Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐEÐ, í>RIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 13 Forngripir er liggja í jörð eign ríkisins 1 GÆR var lagt fram stjórnar- frumvarp til þjóðminjalaga á Al- þingi. Frumvarpið er samið af nefnd er menntamálaráðherra skipaði til þess að endurskoða eldri þjóðminjalög sem eru frá 1907. í frumvarpinu eru nokkur ný- mæli frá eldri lögum m. a. þessi: Fundnir forngripir, sem liggja eða legið hafa í jörðu eru eign ríkisins. Þegar forngripir úr gulli eða silfri finnast skal þó land- •eiganda og finnanda greitt til (jafnra skipta á milli málmverð (hlutanna eftir mati, að viðbætt- ium 10 af hundraði. Þjóðminjavörður setur á skrá þá kirkjugripi, sem varðveittir eru í kirkjum landsins og hann telur skráningarskylda. Munir þeir sem teknir eru þannig á skrá eru friðhelgir. Settar eru nýjar reglur um friðun gamalla 'húsa og mann- virkja og er megin hugsun þeirr- ar lagasetningar sú, að ná fram þeirri friðun, sem nauðsynleg er, en þó sé farið fram með þeirri tillitssemi við eigendur sem hægt er, og í annan stað e'kki stofnað til fjárútláta hins opin- bera, nema eftir því sem teljast verður algjörlega óhjákvæmilegt. Þá er einnig íagt til í frum- varpinu að ríkið styrki byggingu ’byggðasafns að i hluta í stað i áður. BILAR - BILAR Landrover ’66 benzín, Gipsy ’67 disil, Saab ’66, lítið ekinn, Volkswagen ’67. - BÍLA OG BÚVÉLASALAN við Mik’atorg, sími 23136. Ólafur Þorvaldsson AÐUR EN FIFAN FYKUR Það er of seint að safna fífunni þegar hún er fokin. Eins er með ýmsar sagnir og þjóðlegan fróSleik. Þegar þeir eru gengnir, er fró kunna að segja, kann að vera óger- iegt að bjarga fró glötun þeim fróðleik er þeir hafa viðað að sér eða geyma í hugarfylgsnum. Ólafur Þorvaldsson lýsir hér lífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til lands og sjóvar, eins og gerðist um aldamótin síðustu. Hann segir fró lestarferðunum gömlu, kaupmönnum og verzl- unarmönnum, lýsir eyrarvinnu, mótaki og störfum hand- verksmanna. Olafur Þorvaldsson er landskunnur fyrir fyrri bœkur sínar og sem útvarpsfyrirlesari. Þessi bók hans er stór- fróðleg og skemmtileg og mun enn auka á hróður hans. Verð kr. 365,50 SKOCESJA OG ENN BJÓÐUM VIÐ STÚRLÆKKAÐ VERO Vegna milliliðalausra innkaupa g°tum við nú boðið Halina Pauiette, 35 mm myndavél með innbyggðum ljósmæli á aðeins Kr. 1296.00. Tæknilegar upplýsingar. 1. Linsa: F 2,8/45 mm. 2. Innbyggður ljósmælir. 3. Klædd leðri og krómi. 4. Hraði: 1/30, 1/60, 1/125, og 1/250 úr sek. Takmarkaðar birgðir. Týli Sportvol Austurstræti 20. Filmur og vélor Laugavegi 116. Skólavörðustíg 41. ÍSLENDINGA SÖGUR I HAGALÍN: SONUR BJARGS OG BÁRU Endurminningar Sigurðar Jóns Guðmundssonar, stofnanda Belgjagerðarinnar. Frósagnir af sjómennsku hans og af- Kr. 451,50. skiptum af íslenzkum iðnrekstri. HAGALÍN: ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI Úrvat úr verkum Hagalíns, allt fró œskuljóðum hans til lokakafla siðustu bókar hans, valið af þrettón þjóðkunn- um bókmenntamönnum. Kr. 451,50. clausRen: Scgur og sagnir af Snæfellsnesi li Síðara bindi af sögum og sögnum, munnmœlum og þótf- um af óvenjulegu eða sérstœðu fólki af Snœfellsnesi. Kr. 430,00. ÞORVALDSSON: ÁÐUR EN FÍFAN FYKUR Frósagnir af lífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til lands og sjóvar, eins og gerðist um síðustu aldamót. Kr. 365,50. ÞORBERGSSON: Brofinn er broddur dauðans Hér er fjatlað um lífið, dauðann og spíritismann, um sól- farir átta landskunnra manna, um djúptrans miðla og samtöl við framliðna vini höfundarins. Kr. 365,50. HAFSTEINN BJÖRNSSON: NÆTURVAKA Sjö smásögur eftir hinn landskunna og dáða miðil. ís- lenzkar sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og islenzka staðhœtti. Kr. 344,00. VESTEINN LÚÐVÍKSSON: ATTA m ÚR PÍPULÖGN Nýr hofundur kveður sér hljóðs á skáldabekk. Nýr tónn I fslenzkri skáldskapargerð. Bók, sem vert er að kynnast. Kr. 322,50. HANSSON: HÖGGVIÐ I SAMA KNÉRUNN Saga Morsetfjölskyldunnar, hjónanna og sonanna sjö, sem nazistar gáfu skipun um að handtaka lifandi eða dauða, — saga flótta þeirra undan hundruðum þraut- þjálfaðra vetrarhermanna Hitlers. Kr. 344,00. THERESA CHARLES: SKUGGINN HENNAR Saga um stórbrotnar persónur, sterkar í mótlœti, stoltar og heitár ( ástum. Heillandi ástarsaga eftir fádœma vin- sœlan höfund. Kr. 344,00. CARL H. PAULSEN: SVÍÐUR í GÖMLUM SÁRUM Saga um ungt, vinnusamt fólk, sem ástin gerir varfœrið, af þvl það er vant að treysta fremur á viðbrögð en til- finningar. Kr. 344,00. JAMES lea'oR: LÆKNIR I LEYNIÞJONUSTU Frábœrlega skrifuð njósnasaga. Saga sem engan svíkur, sem lesa vill spennandi bók um njósnir og œvintýri. Kr. 344,00. 5 K U E G 5 J 1 Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.