Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968
23
- SPOR FRAM
Framhald af bls. 2
fjölda fulltriia í Sambandsstjórn
miðað við stærð þeirra. Þetta er
gert m.a. til þess að tryggja að
einfaldur meirihluti, sem hefur
gilt í kosningum á ASÍ-þingum
og mun gilda áfram, geti ekki
með einhliða ákvörðun í kosn-
ingu, útilokað fulltrúa frá lands-
samböndum með mörg þúsund
félagsmenn frá því að koma sín-
um skoðunum að í einhverri
mynd.
Jafnframt þessari lagabreyt-
ingu var samþykkt að taka inn
í ASÍ ný landssambönd og eru
þau ásamt þeim sem fyrir eru í
ASÍ skyld til að hafa þing sín á
2ja ára fresti í framtíðinni.
Gömlu heitin „fjórðungssam-
band“ og „fulltrúaráð" eru felld
niður en í þeirra stað kemur
nýtt „svæðasamband". Svæðasam
böndunum er skapaður fjárhags
legur starfsgrundvöllur og um
leið möguleiki á því að setja þau
á stofn ekki aðeins eftir lands-
fjórðungum og kjördæmum held
ur einnig eftir landfræðilegum
aðstæðum.
Þegar mjög sterk andstaða
skapaðist á aukaþinginu sl. vet-
ur gegn skylduaðild að landssam
böndunum og lausn fannst ekki
nema með því að gefa aðildina
frjálsa, var; Ijóst, að kosningafyr
irkomulag, sem byggt var upp á
því fyrrnefnda varð að breytast
og því lagði milliþinganefndin
til, að sá háttur yrði á hafður að
hvert félag um sig kysi sinn full-
trúa á ASI-þing. í meðferð þings
ins var veigamikil breyting gerð
þar á, en hún er sú að heimila
þeim landssamböndum sem fyrir
eru í Alþýðusambandinu að við
hafa það kosningafyrirkomulag,
sem þau hafa búið við ef mjög
aukinn meiriíhluti á þingi þeirra
og mdðstjórn sam(þy(kiki það. Var
í þessuim eifnuim fyrst og fnemst
bomið bil móts við óiskir fulltrúa
LÍV, sem eru þeir fyrstu innan
verkalýðshreyfingarinnar, sem
hafa hugisað og starfað sem full-
trúar 'þess, sem að er steifnt með
þessuan breytingium, þ. e. full-
trúar Landissaimjbandsins.
— Hvað viltu segja um við-
horfin í atvinnu- og kjaramál-
um?
— í tillögum ASf-þings um
atvónnumál er margt, sem ég
gæti samþykkt og tel að þar sé
drepið á atriði, sem fiull ástæða
væri til, bæði fiyrir ríkisstjórn
og Aliþingi, að taka tiH greina og
er ekJki ástæða til að draga þax
eitt fram yfir amnað. Sjálfiur er
ég einn af stuðningismönnum rík-
isstjórnarinnar á Alþingi og
hef m.a. átt þátt í að móta þá
skoðun að í saimibandi við eifna-
hagsaðgerðir r íikis t j ó m arinn ar
verði nauðsynlegt að leita allra
tiltækilegra ráða til þess að
tryggja fulla atvinnu og hefja
nýja uppbyggingu atvLnnuweg-
anna.
Um kjaxamlálin verða að sjálf-
sögðu mjög skiptar sfcoðanir,
annars vegar milli þeirra sem
láta óskhyggjuna ráða og kröfu-
hörku m. a. í pólitískum tilgangi
og sivo hinna, sem eklki aðeins
leitast við að líta raunsætt á þau
mlál heldur hafa einnnig reynt að
kymna sér hvert eðH vamdamál-
anna er og leita lausnar á þeim
með hag þjóðarinnar allrar fyrir
augum og þó kannski sérstak-
lega þeirra, sean við versitan hag
búa. Ég er þeirrar skoðunar, að
sumt af þvi sem sett er á blað
á skriifistofum hins opinbera um
lausn okkar vandamála sé ekifci
fyllilega raunhætft og m. a. þess
vegna fagna ég því, að ákveðið
ákveðið er að fram fari samn-
ingaviðræður við forsvarsmenn
launþegasamtakanna hérlendis
og í því samlbandi viidi ég benda
á að vandamálin snerta ekki að-
eins meðlimi ASÍ. Það er ljóst,
að lauiniþegar sjá í dag ekkert
nema hina verri hlið efnahaigs-
aðgerðanna og sumir hverjir
miða sjáifsagt afstöðu sína til
þeirra í samræmi við það. Hins
vegna fagna ég því, að á-
kveðið er að fram fari samn-
bandi við þessa miklu gengis-
ladkkun og frv. um þau efini
ekki komin fram. Ég tel, að verka
lýðshreyfiingin þurfi m.a. að taka
þátt í mótun þeirra.
Isola Termos
aluminium cinangrunarpappi. Eiigum nú aftur fyrir-
iiggjandi ISOLA TERMOS einangrunarpappa, stærð
1x30 m., verð kr. 310.00 rúllan m/söluskatti.
BYGGINGAREFNI HF., Laugavegi 103, sími 1 73 73.
Vörugeymsila Skeifan 8.
Tökum jólavörur
í umboðssölu
Margt kemur til greina. — Jólamarkaður, örugg sala.
Upplýsingar í síma 11670 kl. 2—3 í dag og eftir kl. 6
aðra daga.
Plastlagðar hampplötur fyrirliggjandi.
HAGSTÆTT VERÐ
SPÓNN H.F. Skeifan 13.
Jolafötin a drengina
Dökkir jakkar, ljósar buxur, dökkar buxur, vesti og
buxur, samstætt. Tvíhnepptar peysur og heilar, skyrtur
slaufur, sokkar og margt fleira.
ALLT Á SAMA LÁGA GENGINU.
PÓSTSENDUM UM ALLT LAND.
Ó. L. Laugavegi 72, sími 20141.
VBJUM tSliKZXT
Suðurlandsbr.S S.-84S85
l.RÍnhh I 3 % || RQXITEi H ]<§> 1 SBUQMAJI
Anbíiukuchen M m. 1—j
: i i i u i
M!
I.RÍRhl 1 I
AnÍKuikucix rKani
liiii
::
;■ ,
.
■
Leiehl Anf),u ikuchi 9 ''SU í í I|l roxite! kr áea§ * }<$> | fl0U®KlAU <30®@
- ■ 1 1 1 III'
$ óMö —
4 §D1M1KI§ = i.rii-Mi l L £
Suðurlandsbr.6 S.-84585
Leicht ! ROXITE! % <§> j SQra@KlM *
Anbaukucben