Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 12
12
MORGUTTOLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
Við höfum leitazt við að
hafa eitthvað á boðstólum fyr
ir alla þá, sem áhuga hafa á
góðum bókum, jafn margvís-
leg og áhugamál bókaunn-
enda eru. Hér eru til sýnis all
ar tegundir norrænna bóka,
sem út hafa verið gefnar á
þessu ári, samtals um það bil
2000 eintök.
Við vildum einnig gjarnan
hvetja yður til að mynda yður
skoðun um þær norrænu bæk
ur, sem hér eru sýndar, frá
handiðnaðar- og fagurfræði-
legu sjónarmiði séð. Þess
vegna höfum við ákveðið að
stofna til smáverðlaunaget-
raunar og biðjum yður því að
velja 10 fallegustu bækurnar
á norrænum bókamarkaði árið
Við vonum, að þessi bóka-
sýning megi verða aflvaki
meiri áhuga fyrir hinum nor-
rænu bókmenntum okkar og
bókaútgáfu.
Megi sýningin verða yður
til gagns og ánægju.
Við viljum vekja athygli á
því, að allar bækurnar á þess
ari miklu norrænu bókasýn-
ingu hafa verið færðar Nor-
aukin og gefnir út viðbætar
eftir því sem bækurnar ber-
ast.
Ivar Eskeland forstöðumað
ur Norræna Hússins skrifar
formála fyrir bókaskránni og
þar skýrir hann í stuttu máli
í dag verður opnuð nor-
ræn bókasýning í Noræna
húsinu. Þessi bókasýning
mun vera einstæð í sinni
röð. Hún er þverskurður af
útgáfu nær allra bóka, sem
á árinu 1968 koma út á
Norðurlöndum og eru eftir
norræna höfunda, þótt þýð
ingar kunni að vera milli
landa.
Við litum inn í Norræna
húsið í gærkvöldi, þegar verið
var að ganga frá sýningunni.
í fordyri hússins blöstu fyrst
við nokkrir glerskápar, en í
þeim eru varðveittar hinar fá
gætustu útgáfur af Heims-
kringlu á öllum sex Norður-
landamálunum. Bækur þess-
ar eru lánaðar sýningunni af
Landsbókasafninu.
Þegar inn í sýningarsalinn
kemur má sjá að bækurnar
eru flokkaðar eftir efni, en
ekki þjóðerni eða höfundum.
Flokkarnir eru: Ljóðabæk-
ur, leikrit, önnur skáldrit,
blandað efni, heimspeki-sál-
fræði-trúarbrögð, félagsfræði
uppeldis- og kennslumál, þjóð
hættir-þjóðsögur, málfræði,
náttúrufræði, hagnýt fræði,
listir, íþróttir - leikir - veiðar,
bókmenntasaga, fornrit, landa
fræði, sagnfræði, ævisögur,
barna- og unglingabækur —
skáldrit, og loks önnur rit.
í bókaskrá þeirri, sem þeg-
ar er komin út, eru ekki enn
skráðar nema 1434 bækur, en
það stafar af því að enn eru
að berast bækur á sýninguna
og mun svo að líkum verða
nokkuð ennþá, t.d. bárust um
300 bækur til sýningarinnar í
gær. Bókaskráin verður því
.<K( !,>!.<>! «< I I I < ’-<
í : • ■ ■■:."• ■■ •
í ;< i» •<■ •:« ■ *'>»•>< f•*'?.< í í' ti> ',<, v \(i ♦{*'#
>l<>^ ft<« í'-m <í< ? m \x vn &&&
íl »«U. '<ir<\i'f'Áf' tr
i i»f.i íí> <«<)<. N>K
..V:<r»!ss.: w<, <hi
f norskri útgáfu gamalla mynda er fjöldi einstæðra mótíva.
Myndirnar eru flestar frá því um og skömmu eftir síðustu
aldamót.
og lesa í þeim þar á staðnum,
en þeir væru vinsamlega beðn
ir að láta þær á sama stað
og þeir tóku þær, til þess að
sýningin ruglaðist ekki.
Sýningin er þverskurður á
útgáfu norrænna bóka á einu
ári á Norðurlandamálunum
eftir norræna höfunda. Eske-
land lét þess sérstaklega get-
ið að allir útgefendur, sem
leitað hefði verið til, hefðu
tekið málaleitan þeirri að
taka þátt í þessari sýningu,
einstaklega vel. Sumir þeirra
hefðu jafnvel sent þakkarbréf
fyrir að fá að taka þátt í
þessari sýningu.
Hann sagði ennfremur að
það hefði þótt sjálfsagt að
hafa sérstaka deild fyrir
Listasaga Danmerkur er mjög glæsileg bók.
sýninguna. Hann segir svo:
„í fyrsta sinn í sögunni get
ur að líta samankomnar all-
flestar ef ekki allar nýjar nor
rænar bækur gefnar út á einu
og sama árinu.
Okkur er það ánægja að
geta gefið íslenzkum sýning-
argestum fyrstum allra á Norð
urlöndum tækifæri til að gera
sér grein fyrir hver hefur orð
ið þróunin á norrænum bóka
markaði, sé miðað við eins
árs tímabil, valiðaf tilviljun.
ræna Húsinu að gjöf. Við vilj-
um einnig hér flytja okkar
innilegustu þakkir til þeirra
mörgu bókaútgáfufyrirtækja á
öllum Norðurlöndunum, sem
Laxness á norsku
Iiiii
mm
<»
-
Auglýsingamyndir Finna eru einkar glæsilegar og vekja sér-
staka athygli á sýningunnL
Og Færeyingar eiga verðuga fulltrúa á sýningunni.
sent hafa bækur á sýninguna.“
í tilefni sýningarinnar eig-
um við stutt spjall við Ivar
Eskeland. Hann segir okkur
að áætlað verð þessara bóka
nemi um 800 þúsundum ísl.
króna, svo verðmæti þessara
bóka er ekki lítið og ætti að
koma safninu í Norræna hús-
inu að góðum notum, þótt
gera megi ráð fyrir að bæk-
urnar gangi eitthvað úr sér
við skoðun þá sem á þeim
verður meðan á sýningunni
stendur. Ivar Eskeland bað
okkur að láta þess sérstaklega
getið við væntanlega sýning-
argesti að öllum væri heim-
ilt að skoða bækurnar að vild
barnabækurnar og sér væri
mikil ánægja að geta þess að
gífurleg framför væri í út-
gáfu barnabóka á Norðurlönd
um.
Við báðum Eskeland um
skoðun hans á sýningunni við
skjóta yfirsýn, þótt það ætti
engan veginn að vera dómur
hans um sýninguna. Hann
svaraði á „samnorrænan“ hátt
þar sem allir fengu nokkuð.
— Að magni til, miðað við
fólksfjölda, skara íslendingar
langt fram úr, gæði sænsku
bókanna eru líklega mest,
norsku bækurnar ódýrastar,
og dönsku vasaútgáfurnar
langódýrastar og bezt úr garði
gerðar. En auglýsingaspjöld
og útlit finnsku bókanna er
Framliald á bls. 27
Sænskar kennslubækur
Norðurlöndum.
eru einhverjar þær glæsilegustu á