Morgunblaðið - 12.01.1969, Side 13

Morgunblaðið - 12.01.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 1S ið ljósi á þau sögusvið sem þau eru sprottin úr. Bækurnar „Tvær kviður fornar“ (Um Völ- undarkviðu og Atlakviðu) og „Kviður af Gotum og Húnum“ (Hamðismiál, Guðirúniaxtavöt og Hlöðskviða) las ég snemma á ár- inu 1968, með hinni mestu ánægju og áfergj.u. Þær eru í senn ritaðar af miklum lærdómi og þeirri alltof sjaldgæfu kúnst, að veita hinum almenna lesanda ihlutdeild í lifandi reynslu og iþekkingu höfundar. Efnið er iþannig sett fram, að það verður aðgengilegt hverjum manni. I>au kvæði, sem prófessor Jón fjalllar um í þess'um bókum sín- um, eru einna fornlegust þeirra, sem varðveizt hafa á norrænu máli. Svið þeirra liggur líka á mörkum sögulegs og fornsögu- legs tíma í þessum heimshluta. Persónurnar stíga hver af ann- arri út úr myrkri fortíðarinnar. •Ljós þekkingarinnar leikur um þær í svip, stundum aðeins dauf skíma, en síðan hverfa þær margar hverjar inn í húsið aftur, og láta eftir sig mikla spurn. Þessi fornu og oft óljósu minni eiga tilvist sína að þakka list- fengi og fræðaþrá fjölda nafn- leysingja, kynslóð fram af kyn- slóð, en ferillinn liggur sunnan úr Evrópu og jafnvel austan úr Asíuheimi, allar götur norður til íslands, þar sem kvæðin voru fest á bækur. Stórtíðindi og mikil örlög búa að baki. Jafnvel heilar þjóðir koma til skjalanna, og hverfa aftur út í myrkrið, þeygjandi og hljóðlaust, eftir að hafa stofnað stórveldi og skekið heimsbyggðina. Við lestur þessara bóka Jóns próifessors, skilst okkur enn bet- ur en áður sitthvað, sem hann drepur á í kvæði sínu „í Árna- safni," sem margir kunna þó ut- anbókar óvart. Enn laingair mig að nefina þriðju bókina, sem mér fannst mest til að lesa á síðasta ári, ólík hiinum fyTri um flesit, en velkuir þó að noikkru sivipuð huig- tarilf. Möriguim bókmienmitaifagur- kera kanin að þykja val mitt umdar'leigit en við það verðuir þó að sitja. Hún heitiir „Jarðlfræði- saiga bergs og lamdis“ og er eftir Þorleif Einanssian jairðfnæðiing. Því skyldi enginn trúa að óreynd'u, að ummit sé að rita keninialuibók í raiunvísindaigreim þaninig, 'að hún verði í semm þeikkingar'brummur og heilliamdi ævimtýri. Að m'ínu viti hei&ur Þor leilfi tekizt þetta. Hann 'heifur lerugit íslamdssög- ■una (þar á ég vitasfculd eklki við sögu íslendiniga) um þúsumidir ára. Hamm relkur þá söigu eftir bók oáttúrunnar sjállfiriar, sem fræðimann einir eru l'æsir á, yfir ísa'ldir og hlýviðrieslkeið allar igötur aftur á ter'tíerltímamn. Eimrnig lýsir hann staðháttum, igróðri, iofteiaigi og yfirbmaigði landsimis á hrverju támalbili þannig, að alllt þetta stendur ljósit fyrir huglskotistsjóniuim. Ég hefi oft hug- leiltt, að sfcemimtilegit hefiði verið að sjá ídLand, mieðian það var ósnortið land, og ótiroðið manm- legum fæti. Lestur bótoariminar heifur gefið miikinn byr undir vænig, og auðvelldað fíiug huigar- ins aftur á þær fjarlægu tímaglóð- iir. Jafnlfiram«t þessu hefur bólkin orðið tdl þ-ess að ég hefi séð ís- temd nútámanis í nýju ljósi. Það 'hefuir orði® fyrir augum mér nýtt lifamdi Oland mieð fæðimgar- hríðuim og vaxtanverkjum, afli- sett umimeTikjum harðirar bar- áttu og miikillla viðþurða. Mörkin miilli 'hinnar lifamdi máttúru og þetorar, sem IköOiluð er diauð, hafa óskýrzit. Mér þykir væraia um landið eftto en áður. Ég þakka Þoríeifi Einanssymi fyrir þes»a bólk, sem í senin heifiur veitt mér mikinn firóðleik og mikinm umað. Sr. Sigurður Pálsson, Selfossi: Bækur um mann- félagsmál Ég vil sérsfaklega vekja at- hygli á bók er heitir Line and Plummet og er eftir Richard Dickinson. Þessi titill bókarinnar eru úr Jes. spámanni 28.17 og þar stendur: Ég gjöri réttinn að mælivað og réttlætið að mæli- sr. Sigurður Pálsson lóði. Bókin snýst um ástand ver- aldarinnar og er gefin út af heimsráði kirknanna. Hún lýsir ástandinu og horfunum um alla jörð og ræðir síðan um hvað gerlegt sé til að bæta úr neyð manna. En neyð ríkir hjá meira en helmingi mannkynsins. Kafl- ar bókarinnar heita: Fyrsti kafli: Áhugi vorra tíma fyrir framför- um, Annar kafli: Hvað eru fram- farir og hvert er markmið þeirra? Þriðji kafli: Aðild kirkn- anna að framförunum, Fjórði kafli: Eru kirkjurnar færar um að efla framfarir á vorum dög- um, Fimmti kafli: Hvaða árhif geta kirkjurnar haft á framfar- irnar og sjötti kafli: Þátttaka og endurnýjun. Niðurstöður ritsins eru þær, að framhaldandi fram- farir séu óhugsandi án þess að skipuleggja þær með tilliti til allra þjóða heims. Bók þessi er svo upplýsandi um samtíð vora að ég veit ekki til að nokkur bók gefi jafntnikla félagslega fræðslu fyrir nútímann. Önnur bókin sem ég vildi vekja athygli á hieitir Souirces for Chane, er hún eftir Herbert T. Neve. Bókin er unnin fyrir heims samband Lúthersku kirkjunnar, en gefin út af heimsráði kirkn- anna. Hún ræðir um breytta kirkjuskipan, þannig að kirkjan sé viðbúnari að snúast við breyt- ingum tímans. Sú bók er gagn- merkileg á sínu sviði og verður á næstu árum lögð til grund- vallar við nýjar kirkjuskipanir •um allan heim. Þá vildi ég að lokum sérstaklega vekja athygli manna á því að lesa þær bækur sem heimsráð kirknanna gefur út, því að þær gefa meiri yfir- sýn en nokkur önnur rit, ekki aðeins um kirkjumálin, heldur um mannfélagsmál og einkanlega það sem mest á ríður á vorum dögum, mannréttindi. Óskilahross sem auglýst var í blaðinu 9. og 10. janúar á að vera JARPSOKKÓTTUR en ekki jarpskjóttur. IIREPPSTJÓRI MOSFELLSHREPPS, sími 66222. Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur, bókhald, ársuppgjör ásamt framtölum til skatts. BÓKIIALDSÞJÓNUSTAN SF. Hverfisgotu 86, efstu hæð. Sími 21455. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 AÐALSMERKIOKKAR er f Ijótt og sanngjarnt nndfr Með vaxandi erfiðleikum í þjóðfélaginu verða BIFREIÐAEIGENDUR að hyggja vel að því, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða trygg- ingar fyrir sannvirðí og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. ÖRUGG UR AKSTUR Viðskiptakjör í bifreiðatryggingum virðast nú svo til eins hjá trygg- ingafélögunum hér á landi, þar sem iðgjaldaafsláttur og iðgjöld eru mjög álika. Hins vegar eru mörg atriði, sem valda þvf, að Sam- vinnutryggingar hafa verið stærsta tryggingafélagið hér á landi um árabil. Fyrirkomuiag á rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta. SAMVIIVNUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.