Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968 Héraðslœknisembœtti auglýst laust til umsóknar. Héraðslæknisembættið í Breiðumýrarhéraði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 27. desember 1968. Veitist frá 1. janúar 1969. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. nóvember 1968. Sveinbehkjaiðjan auglýsir Höfum enn ekki hækkað verð á framleiðsluvörum okkar, og er því ennþá hægt að gera góð kaup. ATH. örfá svefnsófasett og hjónarúm á sérstaklega góðu verði. Höfum fengið aftur hin vin- sœlu munstruðu sétferinga- áklœði frá Englandi — OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG TIL KL. 6 Á MORGUN. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Hvítabandið Hvítabandið helur jólabasar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum þriðjudaginn 3. desember. Opnað klukkan 3. STJÓRNIN. íþróttakennarar — þjólfaror íþróttafélagið Þróttur í Neskaupstað óskar eftir að ráða þjálfara í handknattleik, knattspyrnu og frjálsum íþróttum í 2 til 3 mánuði á sumri komanda. Húsnæði fyrir hendi. fyrir hendi. Tilboð um kaup ásamt upplýsingum um fyrri störf á áðurnefndum sviðum sendist Sigurði G. Björnssyni Miðstræti 8 A Neskaupstað fyrir 1. janúar n.k. íþróttafélagið ÞRÓTTUR. FORVAL Framkv.æmdanefnd byggingaráætlunar auglýsir hér með eftir verktökum til þáttöku í forvali þar sem valdir verða úr verktakar er gefinn verður kostur á að bjóða sem aðalverktakar í byggingu 180—850 íbúða í fjöl- býlishúsum á efra svæðinu í Breiðholti. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu framkvæmda- nefndarinnar að Lágmúla 9, Reykjavík. Frestur til að tilkynna þátttöku í forvalinu stendur til kl. 18, mánudaginn 16. desember nk. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. 17 doga jóla- og nýórsferð ms. GULLFOSS Frá Reykjavík 23. desember 1968 — Komið aftur 8. janúar 1969. Viðkomuhafnir: AMSTERDAM — HAMBORG og KAUPMANNAHÖFN. Nokkrir farmiðar á 2. farrými eru ennþá óseldir. Verð aðeins 8.493.00 krónur (fæði, þjónustugjald og söluskattur er innifalið). H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþcgadeild. Verðmætasta gjofin, þjóðlcgasta gjofin, þakklátasta gjófin, ódýrasta gjófin. Góil íslenzk bók Hér eru nokkrar taldar, sem tilvaldar eru til jólagjafa: „Kristnihald undir jökli“, — Halldór Laxness. „íslandsklukkan", „Úndir Helgahnúk“, „Paradísarheimt“. „Heimsljós". öll verk Steins Steinars í einu bindi. Öll verk Arnar Arnarsonar í einu bindi. Rímnasafnið í einu bindi. Síðustu Ijós Davíðs Stefáns- sonar. Skálholt 1—4 eftir Kamban, tvö bindi. Öll verk Davíðs í 7 bindum Gamanþættir af vinum min- um, endurminningar Magn- úsar Árnasonar, málara. 100 kvæði, ljóðasafn Jóns úr Vör. Ásverjasaga eftir Arnór Sig- urjónsson. Frá foreldrum mínum eftir Gísla Jónsson fyrv. alþm. Úr minningarblöðum Huldu. Sjómannafélagið 50 ára. Suðaustan fjórtán, Vestmanna eyjaJbok Jökuls og Balthaz- ars. Borgarætt Gunnars Gunnars- sonar. Ævisaga Gunnars Gunnars- sonar. Maður og kona, myndskreytt. Piltur og stúlka, myndskreytt Leikir í fjörunni, ný skáld- saga eftir Jón Óskar. Grettissaga, ný myndskreytt útgáfa. Öll verk Hannesar Hafsteins, í bundnu og óbundnu máli. Fagur fiskur í sjó, annað bindj endurminninga Einars ríka. 50 tegundir málverkaprent- ana. HELGAFELL, Fæst hjá öllum bóksölum. Ódýr strásykur 8,70 kg. — ÚRVAL AF JÓLAKERTUM Á GAMLA VERÐINU. Mikið úrval af ódýrum niðursoðnam ávöxtum. Súpur 17,90 pk. amerískt kaffi 70 kr. dósin, enskt tekex 18,60 pk. 20 teg. af kökudufti. Þýzkir búðingar 5—6 kr. pk. Mikið úrval af kryddi og bökunar- vörum á gamla verðinu. Flestar vörur ennþá á gamla verðinu. — Opið til kl. 8 síðdegis alla daga vikunnar — einnig laugardaga og sunnudaga (ekki söluop). 1 kg. egg 89,- kr. Grenimel 12, sími 17370, Skipholti 70, sími 31275. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.