Morgunblaðið - 07.11.1968, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968
Glímumenn vilja aukna
glímu í sjónvarpi —
og strangari kröfur um
búninga á mótum —
ÁRSÞING Glímusambands ís-
lands var haldið nýlega. For-
maður sambandsins, Kjartan
Bcrgmann Guðjónsson, setti þing
ið.
í upphafi þingsins minntist
formaður tveggja glímumanna,
sem látizt höfðu frá síðasta
Glímuþingi, þeirra: Jóns Helga-
sonar, stórkaupmanns í Kaup-
mannahöfn, og Jóhannesar Jós-
efssonar, fyrrv. hótelstjóra á
Hótel Borg.
Margir gestir sátu þingið.
'Þingforsetar voru kjörnir Gísli
Halldórsson, forseti fþróttasam-
bands íslands, og Sigurður Inga-
son, en ritarar Þórður B. Sigurðs
son og Ólafur Guðlaugsson.
Formaður gaf skýrslu um
starfsemi sambandsins á sl. starfs
ári, en hún var fjölþætt og ýms
mál í athugun til eflingar glímu-
íþróttinni í landinu.
Ýms mál voru tekin til um-
ræðu og afgreiðslu, meðal ann-
ars var rætt um glímu í sjón-
varpinu og kom fram áhugi á
aukinni samvinnu við sjónvarp-
ið eftir hina ágætu reynslu, sem
varð af glímukeppni sjónvarps-
ins, en jafnframt var bent á, að
hvergi mætti slaka á kröfum um
hæfni þeirra glímumanna, sem
þar kæmu fram.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt:
„Ársþing Glímusembands ís-
lands, haldið 20. október 1968,
leggur áherzlu á, að farið sé í
hvívetna eftir reglum um búnað
ghmumanna á opin'berum mót-
um, og beinir því til stjómar
GLÍ, að viðurlögum verði beitt,
sé út af brugðið".
í glímudómstól voru þessir
menn kjörnir: Sigurður Ingason,
Ólafur H. Óskarsson og Sigurð-
ur Sigurj ónsson.
Stjóm Glímusamdandsins var
öll endurkjörin og er hún þannig
skipuð: Kjartan Bergmann Guð-
jónsson, Reykjavík, formaður,
Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu,
varaformaður, Sigtryggur Sig-
urðsson, Reykjavíik, gjaldkeri,
Ólafur H. Óskarsson, Reykjavík,
fundarritari, Sigurður Sigurjóns-
son, Reykjavík, bréfiritari.
KEPPNI í ýmsum greinum hestamennsku og listreiðum er ein af vinsælli greinum hverra
Olympíuleika. Þetta er mjög dýr keppni, því mikið umstang og kostnaður er við að flytja
hestana svo tugum skipti á keppnisstað, auk þess sem mikið starfslið þarf í sambandi við
hestahaldið. Á lokadegi leikanna hverju sinni er keppt í hindrunarhlaupi inni á sjálfum Ol-
ympíuleikvanginum. Hér sést sigurvegarinn í þeirri grein, þar sem hann er á leið yfir eina
af mestu hindrununum.
Hvernig á að bæta knattspyrnuna?
f SfÐASTA fréttablaði KSÍ birt
ist grein sem ofangreindri fyrir-
sögn. Þar er drepið á nokkur
atriði sem athyglisverð teljast til
úrbóta. Höfundar er ekki getið,
en þar sem við teljum að grein-
in getí orðið grundvöllur til um-
Enska deildakeppnin:
EVERTON í EFSTA
SÆTI I 1. DEILD
Staðan í 1.
Everton
Liverpool
Leeds
Chelsea
Arsenal
West Mam
Tottenham
Burnley
W. Bromw.
Sheffield W.
deild:
17 10
17 10
16 10
17 8
16 8
17 7
17 7
17 9
17 7
16 5
34:14 25
33:11 24
26:15 24
31:16 22
20:11 22
34:19 21
32:26 20
26:31 20
27:28 19
20:20 17
ÚRSLIT í ensku deildakeppninni Sunderland 17 5 6 6 20:28 16
s.l. laugardag: Newcastle 17 4 7 6 26:25 15
Manch. City 17 4 7 6 24:25 15
1. deild: Manch. Utd. 16 5 5 6 21:25 15
Burnley — Ipswich 1-0 Soutfaampton 17 4 6 7 20:26 14
Chelsea — Man. City 2-0 Stoke 17 5 4 8 17:24 14
Coventry — Southampton 1-1 Wolves 17 4 6 7 15:22 14
Everton — Sunderland 2-0 Ipswich 17 5 210 22:29 12
Man. Utd. — Leeds 0-0 Nottm. For. 15 18 6 2:1:26 10
Newcastle — Leicester 0-0 Coventry 17 2 6 9 16:36 10
Nottm. For — Wolves 0-0 Leicester 17 3 41014:28 10
Sheff. Wed. — Arsenal frestað Q.P.R. 17 2 51022:40 9
Tottenham — Stoke 1-1
West Brom. — Liverpool 0-0 2. deild (Efstu og neSstu liðin):
West Ham — QIPR 4-3 Millwall 17 9 4 4 32:18 22
Middlesbro 16 10 2 4 26:19 22
2. deild: Derfay County 16 8 5 3 16:11 21
Birmingham — Oxford 0-1 Blackfaurn 17 8 5 4 33:16 21
Bury — Derby frestað Huddersfield 17 8 4 5 26:20 20
Cardiff — Blackburn 2-1 Crystal Pal. 17 8 4 5 31:25 20
Carlisle — Hul'l frestað Charlton 1:7 7 6 4 23:22 20
Gharlton — Blackpool 0-0 —
Crystal Pal. — Bolton 2-1 Birmingham 17 6 1 10 32:35 13
Huddersfield — Aston Villa 3-1 Oxford 17 4 5 8 13:21 13
Middlesbro — Bristol C. frestað Carlisle 16 3 6 7 13:24 12
Norwich — Miliwall 0-3 Aston Villa 17 2 7 8 13:27 11
Portsmouth — Sheffield U. 2-1 Fulham 16 2 6 8 13:23 10
Preston — Fulfaam frestað
Swindon er efst í 3. deild með
23 stig, en Bournemouth, Wat-
ford og Barrow fylgja fast á eft-
ir með 22 stig hvort.
í 4. deild eru Darlington og
Aldershot jöfn með 23 stig 'hvort.
Chester hefur 21 og Doncaster og
Lincoln 20 hvort.
í Skotlandi er Celtic efst með
14 stig, en St. Mirren, Dundee
United og Dunfermline faafa 13
stig hvert. Rangers er með 12.
ræðu um knattspyrnumálin, birt
ist hún hér:
Landsleikirnir í sumar ollu
mönnum vonbrigðum enn eitt
árið, ef frá er talin frábær
frammistaða unglingalandsliðs-
ins. Leikir A-landsliðsins sýndu,
að enn stöndum við talsvert að
baki þeim þjóðum, sem við heyj
um landsleiki við, að undamskild
um Færeyjum. Það er því nauð-
synlegt, að við gerum okkur
ljóst á hvern hátt við getum
bætt knattspyrnu okkar svo að
það verði eftirsóknarvert að
heyja landsleiki við okkur og
um leið að landsieikir verði eft-
irsótit skemmtun fyrir áfaorfend-
ur.
Hingað til faefur það oftast
verið látið nægja að skamma
knattspyrnuforustuna og auðvit-
að hefur hún ekki gert allt, sem
hún gæti hafa gert til að stuðla
að bættri knattspyrnu. En það
er ekki nóg að gera knattspyrnu
forustuna fullkomna, ef ekki
tekst að fá félögin, þjálfanana og
leikmennina til að taka þátt í
endurbótunum.
Nú þegar nýtt knattspyrnuár
fer í hönd, ættum við að reyna
að bæta okkur á eftirfarandi
hátt:
Rúmenio —
Englnnd 0:0
ENGLAND, heimsmeistararnir í
knattspyrnu, gerðu í gærkvöldi
jafntefli gegn Rúmeníu í lands-
leik í Búkarest.
Þéttskipaður völlur áfaorfenda
sá skemmtilegan leik, þar sem
Englendingar sóttu öllu meira í
fyrri hálfleik, en Rúmenar í
þeim síðari. Enski bakvörðurinn
Wrigfat (Everton) varð að yfir-
gefa völliinn eftir 11 mínútna
leik, en inn kom Arsenal-leik-
maðurinn McNáb. Leiku%inn var
þó ekki grófur, en hinir rúm-
ensku áfaorfendur bjuggust þó
við mun meiri sókna.rleik af
enska liðinu.
1) Félögin eiga eingöngu að
ráða þjálfara, sem a.m.k. hefðu
tekið 1. og 2. stig í þjálfun eða
fengið aðra samlbærilega mennt-
un. Þetta á ekki aðeinis við um
eldri flokkana, faeldur jafnvel
fyrst og fremst um yngstu flokk-
ana. Því miður skeður það aíltof
oft, að ráðnir eru fajá yngstu
flokkunum þjálfanar, sem ekki
hafa næga þekkingu til að kenna
knattspyrnu, en ljóst er, að nauð
synlegt er að unglingar fái gtrax
í upphafi þá kennslu, sem nauð-
synleg er, til að þeir verði síð-
ar góðir knattspyrnumenn.
2) Nútímia knattspyrna krefet
þess, að faún sé stunduð allt ár-
ið um kring. Lengja þarf því
keppnistímabilið yfir sum'armán
uðina og koma þarf á innanhúss-
mótum á vetrum, þannig að
tryggt sé, að ekkert hlé verði á
æfingum. Eins og nú er faáttað
liggur knattspyrnan víðast í
Fótbolti í
Laugardal
í KVÖLD efna Víkingar til
iinnanhússkeppni í knatt-
spyrnu í LaugairdalshölJinni,
eins og skýrt var frá í gær.
Leikirnir verða í þessari röð:
Keflavík — Akranes
Valur — Fram
Víkingur B — KR
Víkingur A — Þrót.tur
Keppnin er útsláttarkeppni,
1 en keppt er um silfurbikar
se.m vinnst til eignar.
Til skemmtunar verður svo
leikur — í knattspyrnu einn-
ig — milli Hljóma frá Kefla-
' vík og liðs Lúðrasveitar
Reykjavíkur. Muin marga án
I efia fýsa að sjá þann leik.
dvala frá haustmótum fram yfir
áramót. Þennan tíma væri hins
vegar unnt að nota til þjálfun-
ar á tækniatriðum knattspyrn-
unnar. Óþarfi á því að vera fyr-
ir knattspyrnumenn okkar að
leita í aðrar íþróttagreinar á
vetrum, en það leiðir af sér, að
þeir taka enn síðar til við knatt-
spyrnuna aftur. Knjattspyrnu-
íeiða geta þjálfarar yfirunnið á
margan hát.t.
Byrjum því stnax æfingar og
komum á íslandsmóti í iininan-
hússknattspyrnu.
3) Við þurfum að fá leik-
mennina tií að leggja sig fram
við æfingar og leitast við að
bæta t.d. þrek sitt og þol, en þar
stöndum yið yfirleitt að baki
erlendum liðum. Þrekmælingar
og skorpuæfingar, þar sem æf-
ingarfjöldi er talinn, miðað við
ákveðinn mínútufjölda, geta orð
ið leikmönnum til favatningar.
4) KSÍ þarf að auka upplýs-
ingastarfsemi sína t.d. með út-
gáfiu kennslubókar í knattspyrnu
og auknu starfi unglinga- og
tækninefndar, en sú starfsemi
hefur því aðeins gildi, að félög-
in stuðíi að því að gera hana
virka.
Bikarkeppni
deildarliða
SWINDON Town sigraði Denby
County í 5. umferð bikarkeppni
deildaliða í Einglandi í fyrra-
kvö’ld 1—0. Derby, sem er í
þriðja sæti í 2. deiíd, skoraði
sjálfsmark í lok leiksins og það
dugði, Derby féll úr keppninni.
Swindon er efst í 3. deild og hef-
ur sýnt afburða góða knatt-
'spyrnu í haust. Swindon gerði
jafntefli í Derby í fyrri leik
félaganna, 0—6.
Undanúrslitin verða því milli
.Swindon og Burnley annars veg-
ar og Arsenal og Tottenham hins
vegar. Leiknir verða tveir leikir,
heima og faeiman, og skal þeim
lokið fyrir 5. desember nk.