Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 25
MORÖUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 28. NÓVEMBBR 1968
25
' utvarp)
FIMMTUDAGUR
28. NÓVEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Sigríður Schiöth les sögu
af Klóa (5). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 10.30 Kristnar hetjur: Sr.
Ingþór Indriðason flytur frásög
ur af William Tindale og John
Wesley. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les „Fjallgöngu-
konuna", smásögu eftir Marjorie
Hawley.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Aretha Franklin Eartha Kitt og
Donovan syngja nokkur lög hvert
Hljómsveitir Migianis, Michhaels
Harys og Max Gregers leika.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Julius Katchen og Filharmoníu-
hljómsveit Lundúna leika Rapsó
díu op. 43 eftir Rachmaninoff
um stef eftir Paganini, Sir Adrian
Boult stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir. Nútímatónlist
Pierre Boulez stjórnar flutningi
á tveimur verkum eftir Oliver
Messiaen.
17.40 Tónlist barnanna
Egill Friðleifsson flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flt. þáttinn
19.35 Kórsöngur: Franski unglinga
kórinn „Litlu næturgalarnir" syng
ur. Stjórnandi: J.M. Braure.
a. „Vöggulag" eftir Mozart.
b. ,Jeríkó“, negrasöngur.
c. Litli trommuleikarinn" eftir
Simoneu.
19.45 Nýtt framhaldsleikrit: ,Gen-
farráðgátan" eftir Franeis Dur-
bridge
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Fyrsti þáttur (af sex): Of ung
til að deyja. Pers. og leikendur:
Paul Temple leynilögreglumaður
.... Ævar R. Kvaran
Steve kona hans .. .
.. Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Charlie þjónn þeirra ..
.... Flosi Ólafsson
Maurice Londsale ...
.. . Rúrik Haraldsson
Margraet Milbourne ..
.... Herdís Þorvaldsdóttir
Lloyd.. .
... Jón Aðils
Lucas ..
.... Pétur Einarsson
Dolly Brazer...
... Sólrún Yngvadóttir
Aðrir leikendur: Borgar Garð-
arsson, Júlíus Kolbeinsson, Hösk
uldur Skagfjörð og Guðmundur
Magnússon
20.30 Píanótónlist eftir Chopin:
Artur Rubinstein leikur
a. Pólonesu í cis-mill op. 21
nr. 6.
b. Pólonesu nr. 5 i fis-moll op. 44.
c. Pólonesu nr. 6 i As-dúr op. 53.
20.50 í tilefni af fullveldisfagnaði
Dagskrá i umsjá háskólastúdenta
í henni koma fram: Guðmundur
Magnússon stud. med., Höskuldur
Þráinsson stud. phil., Guðjón
Magnússon stud. med., Baldur
Guðlaugsson stud, jur., Björn
Teitssijn stud. mag. og Magnús
Gunnarsson stud. oecon. Einnig
syngur Stúdentakórinn undir stj.
Jóns Þórarinssonar tónskálds.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Þegar skýjaborgir hrundu
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing
ur flytur annað erindi sitt um
markmið í heimsstyrjöldinni fyrri
22.45 Kvöldhljómleikar: Tónleikar
Sinfóníuhijómsveitar íslands
í Háskólabíói s.l. fimmtudag,
Fyrri hluti.Stjórnandi: Sverre
Bruland.
Einleikarar á píaná: Þorkell Sigur
björnsson og Ilalldór Ilaraldss.
a. „Duttlungar'* fyrir pianó og
hljómsveit eftir Þorkel Sigur-
björnsson (frumflutningur).
b. Píanókonsert í G-dúr eftir
Maurice Ravel.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
29. NÓVEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur:
Maria Dalberg fegrunarsérfræðing
ur talar um hörund unglinga og
snyrtingu Tónleikar. 11.10 Lög
unga fólksins (endurtekinn þátt-
ur H.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson les söguna „Silf-
urbeltið“ eftir Anitru (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Joes Loss, Stanleys
Blacks og Georges Martins leika
danslög, lög úr söngleikjum og
lög eftir bítlana. Karel Gott og
Vikki Carr syngja þrjú lög hvort
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist: Tvö verk eftir
Richard Strauss
Oskar Micrallik, Jurgen Buttkew
itz og útvarpshljómsveitin í Ber-
lín leika Dúett-konsertino fyrir
klarínettu, fagott, strengjasveit
og hörpu, Heinz Rögner stj.
Hans-Werner Watzig sama hljóm
sveit og stjórnandi flytja Óbó-
konsert.
17.00 Fréttir.
fslenzk tónlist
a. Sónota fyrir-trompet og pianó
op. 23 eftir Karl O. Runólfsson
Lárus Sveinsson og Guðrún
Kristinsdóttir leika.
b. Lög eftir Markús Kristjánsson
Ólafur Þ. Jónsson syngur. Árni
Kristjánsson leikur á píanó.
c. Svíta nr. 2 eftir Skúla Hall-
dórsson. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur, Bohdan Wod-
iczko stjórnar.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum í ísrael" eftir Káre
Holt, Sigurður Gunnarsson les(10)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn Jóhann
esson fjalla um erlend málefni.
20.00 Píanótríó í c-moll op. 66 eft-
ir Mendeisson, Beux Arts tríóið
leikur.
20.25 Aldarminning Haralds Níels-
sonar prófessors, Ævar R. Kvar-
an les úr ritum Haralds Níelsson
ar.
20.55 Kórlög eftir Hallgrím Helga-
son, tónskáld nóvembermánaðar
Karlakór Reykjavikur, Alþýðu-
kórinn og Tónlistarfélagskórinn
syngja, Söngstjórar: Sigurður
Þórðarson, Hallgrímur Helgason
og dr. Victor Urbancic.
a. Höggin í smiðjunni. b. Borgin
mín. c. Bóndinn. d. Forvitnisleg-
ur. e. Tveir álfadansar. f. Viki-
vaki g. Kvöldljóð.
21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn"
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (14)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: ,Þriðja stúlkan' eft
ir Agötu Christie Elías Mar les
2.35 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk
hólmi i haust: Tvö dönsk tón-
verk, eitt ísienzkt, eitt finnskt
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir:
a. Patet eftir Poul Rovsing-Olsen
b. II cantico delli Creature eftir
Bernhard Lewkowitch.
c Adagio eftir Jón Nordal.
d. Sinfónía nr. 3 eftir Jonas
Kokkonen.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
(sjlnvarpj
FÖSTUDAGUR
29. 11.1968
20.00 Fréttlr
20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur.
Á efnisskránni eru m.a. lög úr
„Sound of Music“. Stjórnandi er
Páll P. Pálsson. Kynnir er Sig-
ríður Þorvaldsdóttir.
21.00 Victor Pasmore
Rakin er þróun listamannsins frá
nátúralisma yfir i algjörlega ab-
strakt myndlist.
21.15 Virgíníumaðurinn
Aðalhlutverk: Lee Cobb, James
Drury og Sara Lane.
22.25 Erlend málefnl
22.45 Dagskrárlok
Auglýsing
Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar í Reykjavík er til
sýnis og sölu Ramblerbifreið, 6 manna árgerð 1964.
Til-boðum sé skilað fyrir 3. desember n.k. til Skúla
Sveinssonar aðalvarðstjóra, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Nei! en allt á gamla
verðinu.
Jólamarkaðurinn er byrj-
aður.
100 tegundir kerti.
Gjafavörur fyrir böm og
fullorðna, mikið úrval.
Jólaskreytingar fyrir jólin.
BLÓMASKÁLI
MICHELSEN
Hveragerði.
Ludo — Ludo
HeildsöLubirgðir
EIBÍKUR KETILSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 23472 og 19155.
Nauðungaruppboð
Húseignin Stuðlaberg, Kolbeinsgata 18 í Vopnafjarðar-
kauptúni, verður seld á nauðungaruppboði, sem fram
fer á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. des. 1968,
kl. 10.30.
Uppboði þetta var áður auglýst í Lögbirtingablaði,
sjá 53. tölublað 1968.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu,
Seyðisfirði, 19. nóv. 1968
Erlendur Björnsson.
Telpnablússur
stœrðir 2/o-72 ára
ALLT Á GAMLA GENGINU
Kaupmenn ?
tryggið
jólavarninginn
sérstaklega
með pví að taka
tryggingu
til skamms tima.
spyrjizt fqrir um
skilmála og kjör.
ALMENNARH
TRYGGINGAR HF.
SÍMI 17700