Morgunblaðið - 28.11.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.11.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 > Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, hvíldarstólar, sófa- borð, innskotsb. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólstnr- gerffin, Laugav 134, s. 16541 Suðumesjamenn ökukennsla - æfingatímar. Tímar eftir samkomulagi. Kenni á Saab. Uppl. í síma 2276. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur Sími 11471 — 11474. Til leigu 3ja herb. íbúð ásamt einu herbergi í risi. Laus strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 29. þ. m. merkt „Skilvís 6523“. Til sölu enskur „smoking" úr mjög góðu efni, nýr. Stærð á meðalmann. Uppl. í síma 83198 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vil kaupa meðalstórt einbýlishús. — Tilboð sendist Mbl. um nk. mánaðamót merkt „Einbýl- ishús 6546“. Innheimta fyrir fyrirtæki — nota bíl. Tilboð sendist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember merkt „6522“. Karlmaður óskar eftir sölustarfi, hefur bíl. Margt annað kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir sunnud. merkt „6545“. Jeppi óskast Willys ’55, helzt með blæju, óskast til kaups. Uppl. í síma 51069. Óska eftir að kaupa hús eða vandaðan sumarbústað á Álftanesi eða nágrenni Rvíkur. Tilb. sendist Mbl. merkt „Hús 6572“. vi'iKiM'j*n. á tJðWtviutoíarl sj?$ f*W«*k-id(i«&r V^ríu«t«wti líáfe - i i«T*n<f-i m-4/iMwúö—Tn»aW i taravftfli íéfiáiiií Wwtffla- ; 1 tar*eðW» i^nötvti—;. ■ 1 Urfr*f„H Ut»«*-Nrrt» íerk-jar«»tf í , ð &9*H flo*o* <0«, ---- • : w»; . í kr. 50.oo Vf J003 170 tónlistarmenn í Hóshólnbíói Slðan var Drottinn Jesú eftir að hann hafði talað við lærisvein- ana, uppnuminn til himins og sett- ist til Guðs hægri handar. (Mark., 16.19) f dag er fimmtudagrur 28. nóv. og er það 333. dagur ársins 1968. Og mætti um það segja, að allt er eins og þrennt er. Eftir lifa 33 dag ar. Árdegisháflæði kl. 1.03 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heiisuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sóiarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til ki. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15,00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla I lyf jabúðum í Reykja vik vikuna 23. — 30. nóv. er í Holts Apóteki og Laugavegs apó- tekl Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 29. nóv. er Eiríkur Björnsson sími 50235 Næturlæknir í Keflavík 26.11 og 27.11 Kjartan Ólafsson 28.11 Arnbjörn Ólafsson 29.11, 30.11 og 1.12 Guðjón Klem- enzson 2.2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstimi prests þriðjud. og föstn d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara i sima 10000. I.O.O.F. 5 = 15011288*4 = M.A. I.O.O.F. 11 = 1501128814 = FL o Gimli 596811287 = 5 Laugardaginn 30. nóvember kl. 3 e.h., verður skemmtun I Háskóla- bíói til að afla fjár handa Hjálp- arsjóði æskufólks. A skemmtuninni syngur nemenda kór Kennaraskólans undir stjórn Jóns Ásgeirssonar og hljómsveit ir Tónlistarskólans leika undir stjórn Björns Ólafssonar, konsert- meistara, og Ingvars Jónassonar, fiðluleikara. f hljómsveit Björns Ólafssonar eru um 30 nemendur, og hefur sveitin starfað síðan 1942. f sveit Ingvars eru nokkru færri eða um 20 nemendur, og i Nem- endakór Kennaraskólans eru um 120 söngmenn. Allt hefur þetta unga listafólk komið fram áður, sumt mörgum sinnum einnig í út- varpi og sjónvarpL Það mun teljast til tíðinda, að kostur gefst á að hlýða á svo marga eða um 170 upprennandi hstamenn á einni samkomu, og er stjórn Hjálparsjóðs æskufólks afar þakklát öllum þeim, sem hér eiga hlut að máli, en þar ber að geta skólastjóranna dr. Brodda Jóhann essonar og Jóns Nordals, auk þeirra, sem áður eru nefndir. Þess gerist naumast þörf að kynna starf semi Hjálparsjóðs æskufólks en þess má geta, að í vetur kostar eða styrkir sjóðurinn 24 nemendur ýmist á skólum eða á öðrum góð- um dvalarstöðum, og kostar þetta allt að sjálfsögðu mikið fé. Þess er fastlega vænzt að marg- ir vilji nota þetta einstæða tæki- færi til þess hvort tveggja i senn að hlýða á upprennandi listamenn þjóðarinnar og styrkja bágstödd börn og ungmenni með fjárhæð sem svarar til andvirðis eins málsverð- ar. Sala aðgöngumiða hefst fimmtu- daginn 28. nóvember kL 4. í Há- skólabíóL FRÉTTIR Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma. Komið og hlýðið á orð Drott ins í söng, ræðu og vitnisburði. Eng inn Hjálparflokkur á föstudag. Árs hátíð Heimilasambandsins hefst á laugard. Kl. 8.30 Velkomin. Filadelfia Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 Ræðumaður: Willy Hanson frá Nýja Sjálandi. Sennilega síðasta samkoma, sem hann talar á. Allir eru velkomnir. Næstkomandi sunnu dag er bæna- og fórnardagur hjá Filadelfíusöfnuðinum. Fórnarsam- koma um kvöldið v. kirkjubygg- inguna. CD- KFXJM .Hafnarfirði heldur fundi hvert fimmtudags- kvöld kl. 8 í húsi KFUM og K í kvöld er fundurinn tileinkaður kristniboðinu í Konsó. Happdrætti. Ágóðinn rennur til kristníboðsins í Konsó. Formaður KFUM í Reykja vík Bjarni Eyjólfsson talar. Allt kvenfólk velkomið á fundinn. Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag inn 3. des. kl. 9. Spilað verður Bingó til ágóða fyrir barnaheimil- ið. Sunnukonur, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður I Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 stundvíslega. Austfirðingafélag Suðurnesja heldur aðalfund sunnudaginn 1. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 Vestfirðingafélagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kL 2 í Tjamarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur mál. Mætið stundvíslega. Húsmæðrafélag Reykjavikur Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des. kl. 8 Aðgöngumiðar afhentir að Hall- veigarstöðum mánud. 2. des. kl. 2—5 Húsmæðrafélag Reykjavikur Jólabasarinn er laugardaginn 30. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Margt fallegra og ódýrra muna til jólagjafa. Heimatrúboðið Almenn samkoma fimmtudaginn 28. nóv. kl. 8.30 Allir velkomnir. Hvítabandið heldur basar og kaffisölu þriðju daginn 3. des. að Hallveigarstöð- um. Húsið opnað kl. 3. Félagskon- ur vinsamlegast afhendið muni fyr ir hádegi sama dag á Hallveigar- stöðum Kvenfélag Árbæjarsóknar Stofnfundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 í and- dyri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík heldur jólafund í Lindarbæ mið- vikudaginn 4. des. kl. 8.30 Lesin jólasaga. Skreytt jólaborð. Sýndir mundir, sem unnir hafa verið á handavinnunámskeiði í vetur. Heimilt að taka með gesti. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í dag 27.11. til Eskifjarðar. Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 27.11. til Keflavíkur, Reykjavíkur, Clocester, Cambridge, Norfolk og New York Dettifoss fór frá Bremerhaven 27. 11. til Cuxhaven Hamborgar og Od ense. Fjallfoss fór frá Gdansk 27.11 til Kotka, Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 27.11 frá Thors havn og Reykjavík. Mánafoss fór frá Norðfirði 27.11 til Leith Hull og London. Reykjafoss er væntan- legur á ytri-höfnina í Reykjavík kl. 11.00 28.11. frá Rotterdam. Sel- foss fór frá Stykkishólmi 27.11 til Clocester, Cambridge Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Ham- borg 27.11. til Antwerpen, Rotter- dam og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 27.11. til Kaup- íannahafnar, Kristiansand, Færeyja og Reykjavíkur. Askja fór frá Leith 25.11 til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Herðu breið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Árvakur fer frá Reykja vík í kvöld vestur um land í hringferð. Baldur fór til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna í gær kvöld Hafskip h.f. Langá fór frá Gautaborg 26. til Reykjavíkur. Laxá fór frá Leixous 26. til Ghent, Antwerpen og Ham- borgar. Rangá er í Napólí. Selá er væntanleg til Hamborgar í dag. Riberhouse er í Kungshamn. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er væntanleg til Rott- erdam á morgun, fer þaðan 2. des til Hull og Reykjavíkur. Jök- ulfell fór 25. þ.m. frá New Bed- ford til íslands. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Helsingborg. Kaupmannahafnar Gdynia og Svendborg. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Riga til Dundee. Stapafell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Mæli- fell fer væntanlega 2. des. frá Brussel til Antwerpen. Fiskö fór 25. þ.m. frá Reykjavík til London og Rotterdam. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legud frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemburg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Happdrætti Kaldársels Nú er verið að selja happdrætt- ismiða til ágóða fyrir sumarstarfið í Kaldárseli en þar hefur K.U.F.M. í Hafnarfirði haldið uppi starfi fyr ir börn í 43 ár. Hefur húsakostur staðarins verið bættur mjög mikið að undanförnu og miklar viðbótar framkvæmdir eru fyrirhugaðar. í happdrættinu eru 6 vinningar, allt flugferðir með Loftleiðum til útlanda, enda er happdrættið kall- að Flugferðarhappdrætti. Dregið verður í því 15. des. n.k. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Kristinn Björnsson fjv. óákveð ið. Stg. Halldór Arinbjarnar. Stefán Bogason fjv. frá 25.11— 8.12 Stg. Halldór Arinbjarnar við- talstími 1—3, laugardaga 11—12, Klapparstíg 2ö—27 Spakmœli daqsins Þann dag, sem baráttan um brauð og völd bannfærir allan helgifrið á jörðu, glatar lífið sálu sinni. — V. Vedel. 80 ára er í dag Ólafur Eggerts- son, Kvíum, Þverárhlíðarhreppi, Mýrarsýslu. Hann verður að heim- 60 ára er í dag Stefán Vilhjálms- son, sjómaður, Laugaveg 43.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.