Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968 21 Jólumerki Thorvoldsens- fékgsins Stjórnnrkjör í Angliu Þóroddur Jónnsson hérnðslæknir UMSÓKNARFRESTUR um hér- aðslæknisembættið á Akureyrar héraði rann út 16. þ.m. Umsækjandi var einn, Þórodd ur Jónasson, héraðslæknir í Breiðumýrarhéraði. Forseti fslands hefur hinn 27. þ.m. að tillögu heilbrigðismála- ráðherra skipað Þórodd Jónas- son, héraðslækni í Akureyrarhér aði frá 1. janúar 1969 að telja. (Frá dóms- og kirkjumálaráðu neytinu). JÓLAMERKI Thorvaldsensfé- lagsins er nú komið út, eins og fyrir öli jól síð- an 1913. Þesisi merki eru æitluð til að stkreyta með jóiabréfin og hafa verið vinsæl, enda safnið orðið dýr mætt. Öll jóila- imerkjaserían er ti‘1 nema merkið 1917, sem týndist í hafi. Jólamerkið í ár er raubt að lit með hvítum snjókarli og stendur á því Jólin 1968, ísiand og svo Thorvaildsenisfélaigið. Það er 'TuÁssuof ig.inSTS JG Qe.uTjiaj imerkin í 12 merkja örkum. Með því að setja merki þesisi á jóla- póstimn styrkja menn góð mál- málefni, því ágóðinn rennur til margikonar góðgerðarstarfseimi. Thorvaildsensfélaigið hefur sturtt mörg góð málefni á 90 ára starfs- ferli sínum, og er þess skemmst að mininast að félagskonuir aif- hentu Reykja'VÍkurbæ fyrir fáum dogum barnaheimili til viðtoótar vöggusrtofu Thorvaildsensfélagls- inis, en það mun hafa kostað á 7. milljón. AÐALFUNDUR ANGLIU, og fyrsti skemmtifundur vetrarins, var haldinn í Sigtúni föstudags- kvöldið 22. nóvember. Mr. Brian Holt, sem verið hafði stjórnar- formaður í félaginu í tvö ár, og þar áður mörg ár í stjórn, baðst eindregið undan endurkosningu. Voru honum þökkuð mjög góð störf í þágu félagsins á undan- förnum árum og í stað hans var kjörinn stjórnarformaður Val- garð J. Ólafsson, hagfr. í stjórn ina með honum voru kjörin þau dr. Alan Boucher, ritari, frú Ell en Sighvatsson, gjaldkeri, dr. Karl Strand, Ágúst Fjeldsted, hrl., mr. Colin Porter, klæðskera meistari, BjarniBr. Jónsson, hag- fr., Guðni Guðmundsson, mennta skólakennari og mr. James Raw linson, sendiráðsfulltrúi. Ráðgert er barnaball fyrir börn félagsmanna í janúar. Þá verður skipulagður samlestur á enskum leikritum, fyrir þá sem áhuga hafa, oig eninfremur verða haldnar sýningar á brezkum kvikmyndum efnægileg þátttaka fæst. Að öllu forfallalausu mun enski rithöfundurinn og blaða- maðurinn John Betjeman koma hingað í marz á vegum félags- ins og halda hér eínn eða tvo fyrirlestra um sjálfvalið efni. (Frá Angliu). ó Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.