Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
Þessir þrír doktorar, sem fluttu erindi, ræðast við áður en ráðstefnan hefst: Sigurður Þór-
arinsson, Sigurður Pétursson og Sturla Friðriksson.
- VÍSINDI
Framhald af bls. 13
og tæplega helmingur á einka-
fyrirtæki.
í þessum upphæðum er eigna
aukning meðtalin. Hún nam
tæpurn 19 milljónum ’65 og
skiptist í 12 milljón króna bygg
ingarkostnað og tæplega 7
milljónir í tækjakaup. Síðan
árið nam eignaaukning 20
milljónum króna og eru bygg-
ingaframkvæmdir þar % hlut-
ar. 1965 reyndust 74% fjár-
magnsins koma frá ríkinu.
Töluvert af rannsóknum er
þjónustustarfsemi, sem síðan er
seld. Hæst ber þar sala Til-
raunastöðvarinnar á Keldum á
bóluefni til bænda. Fjármagn
frá erlendumaðilum ’65 nemur
8.4%.
1966 er þáttur hins opinbera
nokkuð meiri eða 77.4% og
einkaaðila 17.5%. Frá erlendum
aðilum 4%. Það sem á vantar
kemur frá bæjar- og sveitarfé-
lögum
í heild reyndist fjármagn til
rannsókna og tilrauna vera 77.4
milljónir árið 1965, en 92.4
milljónir árið 1966. Er það
bæði árin 63% ai heildarút-
gjöldum þeirra stofnana og að
ila, sem við einhverjar rann-
sóknir fást.
Árið 1965 voru útgjöld ríkis-
stofnana, annarra en mennta-
stofnana, vegna rannsókna og
tiirauna 55 málljónir og hefur
þá hiuta síldarleitarinnar verið
bætt við. Þetta eru rétt um
72% af heildarupphæðinni.
Hlutur menntastofnanna var
15.7 milljónir eða 8.5%, einka
fyrirækja 2.2 milljónir eða tæp
lega 3% og annara aðila 3.8
milljónir eða tæplega 5%.
Styrkir Raunivisindadeildar Vís
indasjóðis, sem talizt geta til
rannsókna voru áætlaðir 1.3
milljónir eða um 1.8%.
Árið 1966 verður hlutur rík-
isstofnanna 66.4 milljónir, sem
Steingrímur Hermannsson, trl-
aði um fjármagn til íslenzkra
vísinda.
er enn um 72% af heildarupp-
hæðinni, hlutur menntastofn-
anna 17.5 milljónir eða 19%,
einkafyrirtækja 2.2 milljónir
eða rúmlega 5.2%. Styrkir Vís
indasjóðs voru áætlaðir þetta
ár 1.5 milljónir eða rúmletga
1.6%.
A'ðeins þrír einkaaðilar verja
teljandi fjármagni til ranrtsókna
og tilrauna. Þeir eru. Harpa,
Málning og Sápugerðin Frigg.
Þetta eru sömu fyrirtækin og
töldust verja fjármagni til rann
sókna 1957. Auk þess mun
Steypustöðin nú hafa byrjað
smávegis rannsóknarstarfsemi.
Steingrímur Hermannsson
sagði, að það væri leitt til þess
að vita að stórfyrirtæki eins og
Sementsverksmiðjan, Áburðar-
verksmiðjan, iðnfyrirtæki SlS,
síldarverksmiðjurnar og sam-
tök frystihúsanna verðu ekki
að talizt gæti neinu fjármagni
til rannsókna og tilrauna. Síðan
sagTSi- Steingrímur: „Það er sann
færing mín að rekja megi hins
vegar erfiðleika fjölmargra
stórra aðila til þess þekkingar-
skorts, sem þar ríkir.“
Árið 1957 voru sérfræðingar
sem að rannsóknum og tilraun
um unnu 74. Aðstoðarmenn
voru hins vegar 40. Árið 1965
eru sérfræðingar 86 — fjölgað
um 12 á 8 árum, en aðstoðar-
menn 93. Árið 1966 eru sér-
fræðingar 90, en aðstoðarmenn
102. Tölurnar frá 1957 eru þó
ekki alveg sambærilegar. Árið
1957 var talinn fjöldi starfs-
manna, en nú fjöldi ársverka.
Ýmsir vísindamenn störfuðu
ekki að verkefnum sínum allt
árið. Því má ætla að fjölgunin
sé eitthvað meiri. f flestum
löndum er talið nauðsynlegt að
hafa 2 eða fleiri aðstoðarmenn
fyrir hvern háskólamenntaðan
sérfræðing.
Að lokum sagði Steingrímur
Hermannsson:
„Þótt leggja beri ríka áherzlu
á eflingu vísindanna sjálfra er
stærsta verkefni okkar íslend-
inga í dag aukin þekking á
öllum sviðum, verðmætari ein-
staklingar í þjóðfélaginu. Að
því ber markvisst að stefna."
Sé fjármagn það sem varið
er til rannsókna og tilrauna
borið saman við þjóðarfram-
leiðslu kemur í ljós að það er
árið 1965 0.37% og 1966 0.38%.
Sé aðeins rætt um framlag fs-
lendinga einna og erlendir
styxkir dregnir frá, sem námu
árið 1965 10.8 milljónum og
1966 5.7 milljónum kemur í ljós
að varið hefur verið miðað við
þjóðartekjur aðeins 0.33% árið
1965 og 0.36% árið 1966. Árið
1957 var þessi tala 0.31%. Niður
stöður virðast því benda til að
nokkur aukning hafi orðið hér
á, en tölurnar eru þó varla
nógu nákvæmar svo að telja
megi það óyggjandi.
Þá sat Steingrímur þess að
aðeins 3 önnur lönd verðu
minna samanborið við þjóðar-
tekjur til rannsókna og til-
rauna: Grikkland, Spánn og
Portúgal.
★
Síðdegis vair h'áliftíma fund-
arhlé, en að því loknu var fjall
að um ástand og framtíðarhorf
ur í vísind/um á sviði haif- og
fiskiramnsókna og búnaðarrann-
sókna.
• Áhrif veiða á fiskistofnana
Jó<n Jómisson, fiskifræðinigur,
flutti erindi um haifrairuisóknir.
Bair hane samian aðstöðuna er
hafrannsóknir hóifust hér við
land í byrjun aildarininar að til-
hlutan dönsku ríkissitjóm'ariinn
ar, og þegar T/lamd eignaðist
fyrst ,,heilan“ figkifræðinig 1931
og nú, þegar Hafranmsió'knair-
stofnunin og Rannsóikna.rstofn-
un fiskiðnaðarins eiga siaman
hús, ákaflega vel búið aJlri
ranmsóknarstairfsemi. Skortur
á raninfeóknarskipum hefur að
vísu lengi háð starfseminni, en
hefur nú veruiega rofað til á
því sviði. Á raninsóknainstofnun
inni vinna nú 50—60 manns í
stað eins manms fyrir 40 árum.
í erindi sírau gerði Jósn m.a.
'grein fyrir fimm þýðimgar-
mestu tegundunum í veiði ís-
lendinga og því sem viitiað er
uim áhrif veiðamma á þær. Síld-
veiði fslendiniga byggist á þrem
ur isíldarsitofnum, tveimur ís-
lenzkrar ættar og þeim þriðja
af norskum uppruna, Talið er
að frefcari isókiniarauiknimg í ís-
lenzku stofmama mumi efcki hafa
í för með sér tilsvaramdi aiuikn-
iimgu í afia, en af norsfca stofm-
inum ,sem 196-5 nam 93% af
hei'ldiarsíldiveiði auistan iamds
og norðam, er 'heildardiánairtal-
ain í fcynþroska' hlutamum talin
vera um 40% á ári og áætlað
að rúmlega helmingur sé af
vÖd'dium veiðamna. Samfcvæmt
ranmsoiknum á þarsdcsfofniraum,
virðist eklki vera hægt að gera
ráð fyrir meiinni verulegri aufcn
imgu heildarþorskveiðimnar
frá því sem niú er, þó að vísu
igeti komið til sögummar nýir og
öflugir árgamgar, sem aiuikið
geita veiðima eiitthvað skamma
Stumd eða sterkar gömgur frá
Græmlamdi. Hvað ýisustofnimn
viðvíkur, kvað Jón eikki ennþá
sjáanleg merki þess að homum
sé hætta búim af sívaxandi
sókn. Sérhver aulkning í
möskvaiitærð muni verða
til þess að aulka alfikastagetu
stofnsins, sérstaiklega er
snentir veiðar Islendimga. Um
ufsamn kvað Jón álit fiskifræð-
inga, að þessi stofn sé senni-
lega ekki jafn mikið nýttur og
þorsk- og ýsustofnarnir hér við
land. Hlutur Islendimga í karfa
veiðinni á íslandsmiðum hefur
verið 20—25% af veiðinni á ári
undanfarið, en stærstan hlut
taka Þjóðverjar og eru Bretar
hálfdrættingar á við okkur.
Beztu skýrslur um afla karfa
á sóknareimingu eiga Þjóðverj-
ar og sýna þær, að veiðarnar
hafa dregið verulega úr stærð
karfastofnsims á íslandsmiðum
á undanfömum árum. Jón
ræddi miklu ýtarlegar en hér
verður hægt að skýra frá, áhrif
veiðanna á hina einstöku fiski-
stofna við ísland, en þar kvað
hann koma einna greinilegast
fram hina hagnýtu þýðimgu
fiskirannsóknanna.
TILRAUNIR VEGNA
SJAVARAFURÐA
Þórður Þorbjamarson, fiski-
fræðingur, ræddi um Rannsókn
arstofnun fiskiðnaðarins og fisk
iðnað. Kvað hann Rannsóknar-
stofnun fiski'ðnaðaT -'ns, þó smá
sé á alþjóðamælikvarða, standa
sambænlegum stcfnunum er-
lendum ekki langt að baki um
búnað, tækjakost og menntun
þeirra manna, sem þar vinna.
Þannig eigi það Hka að vera,
þar sem í hlut á stærsta og mik
ilvægasta iðngrein þjóðarinnar.
Þórður gat í erindi sínu um
ýmis verkefni, sem starfað hef-
ur verið að á undanförnum ár-
um. Nefndi hann m.a. marghátt
aðar tilraunir me’ð niðursuðu
og niðurlagningu sjávarafurða,
svo sem þors’klifur, pöstur úr
þorskalifur, þorskhrogn, reykt-
an háf, grásleppu í hlaupi,
krækling og síldarflök. Þá
nefndi hann tvö verkefnd á
sviði frystingar, annað snertir
skemmdir er komið hafa fram
í frysturr. skarlrola og hitt feita
síld, frysta fyrir brezkan mark-
að til reykingar, og þarf hún
því mikið geymsluþol. 1 þriðja
lagi er unnið að framleiðslu
fiskmjöls til manneldis og til
kálfa- og loðdýraelc'is og hrá-
efnið aðallega unnið úr ioðnu
og síldarpressuköku. Byggist á-
huginn etoki sízt á því að þeirri
stooðun vex nú fylgi að hæigt
verði að selja mjöi tii mann-
eldis á Vesturlöndum í sam-
keppni við þurrmjólk til notk-
unar í margskonar tilbúna rétti.
í fjórða lagi nefndi Þórður
viðtækar tilraunir í samvinnu
við síldarútvegsnefrid meí flutn
ing á fenskri síld af fjarlægum
miðurn til söltunar í landi, og
einnig prófun á aðfehðum við
söltun síldar um borð í veiði-
skipum. Skip*a þær aðíerðir
tugum, sem reyndar hafa verið.
I fimmta lagi nefndi ræðu-
maður tilraunir með geislun á
fiski til að tvöfalda geymslu-
þol ferskfisks.
1 sjötta lagi hafa farið fram
rannsóknjr á eggjahvítu í fiski
á Rannsótonarstofnun fiskiðnað
arins og tovað Þórður það mitoil
vægasta verkefni’ö á sviði nær-
ingarfræðinnar, se/n unnið er
þar. Viðskiptaviniir oktoar, sem
fyrir 5 árurr. létu sér nægja að
fá uppgefið eggjahvítuimnihald
í fiskimjölinu, sagði hann, fóru
sdðan að vilja £á uppgefna
aminosýrudreifinguna í eggja-
hvítuinni og nú síðast eru þeir
famir að krefjast upplýsinga
um nýtanleito á einstökum
ammosýrum fyrir busmalann.
Var ranmsóknarstofnunm því
tilmeydd að hefja aminosýru-
mælingar fyrir alllöngu og eimn
ið mælingar á nýtanleika einn-
ar amimosýrunnar, sem lysime
nefnist. Er nú í undirbúningi
að auika þessar ranmsóknir til
mikilla muna, eintoum hvað
snertir nýtanleika fleiri amino-
sýra og verður það verk unnið
í samvinnu við Landbúnaðarhá
skólann í Cambridge og Rann-
sóknarstofnun landbúnaðarins
hér á landi.
Þá kvað Þórður það fara
mjög í vöxt að framleiðendur
biðji stofnunina um að prófa
tæki og áhöld til fiskiðna'ðar.
Og hefur Rann.sóknarstofnunin
líka með hör.dum athuganir á
umbúðum fyrir fisikafurðir,
einkum saltsíld, en gömlu tré-
tunnurnar þykja að ýmsu leyti
óhentugar og uppfylla ekki
ströngustu kröfur, sem við-
skiptaþjóðir okkar gera til um-
búða um matvæli. Margskonar
plastumbúðir hafa verið reynd-
ar fyrir saltsíld. Fleiri viðfangs
efni Rannisóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins drap Þórður Þor-
bjarnarson á í erindi sínu, sem
ekki verða rakin hér.
KALT LOFTSLAG OG
PLAGULEYSIÐ KOSTUR
Sfðasti ræðumaður í gær var
dr. Sturla Friðriksson og flufti
hann erindi um búnaðarxamn-
sóknir. Er dr. Sturla hafði í
erindi sínu rætt framtíðarstefnu
í rannsótonum, sem hljóti að
beinast að því að auka land-
búnaðarafurðir . án þess að
ganga á höfuðstól jarðvegs,
gróðurs otg búsmala, að gera
afurðir fjölbreyttari, bæta gæði
þeirra og lækka framieiðsiu-
kostnað, og hafði rætt talsvert
um hvernig þetta mætti verða,
þá kom hamn fram með athyglis
verðar hugmyndir og sagði
m.a.:
„Tilkostnaður við hýsingu
hiisdýra og fóðurs er mikiil á
íslandi miðað við suðlægari
lönd, en mjög háþróáður bú-
skapur stefnir að því, að bú-
smali er hýstur árlangt svo
hann eyði ekki orku í óþarfa
fóðurleit og unnt sé að annast
hann með fullkominni hagræð-
ingu. Með tilkomu þeirra bú-
skaparhátta mjókkar bilið á tii-
kostnaði okkar og annarra
þjóða.
Með þeirri tækni þarf að
gæta fyllsta hreinlætis og teil
ég kalt loftslag og pláguleysi
vera kost, sem ísland hefur
fram yfir önnur landbúnaðar-
lönd.
Ég taldi á’ður einangrun
landsins að nokkru valda því
hve laus við erum við plágur.
Hugsaniegt er að við notum
þann kost í auknurn mæli með
því, til dæmis, að rækta kar-
töfluútsæði fyrir suðlægari
lönd, þar ssm veirusmit milli
kartöflugrasa er hér máinna en
í suðlægari löndum. Má einnig
geta þess, að aðrar þjóðir eyða
margfalt meiru fjármagni í
skordýralyf og plöntusjúkdóma
vamir en vi'ð þurfum að gera,
og að því leyti verðum við sam
keppnisfær. Mér hefur orðíð tíð
rætt um kalt loftsiag landsins
og stutt vaxtarskeið. Ein er þó
sú grein landbúnaðar, sem býð
ur því byrginn, en það er ræikit
un plantna í gróðurhúsum.
Fram að þessu hefur hár bygg-
ingarkost naður verið þungur
baggi á þeirii atvinnugrein, en
me'ð tiikomu plastbyggmga
opncst nýir móguleikar, Þar höf
um við sérsföðu. Með nær ótak
markaðri hitaorku má okkur
takast að ylja upp víðlend
'svæði og tjalda yfir bygigðir
með glærum einangrandi hvolf
þökum úr plasti. Samfellda
birtu sumardægra rr.á þá nýta
í hitabeltisvarma, en vetrar-
myrkur má að nokkru leyti
nota til svepparæktuniar, en að
öðrum þræði beita gerfisólum.
Hér hefur íslenzkt loftslag enn
nokkra forgangskosti. Ræktun
suðræns gróðurs í hitabeltis-
löndum hrjá allsfcyns meindýr
og sýkla, sem illmöguiegt er að
losna við úr jörð og lofti, en
hér á landi má hvenær sem er
bregða plasthjúpnum af og of-
kæla sveppi og yrmlinga og
endurbremsa þannig jarðveg og
loft.
Ráðstefnu Vísindafélags ís-
lendinga lauk im 7 leytiC í gær
kvöldi, en benni verður haldið
áfram kl. 2 e.h. í dag. Talar
Jakob Gíslason, orkimiálastjóri
þá um orkumál, Baldur Líndal,
verkfræðingur um jSnaðarmál,
dr Þorleifur Einarsson um ;arð
vfsindi, próf, Ölafur Bjarnason
um læknisiræðirannsóknir,
próf. Halldór Halldórs'sor um
málfræð'.Tannsóknir, Jónas
Kristjánsson, cand mag. um
textafræði og bókmenntaronn-
sóknir og próf. Mngnús Már
Lárusson um sagnfræði.