Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
Bíluverkstæðið Fólksvogn s.f.
Borgarholtsbraut 69, sími 42285.
Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, þar á meðal
mótor- og gírkassaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar.
FJií
TRYGGIR GÆÐIN
Vinyldúkur m. korkundirlagi.
Parketmynstur, þrjár gerðir.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q*1DD
Húsmœður!
Óhrelnindl og blettlr, svo
sem fitublettir, eggja-
blettlr og blóðblettlr,
hverfa ð augabragðl, ef
notað er HENK-O-MAT I
forþvottinn eða til að
leggja f bleytl.
Síðan er þvegið á venju-
legan hátt úr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ
Vöruskemman Grettisgötu 2
Höfum tekið upp mikið úrval af gjafavörum nærföt kr. 30., bama-
greiðslusloppar nælon kr. 295.—, barnakjólar kr. 50.—, bama-
smekkir kr. 25.—, slæður kr. 45.—, krepsokkar herra kr. 35.—, peysur
frá kr. 190.—, svæfilsver kr. 35.—, barnagolftreyjur kr. 198.—, 8 litir,
drengjagallabuxur kr. 120.—, náttföt kr. 110.—, drengjanærbuxur
þykkar kr. 65.—, Shetlandsullarpeysur kr. 495.—.
Leikfangadeild á III. hæð. Skór á H. hæð. Snyrtivörur á II. hæð.
Vöruskemmun Grettisgötu 2
Klapparst ígsmegin.
Nýkominn
1969
Skráir öll íslenzk frímerki.
sfimpkið og óstimpluð
fyrstadagsumslög.
Kostar aðeins kr. 30.00.
Sendum í póstkröfu.
FRIMERKJAHUSIÐ Lækjargötu 6 A.
hvers vegna
PARKET
*
Meðal annars af eftirtöldum ástæðum: 1) Verðið er
hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld
4) Fer vei með fætur.
Parket má negla á grind, líma eða „leggja fljótandi"
á pappa.
Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki,eik og álmi.
(fVEGILL ARNASON
SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI14310
VORUAFGREIÐSLAjSKEIFAN 3 SIMI38870
Lítið í gluggana í dag
ALLT VERÐ ÓBREYTT
Fjölbreyttara úrval leiklanga en áður
Barnaskiði Alpasnjóþotur
ADALSTRÆTI 8 - LAUCAVECI 164