Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1988
23
^ÆJÁRBiP
Sími 50184
Tími úlfsins
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd.
Leikstjórn og handrit:
Ingmar Bergman.
Aðalhlutverk Liv Ullmann.
Max von Sydow, Gertrud
Fridh.
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOPAVpGSBÍO
Islenzkur texti.
Kysstu mig, kjáni
(Kiss me, stupit)
Víðfræg og sprenghlægileg
amerísk gamanmynd í Pana-
vision, gerð af himum heims-
fræga leikstjóra Billy Wilder.
Dean Martin
Kim Novak
Ray Walston
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Bókasufnaroi
Enn er unnt að fá Ijóðabókina
„Ljósgeislann" eftir Þórdísi
Klöru Ágústsdóttur, 15 ára.
Bókin var gefin út í aðeins
100 tölusettum eintökum árit-
uðum af höfundi. Uppl. í síma
18269 og 34525 kl. 3—7 og
13437 á venjulegum skrif-
stofutíma.
BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 1 kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN.
[ Á I SUÐIN GÖMLU DANSARNIR \STRO leika linn vinsæli Gunnlaugur stjórnar.
Sími 50240.
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
Amerísk mynd í litum með
íslenzkum texta.
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Sýnd kl. 9.
Hafnarstræti 19.
Sími 1-92-52.
Brjóstahaldarar
Buxnabelti
Teygjubelti
Nýir litir:
Turkis og gult
Allt í
Kaaíer’s
Islenzk framleiðsla.
pjÓAscafjí
GÖMLTJ DANSARNIR
Hljómsveit
Asgeirs Sverrissonar,
Söngkona: Sigga Maggý.
HLJÓMSVEIT
MACNÚSAR INCIMARSSONAR
Simi
15327
ÞuriÖur og Vilhjálmur
Matur framreiddur frá kl. 7.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
RÖ-DULL
Silfurtunglið
BLUES - KVÖLD
KLUKKAN 9 - I f KVÖLD
Nýjasta John Mayall platan verður kynnt.
Frjáls klæðnaður.
Jam-session.
Hljóðfæraleikarar: Þórir Baldursson, Sævar Hjálmars-
son, Erlendur Svavarsson, Magnús Eiríksson, Finnur
Stcfánsson, Reynir Harðarson og Ríkharður Pálsson.
sc- ra| ffg !- CLASSIC m leika oa svnaia
í: i.=í
Tóbaks- og sælgætisverzlun
Tóbaks- og sælgætisverzlun í eignarhúsnæði til sölu,
tilvalið fyrir mann sem vildi skapa sér sjálfstæða
atvinnu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. des. merkt:
„Hagkvæmt — 6552“.
T œkifœriskaup
Vegna breytinga eru til sölu eftirfalin notuð áhöld:
Eitt Rafha kæliborð 2ja metra, einn Rafha 2ja metra
hillukælir, eitt grænmetisborð 2ja metra, tvær Atlas
frystikistur, eitt hitaborð.
SÍLD OG FISKUR
Bergstaðastræti 37.
Fullveldisfagnaður
Landsmálafélagsins „Fram“ og Sj álfstæðisfélags Garða- og Bessa-
staðahrepps verður að Garðaholti n.k. laugardag 30. þ.m. kl. 9 síðd.
Sigurður Bjarnason, alþm. minnist fullveldisins. .
Jón B. Gunnlaugsson o. fl. munu skemmta.
Ágæt hljómsveit leikur.
Aðgöngumiðasala í verzlun Þórðar Þórðarsonar, í Stebbabúð og á
skemmtistað eftir kl. 5 á laugardag. Verð aðgöngumiða 125 kr.
NEFNDIN.
Ungur maður
með gott verzlunarskólapróf
og 5 ára reynslu í alhliða
skrifstofustörifum, óskar eftir
vel launuðu framtíðarstarfi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
4. desember merkt „Vanur —
6571“.
BENAVENTE SISTERS ^v. S.i-mmlo jMwÍKINGASALUR V * *— Kv-ji.vci.-u ... u. 7, BLÓMASALJUR KALTBORÐ 1
í HÁDEGINU Verð kr. 196,oo 1 m. sölusk. og þjónustugj.