Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 9
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 Nytsamar og vinsælar jólngjafir Picnic-töskur Tjöld Gassuðutæki Vindsængur Grill Geysir hf. Vesturgötu 1. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆIl ,17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við lijósheima 4ra herb. fbúð á 7. hæð, söluverð 950 þús., útb. 450 þúsund. Við Grundargerði 4ra herb. íbúð í vönduðu steinhúsi, bílskúrsréttur, sérinngang- ur, ræktuð lóð. Við Holtsgötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi, nýleg og vönduð íbúð. Við Kleppsveg 5 herfe. rúm- góð og sólrík íbúð. Hag- stætt verð og greiðs'luskil- málar. Við Álfhólsveg 5 herb. sér- hæð tilbúin undir tréverk og málningu, glæsilegt út- sýni. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að 2ja til 3ja hefb. ibúð í Háaleitis- hverfi, góð útborgun. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Kleppsholti eða Voga hverfi 5 til 6 herb., helzt á einni hæð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Einbýlishús í Laugarásnum til sölu, stærð 80 ferm. Kjallari og tvær hæðir. Glæsi'legt út- sýni. Góðir greiðsluskilmál- ar. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. 4ra herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. íbúðin er á neðri hæð í tvílyftu húsi. Tvöfalt gler, svalir, sérhiti (mælir á ofn- um), gott vélaþvottahús í kjallara. 5 herbergja neðri hæð við Vallarbraut á Seltjarnarnesi er til sölu. Sérþvottahús á hæðinni, hiti og inngangur sér, stærð um 150 ferm., lóð ræktuð og girt. íbúðin er um 3ja ára gömul. 2/a herbergja íbúð við Rrauðarárstíg er til sölu. fbúðin er á efstu hæð í þríbýlishúsi. 6 herbergja íbúð i 8 ára gömlu húsi við Bragagötu er til sölu. fbúð- in er á 3. (efstu) hæð. Stærð um 140 ferm., tvöfalt gler í gluggum, tvennar svalir, teppi á stofum, sér- hiti. 3/o herbergja íbúð við Kvisthaga. íbúðin er í lítt niðurgröifnum kjal'l- ara. Stærð um 100 ferm. Hiti og inngangur sér, góð- ur garður. 4ra herbergja íbúð við Háaleitisfbraut er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í fjölbýlishúsi, stærð um 117 ferm., óvenju vandaðar inn- réttingar, sérhitalögn. 3/o herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. fbúðin er á 4. hæð, stærð um 90 ferm. Herbergi í risi fylgir. Einbýlishús við Tunguveg er til sölu. Húsið er hæð, ris og geymslukjallari. f húsinu er 5 herbergja íbúð. Lóð ræktuð og girt. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. FISKIBÁTAR Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. SKIPA, 0G VEIfÐBRÉFA- SALAN pWL LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og ieigu fiskibáta. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Suðurlandsbraut 6 Sími 38640 Hafnarstræti 11 - Sími 19406 SIMIl FR 21300 Til sölu og sýnis: 28. Ný 3/*o herb. íbúð um 90 ferm. tilb. undir tré- verk á 3. hæð við Efsta- land í Fossvogshverfi. Rúm- góðar suðursvalir. 3ja herb. íbúðir við Ljós- heima, Kleppsveg, Hjarðar- haga, Stóragerði, Lokastíg, Álfheima, Hjallav., Skeggja götu, Ránargötu, Auðar- stræti, Hverfisgötu, Nökkva vog, Ásvallagötu, Laugaveg, Holtsgötu, Háteigsveg og Þinghólsbraut. 2ja herb. íbúð um 50 ferm. á 3. hæð í steinhúsi við Lauga veg. Útb. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, helzt sem mest sér í Hlíðarhverfi. Þarf ekki að losna strax. Útb. um 800 þúsund. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum og sumar lausar. Vandað einbýlishús við Lauf- ásveg. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Til sölu 2ja herb. 60 ferm. 2. hæð við Ásbraut. Verð kr. 600 þús., útb. kr. 300 þúsund. 2ja herb. risíbúð við Víðimel. Verð kr. 650 þús., útb. kr. 300 þúsund. 2ja herb. 1. hæð við Ásvalla- götu, bílsfkúr með hita og rafmagni fylgir, allt sér. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 300 þús. 3ja herb. 86 ferm. 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. 75 ferm. parhús við Álfabrekku, sérinngangur, bílskúr úr timbri fylgir. 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð við Lyngbrekku, vönduð íbúð. Hagstætt verð og útborgun. 3ja herb. risíbúð við Barma- hlíð, þvottahús á hæðinni. Verð 700 þús., útb. kr. 300— 350 þúsund. 3ja herb. 94 ferm. 2. hæð ásamt einu herb. í risi við Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. 4ra herb. 100 ferm. efri hæð í tvfbýlishúsi við Laugarás- veg. Innréttingar að mestu úr harðviði. Tvennar svalrr, bílskúrsréttur. Stór falleg ræktuð lóð. Réttur er til að byggja við húsið. Ekkert áhvílandi. Laus strax. í FOSSVOGI er grunnur fyrir raðhús á einni hæð, búið er að sfeypa plötu, og greiða kr. 20 þús. inn á útveggi (timbur), sem eru tilb. og kosta kr. 70 þús. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölum. 35392. 28. HLS 0(i HYItYLI Sími 20925 og 20025. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, bæði kjall araíbúðum, risíbúðum og íbúðum á hæðum. At- hugið að í sumum tilvik- um þurfa íbúðirnar ekki að vera lausar fyrr en í vor. Höfum kaupanda með 800 þús. kr. útb. að 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. 2ja—3ja herb. kjallara eða risíbúð í Austurbænum í Kópavogi óskas't sem fyrst. Ný 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi óskast sem fyrst, íbúðin þarf ekki að vera fullbúin og á henni má helzt ekkert hvíla. Útb. 700 þúsund. 4ra—6 herb. íbúðir víðsveg ar um borgina óskast. HtS Ot HYItYLI HARALOUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 16870 Til sölu á Flötunum, byrjunarframkvæmdir á einbýlishúsi. Húsið verður um 175 ferm. og 40 ferm. bílskúr, auk 40 ferm. kjallara. Búið er að steypa upp kjallar- ann og botnplötu hæð- arinnar. Teikning fyrir- liggjandi. Einbýlishús, 136 ferm. í Mosfellss’veit, nýtt, fu'll gert að mestu, hita- veita. Laust fljótlega. Verð 1550 þús., útb. 650 þúsund. FASTEÍGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 fSilli & Valdi) Ragnar Tómasson hdl. simi 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. Richter sfmi 16870 kvöldsimi 30587 Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Skipti á stærri íbúð gætu komið til greina. 4ra herb. risíbúð við Drápu- hlíð. Geymsluris fylgir. 5 herb. íbúð við Tunguheiði í Kópavogi. íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi, allt sér. Einbýlishús í Mosfellssveit. Húsið er nýtt steinhús, 4 svefnherbergi og stofur, eld hús, bað og geymslur. Laust strax. SKIPTI Ilúseign, sem í eru tvær íbúð- ir, óskast í skiptum fyrir góða íbúð í þríbýlishúsi. Ýmis önnur skipti möguleg. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Einstaklingsíbúðir og litlar 2ja herb. ibúðir, útb. frá kr. 100 þúsund. Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, ásamt einu henb. í kjallara, glæsilegt útsýni, hagstætt lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lindargötu, sérhitaveita. Nýjar 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast fullfrá- gengnar, vandaðar innrétt- ingar, beðið eftir láni Hús- næð ismálast j ór nar. Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vesturborginni, sérhita- veita. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Dunhaga, tvennar sval- ir, sérhitaveita. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Austurborginni, útb. kr. 4—500 þúsund. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, gjarnan í Háaleitishverfi, góð útb. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt í Vesturborginni, útib. kr. 800 þúsund. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggðum veðskuldabréfum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og- 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 38428. Einstaklingsíbúð við Snorra- braut. 2ja herb. íbúðir í Norður- mýri. 3ja herb. ný jarðhæð í Kópa- vogi. 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlið- unum, væg úttoorgun. 5 herb. íbúð við Grænuhlíð. 5 herb. sérhæð við Hraunteig. 5 herb. góð íbúð við Rauða- læk. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir i Breiðholtshverfi, tilb undir tréverk og málningu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Einbýlishús á Flötunum, tilto. undir tréverk og málningu. Skipti möguleg á góðri 5 herb. hæð í Reykjavík. Raðhús í Fossvogi og Sel- tjarnarnesi. Alálflutnings & ifasteignastofaj L Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 i Súnar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.