Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 198«
13
á 50 ára afmæli Vísindafélags íslendinga
Forseti Vísindafélagsins, próf. Halldór Halldórsson, fylgir
forseta tslands, herra Kristjáni Eldjárn og menntamálaráð-
herra Gylfa Þ. Gíslasyni, í salinn.
Ráðstefna
VÍSINDAFÉLAG íslendinga
efndi til vísindaráðstefnu,
sem hófst í hátíðasal Há-
skólans kl. 14 í gær og mun
henni ljúka í kvöld. Til þess
arar ráðstefnu er boðað í til
efni 50 ára afmælis félags-
ins. Ráðstefnunni var skipt
í tvo hluta í gær og á fyrri
fundinum var dr. Sigurður
Sigurðsson, landlæknir t'und
arstjóri, en á hinum síðari
dr. Jakob Benediktsson. For-
seti íslands, herra Kristján
Eldjárn sat ráðstefnuna.
Forseti félaigatns HaiUd'ór HaU
d ónssotn, prófessor, settd róð-
st'efnuina, en síðan fl'Ultti menimta
málaráðherra, dir. Gyillfi Þ.
GísiLason íávaxp. Taldi hann að
skiputeggja þyirfti vísiindiaBtaTf-
semi ísleindijniga miun hetuir í
fram'tíðinini, ®vo að fjármagn,
eeim til henniar <er veditit 'komi að
sem mestu giagni. ísleodinigar
yrðu að gera sér ljóst, að hvaða
ra'nnsóknuim þeir aettu að vinna,
avo að þeir geiti orðið að secn
mesitiu liði. Vaindi smáþjóða er
mikilil, sagði ráðhenrainin, Varð-
aimdi aðild að vísiindiarainirusiákin-
sóknum og þá sérsta.kletg1a val á
venkefnum. Að lokium sa.gði ráð
herramn: ■
„Síðustu orð mín skulu veira
þau, a@ árna Víisindaifélaigi ís-
tendinga fknmtugu alima hedililia.
M'egi það daifna ium iaUan a.ldur
íislenz'kum vísdmd'um ■tiil efliing-
air, íislenzkri þjóð til fains8eldar“.
• Skráningarmiðstöð fyrir
vísindaiðkanir.
Fyrsta erindið á d'ags'krá ráð-
stefnumnar var erindi prófeas-
ors Einars Ólafs Sweimssonar:
Þróun h.ugvíisinda 19'18-’6i8.
í ræðu sómnii vék prófessor
Ein-ar Óla'fur Sveinsson m.a. að
Háskólabókasafininu, og þeirri
Skoðun, að sameina beri það
Landsþókasaáninu. S'agði 'hann
að sameining þessara bóika-
safna vserí. ails ekki svo aiuð-
sæ, sem menn viirtust hiaiLda.
Hainn saigði:
„Ég heM málið þurfi niánari
athugunar við, m.a. aif Háskól-
ans hiálifu. Hiitit er auðisætt, að
æsikileg er niáin samvinna saifin-
anm (hvemig henni er nú ihátt
að veit ég ekki), og saaneigin-
leg skrán'iinigaTmiðist'öð fyrir all-
ar vísind'aiðíkainiir er nauðsyn-
leg“.
Eimar Ólafur gat þess að 29
menn hefðu lokið meiistara-
gráðu frá heknspekideiM, 72
kamdidatsprófi og 8 kandidaits-
prófi með íslenzku isem aulka-
grein, í sagnfræði 1, í sögu með
aukagrein 6, baccaiiaurei í ís-
lenzku 20, það eru útiend'ir
stúdenlbar, isem haifa tékdð próf
sérstaklega gert fyrir þá. Árið
1961 höfðu alls tekið doktors-
grá'ðu við Háskóliann 26 menn,
þar aif 16 í heimspekideild, 6 í
læknadeiM, 2 í lagadeiid og
eimn í guðfræðideild, en síðam
'hafa bætzit við eimn í heknspeki
dei'ld, einn í LagadeiJd og 4 í
læknadei.M. Rétt er a@ geta
þess, að meðal þeirra isem dokt-
orspróf tóku í 'heimsipekideild
var einn í fomileifa'fræði, ann-
ar í listfræði, þriðji í tónilásitar-
sögu og er það vitni þesis að
íslenz'kir vísindamemn teggi nú
inn á ný og ný svið. Af þedm
sem doktorsigráðu bafa tekið er
lenidiis munu ilækmar 'Lamgfjöl-
menmastir.
Umdir .lok ræðu Sinmar sagði
Ednar ÓLafúr:
„En þegar al'Ls er ,gáð, má hik
iaust 'telja, að íslendingar hafi
síðustu 50 árin sótt franj á leið
í þessum vísimdum, eifitir vomum
— eða, ég viidi heldur segja:
framair öllum vonum. Ég hygg
segja megi, að þeir hafi uarnið
að sínum hluita vísiiindaitegrar
rannisóknir á menniínigu þjóðar
sinimar, cniá'li, bókmenimtum og
'sögu. Með þessu hafa þeir einn-
iig '1'a.gt sinn 'hilut til varðvedzlu
þjóðarinnar, þjóðerniis og menn
iragar".
• Boraðir hafa verið 100 km.
Næst 'talaði dr. S'igurður Þór-
arinsson, prófesrsor um „Þróun
jarðvísinda 1918—’68“.
í erindi sinu ræddi dr. SAg-
urður m.a. um 'kortagerð. Hann
tialdi loftmyndatökur o.g korta-
gerð með mikilvægustu þátibum
í vísinda'stairfsemi síðustu 50
ára. Kortagerð væri forsemda
ýmissa visimdaistarfa og ykd
þekkiogu mianina á iandinu. Þá
taildi han.n illa búið að Land-
mælingum íislLamds, „óg 'hygig að
ekki sé búið jafn illa að nokk-
urr stofnun miðað við miikil-
vægi þess ‘híluitverks, sem hún
hefur að gegna“, sagði Sigurð-
ur.
Þá taldi Sigurður vaitnamæl-
iimgarmar mjög mákilis virði og
setti þær næst á bekk við land-
mælinigaim'ar. Eru þæx næst
kortaigerSinmi, mesta framl'aigið
ti'l aiukinmar landfræðilegirar
þekkimgiar á lamdinu síðam síð-
ari heimisstyrjöMiinni lauk —
’sagði hann.
Sigurður ræddi um boramár
eftir jarðauðlindum og sagði að
sennilega væri búið að bora
yfir 100 'km á Islandi síðustu 4
‘áraitugima og samamiögð dýpt
boríiola í Landi Reykjaivíkur er
nú líklega um 30 kna. og að
Reykjum 24.54 'km.
Frarulag íslendiniga á sviði
jarðborania eftáx heitu vatni 'Svo
og ramrasóknir á eldgosum til ad-
þjóðavísinda á þessum fyrirbær
um kvað Sigurður vena alligott.
Þá 'gat hann þesis að til væru
.gagram'erkar lýánigax á eMgos-
um á fyrri öldum, ritaðar af
glöggskyg'graum mönraum og
væru þær mikils virði. Hamn
taldi stofnun Jarðfræðaifélaigs
íslamds irraerk spor í f'ramíatna-
átt. Félagar eru nú á þrið’ja tug,
þar af 15 jarðfræðáinigar.
Dr. Sigurður ræddi um mik-
ilvægi Vísindasjóðs, gat þess að
tvær síðustu geragiiillælkkanÍT
hefðu rýrt mjög innástæður
sjóðsins og haifia þær ekki ver-
ið bætitar. TaiMist honum 'til að
rýrnuninn næmi mær 50%, auk
þess, sem sjóðuriinm hefði ekiki
him síðari ár fengið þá hkntfialls
aukningu, sem fjöl.gun Larnds-
fól'ksiras og þeirra, sem vísinda-
nám stunda nemur. Bkki þarf
að halda svona á máLunum
nema mokkur ár enm —- sa.gði
dr. Sigurður, þar 'til saga þessa
sjóðs er ÖLI.
Að Lokum sagði dr. Sigurður
Þórariinisson:
Próf. Einar Ól. Sveinsson ræðir
þróun hugvisinda 1918—1968.
„En glieðiefini er það, hversu
miikil gróska er þrátt fyrir al'lt
í íslenzkum rauinivísinduim.
Fjöldi áhiugaman’na Leggur nú
árLega út á braiut þeima vísLrada
fiullur áhuga og bj'artsýni, emda
biaisa verkefniin aL'l,s .staðar við.
Gg sm'ám samam Mýtur óly.gin
reymsla að kenna þessari þjóð,
að sess henmar meðal menmimg
ar- og velmegunarþjóða velitur
að verulegu leyti á því, hversu
vel hún býr að vísimdaistarf semi
i landinf“.
• Hinir ungu rannsaka lág-
plöntur
Dr. Sigurðu.r Pé'tursson, .geriia
fræðingur flutti erimdið „Ramn-
sóknir á gróður- og dýralífi
1918—’6>8“. Hann gat þess, að
mjög ánægjulegt væri, að
yngsta kynslóð ísienzkra grasa
fræðimga hefði elnikuim beLigað
sig lægri pLöntum. Var samrnar-
lega mál til þess komið, —
sagði 'hainn, því að þar er mik-
ið verk óuranið. Berigþór Jó-
hanrasson ramnsatkar mosa,
Helgi Hailgrímsson sveppi.
Hörður Krístinsson fLéttur og
Siigurður Jörundsson þöruraga.
Sá síðastnefndi er að vísu bú-
sattur í Farís, en -tekur mú þátt
í Surtseyjarrammsóknum. Um
dýrafiræðiramnsókmir sagði Sig-
urður að tveir uragix dýrafræð-
ingar, þeir Armþór Garðarsson
og Aignar Im'góLfssom virtust að-
aliega ætLa að 'ha'lda sig við
frumrammisófenir.
Frá því er fyrsta rit, sem Vís
imdaféLagið gat út jarðíræði-
legis efnis efitir Guðmumd Bárð-
urson, kom út 1923, hefur fólaig-
ið gefið út 38 rit, þar af 14
um raábtúrufræði og 41 grein,
þar af 12 náttúrufræðilegar.
Merkasba sporið í útgáifiu nábt-
úrufræðilegra ritgerða á ís-
lenzku var sti.gið með stofnun
Nátbúrufræðingsins 1931.
Síðar í ræðu simni sagði Siig-
urður:
„ísiland er sibónt lamd miðað
við fiólksfjölda og það haf-
svæði, sem kenina má við ís-
lanid er þó miklú s’tærra. Allt
þetta 'stóra svæði er enmþá
mjög lítið ranmsalkað, bæði á
láði og legi. Rammsóknir á æðri
plöntum eru kommar lengst,
þannig að þar gebur ástandið
talizt sómasamtegt, en ramm-
sóknir á lágplörabum, þ.e. þelámg
um og mojum, eru enmiþá aiger-
lega á byrjunairBtigi. Svipað er
áistaltt í dýnafræðimmi. Talsvert
er vitað um íslenzka fiugla og
fiska, em mjög Líitið um hryigg-
tejúámigjiana, sem auðvltað eru
mifelu stærri hópur. 'Hér er mik
ið verk óuinnið“.
Undir LOk ræðu sinmar sagði
dr. Sigurður Pétursson:
„Þau ánægjiuilegu tíðdmdi hafa
nú gerzt, að Háskóli íslamds er í
ár að hefja kenmslu í máttúru-
fræði og mun kennsluéætlun
miðas't við bachelorpróf. Þebta
getur talizt góð þyrjun. Á nátt
únufræðM'eildin við Háskóla ís-
lamds vonandi efitir að stæ'kka
filjótlega og verða til þess að
auka til muna rainmisóknú- og
þek'kingu á þessu Laindi elds og
ísa, sem við byggjuim“.
0.38% AF ÞJÓÐARTEKJUM
TIL RANNSÓKNA
Steingrímur Hermannsson,
framkvæmdastjóri Ranmsóknar-
ráðs ríkisins flutti erindi um
„Fjármagn til íslenzkra vls-
inda“.
Steingrímur gat þess í erindi
sínu, að árið 1957 hafi Rann-
sóknarráð ríkisins hafið athug
un á fjánmagni til rannsókna
og tilrauna á íslamLi Þé hafi
komið upp það vandamál,
hvernig skilgreina hefði átt vís
indi en ákveðið var að fylgja
sömu skilgreiningu og Banda-
ríkin höfðu gefið út, þótt hán
væri töluverit víðtækari en með
al Evrópuþjóða. Niðurstöðum
þessarar könnunar var fremur
fálega tekið — sagði Steingrím
ur, en erlendis fékk þetta starf
ágæta viðurkenningu.
Árið 1965 og ’66 var síðan á-
kveðið að örrnur könnun yrði
gerð fyrir oæði árin. Könnim-
in var takinorkuð við raunvís
indi. Hófst hún 1967 með því
að tiltölulega einfalt eyðubiað
var sent til fjölmargra fyrir-
tækja og aðila, sem til greina
kom að verðu einhverju fjár-
magni til ranrtsókna. Var fyr-
irtækið spurt, hvort það hefði
á hendi einhverjar rannsóknir.
Svör bárust dræmt, en þeir sem
ekki svöruðu voru krafðir um
svar. Haustið 1967 var síðan
sent eyðublað sem sem svarað
höfðu játandi og enn bárust
svör inn alldræmt. Þó tóks: að
fá svör, sem teljast mega við-
unandi
64 stofnanir fengu dkýrslu-
formið og svör bárust frá 30,
upplýsingar á annan hátt frá
10, en 13 svöruðu að engar rann
sóknir væru stundaðar. 11 svör
uðu ekki, en telja má öruggt
að þeir standi ekki fyrir rann-
sóknum.
Heildarútgjöld stofnana, sem
við rannsóknir fengust að ein-
hverju leyti reyndust 123.2
milljónir króna 1965 en 145.7
milljónir króna árið 1966. Út-
gjöld ríkissibofnana nema af
þessum heildarútgjöldum 73 til
73.5%. Auk þess eru útgjöld
menntastofnana 19.5 til 20.5%.
Ljóst er af þessu að ríkisstofn-
anir, að menntastofnunum með
töldum, ráðstafa um 93% af
fjármagninu til rannsókna og
slkyldra starfsemi. Það sem eft-
ir er skiptist á aðra aðila, sem
eru Erfiðafræðinefnd Hás'kóla
íslands, Surtseyjarfélagið og
Jöklarannsóknarfélag ísland?
Framhald á bls. 16
Fiskifræðingamar Jón Jónsso n og Þórður Þorbjamarson,
sem fluttu erindi um hafrann sóknir og Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins.