Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐjUDAGUR 10. DESEMBER 1968 Fyrirtœki til sölu Utið iðnfyrirtæki i góðu leiguhúsnæði. Sérstaklega góðlr greiðsluskilnná’ar. Mjög heppalegt fjölskyldu- fyrirtæki þar sem 3—4 gætu skapað sér góða og örugga atvinnu. Snyrtivöruverzlun i Miðbænum. Lítill en góður vöru- lager. Góðir greiðsluski’málar. Upplýsingar í dag í sima 15051. Steypustödin ht Frá oss fáið þér milliveggjaplötur úr brana og vikri nákvæmlega jafn þykkar og stórar. Athugið að plöturnar eru afgreiddar af lager úr húsi. Heimkeyrt ef óskað er. Einnig út á land á hagstæðu verði. STEYPUSTÖDIN HF. HELLUGERÐ ELLIÐAÁRVOGI SÍMI 33600 & 33603 Ci fTJuíTn & RlhlSlN Ms. Esja fer austuT um land til Seyðis- fjarðar 13. þ. m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. — Síðasta ferð fyrir jól. Ms. Herðubreið fer austur um land til Akur- eyrar 13. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Hornafjarðar, Djúpav., Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, í>órs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur og Akureyr- ar. Síðasta ferð fyrir jól. Ms. Herjólfur fer til Vestmamnaeyja og Hornafjarðar 11. þ. m. Vöru- móttaka i dag. Ms. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna á máðvikudag. Vörumóttaka í dag og á morg- un. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Kertamarkaður DÖNSKU KERTIN SEM BRENNA ÁN ÞESS AÐ RENNA. Ótrúlegt úrval af kertum í öllum regnbogans litum þar á meðal dönsku „kerta- stubbarnir“ sem seldust upp á nokkrum dögum í október. Mikið af kertum á gömlu verði. - CÖMUl KERTI BRÍIA BEZT - EDEN við Egilsgötu Sími 23390. tA *er ■ ■ - ■ * Flugið er allt með eðlilegum hætti, þar til vélin er yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skelfingu lostnum umsjónar- manni. Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. 1 fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjöm“. óvenju spennandi skáldsaga um ástir frægrar leikkonu og. duttlunga öriagana sem ógna bæði henni og fjölskyldú bennar. Þetta var hættulegur leikur. C E. LUCAS PHILLIPS HETJUR Á HÚOKEIPUM ÍhtMMMMI MAUNN- y *riw* » ”' BSÍGáS Saga einnar djörfustu árásar heimsstyrjaldarinnar síðari. Skipanir þeirra vora að sökkva eða eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. Skemmtileg og spennandi unglingasaga um hrausta stráka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Þetta er fyrsta bók Hafseins, og hún lofar svo sannarlega góðu. 1 Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriana”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustan leitar að. ■ % Ronald íohnston ** SAiíMUIA* ►»»»»* .. a>%öti) *fst»»« wasuiiHH »*» i*»»»»tO»»t(SlA« UIIAI *<> * * f J GRÍGBS WSBSmSSmmm Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbæram sem kunn era, svo sem skyggnilýsingum, dulheym, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. Heimsfræg ungjingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur# Helen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Jólabækumar 1968 Bók er rétta jólagjöffin Afgreiðsla f Reykjavfk er f Kjörgarði sími 14510 GRÁGÁS Keflavík, strni 92-1760.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.