Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 19 Dagdraumar á Alþingi Steinar J. Lúðvíksson segir í bréfi frá AlJþingi í Morgiuniblað- iniu á sunmuidag: „Raignar Arn- alds mælti í viikunni fyrir frum- varpi um „atvinnulýðræði" er ihann flytur, er mjög virðist snið ið eftir staloki hins sovézka skipu lags“. Er fréttaritarinn síðan að ibölsótast austur á Volguibökkum iþað sem eiftir er greinarinnar. Það er rétt, að útbýtt hefur verið á Aiþingi tillögu minni um þetta ef.ni. En það er alrangt, að ég hafi maát fyrir tillögunni, enda héf ég enn ekki fengið tæki færi til þess. Svo er að sjá, að Steinari þingfréttaritara hætti til að falla í trans og dreyma dag- drauma, þar sem hann situr í stúku blaðamanna á drungaíleg- um vetrardögum og hlnstar á svæfandi kliðinn úr þingsölum. Virðist hann þá allt í einu hafa' séð fylgju mína svífa upp í ræðu stólinn og þruma þar ógnvekj- andi boðskap með stalinisku yf- irfbragði En þessi ræða hefur sem sagt enn ekki verið baldin. Steiniari til touighreystingar vil ég taka það strax fram, að tillaga mín um at- vdnnúlýðræði, þ.e. um rétt starfs manna ti'l aö hafa áhritf á stjórn þeirra -fyrirtækja, sem þeir starfa hjá, á litið skylt við sovézkan kommúnisma Lýðræðið hefur átt erfitt uppdráttar í Sovétríkjun- um; atvinnulýðræði eins og ann að lýðræði. Sta'lín drap á þriðja áratuignium þann vísi aif atvinnu- lýðræði í Sovétrdkjunum, sem þá var til. Lýðræði í atvimnulífinu er einmitt mikilvægur þáttur í þeim grundval'lanmun, sem hlýt- ur að vera á ís'lenzkum sósía- liisma og siovézkum Ikommiúnisf- um. Ég vona svo að Steinar jafni sig fljótt eftir hina illu draumsýn, srvo að hamn verði sæmilega upp lagður og frkkur og taiki vel eft- ir, þegar ræðan verður loksins haldin í raunveruleikanum. Ragnar Amalds. Athugaisemd Leið þykja mér mistökin. Vit- anlega á að standa í greininni „lagði fram“ í stað „mælti fyr- ir“, enda þarf ekki að lesa grein mlína með mikilli athygli til að sjú að 9vo eigi að vera. þar er t.d. sagt að „lesa hefði mátt milli lína í frumvarpinu“ en ekki vitn að í ræðu þingmamnsins, sem ella hefði verið gert. Um útskýringar Ragnars á frumvarpinu í meðfylgjandi at- huigasemd, sannaist enn einu sinni hversu huliðshjálmur íslenzkra kommúnista er raumverulega orð ið gagnslítið fat. Fáir þykjast meiri vinir lýðræðisins, en komm únistar, og ef ég man rétt þá gerðu Rússar eimmitt in-nrásina í Tékkáslóvafcíu trl að verinda lýð- ræðið þar. Þótt Ragnar telji það nú sterkara að þykj-ast fordæma þá ininrás, hef ég enga trú á því að lýðræðisást íslenzkra kommún ista sé meiri nú, en birtist á Al- þingi 1956, er Ungverjálanidsmál ið var þar á dagskrá. Um það -hvort m-ér er hættara við að falla í trans en þingmann inum, skal ég liáta ósa-gt, en víst er að da-gdra-umar mínir eru ekki hinir sömu og kommúnista: þ.e. — „Sovét-ísland óskalandið hven ær kenvur þú?“ Og ég get einnig huggað þingmanininn mieð því að hugur minn mun ekki dvelja austur á Volgubök'kum, þótt hann reikaði þangað af mjög svo gefn-u tilefni er ég las fruimvarpið. Hinu get ég eimnig -lofað þing- manninum að ég mun reyna að fylgjast gaum-gæfilega með þeg- ar „ræðan verður loksins haldiin í raunveruleikanum", þótt satt að segja sé það heldur þreytandi að hiusta á mann, sem alltaf flyt- ur sömu ræðuna. Steinar J. Lúðvíksson. Jólalundur HVATAR Hvöt, féla-g Sjálfstæðismanna, helidur jólafund sinn miðvikudaginn 11. þessa mánaðar kl. 830 í Sjálfstæðis- húsinu. Skemmtiatriði: 1. Blandaður kvartett syngur jólalög. Sigurveig Hjaltested, Margrét Eggertsdóttir, Sverrir Kjartansson og Hjálmar Kjartansson. Ruth Little Magnússon annast undirleik. 2. Jólahugvekja. Séra Ólafur Skúlason. 3. Kaffidrykkja. 4. Jólahappdrætti. 100 vinningar. 5. Sýning á íslenzkum heimilisiðnaði. Sýndur verður margvíslegur handunninn, íslenzkur fatnaður. Félagskonur og fleiri sýna. Félagskonur fjölmcnnið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Sumarbúsfaður Vandaður og rúmgóður sumarbústaður óskast til kaups. Tiboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarsson, Aðalstræti 6. Athugið! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Allar vörur á gamla verðinu Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099 leysir vandann. 4.300.— Svefnbekkir frá 2800.— 3500.— 4300.— Svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, símastólar, sjónvarpsborð, 2 gerðir, sófahorð, blómakassar, rennibrautir, vegghúsgögn, kommóður, skrifborð, skatthol, saumaborð, eins manns svefnsófar og m. fl. Ný gerð af sófasettum, svefnherbergishúsgögn. Sjónvarpsstólar. Klæðum húsgögn. Hagkvæmir greiðsliuskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. WILLY BREINHOLST: ELSKHDU NtUNGRNN Saga um kynþokkaskáld Loksins kemur kynærslaskáld- saga, sem ekki er (neitt veru- lega) óörtug. Fyrir bragðið er hún hclmingi skemmtilegri. „.... Elskaðu náungann er ó- svikin skemmtisaga, sem lesa má bæði sér til ánægju og a£- þrcyingar ... frásögnin er hröð og mögnnð með tilbreyting.“ — Erlcndur Jónsson MIIÐURINN FRflMOSKYU Loksins getur Greville Wynne sagt frá öllu því, sem Rússum tókst aldrei að fá hann til að ljóstra npp. Frásögnin er svo spennandi, að hún fær hárin tU að rísa á höfði lesanddns. Hinar sönnu endurminningar Wynnes eru miklu ævintýralegri en nokkur James Bond skáldsaga Hersteinn Pálsson þýddi bók- ina. VERÐ KR. 350.00 án söluskatts. WIULY BREtNHOLST ELSKíÐll Wj ia il má Sr. BENJAMÍN mam Séra Benjamtn Kmtjám'Ort EYFIRÐINGABÓK INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR: VEGUR HAMIHGIUHNAR Þetta er nýjasta ástarsaga Ingi- bjargar og hefur hvergi birzt áður. Hér segir frá Rebekku, hinni nngu hjúkrunarkonu, og læknunum tveim, Flosa og Skarphéðni, sem báðir hafa fellt ástarhug tU hennar. „... Ingibjörgu tekst að upp- fyUa óskir lesenda ... — Erlendur Jónsson. EYFIRDINGB BÓK í bók þessari eru ýmsir afburða- skcmmtilegir sagnaþættir frá fyrri öldum. Frásögnin a£ Jó- hönnu fögru er einstök í sinni röð, en þar greinir frá ævintýri eyfirzkrar heimasætu suður í löndum á fyrri hluta 19. aldar. Einnig er þama sagan um Brúð- kaupið á Stóruborg og örlög Eggerts Gunnarssonar umboðs- manns og fleiri Irásögur. VERÐ KR. 430.00 án söluskatts. Sigurðardáttirj . • %JL MAGNEA FRA KLEIFUM: 1ÁLÖGUM Vala er ung og fögur stúlka í blóma lífsins og Einar á Laek er glæsilegur ungur maður, sem elskar hana heitt og vill giftast hcnni. En hvaða leyndarmál er það, sem Vala býr yfir, og hef- ur ekki getað trúað neinum fyr- ir frarn til þessa? Þetta er spennandi, íslenzk ást- arsaga, sem gerist á stríðsárun um. - VERÐ KR. 330.00 ,— án söluskalts. If —. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts. VERÐ KR. 240.00 r- án söluskatts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.