Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 1
28 SIDUR 266. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Richard Nixons, varaforseta og konu hans er vandlega gætt af leyniþjónustumönnum og lög- reglumönnum vegna samsæris þess að ráða hann af dögum, sem nýlega komst upp. Þau hjón- in láta það ekki á sig fá eins og þessi mynd ber með sér, en hún var tekin fyrir utan íbúð þeirra á Fifth Avenue í New York. Þar búa hin nýju forsetahjón Bandaríkjanna unz þau flytj- ast í Hvíta húsið í janúar. Nýjar friftarviöræður hefjast senn í París Verkamenn aövara frönsku stjórnina Verkalýðssamband kommúnista beitir sér gegn sparnaÖarráðstöfunum París, 27. muóvember. NTB. STÆRSXA verkalýðssamband Frakkiands, Confederation gene- rale du travail (CCT), sem komm únistar ráða, varaði í dag rík- isstjórnina við því, að allar nauð- synlegar ráðstafanir yrðu gerðar til að tryggja það, að sparnaðar- ráðstafanir þær sem boðaðar hafa verið geri ekki að engu þær kjarabætur, sem verkamenn fengu framgengt í verkföllunum í vor. CGT isegir í yfiriýisiingu um að- 'gerðir þær isiem Mauiriee Couve de Miurvillle hefur boöað, að stiefna s'tjórniarimniair ógni kjara- bótum þéiim, sem ver'kamenn tryggðu sér og 'saimibanidið hafi gert réðetafanir til að 'h amia á móti þessuim aðgerðum, sem séu fjan'disamle'gar vebkadýðnum. Verð fran'ka miðað við dollar wair haigstæitt í dag, en haigfræð- ingar spá því að ska'btaibreytiing- arnar, sem Couve de Murviile boðaði, muni hækka framfærslu- ko.iinað laindsmamna >um 2% á næsta ári. Verðhækikanir verða mismuniandi samkvæmt þessum útreiiknin'gum, frá um það bil 1% á miatvæium til 6% á bifreið- uim og öðrum „munaðarvK)rum“. Framhald á hls. 27 Rumor fær hljómgrunn Róm, 27. nóvember NTB KRISTILEGIR demókratar og Lýðveldisflokkurinn lýstu í dag yfir stuðningi við tilraun Mari- ano Rumor, ritara Kristilega demókrataflokksins, til að mynda trausta meirihlutastjóm. Þar með hefur hann mtt fyrstu hindrununum úr vegi, en enn hef Framhald á bls. 27 Saigon-stjórnin fellst á aÖ senda fulltrúa, en segir samningsaÖila tvo — Viet Cong mesti „haukurinn" í stjórn Suð- ur-Vietnam. T ékkóslóvakía: segir aÖila fjóra París og Saigon, 27. nóv. NTB. FULLTRÚAR Bandaríkjanna og Norður-Vietnam í París sögðu í dag, að þeir kæmu Utanríkisráðherra Suður-Viet- nam, Tran Chanh Thanh, til- kynnir á blaðamannafundi að Suður-Vietnamstjórn sé reiðu- búin að senda fulltrúa til friðar- viðræðna í París. fljótlega saman til fundar að ræða dagskrá hinna nýju frið arviðræðna, sem væntanlega hefjast í næstu viku þar sem Saigon stjómin hefur fallizt á að taka þátt í þeim. Haift er eftir suður-vietnömsk um (heimildum, að tveir hátteett- Hörð mótmæli menntamanna ir diplómatar, Pham Dang Lam fyrrum utanrí'kisráðherra, og sendiherra Suður-Vietnam í Washington, Bui Jiem, séu vænt- anlegir tii Parísar eftir tvo til þrjá daga. Nguyen Van Thieu fors. skýrði frá því í dag, að Nguyen Cao Ky varaiforseti yrði aðalráðgjafi suð- ur-vietnömsku sendinefndarinnar í Parísarviðræðunum. Varafonset inn verður ekki fonmaður sendi- nefndarinnar, en á að hafa eftdr- lit með stönfum hennar og gegna hlutvenki tengiliðar milli sendi- nefndarinnar og Saigon-stjórnar- innar. Ky er almennt talinn einn TVÆR SENDINEFNDIR Thieu florsei siagði, að sendi- necfnid- Suður-Vietnamstjórn yrði reið'U'búin til að taka þátt í við- ræðunuim í Paris í síðasta lagi eftir tíu da-ga. I nótt tilkynntu rík isstjórnir Bandaríkjanna og Suð ur-Vietnam sam/támis að ekkert væri lengur því til fyrirstöðu að Suður-Vietnam tæki þátt í við ræðunum, sem legið hafa niðri vegna ágreinings um þátttöku ÞjóðfrelsisifyllkLngiar Viet Cong og Saigon-stjórnarinnar. Forsetinn sagði, að sendinefnd Suður-Vietnamstjónar mundi tala fyrir eiigin hönd um þau vamda- mál, sem hana varðaði, en samn ingamenn Bandaríkjanna hefðu Framhald á lils. 27 Prag, 27. nóv. — AP — HELZTU menntamenn og lista- menn Tékkóslóvakíu vöruðu við því í dag, að þrátt fyrir öll lof- orð, væri verið að taka upp hjá þjóðinni „stjórnmálastarfsemi fyrir luktum dyrum, þar sem fram færu leynileg hrossakaup og samningar . . . án þess að nokkrir möguleikar væru fyrir hendi fyrir þegnana að koma fram með gagnrýni eða til þátt- töku.“ f ályktuninni, sem samþykkt var af fulltrúum allra meiri hátt ar félaga rithöfunda og lista- manna, er því lýst yfir, að „tak- markanir og tortíming á frelsi þegnanna byrji alltaf með árás á málfrelsið, og á frelsi til þess að gagnrýna. Ritskoðun og að- gerðir af hálfu stjórnarvalda eru alltaf fyrstu þættirnir í stjórn- arstefnu, sem afnemur alla mögu leika á gagnrýni eða andstöðu og Framhald á bls. 27 ForsœtisráÖherra í rœÖu á Alþingi: Nauðsynlegt að Alþingi sé í nánum tengslum við starfslífið í landinu — þar á ekki aö sitja stétt atvinnustjórnmálamanna — koma þart á betri tilhögun á umrœÖum á Alþingi Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra flutti ræðu á Alþingi í gær um starfshætti Alþingis, en til umræðu var þingsályktunartil laga sem Eysteinn Jónsson flytur, þar sem hann leggur til að skipuð verði nefnd til endurskoðunar og íhugunar á starfsháttum Alþingis Gerði Eysteinn grein fyrir tiilógu sinni og gthugasemdum í ræðu á Alþingi fyrir hálfum mánuði. 1 ræðu sinni í gær lagði forsætis ráðherra megináherzlu á að nauð synlegt væri að Alþingi væri í sem nánustum tengslum við hið al menna starfslíf í landinu, og lýstá sig andvígan þeirri skoðun flutn- ingsmanns tillögunnar að alþing ismenn ættu að hafa þingstörfin að atvinnu sinni. Sagði ráðherra, að það mundi verða mjög til að veikja Alþingi að skapa hér stétt stjórnmálamanna, sem engin bein afskipti hefðu af atvinnulífi Iandsmanna. Þá vakti forsætisráðherra einn ig athygli á því að hérlendis er miklu algengara en hjá nágranna þjóðum okkar að þingmenn beiti frumkvæðisrétti sínum til löggjaf ar, en hjá mörgum þjóðum heyr- ir nánast til undantekningar að þingmannafrumvörp séu afgreidd og samþykkt. Ráðherra ræddi ennfremur um aðrar breytingar á starfsháttum alþingis og lagði áherzlu á að þingmenn yrðu að koma sér sam an um að stytta umræður og koma á þær betri skipan; með þvi móti ætti að vera hægt að ná þeim árangri að stytta þing- tímaim. Hér á eftir fer ræða forsætis- ráðherra, nokkuð stytt: Tillaga sú sem hér er til um- ræöu er visisulega athyglisverð. Bæði sökum efnis síns og þess, að hún er fhrtt af þeim þing- mamni sem lengst aRra hefur nú Framhald á bls. 8 Bjarnj Benediktsson. m 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.