Morgunblaðið - 10.10.1968, Page 25

Morgunblaðið - 10.10.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1066 25 (útvarp) FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Sigurður Hauk- dal á Bergþórshvoli. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Werner Muller og hljómsveit hans leika lög úr söngleikjum. The Family Four syngja og leika sænsk lög. Friedrich Schröder leikur frumsamin lög á píanó. Eydie Gorrae syngur og Herb Albert leikur með félögum sínum 16.15 Veðurfregnir Balletttónlist Suisse Romande hljómsveitin leikur atriði úr „Þrihyrnda hatt- inum“ eftir de Falla og belgíska útvarpshljómsveitin leikur milli- spil og dans eftir sama höfund. 17.00 Fé Klassísk tónlist Walter Gieseking leikur píanósó- nötu nr. 8 I C-moll „Pathetique" eftir Beethoven og lög úr laga- flokknum „Ljóð án orða“ eftir Men delssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur: Stefán íslandi syngur þrjá ítalska söngva Haraldur Sigurðsson leikur und- ir á píanó. a. „Vergin tutto amor" eftir Fran ceso Durante. b. „Vagrissima santiaga" eftir Gi ovanni Buonocini. 19.40 Framhaldsleikritið „Gulleyj- an“ Kristján Jónsson stjórnar flutn- ingi útvarpsleikrits, sem hann samdi eftir sögu Roberts L. Stev ensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Annar þáttur: Bardaginn við Ben bow krána. Persónur og leikend- ur: Jim Hawkins ... . .. Þórhallur Sigurðsson Frú Hawkins, móðir hans ... ... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Svarti Seppi ... . . .Róbert Arnfinnsson Blindi Pew ... . . . Klemenz Jónsson Dance höfuðsmaður ... . .. Guðmundur Erlendsson Sjóræningi ... ... Sveinn Halldórsson Liðsforingi ... ... Guðmundur Magnússon 20.15 Þulur eftlr Ólínu Andrésdótt ur Ólöf Ingóifsdóttir les. 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Sverre Bruland Einleikari á fiðlu: Arve Tellef- sen frá Noregi a. Rómverskt karnival eftir Hec tor Berlioz. b. Fiðlukonsert 1 d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 1120 Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur sjötugur Helgi Sæmundsson flytur ávarp, og Þorsteinn ö. Stephensen les söguna „Tófuskinnið" eftir Guð- mund Hagalín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum" eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (10). 22.40 Kínversk tónlist og ljóðmæli Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlistina, en Baldur Pálmason les. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um gulróf- una, sítrónu Norðurlanda. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Tremeoes, Robeirto Delgado, Mario Lanza, Roger William, The Mamas and Papas, Yvette Horner o.fl. skemmta. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Fantasía í a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Dr. Páll ísólfsson leikur. b. Tríó fyrir óbó, klarlnettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika. c. „Andvaka" fyrir pianó eftir Jón Nordal. Höfundurinn leikur. d. „Endurminningar smala- drengs“, svita eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Victoria de los Angeles, Henri Legay, Michel Dens, kór og hljómsveit Parísar-óperunnar flytja atriði úr „Manon“ eftir Massenet, Pierre Monteux stj. Dalibor Brazda og strengjasveit hans leika vinsæl lög eftir Schu- bert, Brahms, Tsjaikovskí og Rubinstein. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin 18.00 Þjóðlög. Tlikynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Elías Jónsson og Magnús Þórðar son tala um erlend málefni. 20.00 Óperettulög eftir Fall, Lehár, Strauss og Heuherger Joan Sutherland og Ambrósius- arkórinn syngja, en hljómsveitin Philharmonia hin nýja leikur. Stjórnandi: Richard Bonynge. 20.30 Sumarvaka a. Við Hjörungavog Hallgrímur Jónsson kennari flytur ferðaþátt. b. íslenzk lög Karlakór Reykjavíkur syngur. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Jón Magnússon, Jóhannes úr Kötlum og Jón Helgason. 21.35 „Commotio" op. 58 eftir Carl Nielsen Jörgen Ernst Hansen leikur á orgeL 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les þýðingu sína, sögulok (11). 22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður, síðari hluiti. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Ósló. Sinfónía nr. 2 eftir Henri Dutilleux. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Skrifstofustúlka öskast nú þegar eða 1. nóvember til skrifstofu- og einka- ritarastarfa. Sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf. Eiginhandarumsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: „Teiknistofa — 2068“. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 11. 10. 1968. Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi 1. Berklar 2. Eggjahvíturík næring 3. Bergmálsmiðun hjá leður- blöku 4. Áttarma kolkrabbar Þýðandi og þulur: örnólfur Thorlacius. 21.00 Charlie Drake skemmtir Brezki gamanleikarinn Charlie Drake skemmtir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.35 Á hæla Ijónsins (After the lion, jackals) Bandarisk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette, Stanley Baker og John Saxon. 22.20 Erlend málefni Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok HUSMÆÐUR! HÚSMÆDUR! Fimmtudagar — innkaupsdagar Matvörur — hreinlœtisvörur Aðeins þekkt merki — Flestar vörur undir búðarverði OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka: — „Yfir kaldan eyðisand“. Veit- ingar. Takið gesti með. Allix karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 8,30 e. h. — Sérstök samkoma. Gestir frá Danmörku tala: Skurðlæknir Micael Harry og kaupsýslu- maður Alfred Boesenbæk. — Velkomin. ATVINNA Vélstjórj sem unnið hefur sjálfstætt, erlendis að eftirlits- og viðskiptamálum, og hér heima við verzlunar-, iðnað- ar-, tækni- og sölustörf, óskar eftir ábyrgðarstarfi. Má vera utan Reykjavíkur. Áhugamenn leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins, í síðasta lagi 15. okt. merkt: „Ástund- un 2157“. É MatreiSslan er auðveld | og bragðið Ijúffengt R0YAL SKYNDIBÚOINGUR M œ I I ð llter at kaldrl mjólk og hellið I skál Blandið Innihaldl pakk ans saman við og þeyt- Ki 1 elna minútu — Bragðtegundir — 8ákkulaðl Karamellu Vanillu íarðarberfa SÓLÓHÚSGÖGN Seljum frá verkstæði okkar hin vinsælu SÓLÓHÚSGÖGN sterk- og stílhrein, í borðkrókinn, kaffistofuna og samkomuhúsið. m Hringbraut 121, sími 21832. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Landsmálafélagið Vörður etnir til ferðar til að skoða framkvœmdir við Búrfell Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 9.45 sunnudaginn 13. okt. n.k. Kaffi, smurt brauð framreitt í mötu neytisskála við Búrfell skömmu eftir hádegi. Komið aftur til borgarinnar kl. 18.00. Leiðsögumenn á staðnum. Ekki er hægt að hafa nema takmarkaðan fjölda í ferðinni. Þeir, sem vilja tryggja sér far, komi strax á skrifstofu flokksins og kaupi farseðla. Ferðin kostar 300 kr. með veitingum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.