Morgunblaðið - 28.11.1968, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.11.1968, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 19 MINNING: Valdemar K. Benónýs son frá Ægissíðu f. 28. 1. 1884, d. 29. 10. 1968. í>að á ekki við hér að vola, því veldur þinn aldur svo hár, og öldruðum þungt er að þola þrautir í fjöldamörg ár. Þú fæddist í fátækt til dala í fjölmennum systkinahóp. Um auðlegð var aldrei að tala, en andi þinn hallir sér skóp. Með týruljós tendrað við stokkinn oft tókst þú af hillunni bók. í kjarnyrði sefi þinn sokkinn svefninn af augunum tók. Og seinna við steðja er stóðstu, og stundum við orf þitt og ljá, stuðlum í hendingum hlóðstu, hroðvirkni enginn þar sá. í>ú varst ekki skráður í skóla, en skáldjöfra kynntir þér ljóð. Á vetrum, er næði gaf njóla þú nýttir þann dýrmæta sjóð. ÍÞinn skáldafák þandir á skeiði, til skemmtunar einnig hann stökk. í göngum á Grímstunguheiði gneisti úr skeifunum hrökk. Því huga þinn fýsti til fjalla, friðarins nauztu þar bezt. hljómarnir heilluðu alla, með hörpu á tindinn var setzt. Með skáldum að fagnaðarfulli við freyðandi boðnarvínsskál, gjörðir þú perlur úr gulli, gæddir þær lífi og sál. Þjóðleg og þróttmikil kvæði þjóðinni fékkstu í arf. Kunnir þín fegrunarfræði og flest það, er snillingur þarf. Víst er, að þakklát er þjóðin, þekkir og metur sín ljóð. En ættingjar fegursta óðinn eiga í minningasjóð. Nú þökkum við ættingj ar allir og ástvinir, sérhverja stund. Það bíða þín himneskar hallir. Þú heldur á meistarans fund. 5. nóvember 1968 Guðrún M. Benónýsdóttir. ERLING KROGH - LÁTINN - EIN'N kunnasti söngvari Norð- rnanna, hetjutienórinn Erling Krogh, er látimn. Norsk blöð fluttiu viðtal og frá- sagnir í tilefni áttræðisafimælis söngvarams 10. sept. sl. Er þess getið m.a. að stjórnarvöld Oslá- borgar hafi í fyrraihaiust eða fyr- ir réttu ári gengist fyrir consert í ráðhúsi borgarinnar. í blaða- viðtalli verður vart gleði hjá söngvaramum þegar minmst er á hans síðasta consert. Krogh seg- ir: „Eftir iSkemmitunina var okk- ur gamla fólkinu boðið til kaffi- dryk’kju. Kemur þá til mín rosk- iin kona og segir: Og ég sem hélt að hanm Erling Krogh væri dauður". Erling Krogh er Íslien'diingum ekki með ölu ókunmur. Graimimo- fónplötur hans eru margar, og rödd hainis heyrðiist því oft í út- vairpi á tímabili. Þar að auki kom bann hingað til landis árið 1931 og sönig í Reyikjaví'k og á Akureyri. Nokkra blutdeild átti ég í hans hingaðkomu, sem varð mér til mikillar énægju. Þá fyrir nokkrum árum bafði Er-ling Krogh farið til Vestur- heims í söngferðaliag. Að sj'álf- sögðu fjöknemmtu Norðurlamda- búar á conserta hanis. Að lok- imni þeirri ferð söng hamm inn á „plötu“ „Rondarna" eftiir Grieg og „Tonarna" efltir Sjöberg. Samkvæmt sa'mningi fékk bamm 5% aif allri sölu, og lét þess jafn- fram't getið, að þetta hefði orðið sér drjúgar tekjur, slík var sal- am, og lanigmes't í Kamada. Til Þimgvaiiia skrapp ég með Erli-ng Krogh, sem ekki er frá- sagnarvert. Ókum við þá að 'hlíð- urni Ármammsfe'ILs. Erlmg Krogh lagði þegar á brattxnn og stað- næmdist fyrat er hát't var kom- ið í hlíðina. Þ'ar lagði hamm urnd- ir stein smáhlut er harnn kvaðst ætla að vitja næst er hamn kæmi. „Þegar ég var unigur", sagði bamm, „faldi ég hártlt uppi í fja'lili smávegis, sem þar átti að vera óáreitt, em ég vitjaði síð- ar er draumur minm væri orðinm veruleiki.“. Nú er Erling Krogh allur, en Erling Krogh sem Ramames í Konunglega leikhúsinu í Höfn 1932. hetjam og hans hetjusöngur mun uim Iamigain aldur lifa. Helgi Hallgrímsson. PILTAP, ef þtó e!qlð. unnustuna. p'a a éq hringana. / Póstsendum, Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Opið í dag til klukkan 22 AXMINSTER • Grensásvegi 8 — Sími 30676. annað ekki ifarifiiiarltui-lir INIMI ÍTI BÍLSKIJRS SVAL4 ýhhi- Ir ýtikurðir H. Ö. VILHJÁLMSSDN RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669 ^g$|:X;5.MxWÍÍ;|xí KvXvtÁy'XvIÁýVAVAW.V.V :•:•>>:•>: :•>>>>> j;>::>>>>:;>>>>>>>>>>::::>>>>>>>: k-xxx:x:xx::xx::::::- j.vK\%vrt%rt%%N%%óJ:XvX:X:::XiX:::X;:;X;: I Thc apeclal datarganl for atl waahing machinaa • SS?*:: með DIXAN, þvottaduftið fyrir allar tegundir þvottavéla, því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt tyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN fáið þér alltaf beztan árangur! JÓLATRÉ Mikið úrval af itölskum gervijólatrjám Margar stærðir, gerðir og litir KRISTJÁNSSON H.F. Ingólfsstræti 12 — Simar 12800 - 14878 Húsmœður ! Óhrelnindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóSblettir, hverfa á augabragði, ef notaS er HENK-O-MAT 1 forþvottinn eða til að leggja [ bleyti. Síðan er þvegið á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ Enlfemt Miich-, Elaalh. ««a«r Blutflecke^ • gst'^fbssfeittei - Ktlv segen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.