Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968
29
(titvarp)
SUNNUDAGUR
1. DESEMBER 1968
Fullveldisdagur íslands
8.30 Létt morgunlög:
Lúðrasveit Reykjavlkur leikur
göngulög og gömul danslög. Páll
P. Pálsson stjórnar.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Chaconne um upphafsstef Þor
lákstíða eftir Pál ísólfsson.
Höfundur leikur á orgel.
b. Þættir úr Hátíðarkantötu eftir
Emil Thoroddsen. Guðmundur
Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og
Sinfóníuhljómsveit íslands flt.
dr. Victor Urbancic stjórnar.
c. „Skarphéðinn", fyrsti þáttur
Sögusinfóníu op. 26 eftir Jón
Leifs. Leikhúshljómsveitin í
Helsinki leikur, Jussi Jalasstj
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þáttur um bækur
Ólafur Jónsson, Böðvar Guðmund
son og Þorleifur Hauksson ræða
um ættjarðarljóð.
11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni
Biskup íslands, herra Sigurbjöm
Einarsson, messar. Guðfræðinem-
ar syngja undir stjórn dr. Ró-
berts A. Ottóssonar söngmála-
stjóra þjóðkirkjunnar.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar.
13.15 Dansk-íslenzku sambandslög-
In. Dr. Bjarni Benediktsson for-
sætisráðherra flytur hádegiserindi
14.00 Miðdegistónleikar: „ömmu-
sögur“ eftir Sigurð Þórðarson
Hljómsveit útvarpsins í Winni-
peg leikur, Eric Wild stjórnar.
14.30 Fullveidishátíð Stúdentaféiags
Háskóla íslands í Háskólabíói
a. Formaður hátíðarnefndar, Frið
rik Sophusson stud, jur., set-
ur hátíðina.
b. Formaður stúdentafélagsins,
Ólafur G. Guðmundsson stud.
med., flytur ávarp.
c. Litla lúðrasveitin leikur kvart
ett fyrir blásturshljóðfæri.
d. Formaður stúdentaakademíun
ar, Jón ögmundur Þormóðs-
son stud. jur., afhendir stúd-
entastjörnuna.
e. Stúdentakórinn syngur undir
stjórn Jóns Þórarinssonar.
t. Forseti íslands, dr. Kristján
Eldjárn, flytur hátíðarræðu:
Fimmtíu ára fullveldi.
g. Sungin þjóðsöngurinn.
16.00 Síðdegistónleikar i útvarps-
sal (bein sending)
a. „Klif“ eftir Atla Heimi Sveins
son. Jón H. Sigurbjörnsson
leikur á flautu, Gunnar Egils-
son á klarínettu og Pétur Þor-
valdsson á selló.
b. Septett I Es-dúr op. 20 eftir
Ludwig van Beethoven. Björn
Ólafsson leikur á fiðlu, Ingvar
Jónsson og lágfiðlu, Einar Vig
fússon á selló, Einar B. Waage
á kontarabassa, Gunnar Egils-
son á klarínettu, Hans P. Franz
son á fagott og Herbert H.
Ágústsson á horn.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds
son stjórnar
a. Fyrir fimmtíu árum
Ólafur Guðmundsson minnist
fullveldisdagsins 1918.
b. „Síglaðir söngvarar"
Söngvar úr nýju barnaleikriti
Þjóðleikhússins.
c. „Grimmd"
Olga Guðrún Árnadóttir les
sögu eftir Halldór Stefánsson.
d. „Júlíus sterki" framhaldsleik-
rit eftir Stefán Jónsson
Sjötti þáttur: Veizla.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Júlíus:
Borgar Garðarsson, Jósef: Þor
steinn ö. Stephensen, Þóra:
Inga Þórðardóttir, Sigrún:
Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Jónas: Brynjólfur Jóhannesson
Áslaug: Herdís Þorvaldsdóttir
Aðrir leikendur: Jón Aðils,
Anna Guðmundsdóttir, Árni
Tryggvason, Hákon Waage og
Gísli Halldórsson, sem er sögu
maður.
18.00 Stundarkorn með Maríu Mark
an og Stefáni íslandt, sem syngja
íslenzk lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu
viku.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Fyrir fimmtíu árum
Samfelld dagskrá um fullveldis-
daginn 1. desember 1918. Har-
aldur Ólafsson og Hjörtur Páls-
son tóku saman. Lesari ásamt
þeim: Jón Múli Árnason.
Sverrlr Kristjánsson talar um á-
standið í heiminum haustið 1918.
Rætt er við Jörund Brynjólfsson,
Pétur Ottesen, Sigurð Nordal og
Þorstein M. Jónsson. Ennfremur
tónleikar.
20.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
2. DESEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Sr.
Árelíus Níelsson. 8.00 Morgunleik
fimi: Valdimar örnólfsson í-
þróttakennari og Magnús Péturs
son pianóleikari. 8.10 Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna: Sig-
ríður Schiöth les sögu af Klóa (7)
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunn
ar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Agnar Guðnason ráðunautur seg
ir frá endurskoðun á landbúnað-
arlöggjöf Svía.
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson fyrrum námsstj.
les söguna „Silfurbeltið" eftir
Anitru (4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
MA-kvartettinn syngur lög eftir
Bellman. Hljómsveit Robertos
Delgados leikur mexíkönsk lög.
Meðal annarra flytjenda eru: Joe
Harnell, Carmela Corren, Eddie
Calvert og Anton Karas.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Sino Francescatti og fílharmo-
níusveitin í New York leika
Fiðlukonsert í D-dúr eftir Tsjaí-
kovský, Dimitri Mitropoulos stj.
Solomon leikur Píanósónötu nr.
22 í F-dúr eftir Beethoven.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni
a. Kristinn Björnsson sálfræðing
ur flytur erindi um öryrkja og
atvinnulífið (Áður útv. 15. nóv
ember).
b. Halldór Pétursson flytur frá-
sögu um hrakninga á Vest-
dalsheiði, skráða eftir Ragnari
Geirmundssyni frá Sandi (Áð
ur útv. 6. nóv.).
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá Börnunum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Pálmi Jónsson alþingismaður og
bóndi á Akri talar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 Á vettvangi dómsmáianna
Sigríður Líndal hæstaréttarritari
flytur þáttinn.
20.40 Sónata nr. 1 í A-dúr fyrir
fiðlu og píanó op. 9 eftir Carl
Nielsen. Emil Telmányi og Vict
or Shiöler leika.
20.55 „Og lyftan féll“ eftir Pár
Lagerkvist. Herdís Þorvaldsdótt
ir leikkona les smásögu vikunnar
21.15 Dansar eftir Strauss, Muller,
Lanner, Schubert og Haydn
Willy Boskovský stjórnar hljóm
sveit sinni sem leikur.
21.40 íslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft
ir Agötru Christie
Elías Mar les eigin þýðingu (3).
22.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
SUNNUDAGUR
1. DESEMBER 1968
18.00 Helgistund
Séra Þórir Stephensen, Sauðár-
króki.
18.15 Stundin okkar
Föndur — Gullveig Sæmundsdótt
ir. Kór úr öldutúnsskóla i Hafn-
arfirði syngur. Egill Friðleifsson
stjórnar. Framhaldssagan Suður
heiðar eftir Gunnar M. Magnúss.
Höfundur les. Snip og Snap koma
í heimsókn. Vefaradansinn — fé-
lagar úr Þjóðdansafélagi Reykja-
víkur sýna. Kynnir: Rannveig Jó-
hannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 fsland fullvalda 1918
Þessa dagskrá sem byggð er á
sögulegum heimildum um þjóð-
líf og atburði á fullveldisárinu
1918, hafa þeir Bergsteinn Jóns-
son, sagnfræðingur og Þorsteinn
Thorarensen, rithöfundur, tekið
saman fyrir sjónvarpið í tilefni
af 50 ára fullveldi íslands.
21.20 Evrópa skemmtir sér
(Studio Europa)
Söngvar og dansar frá mörgum
Evrópulöndum.
22.05 Afglapinn
Fyodor Dostoévský.
2. þáttur: Uppboðið.
Aðalhlutverk: David Buck Adri
enne Corri, Antony Bate og John
Kelland.
22.50 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
2. DESEMBER 1968
20.00 Fréttir
20.35 Svipmyndir
Steinunn Briem heimsækir Vig-
dísi Kristjánsdóttur, listvefnaðar-
konu, og Guðmundu Elíasdóttur,
söngkonu.
21.00 Saga Forsyteættarinnar
John Galsworthy — 9. þáttur.
Aðalhlutverk: Kenneth More, Er
ic Porter, og Nyree Dawn Porter.
21.50 Fjölskyldulíf
í mynd þessari er fjallað um
fjölskyldulíf og barnauppeldi í
fjórum löndum, Indlandi, Frakk-
landi, Japan og Kanada.
22.45 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
3. DESEMBER 1968
20.00 Fréttir
20.30 Setið fyrir svörum
21.00 Holiywood og stjörnurnar
— Bing Crosby. Sýndar eru atr-
iði úr gömlum og nýjum kvik-
myndum hans.
21.25 Engum að treysta
Francis Durbridge.
Leitin að Harry — 3. þáttur.
Aðalhlutverk: Jack Hedley.
21.55 Georges Brown
Einn litríkasti stjórnmálamaður,
sem Bretar hafa átt hin síðari
ár, leysir frá skjóðunni.
22.40 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
4. DESEMBER 1968
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Grallaraspóarnir
20.55 Millistríðsárin
Tíundi þáttur fjallar um friðar-
samninga Breta og Tyrkja, valda
missi Lloyd Georges, og um til-
raun Frakka til þess að tryggja
sér fullar heimtur á stríðsskaða-
bótum frá Þjóðverjum með her-
námi Ruhrhéraðsins.
Þulur: Baldur Jónsson.
21.20 í takt við nýjan tíma
Brezka söngkonan Julie Driscoll
syngur. Til aðstoðar er tríóið The
Trinity. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
21.50 Úr öskunni í eldinn
(Escape into Jeopardy).
Bandarísk kvikmynd gerð fyrir
sjónvarp. Aðalhlutverk: James
Franciscus, Jocelyn Lane og Leif
Ericson.
Myndin er ekki ætluð börnum.
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
6. DESEMBER 1968
20.00 Fréttir
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Nýir fundir fornra steingerv-
— Leynilögreglustörf í landbún-
aði — Nýtízku búnaðartækni —
Nýsköpun gamallar borgar —
Umsjón: örnólfur Thorlacius.
21.05 Dýrlingurinn
21.55 Grísk alþýðulög
Antonis Kaloyannis og Maria Far
andouri syngja fjögur lög eftir
Þeodorakis, þann er samdi lagið
„Zorba".
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
7. DESEMBER 1968
16.30 Endurtekið efni
17.00 Enskukennsla
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
35. kennslustund endurtekin.
36. kennsulstund frumflutt.
17.40 Skyndihjálp
Leiðbeinendur: Sveinbjörn
Bjarnason og Jónas Bjarnason.
17.50 íþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.35 Akureyri í septembersól
Kvikmynd um höfuðstað Norð-
urlands gerð af sjónvarpinu í
haust.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
21.00 Vor Akureyri
Dagstund á Akureyri með Hljóm
sveit Ingimars Eydal. Hljómsveit
ina skipa: auk Ingimars: Finnur
Eydai, Hjalti Hjaltason, Friðrik
Bjarnason og söngvararnir Hel-
ena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur
Halldórsson. Einnig kemur fram
Inga Guðmundsdóttir.
21.30 Ævintýrl í eyðimörkinni
(South of Algiers).
Brezk kvikmynd gerð af Au-
brey Baring og Maxwell Setton.
Aðalhlutverk: Van Heflin, Wanda
Hendrix og Eric Portman. Leik-
stjóri: Jack Lee.
23.00 Austurríki í dúr og moll
Svipmyndir frá slóðum Haydns,
Mozarts, Beethovens og Schu
berts.
23.30 Dagskrárlok
Lopapeysur
Kaupum lopapeysur, heilar herrapeysur og hnepptar
dömupeysur. Hækkað verð.
Móttaka í verzluninni á mánuögum milli kl. 6 og 7.
ÁLAFOSS ÞingholtsstraEíti 2.
Telpnakjólar
Flauel — nælon o. fl. efni.
Verð frá krónum 735 — 1537.
Dansleikur
í Lindarbæ
1. des. kl. 8,30.
Mætið sem flest í þjóðbúningum.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
'W/Ieí, N
Viö völdum íslenzkt
jólapakkana.
Það veitir tvöfalda gleði, með því
gefum við bæði fallega og vandaða gjöf,
og aukum okkar eigin hag.