Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 BíLAKAUR^ UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 INNI HURÐIR SIGURÐUR ELÍAS SON % AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 5 herhergja íbúð til leigu fbúðin er á I. hæð um 140 ferm., teppalögð, með sérinngangi og sérhitaveitu á bezta stað í borginni. Bílskúr fæst leigður með. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12 — Sími 24300. Höfum flutt skrifstofu okkar ai) Suðurgötu 23 — Hafnarfirði. Nýr sími 50152. E. TH. MATHIESEN H/F., Suðurgötu 23, Hafnarfirði, sími 50152. Hafnfirðingar - Hafnfirðingar Pantið jólalagningarnar timanlega Hárgreiðslustofan LOKKUR Sími 51388. dralon BAYER Úrvals tref/aefni JÓLATÓNLEIKAR Kammerkórinn Musica da Camera. Tónleikar í Háteigskirkju í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Anægður með Dralon Þetta er hann Kalli. Pabbi hans er laeknir. Kalli er duglegur í feTktimi og getur lika hoppað yfir" hestinn, næstum án þess að fá hjálp. Honum finnst gaman að teikna og er dálítið upp með sér af þvi. Hann sýnir gjarnan hringi sína og krúsin- dúllur, ef hann fær tækifæri til þess. Eins og allir drengir tekur hann lítið tillit til fatanna sinna. Þess vegna velur móðir hans prjónavörur úr Dralon handá* honum. Þá veit hún að hann er hlýtt klædduf og I fötum, sem þola að vera notuð. Einmitt eins og þessi Draloivpeysa frá Heklu. Hún er auðvéld að þvo, þornar fljótt og þolir jafnvel að vera þvegin I þvottavél. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur í hæsta gæðaflokki, fyrir börn og fullorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem aðeins selja fyrsta flokks prjónavörur. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri fil að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. Tegund Þús. kr. ’57 Lincolm 85 ’63 Comet sjálfsk. 155 ’65 Vauxiha'll Victor 135 ’67 Gipsy 175 ’66 Fairlane 500 255 ’63 Daffodil 60 ’63 Benz 17 manna 250 ’65 Ford 500 vörulb. 110 ’63 Comet einkabíll 160 ’64 Volvo P544 115 ’63 Buick 225 250 ’62 Transit sendibill 80 ’62 Opel Reck. 80 ’64 Cortima 105 ’63 Chevy II sjálfsk. 165 ’62 Renault Dauph. 50 ’59 Plymouth sjálfsk. 85 ’66 Ramhler Aimib. 330 ’63 Volvo Duett 115 ’66 Commer sendib, 85 Ödýrlr bílar, góV greiðslukjör ’42 Willys 10 ’62 Renault Dauph. 35 ’59 Moskv. 35 ’61 Skoda Okt. 35 ’55 Chevrolet 25 Tökum góða bíla I umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.