Morgunblaðið - 22.12.1968, Page 23

Morgunblaðið - 22.12.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÐESEMBER 1%8 23 faeRvnar. Séra Sveinlbjöm í Hblti ivar a'fi beggjia. Ekki veit ég, hvort þeiim Efetu-Grunidarhjón- um hefur fumdizt þetta allfýsi- teg för fyrir Elíiniu. En þar sem hún sneri sér til þeirra sem ailda- vina sín og sinna urðu þaiu aS veita henmi það li@, er hún baS um og þaiu gátu veitt. Kristjana átti líka bróður í Mamitoba o:g treysti hún homum il að teggja Eliímu lið, ef hún þarfnaðis. Elim lagði þá af stað að heim- am undam Fjöllum, eftir að hafa kvatt alla vimi og nóigranma, í júmílok 1926, með Guðbjörgu sína, sem þá var orðim 9 ára, Sína góðu stjúpu kvaddi hún |»á í Reykjavík, sáuist þær ekki síðan, Kristím dó 1930. >ó Sveim- björn bróðir Elímar tæki að sjállf- sögðu vel á móti þeim mæðigum þegar vestur kom hlaut Elín að 6já, að hanm var aðeims fátækur maður, sem varð að vimma hörð- um höndum og átti nóg með sig og sírna. Þau Sveinbjörm og Sig- urlín höfðu eigmast 3 dætur eftir að veistur kom og fengu þanmig Guiðbjörgu síma borgaða, sem þau höfðu orðið að skiilja efitir heima. Elín var að eðlisfari höfðimg- lunduð, hún hafði líka vanizt við það í æsku að sjá fremur veitt en þegið. En það hefur oft reynst sárt, að eiga komumigs- hjarta með kotungseignum. Það er ég hrædd um að Elím Kjant- ansdóttir hafi oft mátt reyna. Hún tók þá þann kost að vinna hjá vamdalaiusum fyrir sér og sinni elshulegu dóttur, er var hiemnar einasta ymdi af von. Meðal anmars sleit húm sér út við mjaltiir á búgörðiuim, sem var ein ðrðugasta vinna, áður en vélarn- ar komiu t£. Hún var orðilögð tfyrir hve dugleg og fljót hún var að mjólka heima í Holti, nú kom það henni í góðar þarfir. Svo örðúgain róður átti hún við að sjá þeirn mæðgum fyrir nauð- synjum, að hún varð að selja sitt íaitega heim'asætuverk, kyrtilinm sinm, sem ég man að var rómaður fyrir fegurð. Hún fékk þá 50 dali fyrir siitt stóra verk og hefur þá samnast sem oftar, að neyð er engim kaupmaður. Loks átti hún orðið 18 ára elskuitega dóttur, sem tekin var að styðja hana í barátummi og Joíaði miklu um framtíðiina. — En þá kom allllt í einu him lymiska hönd hvíta dauðams og svipti henni frá hlið ei'nstæðinigsmóður- innar. Mun þá ©kki hafa rnunað miklu, að hin stillta og staðfasta Elín firá Hoiiti örviinglaðisit og gæfist upp. En Drottimn hefur löngum reyrnst nógu rilkiur til þess að teggja 'Mkn með þraiuit. Einmitt þegar mest á lá kom ágætur ís- tendinigur henmi til bjargar. Það var Sigvaldi Nordal, sem var mjög vel séður og álitinn efnaður í SeLkirk í Manitoba, þar sem Elín var nú eims og á flæðiskeri Stödd. Hamn var búinn að missa 2 konur og átti uppkomin börn, sem öil voru farin að heiman. Hann bauð nú Elinu að korna til sín og þá hún það með þökk að leita skjóls í húsi góðs og göfuigs íslendiings. — Hann gerði það heldur ekiki endasleppt við hama, því að hann giftist henni og tókiust rnieð þeim góðar og farsælar ástir. Nordall var orðinn aldraður maður þegar þetta gerðist, líklega korninn yfir sjö- tugt, en hainn eltist líka mjög vel og varð háaldraðiur maður. Elín var um fimmtugt, þegar hún fann sína óbrotgjörnu ást. Þau li.fðn samam ekki allfá ár og var mjög ástúðlegt með þeim. — En stjúpbörnin voru henni aftur á móti víst ekki rneit ásitúðleg. Þeim geð j aðist ekki að þessari ráða- breytni föður síns í ellinná. En hann lét það vist ekki rneit aftra sér frá að sýna þessari elskutegu þriðju konu sinni ást og um- hyggju. Þau máttu heldur ekki skilja meðan þau lifðu bæði. Þegar hann vegna el'lilasleika ekki gat Ibúið tengur heiimia, fluttu þau bæði að Gimli elliheimili ís- tendimga í Manitoba, dvatdi Eiín þar hjá honium þar til yfir lauk. Hún þóttist þá of umg til þess að setjast uipp á elliheimili, en hélt aftur til eignar þeirra hjóna, sem var húsasamstæða við aðal- igötu Seikirk bæjar, þar höfðu þau búið. En Elín maut þar ekki lengi skjóls, öll ei'gnin brann niður eina örlaganótt, utan eitt lítið garðhús, sem eftir sóð. Þama stóð nú Elín emnþá einu sinmi ein og alls'Laus yfir rústum vona sinna. Hún reyndi svo að hírast í þessu litla húsi, sem naumast var mannabústaður, sízt af ölllu í vetrarkuldunum. Varð hún þá oft að teita skjóls amruarsstaðar og kaupa sér hótelherbergi fyrir lífeyri sinn, hefur þá enn oft verið bágt til bjargar fyrir hana. Nú var Sveinbjörn bróðk hennar lönigu dáinn. En ekkja hans og dætur lögðu hennim oft það lið sem þær máttu með pæniniga- gjöfum. Loks tók hún að kenna þráláts sjúfcleifca, sem var mjög kvala- fullur, en hún bar þó með mikilli prýði og þrautseigju. En nú fór hún þó fyrir allvöru a@ hiugsa heim, þamgað sem hún átti enn þá marga frændur og vini, er alltaf minntust henmar með mik- illi hlýju og virðingu. Ennþá þurfti hún að finna heimiii, sem vildi veita henni viðtöku, því að enmþá mátti hún ekki hugsa tii að fara á elli- heimiili. Þá er það, að dóttur dóttir Kristjönu á Efetu-Grumd, sem þá var dáirn, gerir það í samræmi við síðustu ósik ömmu sinnar að bjóða Elínu inm á sitt heimiLi, hvort sem hún vilji til lengri eða skemmri tíma. Þessi kona sem heitir Elín Guðmiunds- dóttÍT, lá í vöggu sinni nýfædd í baðstofunni á Efetu-Grumd, þegar Elín Kjartanisdóttir kvaddi þar og fór til Ameríku. Nú var Elín Guðmiunidsdóttir búsett í Reykjavík og gift góðum mannd, sem lét það fúslega eftir henni a@ gjöra síðustu bón ömrnu sinnar, sem hafði alið hana upp og sýnt henni mikið ástríki. En það tók Elírnu NordaL þó mokkurn tíma að leysa landfestar þar vestra og koma sér heim. Hún át'ti orðið svo mangar vin- konur, sem höfðu verið henni góðar og sjálpsamar í einstæð- ingsskap hennar og naumium. Loksins sá hún sér efcki anrnað fært en þiggja það góða boð, sem hún fékk hér heima. Slíkt igat hún ekki fenigið annarsstaðar en á íslamdi. Þar var hægt fyrir höfðingja að bjóða og höfiðingja að þiggja. Hún lagði þá upp frá Amierí’ku 7. sept. 1961. íslend- inigafélagið bongaði fynir hana og greiddi götu henmar til New Yonk. En frændur og vimir heima greiddu farið frá New York til Reykjavík'ur. Loksins að morgni hins 18. sept. var hún eins og úr helju heiimt á ílugvellinum í Reykja- vík. Ég hafði vel getað trúað, að hún væri nú farin að sljóvgast og bogna eftir allar þær hryðjur, er hún þurfti að stamda af sér oft eim og óstiudd í stóra landinu, en það bar ekki neitt á því, hún var andlega hress og svo stál- mimmug að undri sætti, ekiki eim- ungis á það Liðna, eins og oft á sér stað um aldrað fólk. HeMur fylgdist hún vel með ölLu á vett- varngi dagsins. 74 ára var hún enn viljasterk og óbrotin. Það var tvennt, sem Elín hafði mikið yndi af og gat notið til síðustu stundar, þótt það væru mokkuð óskyW ariði, það var að spiLa á spil, eins og hún kaLlaði það og svo sömgur og hljóðfæra- sLáttur. Það var henni til ama, að hún koms't of sjaidam 1 sam- band við fólk, sem iðkaði spila- miennsku. Hún hafði oft unnið táil verðlauna, þar sem hún spil- aði vist í klúbb í Selkirk. Þó gerðu margir það fyrir hana, sem buðu henni heim, að bjóða þeim með henni sem viidu spiia. Ég gieymi ekki ljómanum, er brá yfir andlit hennar, þegar hún talaði um boð, þar sem lýsingin gat endað með þessum orðum og það var spi'lað á spii. Þeir voru margir frændur og vimir hennar, sem kepptust um að gera henni ánægju og gleði. Það nær enda að hún kom í góðæri til íslands aftur og hana skorti heldur ekki neitt þann tíima, sem hún átti eftir að Lifa hér. Hennar stærsta gleði var þó ef til vill sú, að fá að njóta há- sumarins heima í sinni æsku- byggð undir Eyjafjöilum. Kom hún oft til að dvelja þar 2 mán- uði meðal frænda og gamalla vina. Bezt og Lemgst undi hún sér þá í Skógum, hjá Tómasi frænda símum og komu hans Kristímu, því að Þórður Tómassom spilaðd fyrir hama öll henmax góðu og gömiu lög, sem mes't og bezt votru iðkuð í æsku hennar heima í Holti. Þá söng hún á hæstu nótum með ungri og skærri xödd. Var þá öll kvöl og krankleiki gleymd, þótt þau lúrðu á næsta Leiti. 1 Reykjavík var það Siguringi Hjörleifeson kennari, sem oft skemmti henind með hljómjliist sinmi, bæði heirna hjá henni, því orgel var á heimrliruu þar sem hún dvaldi og lika heima hjá honum. Þau voru bræðrabörn Elín og hann og reyndist hanm henni góður frændi. 4 systurbörn átti hún líka 1 Reykjavík, sem voru henni ljúf og elskuleg. En Sigríður systir henmar var látin fyrir rúmu étri, þegar hún kom heim. Elín var svo frændrækin að hún naut þess betur, þess góða, sem henni var sýnt, eftir því sem sá var skyld- ari henni, er í té lét. Eftir að hún kom heirn var hún tekin á Landakotsspítalann, tiil þess að lina þrautir þær, sem hún hafði Lenigi liðið, af tauga- herðingi í hægri kinn. Það tókst þá, að Losa hana við þrautimar algjört um tíma. En þá 'kom ti'l amnað mein er í kyrnþei var byrjað að búa um sig í hægra brjósti hennar ,var það þá einnig tekið. Hún komst furðu fljótt til heilsu eftir þessar aðgerðir og gat aftur tekið til við að sfcrifa vinkonium sínum vestamhafs og heima. Hún skrifaði mjög góða riithönd, eins og margir frændur hennar gjörðu og það var henn- ar líf og yndi að halda vakandi sambandi við vini sína mieð bréfaviðskiptum. Einnig skugg- inn við heimkomu Elínar var sá, að eirðarleysi bægði henni frá að njóta umönnuinar Elínar Guð- mundsdóttur og manns hemnar, þar til yfir Lauk. Hún fór aiustur í Hveragerði og dvaldi þar á elli- heimilinu, frá ársbyrjun 1955, þar til að heilsu hennar var svo komið, að hún átti að leggjast inn á sjúkradeildina að Grund, seint á síðastliðmum vetri. Þá vax hún búin að gamiga meira en heilt ár með allamaðan hægri handlegg, og var þannig svipt þeirri stóru ánægju að skritfa vinium sínum og eins að spila á spil. En énnþá söng hún á hæstu nótum og lét ekki bugast, þótt hún þyrfti oft á kvalastillandi sprautum að halda. Seinast á afmælisdaginn sinn 25. maí, þá 81 árs, sömg hún eins og lævirki, meðan Siguringi frændi hennar spilaði fyrir hana. Okkur sem oftast komum til hennar, datt ekki í bug að hin stóra stund værd svo nœrri. En að morgni þess fyrsta júní var hún látin. Hún líktist helzt hús- inu, sem byggt er á bjargi. Ég þori að segja að ofckiur öllum frændum hennar og vinrnm var bæði hlýtt og bjart í buga, með- an við stóðum yfir moldum hennar í Ásólfsskálakirkjugarði og hún var lögð þar tii hvíldar meðaf fræracUiðs og vina frá Holti. Friður sé með sál hennar, sem raú er að fullu komin heim og blessuð veri minnirag hennar! Reykjavik, 21. okt. 1968 Anna frá Moldnúpi. Sigurður Sölvason Til vinar míns og velgerðarmanns Sigurðar Sölvasonar, kaupmanns, Skagaströnd. Með þér átti ég marga glaða stund, mér fannst gott að koma á þinn fund. Lund þín var svo létt og frjáls og glöð, þér létt var starfið handtök voru snör. Starf þitt virtist teikandi og létt, líkt og væru engin takmörk sett. Þinni orku þetta veittist svo, þú stapf þitt leystir margoít á við tvo. Greiða öllum gera vildir þú gjald fyrir það hljóta muntu nú. Þegar hiorfinn þú nú héðan ert, þá sézt bezt, hve slíkt var mikils veirt. Þessi kveðj’uorð mín eru fá, efni rniín til þess svo fjarsfka smá. Að orða það, sem al'lra helzt ég vil, enda þv*í — og Drottins raáð þig fel. H. J, Jólnblað Homors JÓLABLAð HAMARS í Hafn- arfirði er komið út fjölbreytt af efni að venju og prýtt fjölda mynda. Af efni þess miá rneðal annars nefna Ævintýri Mímín- álfanna, íþróttasíða, Borið niður í bragfræði eftir Magnús Jóns- son, Lagt upp í langa ferð eft- ir Björn á Sjóraarhóli, „Það væri ■hægt að kalla mig Austur-ís- lending" viðtal við Franz E. Si* emsen ræðismann í Lubeck, Með hervakt um borð — Páll Dan- íelsson ræðir við Ólaf Þórðar- son skipstjóra, Jólaminningar eft ir Rannveig Vigtfúsdóttir. Ýmis- legt fleira er í jólablaði Ham- ars. — Forsíðumyndin er nótur, sem er lag eftir Jóel Fr. Ing- varsson, fyrrum skósmíðameist- ara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.