Morgunblaðið - 12.01.1969, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969.
Málmar Kaupum alla málma, netna járn, allra hæsta verði. Mjög góð aðstaða. Stað- greið3la. Arinco Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821.
Nýjar vörur Kaupið ódýrt. Allt á niðursettu verði. Gjörið svo vel að líta inn. Verksmiðjusalan (áður Sokkabúðin) Laugavegi 42.
Bókhald - framtalsaðstoð fyrir skattborgara utan Reykjavíkurumdæmis. — Herbert Marinósson, Ljós- vallagötu 32, sími 10899.
Skattaframtöl, bókhald, launauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðnaundsson heima 12469.
Hestaeigendur Tek hesta til tamningar. — Uppl. í síma 13494, Reykja- vík.
Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18.
Á Eyrarbakka til sölu eða leigu íbúðar- hús og verkstæðispláss. — Uppl. í síma 20370, heima 35548.
Trésmíðavélar óskast, hjólsög og fleiri handrafmagnsverkfærL — Uppl. í síma 14990.
Kitchen Aid uppþvottavél og hrærivél til söliu. Hvor tveggja ný- legt og vel með farið. Uppl. í síma 23502.
Keflavík — Suðurnes Ný sending terlyne eldhús gluggatjaldaefni í fallegu úrvali Verzl SigrríSar Skúladóttur Sími 2061
Mæður athugið Vil taka 1—2 börn í gæzlu hálfan eða alian daginn. Er í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 32605.
Jeppakerra Tii sölu sterkbyggð jeppa- kerra, verð 12.000 kr. Upplýsingar í síma 30361.
Ódýrir skrifborðsstólar hentugir fyrir skólafólk Verð aðeins kr. 2.500,-. G. Skúlason og Hlíðberg hf Þóroddsstöðum, sími’ 19597.
Uppþvottavél til sölu, verð 10 þús. kr. Upplýsingar í síma 42808.
5 herbergja íbúð til leigu í Árbæjarhverfi með eða án húsgagna. Uppl. í síma 84952.
Hve sárt að sorgin þurfi
að sækja manninn heim
til þess hann muni að minnast
hins rnesta í edlífsgeim.
Muni allt, þegið að þakka
þegar sólin skín.
Biðja um styrk til að standa
i stonrti — þá ljósið dvín.
En sýr.ir ei sorgin okkur
að sælan er brothætt ker?
Hún dvelur í dulargervi
í dansi
og heldur þér.
Steingerður Guðmundsdóttir,
70 ára er í dag Krisvaldur Ei-
rfksson, ullarmatsmaður á Álafossi
Hann hefur starfað í aldarfjórðung
á Álafossi. Staddur verður hann I
dag á Reykjalundi.
FRÉTTIR
MESSUR
Messa að Stórhólfshvoli kl, 2.
Barnamessa kl. 3 sama stað.
Stefán Lárusson.
Kirkja óháðasafnaðarins
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. e.h.
Séra Emil Bjömsson.
Samkomur Votta Jehóva
Reykjavík: Fyrirlestur í Félags-
heimili Vals við Flugvaliarbraut kl.
5. „Jehóva ræður yfir konungdómi
mannanna".
Hafnarfjörður: „Breytni, sem or
sakast af kristnum kærleika". Fyr
irlestur fluttur í Góðtemplarahús-
inu kl. 4.
Keflavík: Fyrirlestuir kl. 4. „Fórn
ir sem þóknast Guði“.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur fund í Tjarnarlundi þriðju
daginn 14. janúar. kl. 9. Mynda-
sýning og fleira.
Kristniboðsfélag karla
Fyrsti fundur ársiins verður mánu
daginn 13. jan. kl. 8.30 1 Betaniu.
Lesin verða bréf frá öllum kristni-
boðum okkar í Eþíópíu. Allir karl-
menn velkomnir.
Heimatrúboðið.
Almenn saankoma sunnudaginn
12 janúar kl. 8.30 Allir velkomnir.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma að Hörgdhlfð
12, sunnudagskvöldið 12. jan. kl. 8
KFUM og K, Iiafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 Ástráður Sigurstein
dórsson skólastjóri talar. Ungar
stúlkur syngja. Allir velkomnir.
Unglingadeild KFUM. Fundur
mánudagskvöld kl. 8 Tómstunda-
tíminn hefst kl. 7.
Dansk Kvindeklub
, afholder sit næste möde í Tjarnar
búð tirsdag d. 14. janúar kl. 20.30
Bestyreisen
KJE.UK Reykjavík
Fundir í yngri deildum félags-
ins hefjast aftur sera hér segir:
Laugardag, í dag, Langagerðis-
deUd kl 3, og Holtavegsdeild kl.
3 Sunnudag, Amtmannsstígsdeild
kl. 3 Mánudag, Laugarnesdeild 7—
8 ára, ki 4.15 og 9—12 ára 5.30,
«g Kópavogsdeild kl. 5.30
Kvenfélagið Aidan
Fundur verður að Bárugötu 11,
miðvikudaginn 15. jan. kl. 8.30
Spiluð verður félagsvist.
Fíladeifía, Reykjavík
Vitnisburðasamkoma í kvöld,
laugardag, kl. 8.30 Allir velkomnir.
Filadelfía, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30. í samkomunni verð-
ur tekin fórn vegna kirkjubygging
arinruar.
St. Georgs skátar
Vesturbæjargildi. Fundur mánu-
dag kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11.
Umræður. Skátaþáttur. Veitingar
Nýir félagar velkomnir.
Langholtssöfnuður
Því að öllum oss ber að birtast
fyrir dómstóli Krists, tii þess, að
sérhver fái endurgoldið það, sem
hann hefir unnið í iikamanum, sam
kvæmt því, sem hann hefir að-
hafst, hvort sem það er gott eða
illt. — 2. Korint. 5.10.
í dag er sunnudagur 12. janúar
og er það 12. dagur ársins 1969.
1. sunnudagur eftir þrettánda.
Árdegisháflæði kl. 12.21.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Rcykjavík-
i .
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
iLni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
f síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogt
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir i Hafnarfirði
helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsm., 11—13. jan Kristján Jó-
hannesson sími 50056, aðfaranótt 14
jan. Jósef Ólafsson sími 51820
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja
búðum £ Reykjavík
vikuna 11.—18 janúar er I Garðs
Apóteki og lyfjabúðinni Iðunni.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
í hjúskapar- og fjölskyldumál-
um er í Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, við Barónsstíg. Við-
talstími prests er þriðjudaga og
föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími
læknis á miðvikudögum eftir kl. 5
Svanað er í síma 22406.
Næturlæknir í Keflavík
7.1 og 8.1 Kjartan Ólafsson
9.1 Arnbjörn Ólafsson
10.1, 11.1, og 12.1 Guðjón Klem-
enzson
13.1. Kjartan ölafsson
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
ki 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og heigidagavarzla 18-230.
A.A. samtökin
Fundir eru sem hér segir: í Fé-
lagsheimilinu Tjarnargdtu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga kl. 21. Nesdeild I Safn-
aðarheiimili Neskirkju laugardaga
kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar-
heimiU Langholtskirkju laugar-
daga kl. 14.
I.O.O.F. 10 = 1501138% =
I.O.O.F. 3 = 1501138 =
GimU 59691137 — 1 FrL Atkv.
Óskastundin verður á sunnudag-
inn kl. 4.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnudag 12.1
kl. 4 Bænastund alla virka daga
kl. 7 e.m. AiUr velkomnir.
Langholtssöfnuður
Sameiginlegur fundur kven- og
bræðrafélags verður í Safnaðarheim
ilinu þriðjudaginn 14. jan. kl. 8.30
Spakmœli dagsins
Á ég að segja þér, hver er hin
sanna þekking: Að vita, að þú
veizt það, sem þú veizt, og að
vita, að þú veizt ekki það, sem þú
veizt ekki, það er hin sanna þekk-
ing. — Konfucius.
VÍSUKORN
Málefnið, sém mest er þráð,
myndar stofna landsins
atriði þessu oft er stráð,
utan hjónabandsins.
Leifur Auðunsson frá Leifsstöð-
um. (Vísa þessi er birt aftru vegna
misrituniar á höfundarnafni.)
sá NÆST bezti
Margt ferðafólk var statt við Dyrhólaey til þess að sjá sól-
myrkvann, enda líða stundum 200 ár eða meira milli þess, að al-
myrkvi verða á sólu.
Reykvíkingur einn var þar eystra mikið drukkinn. Kunningi hans
átaldi hann fyrir að vera fullur við þetta tækifæri, en hinn tók
því ilia.
Magnús Ásgeirssor skáld var þarna viðstaddur og sagði þá:
„Já, mér finnst þaö nú líka fullmikið að geta ekki verfð ófullur
einu sinni á tvö hundruð árum.“
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur í Breiðagerðisskóla
þriðjudaginn, 14. jan. kl. 8.30 Spiluð
félagsvist.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma
kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma.- Maj-
ór Svava Gísladóttir stjórnar. Her-
íólkið tökiur þátt í samkomum
dagsins Mánud. kl. 4 Heimilasam-
bamdsfundur. Velkomin.
Námskeið í Nýja testamentisfræðum
hefst aftur mánudaginn 13. janú-
ar kl. 8.30 1 safnaðarheimili Hall-
grímskirkju. Dr. Jakob Jónsson
Kristileg samkoma
verður 1 samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16, sunnudagskvöldið 12. jan.
kl. 8. Verið hjartanlega velkomin.
Æskulýðsstarf Neskirkjn
Fundur fyrir stúlkru og pilta
verður í Félagsheimilinu mánudag
inn 13. jan kl. 8.30 Opið hús frá
k.l 8. Framk M. Halldórsson
Skákþing Reykjavíkur
hefst kl 8 sunnudaginn 12. jan-
úar Teflt verður í meistaraflokki,
1 flokki, 2. flokki og unglinga-
flokki. öllum er frjáls þátttaka.
Innritun laugardag, sími 83540.
Skákþingið fer fram að Grensás-
vegi 46.
Til leigu
3ja herb. íbúð til leigu í
Hlíðunum. Uppl. í síma
18622.
„Leynimelur 13" á jólunum í Iðnó
í kvöJd, sunnudagskvöld, verður sýning á hinum bráðskemmtilega gamanleik Leynimel 13, en
nu eru aðeins eftir 4 sýningar. Þessi leikur var frumsýndur í fyrravetur og hefur verið sýndur
siðan. Leikstjóri var Bjarni Steingrímsson. A meðfylgjandi mynd sjáum við hvar Sveinn Jón
skósmiður og kona hans Gudda (Jón Sigurbjö rnsson og Aurora Halldórsdóttir) ryðjast inn á
Ltynimel 13 til að búa þar, húsráðanda, Madsen klæðskerameistara (Guðmundur Pálsson) til
mikillar skelfingar.