Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEíMRER 1968 HÚSGÚGN í ÚRVALI 1. ARMSTÓLASETT 2. SÓFABORÐ 3. BORÐSTOFUBORÐ 4. SAMFELLUBORÐ 5. LÍTIL OG STÓR SKRIFBORÐ 6. HJÓNARÚM 7. SMÁBORÐ 8. OG MARGT FL. 9. HAGSTÆTT VERÐ 10. AFBORGUNAR- SKILMÁLAR. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13 — SÍMAR 13879—17172. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Menningnrsjóðui prófnsts- hjónnnno á Hofi til bókasafns og útgáfu austfirzkia sagna ÞANN 6. des. sl. sta'ðfesti forseti ingarsjóð prófasthjónanna á Hofi, íslands skipulagssik«'á fyrir Menn séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jakobsdóttur. Stofndaig ur sjóðsiins er talinn 7. des., en þanm dag fæ-ddist séra Einar prófastur fyrir 116 árum. I frétta tilkynningu til blaða segir: Tii sjóðs þessa er upphaflega stofnað með gjafabréfi Benedikts Gíslasonar, fræðimanns, frá HCof- teigi, dags. 29. ág. 1965. Með gjafábréfinu afhendir Benedikt Eiðaskóla, skulda og kvaðalaust, allar óseldar birgðir af ritsafninu Ættir Austfirðinga, sem séra Einar hafði saimið' en Benedikt séð um útgáfu á að eigin frumkvaéði og ábyrgð, en undir nafni Austfirðingafélagsins í Reykjavík. Undir gjafabréf þetta rituðu ásamt honum, eftir- lifandi börn séra Eimars, þau, Jakob Einarsson, fyræv. prófastur og Ingigerður Einarsdóttir ásamt mökjum þeirra. Ennfremur eftir- lifandi kona Vigfúsar ráðuneytis stjóra frá Hofi Einarssonar. Andvirði hinna óseldu bóka skyldi ganga til sjóðsisitofnunar til minningar um prófasthjónin frá Hofi, séra Einar og frú Kristínu. Má ætla að með núverandi verðlagi muni sú úpphæð nálgast eina milljón króna, þegar allt upplagið er sedt. Tilgangur þessa menningar- JYýr svuiudryhhur jXýit bruyö svulunili* hressundi9 ískuldur9 sykurluus Framleitt af Verksmiðjunni Vífilfell í umboði The Coca-Cola Export Corporation sjóðs er, samkvæmt skipulags- skránni, að ítyrkja bókasafn Eiðasikóla og atuðla að söfnun og útgáfu á hvers konar aiustfirzk- um sagna- og æittafrólðleik. Stjóm sjóðsins er í hondum skólastjóra Eiðasfcóla og tveggja fulltrúa frá Múlasýslu, eámn frá hvonri. Á síðasta hausti kom út níunda og síðaista bindi þessa mikla safns, nafnaskráin, samantekin af syni séra Einars, Jakobi prófasti frá Hofi. f nafnaskranni em um 15 þús. nöfn, auk leiðréttinga og efnis- yfirlits yfir öll bindin. Ættir Austfirðimga ná yfir nokkurra alda skeið og í því má finna maægvíslegan sagnafróð- leik og litríkar upplýsingar um austfirzka persómusögu. Skriðnn — ný bók eftir Desmond Bagley FRÁ Bókaútgáfuinni Suðri hefur blaðinu borizt ævin.týrabókin Skriðan eftir Desmond Bagley. Er þetta fjórða bókin sem Suðri gefur út eftir þennan höfund, en í fyrravetur var það Fjallvirkið. Skriðuna lætur höfunduir gerast vestur í Kanada. Söguhetjan ungur maður sem fór til bæjar eims ti'l að vinna að undimbúningi að miklu ma rmvirki lendir þar í hinum mestu ævintýrum og á þar í útistöðum við yfingangssama heimamenn er þeir komasit að raun um áfonm hans. Ekki voru þau eingömgu tengd mannvirkja- gerðinni heldur öðrum persónu- legum áhugaimlálum hans þar í bænum. Eru átökin milli sögu- hetjunnar og óvinanna s<vo höxð að ábendingar hans um tækni- leg atriði eru að engu höfð af ráðamönnum svo ölilu bæjarfé- laginu e.r teflt í bráða hættu. Skriðan er 256 blaðsíður og heifur Gísli Ólafsson íslenzkað bókima, sem héitir á frummálinu Landslide prentuð í Hólaprenitsm. en káputeikningu gerði Gísli B. Björnsson. Londssomtök bifreiðostjóra 26. og 27. nóv. sl. voru stofnuð landssamtök með leigubifreiða- stjórum þeim, sem aka allt að 8 farþega leigubifreiðum til fólksflutninga, og fór fundurmn fram í félagsheimili Bifreiða- stjórafélagsins Frama í Reykja- vík. Hlutu samtökin nafnið: Bandalag íslenzkra leigubifreiða- stjóra. Skammstafað B.I.L.S. Á f.undinum voru samþykkt lög fyrir bandalagið gengið frá stjórnskipan þess og mörg mál samþykkt ,sem hér með fylgja. Stjórn bandalagsins er skipuð þessum mönnum: Bergsteinn Guðjónsson, Þorvaldur Þorvalds- son, Lárus Sigfússon, allir úr Reykjavík. Utan Reykjavíkur eru: Björgvin Þórðarson, Hafn- arfirði, Svavar Þorsteinsson, Keflavík, Sveinn Jónsson, Sel- fossi og Jóhann P. Jóhannsson, Akranesi. Formaður er Berg- steinn G.uðjónsson og varafor- maður Þorvaldur Þorvaldsson. AKIO MEO ÖKUL3ÓSUM í RIGNINGU OG ÖORU DIMMVIORI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.