Morgunblaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1968 Handknattleikur: Hafa ekki tapað fyrir þeim 5 leiki í röð NORÐMENN unnu Dani í lands- leik í handknattleik sem fram fór í Osló í fyrrakvöld. Loka- talan varð 17:16 fyrir Norðmenn eftir að Danir höfðu tvívegis haft forystuna síðustu 5 mínút- ur leiksins og staðan var Dön- um í vil 16:15 2 mín fyrir leiks- lok. Sigurmark Norðmanna var skorað af Inge Hansen á síð- ustu sekúndum leiksins. 2000 áhorfendiur ætluðu að rifna af kæti yfir sigri Norð- manna, en þetta er í S. sinn sem Norðmenn mæta Dönum án þess að tapa fyrir þeim í handknatt- leik. Hafa Norðmenn þrívegis sigrað, en tvívegis hefur leik lyktað með jafntefli. Maikhæstir Norðmanna urðu í FYRRAKVÖLD fór fram innanhússmót í knattspyrnu á, vegum Víkings. í því tóku þátt 8 lið, en lið KR bar sig- ur úr býtum með öruggurn sigrum í öllum sínum leikj- um. Til gamans — og hvíldar fyrir keppendur — var efnt til leiks milli liðsmanna Hljóma og Lúðrasveitar- manna. Hljómar unnu örugg- an sigur — og dugði lítið, en þó nokkuð, að allt lið Lúðra- í sveitarinnar (6 menn) komu ( inn á í síðari hálfleik og réttu / þeir hlut sveitarinnar úr 0:4 ;í 2:4. Þannig urðu \ Lúðrasveitarinnar \ hljómum Hljóma, en sóttu þó \ / á undir lokin. { Myndirnar sem hér fylgja | í eru frá leikkvöldinu. Á efri imyndinni falla „allir hljómar t kvöldsins“ í faðma (eða svoí ttil), en á hinni neðri eru sig- \ 4 urvegarar KR. — t \ (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) / RefsaÖ fyrir að œta ekki SKjOZKI landsliðsmiaðuriim í knattspynn/u, Jim Baxter, sem leikur með Nottinghaim Forest — og er dýrasti leikmaður liðe- i.ns — hefur verið dæmdur í 14 da-ga keppnisbann af stjórn félags síns fyrir a.ð hafa ekki fylgt settum regluim um æfing- ar. Baxter, sem vair settur út úr liði Nottin.gh.am fyrir 14 dögum, mun ek'ki leika með liðum félags in,s um næstu heígi, þrátt fyrir að baninið tekur ekki gildi fyrr en nik. mániudag. ÁRSÞING KKÍ ÁRSÞING KKÍ verSur haldið í dag, lau'gardagmn 9. nóv., kl. 15.00 að Leifsbúð í Hótel Loft- leiðum. Da.gskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. hljómar lægri Per Graveg með 4 mörk, em hon- um' mistókst jafnframt vítakast. En með þeasari tölu hefur hann náð að skora 86 mörk í 27 lamds- leikjum. Jon Reinertsen var næst hæstur með 3 mörk. Hjá Dönium varð Jörgen Thol- strup markhæstur með 6 mörk. Verner Gaard skoraði 3 og Palle Nielsen (nýliði) skoraði 3, Gravesen skoraði 2 — bæði úr vítaiköstum, en Gansten Lund og Sören Andersen eitt hver. Vörn nonska liðsims fær mjög góða dóma. Verner Gaard þyk- ir bezti maðurinm í danska lið- imu. Hann skapaði .tækifæri fyr- ir hina, einkum Jörgen Thol- strup. KRog Hljómar Bikarnum stolið tekið er til við að hreinsa til í franskri knattspymu er ekki við neitt að miða. Það verður að byrja frá grunni. Það er enginn samanburður til. Það er bezt að byrja frá núll- punkti.“ Blaðið segir að það sé vel hægt að gefa franska knatt- spymu á bátinn og setja upp í staðinn „hálf-atvinnu- mennsku", og blaðið bætir því við að 2. deild mætti fljóta með. Til skýringar skal þess get- ið, að í Frakklandi er atvinnu mennska allsráðandi í 1. deild og flestum 2. deildarliða ef ekki öllum. Þar með komast vart nýir að, nema þeir séu keyptir og falli inn í ákveðin lið. Nýjum utanaðkomandi, frískum kröftum er ekki og skilað aftur ÞAÐ eru fleiri verðlaunagripir laust kastaði hann honum í aft sem er stolið en heimsmeistara- bikarnum í knattspyrnu. Ný- lega hvarf úr hinum konung- lega golfklúbbi í Melboume veg legur verðlaunabikar sem keppt er um á alþjóðamóti áhugamanna í golfi. Bikarinn nefnist Eisen- hower-bikarinn, en það var Eis- enhower fyrrv. bandaríkjafor- seti sem átti hugmyndina að þesu móti. Maðurinn sem stal bikarnum hefur sagt vinum sinum að hann hafi einungis gert það af stráks skap. Hann hafi ákveðið að kanna hve aúðvelt það væri að labba með bikarinn út úx hús- inu, og þegar það tókst áfellu- ursætið í bílnum sínum og ók burtu. Síðar fékk hann svo bak þanka og ákvað að skila bik- arnum. Pakkaði honum í brúnan umbúðapappír og setti síðan í kassa. Tókst honum óséðum að skila kassanum í klúbbhúsið. Þair var allt á öðrum endanum út af bikarstuldinum, en nærri má geta hvort gleði klúbbfélag- anna hefur ekki orði'ð mikil þeg ar Bill Richardson kíkti í pakk- ann sem lá á hillunni. Ástralíumenn unnu Eisenhow- er bikarinn 1967, en nú stóð yfir keppni um hann og lauk með sigri Bandaríkjamanna. Verða OL í Kenya '76 og í Prag '80 ? — Mikil eftirspurn eftir leikunum ÞRÁTT fyrir að Mexikanir toafi orðið af OL í Mexíkó, eru segja að mikið fjárhagslegt tap mörg lönd um boðið að halda næstu Olympíuleiki. Þegar OL- 600 þdsund knattspyrnu- menn haföir að athlægi.. — Þjóðarreiði í Frakklandi yfir ósigri gegn Norðmönnum ÓSIGUR Frakka gegn Norð- mönnum 0:1 í undankeppni HM í knattspymu virðist ætla að verða þungur biti fyrir Frakka að kyngja. Við sögð- um frá umræðum í franska þinginu í gær. Nú hafa bætzt við kröfur franska íþrótta- blaðsins heimsfræga L’Equipe. Blaðið krafðist þess í gær að stjómir knattspymusam- bands Frakklands og franska atvinnusambandsins segðu af sér. Blaðið er sammála flest- um öðrum blöðum í Frakk- landi, að ósigurinn sé „þjóð- arslys“ og telur að ríkisstjórn in verði að skerast í leikinn og endurskipuleggja franska knattspyrnu. „Ríkisstjórain getur ekki skellt skollaeyrunum við slikum ósigri — og þegar hleypt fram á sjónarsviðið nema í deildum þar fyrir neð- an. Öll blöðin ráðast harðlega gegn skipulaginu — og eru furðu lostin yfir ósigrinum. L’Aurora” segir: „Svona getur þetta ekki gengið“ í sex dálka fyrirsögn. „Sú knattspyma sem franska liðið sýndi í leikn um gegn Norðmönnum í Strassbourg gerir 600 þúsund franska knattspyrnumenn hlægilega". Ófömnum í knattspymunni er víða í frönskum blöðum líkt við — og bomar saman — framfarirnar í skíðagrein- um, rugby o. fl. íþróttagrein- um þar í landi. Já, knattspymuvandamálin eru víða stór og mikiL — A. St. leikunum var ráðstafað til Mexikó var hörðust keppni þeirra við Lyon i Frakklandi — og þótti mörgum einkennilegt val OL-nefndarinnar. Nú eru Fnakkarnir, sem þá höfðu undirbúið sig með bygg- ingar og talið sig eiga sigur a‘ll vísan í atkvæðagreiðslu'nni, svo óánægðir, að þeir hafa ekki sótt uim að halda leikana isíðan þá. Næsfcu leikar eru ákveðnir í Múnchen í Þýzkalandi og umdir- búning.ur þegar í fullum giangi með næstum því ótakmörkuðu fjármagni eftir því sam sumir segja — enda verður algerlega nýtt íþróttasvæði með öllu til- heyrandi fyrir allar greinar byg.gt upp á þessum skamma tíma. Nú eru lönd byrjuð að hugsa til hreyfings fyrir leikana 1976. Kenýa hefur þegiar semit inn um- sókn þrátt fyrir að þar vamtar mikið á að íþróttaaðstaða sé fyr- iir hendi. Senmilega er umsóknin end í gleðivímu yfir afrekum í Mexikó. í gær tilkynnti formaðux tékknesku Olympíunefndarinnar, að þjóð h.ans hefði mikinn hug á að halda OL-leikana 1980. Allt yrði þá fyrir hemdi, og hamm hefði í Mexikó tryggt sér stuðm- ing fjölda fuiltrúa alþjóða nefmd arinmar til að Tékkóslóvakía ynni sigur í atkvæðagredðslunmi urn staðsetningu leikanma 1900. Norðmenn unnu Dani með 17:16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.