Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 27

Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBBR 1968 27 - í PARÍS Framhald af hls. I framisögu í því sem varðaði stríðs þátttöfcu þeirra í Vietnam. Harm kvað stjórn sína þekkja aðiferðir fjandmanna sirma og vera við því búna að gera gagnráðstafanir ef Norður-Vietnamstjóm fæli t.d. Þjóðfrelsiafylkingu Viet Cong að stjóma samningaiviðræðunum fyr ir hönd kommúnista. ÓLtK TÚLKUN í París sagði talsmaður Viet Cong, að það væri einkamiál Sai gon-stjórnarinnar hvaða fulltrúa hún sendi til Parísar og að hreyf ingin kæmi fram sem sjálfstæð- ur aðili í samningaviðræðuinum, jafnréttháir hinum samningsað- ilunum þremiur, hvað sem sem stjórnirnar í Was'hingtong og Sai gon segðu. Ky varafonseti hefur sætt hörðum árásum hommún- ista, en ummæli talsmannsins gefa ekki til kynna að þátttaka hami? í viðræðunum valdi vand- ræðum. AFP herrnir, að bæði Norður- Vietnam og ÞjóðfrelsisfyMcing Viet Cong haldi fast við það sjón arrnið að aðilarnir að samninga- viðræðunum séu fjórir og að önn ur sjónarmið feli í sér brot á for sendum viðræðnanna. Kommún- istar hyggjast ekki viðurkenna sendimenn Saigon-stjómarinnar sem fulltrúa löglegra yfirvalda, en sagt er að þetta mumi þó tæp lega fela í sér hættu á nýju þófi áður en hinar nýju viððræður geti hafizt. Talsmaður Þjóðfrelsisfylkingar innar ítrekaði í dag að Viet Cong væri ei'ni sanni fulltrúi suður- vietnömsku þjóðarinnar og kall- aði „Thieu-Ky-Huong klíkuna" verkfæri heimsvaldasinna. I ræðu sinni í Saigon í dag sagði Tlhieu forseti að kommún- istar mundu aldrei vinna sigur í styrjöldinni í Vietnam, jafnvel þótt þeir berðust í 20 ár til við- bótar, og hann skoraði á Hanoi- stjórnina að semja á raunhæfum grundvelli. Hann sagði, að suður- vietnamska þjóðin yrði aldrea þræll sovézkra og kínverskra komimúnista og skoraði á Norður- Vietnama að hætta árásiarstefnu sinni. Suður-Vietnamar mundu aldrei slaka á árvekni sinni og væm viðbúnir nýjum erfiðleik- um. TALINN SIGUR Utanríkisráðlherra Suður-Viet- nam, Tra.n Chanih Thahh, sem til kynnti í nótt að Saigon-stjórnin hefði ákveðið að senda fulltrúa til Parísar, lýsti yfir því í dag að það væri stór sigur fyrir suður- vietnömsku þjóðina að hún fengi fulltrúa í P arís arv iðr æ ðunum. Hann sagði, að suður-vietnamska sendinefndin mundi gegma úrslita hlutverki í öllum málum sem vörðuðu framtíð Suður-Vietnam, tveir höfuðaðilar tækju þátt í við ræðunum en ekki fjórir eins og Norður-Vietnam og ÞjóðfreLsis- fylkingin héldu fram. Bandaríkja menn hefðu skýrt tekið fram að ekki kæmi til mála að viður- kenna Þjóðfrelsisfylkinguna öðru vísi en sem verkfæri Hanoi- stjórnarinnar. Varatformenn sendinefnda Norð uð-Vietnam og Bandaríkjanna i París, Ha Van Lau ofursti og Cyr ub Vanoe halda fund með sér eimhvern næstu daga um tækni- leg atriði í samlbandi við viðræð urmar, meðal amnars sœtaskipan við samningaborðið, nauðsyn formlegrar dags'krár o.s.frv. Þeg ar gengið hefur verið frá þessum málum geta viðræðurnar hafizt og því er spáð að þær verði bæði langar og erfiðar: - VERKAMENN Framhald af bls. 1 Tailið er, að fonsæitisráðherrann ræði í mæstu viiku, við fulltrúa verka'lýðsfélaga og aitvinnurek- endur um áhirif sparnaðárráðstaf ananna á verðlaig og kaupgjald. Annað stærsta verkailýðssam- baind Brakklandis, (FDT), sem er efeki undir stjórn kommúnista, lét í Ijóö í diag áhyggjux vegna efnahagsmá 1 astefnu stjórnarinnar og lýati yfir því að apákaup- mennska ógnaði þeiim áviminingi sem verkmenn hefðu náð í vor. FDT skorar á aðildairfélög sín að efna til fjöldafuinda á öilum vinnustöðum tiil að ákveða stefnu og leiðir til að hiamilia á móti aðgerðum gtjórinarinnar. Þeissi ás'korun er talin benda til þess, að leiðtogar FDT vilji kynna sér viðhorf verkamanna áður en bindandi afstaða verði tekin, enda hafa aðildarfélögin oft reynzt róttækari og öfga- kenndari í kröfum símurn en yfir stjóirn sambaindsiins. Franski seðliabainkirun þurfti ekki að grípa til sérsbakra ráð- stafana í 'kauphöliuinum í Farís í dag og frankinn hélzt tiltöLu- tega stöðuguir miðað við doilar, þótt hamn 'lækkaði lítið eiitt. Það gerði þýzka markið einnig, en pundið hækkaði örlítið, og sömu sögu var að segja um svissneska frainkann. Verð á guLli hækkaði og var einum dollara hærra en á öðrum frjálsum mönkuðum, en vegma aðgerða frönsku sitjómar- inruar er guMverð á fröns'kum markaði óháð verði annairis sitað- ar. Frá því var skýrt í Fnamkfurt í diag að birgðir vestiur-þýz'ka sambandsbankans af guiili og er- lendium gjaldeyri hefðu aukizt í vikumná sem leið um 8.086.794.000 (mililjarða) marka í 86.032.467.000 mörk, sem er algert met. Eftir- spurn eftir doLiurum eæ nú að komaist í eðlilegt horf í Vestur- Þýzjkailandi. I Briissel saigði talsmaður fram kvæmd'aráðs Efnahags'baindalaigs- ins í dag, að síðustu efniafhaigsráð- stafamir Frak'ka virtust ekki brjóta í bága við ákvæði Rómar- sáttmálanis og önnur iög EB-E. Hins vegar yrðu ráðstaifanir Frakka athugaðar yandlega áður en þær yrðu viðurkenindiar af EBE. í Waishimgton •tiillikyrunti banda- ríska verkamálairáðumeyitið í dag, að framfærslu'kostmaður í Baimda- ríkjunum hefði hækkað um 0.6% í síðaista mánuði og er það mesta hækkun sem orðið hefur um siex ára skeið. Orsökin er verðhætok- un á nýjuim bílum, fötum og viss- um matvÖFum. - BÓKASÝNING Framhald af bls. 12. frábært og átak Færeyinga um bókaútgáfu einstakt, þar sem höfundarnir verða að kosta útgáfuna sjálfir. Og við spyrjum Eskeland að lokum um dýrustu bók- ina í þessu safni 2000 bóka. Hann brosir og segist ekki hafa nákvæmar upplýsingar um það, en þótt allar bækurn ar séu safninu gefnar er ein þó dýrust fyrir það sjálft. — Það er norsk leynilög- reglusaga, sem kostar 25 norskar krónur, en safnið varð að borga fyrir hana 720 krónur íslenzkar — í flutn- ingsgjald með flugvél. Skemmtileg samkeppni fer fram um 10 glæsilegustu bæk urnar á sýningunni að allri gerð og frágangi og verða veitt þrenn verðlaun, 1500, 1000 og 500 kr. Sýningin mun standa fram yfir áramót og vera kann að hluti hennar a.m.k. verði send ur til Akureyrar. ASÍ. Framhald af bls. 3. vandi á höndum en hann væri áreiðanlega ekki eingömgu sök ytri aðstæðna heldur einnig ó- stjórnar innamlands Sagt væri að nú yrðu allir að fórna en það gleymdist alltaf að atlhuga, hvern ig fjölskyldan ætti að lifa. Við verðum að sjá til þess að tekjur almenns launafólks verði ekki skertar, sagði Eðvarð Sigurðsson. Aðrir verða að taka á sig byrð- amar. Það er ekki hægt að skerða teikjur almenns launafólks. Ræðu maður sagði að verkalýðshreyf- ingin færi ekki fram á kauphækk anir, það væri ekki slíkur byr fyrir hennar málum. Við verðum að heyja varnarbaráttu, sem sæk ir um leið fram. Atvinnuleysi get um við ekki þolað Hér í þéttbýlissvæðinu höfum við ekki þökkt atvinnuleysi í eiinn og hálfan áratug. í vetur voru 600 manns sfcráðir ativinnu lausir og í dag erú á fjórða humdr að skráðir atvinnulausir. Við vit um að þetta á eftir að hækka mjög mikið ef ekki koma til bráð ar aðgerðir. Eðvarð Sigurðsson sagði að gera yrði bráðabirgðaráðstafanir til þess að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Jafnframt yrði að ger breyta um stefnu frá því sem verið hefði. Hermann Guðmundsson for- maður Hlífar í Hafnarfirði kvaðst vilja leggja áherzlu á að ekki væri eingöngu verið að berjast um kauphækkanir eða samninga- frelsi heldur væri heiður verka lýðshreyfingariimar og heill í veði. Nokkrir aðrir tóku til rnáls um kjaramálin en síðan var þeim vísað til nefndar. - RUMOR Framhald af bls. 1 ur hann ekki getað tryggt sér stuðning sósíalista. í Milarno yfirgáfu 2.500 memntaskólanemar kennslustofur sínar í dag og gengu fylfctu liði til miðborgarinmar til að mót- mæla því sem þeir kölluðu ein- ræðiskenndri skólastjóra. Stúd entar í dýralækningadeild Bol- ogna-háslkóla efndu í dag til fjöldafundar með þátttöku kenn ara og prófeissora til að leggja áherzlu á kröfur sinar um um- bætur í fræðslumálum - TEKKOSLOVAKIA Framhald af 'bls. 1 vegna afleiðimga sirnna sé and- stæð hagsmunum fólksins.“ f ályktuninni eru takmarkanir á frelsi, sem þvingaðar voru fram með innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu í ágúst sl., gagn rýndar og segir þar: „Við getum skilið stjórnmálalega nauðsyn þess, að vissar aðgerðir eru fram kvæmdar, en við munum aldrei hætta að gagnrýna og að hugsa frjáls um öll málefni.“ Þá er ennfremur varað við því, „að á tímum málamiðlunar er margar staðreyndir og viðhorf raunveruleikans í þjóðfélagi okk ar eru ekki nefnd á nafn, þá er raunverulega hætta á því, að undantekningarástandið verði á- litið eðlilegt." Aðalfundur ú Selfossi Sjálfstæðismannafélagið Óð- inn í Árnessýslu heldur aðalfund sinn í kvöld ki. 20.30 að Austur- vegi 1, Selfossi. Venjuleg aðal- fundarstörf og aimennar umræð- ur að þeim loknum. ♦ Fullveldisfognaður ú Suðurnesjum Kvenfélagið og Ungmennafé- lagið efniir til fullveldisfagnaðar íStapa laugard. 30. nóv. kl. 8.30. 1. des. fagnaður er haldinn ár- lega, og ex þetta tuttugasti full- veldisfagnaðurinn, sem félögin balda sameiginlega. í tilefna þessara tímamóta verð ur sérstaklega vandað til full- veldisfagnaðarins. Hátíðarskreyt ingar félagsheimilisins í Stapa annazt Áki Gránz. Hátíðin hefst með því að kvenfélagskonur bera fram kaffiveitingar. Minni dags- ins flytur Eyþór Þórðarson. Til skemmtunar verður söngux Kefla víkurkvartettsins og leikþáttur fluttur af Leikfélagi Keflavíkur. Hljómsveitin Haukar munu leika fyrix dansi, gömlu og nýju dans- ana. Sunnudaginn 1. des. verða barna- og unglingaskemmtanir í Stapa. Til skemmtunar verða leifcþættir og kvikmj'ndir. Fyrir dansinum mun hljómsveitin Judas leika. Skemmtanimar hefjast kl. 4 og 8. Ekki er a!ð efa að Suðurnesja^ menn munu fjölmenna í Stapa, því að 1. des.-fagnaður í Njarð- vík hefur um langt bil verið ein vinsælasta skemmtun ársins á Suðurnesjum. Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Stapa fimmtudag og föstudag kl. 5—7. (Fréttatilkynning frá Kven- félagi og Ungmennafélagi Njarðvíkur). Garðahreppur MORGUNBLAÐIÐ í Arnarnesi. Börn eða unglingar óskast til þess að bera út Upplýsingar í síma 51247. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki hér í borg óskar eftir að ráða stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Skrif- stofustúlka — 6517“ fyrir 1. desember. Skrifstofur og verksmiðjur vorur verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 29. nóvember vegna jarðarfarar. H.F. Brjósisykursgerðin Nói, H.F. Súkkulaðiverksmiðjan Siríus, H.F. Hreinn. LEIÐRÉTTING 1 GREIN, sem Lárus Jónsson við- skiptafræðingur, skrifaði í MbL sl. föstudag koma fram nokkrar meinlegar prentvillur. Athygli skal vakin á því að í fyrirsögn átti að standa atvinnu- og byggða þróun á íslandi til 1985 og að í stað forstöðumaður byggingaá- ætlanadeildar Efnahagsstofnunar innar átti að vera byggða áætl- anadeildar. Nokkrar fleiri villur í setningu komu einnig fram, sem menn hafa sennilega áttað sig á. Blaðið biður velvirðingar. Fullveldisfagn- aðurinn 30. nóv. FULLVELDISFAGNAÐUR Stúdentafélags Reykjavíkur í til- efni af 50 ára fullveldi íslands, verður haidinn að Hótel Sögu laugardaginn 30. nóv. n.k., eins og áður hefur verið skýrt frá. KI. 5—6 verða afgreiddar miða- pantanir í anddyri Súlnasals Hótel Sögu, en eftir þann tíma verða seldir ósóttir miðar. Ódýrir skrifborðstólar fallegir, þægilegir og vandaðir. Verð aðeins kr. 2500,00. C. SKÚLASON og HLÍÐBERC HF. Þóroddsstöðum. - Sími 19597. BiLAKA UfíL^sb Vel með farnir bílar til sölu] og sýnis f bllageymslu okkar aö Laugavegi 105. Tækifæri til aö gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. ’64 Skoda Combi 85 þús. ’54 Chevrolet 50 þús. ’54 Vauxhall Victor 145 þús ’6-6 Saab 180 þús. ’66 Fairlane 500, 255 þús ’63 Dafodile 60 þús. ’63 Benz 17 manna óskráð- ur 25 þús. ’68 Trabant óekinn 120 þús. ’65 Ford 500 110 þús. ’63 Commer 160 þús. ’60 Volvo Amazon 95 þús. ’65 Chevy II 200 þús. ’62 Transit 80 þús. ’65 Zephyr 4, 130 þús. ’63 Simca 1000, 75 þús. ’68 Fiat 850 ,95 þús. ’63 Chevy II 155 þús. ’64 Moskwitch 60 þús. ’62 Renault Dauphine 50 þ. ’59 Plymouth 85 þús. ’66 Rambler Ambassador 336 þús. ’63 Volvo Duet 115 þús. ’60 Zodiac 70 þús. ’65 Volvo 135 þús. Ódýrir bílar — góð greiðslukjör ’64 Willys 40 þús. ’62 Renault Dauphine árg. 40 þús. ’59 Moskwitch árg. 35 þús. ’65 Austin Mini 45 þús. ’61 Skoda Octavia 35 þús. Tökum góða bíla í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. m&SZÞ UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.