okkar veru-
Iega gagnvart umheiminum.
Ekki liggur fyrir nein af-
staða íslenzkra stjórnvalda
enn til þess máls.
Danir stórauka húsgagnaútflutning sinn
Hvenœr sameinast íslenzkir framleiðendur og hetja útflutning ?
AÐ því er varðar fram-
leiðslu húsgagna eru
Danir í sama bát og við
íslendingar hvað hrá-
efnið snertir. Þeir flytja
nær allan þann við inn,
sem þeir gera húsgögn
úr.
Samt sem áður eru
dönsk húsgögn eftirsótt
og þekkt um heim allan
— og þá ekki síður hér á
íslandi en annars staðar.
Dæmi Dana er hvatning
fyrir okkur íslendinga.
Það sýnir að unnt er að
byffgja upp sterkan og
ábatasaman útflutnings-
atvinnuveg, þótt flytja
þurfi inn hráefnið — að-
eins ef hugkvæmni og
verksvit fær að ráða.
Spurningin er því þessi:
Geta ekki íslenzkir hús-
gagnaframleiðendur lært
meira af reynslu Dana en
þeir hafa hingað til gert?
Er ekki útflutningur ís-
lenzkra húsgagna fram-
tíðarmál iðnaðarins?
STÓRAUKINN
ÚTFLUTNINGUR DANA
Hér á eftir verffur getið
nokkurra staðreynda um útflutn
ing Dana á húsgögnum síffustu
árin, til fróðlleiiks fyrir þá, sem
áhuga hafa á þessum málum.
Áriff 1965 flutfcu Danir úit hús-
Nánari tengsl Breta við EBE
— sífellt fil umrœðu.
Fundur í Róm í mánaðarlok
FORMAÐURINN fyrir stjórnar-
nefnd Efnahagsbandalagsins,
Jean Rey, kom í heimsókn til
Parísar nú í lok september til
viffræffna viff franska utanríkis-
ráffherrann Michel Debré. Utan-
ríkisráffherra Hollands Joseph
Luns kom einnig til þessa fund-
ar. Fundurinn hefur vakiff mikla
athygli í Efnahagsbandalags-
löndunum og þykir benda til
þess, eftir því sem fréttaritari
Berlinske Tidende í Brussel
segir, að þau fimm riki, sem
eru í Efnahagsbandalaginu,
ásamt Frökkum, leggi nú mjög
vaxandi áherzlu á þaff aff Bret-
um verffi leyfff innganga í
bandalagiff. Hingaff til hafa þaff
veriff Frakkar, sem kunnugt er,
sem hafa staffið sem veggur gegn
inngöngu Breta.
í lok þessa mánaðar verffur
haldinn í Róm ráffherrafuíndur
Vestur-Evrópu handalagsims. í
því bandalagi eru sexveldin að-
ilar auk Breta, em hvorki Noreg-
ur, Danmörk eða írland, sem
einnig hafa sótt um immgöngu í
E fnah »g? bandalagið. Bandalag
þetta var sefct á laggimar af fyrr
töldum meginlandsþjóðum og
Bretum eftir að samningavið-
ræðurnar um vamarbandalag
Vestur-Evrópu höfðu farið út
um þúfur, fyrir allmörgúm ár-
um.
Er talið að á Rómarfundin-
um verffi gerð ný tilxaun af
hálfu vina Breta innan Efna-
hagsbandalagsiins að ná ein-
hvers konar samkomulagi milli
þess og Breta um nánari tengsl
Breta við bandalagið, sem síðar
verði að fu'llri aí5ild.
Þá herma fréttix frá Brussel
að ríkin fimm í Efnahagsbanda-
laginu, utan' Frakklands, hafi
mikinn áhuga á því að endur-
skoða Rómarsamniiniginn, sem
bandalagið byggist á svo að auð-
veldara verði fyrir þjóðir sem
Breta að gawga í bandalagið.
gögn fyrir samtals 306 milljónir
danskar krónur, eða um tvo
milljarða íslenzkra króna. Árið
1967 hafði útflutningurinn vaxið
í 331 millj. danskra króna. Og
fyrstu sjö mánuði ársins 1967
J. D. Lawaetz, formaffur sam-
bands danskra húsgagnafram-
leiðenda.
var flutt út fyrír 17 miLlj. d. kr.
en fyrstu sjö mánuðina í ár
fluttu Da-nir út húsgögn fyrir 213
millj. d. kr.
Af þessum tölum má sjá að
um mikla aukningu í úflutningn-
um heur verið að ræða á þessu
ári eða 25% aukningu.
Formaður danska húsgagna-
smiðasambandsins, J. D. La-
waetz segir að til grundvallar
þessum framförum innan iðnað-
arins liggi ýmis atriði. Hann
nefnir stærri framleiðslueining-
ar, meiri áhugi á góðum teikn-
ingum, meiri áherzlu á vöru-
vöndun og hagræðing í fyrir-
Framhald á bls. 21
Alþingi
og EFTA
Lofsvert framtak
NÚ líffur senn aff því aff Al-
þingi komi saman og setjist
aftur á rökstóla. Því er túna-
bært aff velta því fyrir sér
hvort það þing muni stiga
þaff merkilega og örlagaríka
skref aff heimila aff samninga-
viffræffur hefjist viff Fríverzl-
unarbandalagiff, EFTA, um
hugsanlega aðild Islands að
bandalaginu. Því hefur áður
verið haldiff fram á þessari
síðu, og þaff skal enn ítrekaff,
að ekki er minnsti vafi á þvi
aff slík aðild verffur íslenzku
efnahagslífi til heilla og hags-
bóta, þegar til lengdar lætur.
Viff erum fámennasta ríki
álfunnar, sem kalla viU sig
sjálfsætt ríki. Því er okkur
þaff höfuffnauffsyn aff öfflast
möguleika til þess aff selja
vörur okkar á stórum mark-
affi meff vildarkjörum tollfrels
isins. Þess njótum viff ekki í
dag, þar sem tollmúrarnir
hækka sífellt í Efnahags-
bandalagslöndunum og einnig
í löndum Fríverzlunarbanda-
lagsins.
Með affild aff því banda-
lagi, EFTA, fáum viff toll-
frjálsan affgang aff 100 millj.
manna markaði. Þá opnast ný
og blómleg veiffilönd fyrir ís
lenzkan iffnaff og íslenzkum
sjávarafurffum verffur greiff-
affri affgangur aff þessum sjö
löndum, er 10% tollurinn er
úr sögunni. Og þaff er ekkert
smáræffi, sem við seljum til
EFTA-landanna. Þangaff selj-
um viff meir en 40% af allri
útflutningsframleiffslu lands-
ins.
Næsti ráffherrafundur EFTA
verffur haldinn í Vínarborg
um 20. nóvember. Þaff er
nauffsynlegt aff Alþingi hafi
tekið ákvörffun um þaff fyrir
þann tíma hvort hefja skuli
könnunarviffræffur viff sam-
tökin. í slíkum könnunarviff-
ræffum skýrast línumar og
mörg atriffi fást upplýst, sem
nvi eru e.t.v. dulin. Engin
áhætta fylgir slikum könnun-
arviðræffum.
Þessvegna ætti Alþingi aff
láta þaff verffa eitt sitt fyrsta
verk á þessum haustdögum
aff heimila aff viff hefjum viff-
ræffur viff þjóffir Norffurland
anna og affra í samtökunum,
um hugsanlega affild aff
EFTA.
Félag íslenzkra iffnrekenda
hefur sýnt lofsvert framtak.
Fyrir skömmu skipaffi þaff sér
stakan útflutningsráffgjafa, til
þess aff leiffbeina um útflutn-
ing iffnaffarvamings. Hér er
bryddaff upp á bráffþörfu ný-
mæli, því kunnáttan er nndir-
staða heillavænlegs útflutn-
ings. Hlutimir hér heima
verffa aff vera í lagi, áffur en
blásið er í básúnur á erlend-
um vettvangi. Fyrirtækin.
þurfa að kunna skil á lögmál
um erlends viðskiptalífs og
tryggja aff nægileg vara sé
fyrir hendi, sem standist allar
gæffakröfur. Hinn nýi útflutn-
ingsfulltrúi er vonandi hyrj-
unin á vakningu í íslenzkum
iffnaði um nauffsyn stóraukins
útflutnings. Markaffsleit er
næsta skrefiff.