Morgunblaðið - 12.01.1969, Side 25

Morgunblaðið - 12.01.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 25 (trtvarp) SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur balletþætti úr „Leik fangabúðinni" eftir Rossini, Alceo Galliera stjórniar 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Fjögur lög eftir Mendelssohn. Kór Musteriskirkjunnar I Lund únum syngur. Einsöngvarar: Emest Loug og Ronald Mall- ett. Dr. George Thalben-Ball stjórnar og leikur á orgeL b. ítalski konsertinn eftir Bach. Georg Malcolm leikur á semb- a 1. c. Konsert í A-dúr fyrir klarí- nettu og hljómsveit (K622) eft ir Mozart. Benny Goodman og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika , Charles Munch stjórnar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson, Eyjólfur Konráð Jónsson og Guðmundur J. Guð- mundsson ræða um „Snöruna", nýja skáldsögu eftir Jakobínu S i gurðardóttur. 1.100 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matt- híasson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Erlend hárif á íslenzkt mái Dr. Halldór Halldórsson prófess- or flytur sjötta hádegiserindi sitt Fimmtánda og sextánda öld. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu Útvarpshljómsveitin í Stuttgart leikur, Gíka Sdravkov- itsj stjórnar. a. „Funutré Rómaborgar" eftir Respighi. b. Sellókonsert 1 G-dúr op. 42 eftir Pfitzer. Einieikari: Sieg- fried Palm. c. „Myndir á sýningu“ eftir Múss orgský-Ravel. 15.15 Endurtekið efnl: Fyrir fimm- tíu árum. Síðari hluti fullveldis- dagskrár 1. des. sL í umsjá Har- alds Ólafssonar og Hjartar Páls- sonar. Meginefnið er viðtöl við Þorstein M. Jónsson, Pétur Otte- »en, Jörund Brynjólfsson og Sig urð Nordal. 16.35 Veðurfregnir. Landsleikur í handknattleik milli Islendinga og Tékka, Siigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalshöll. 17.10 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. „Holla Godaften“ dregur fisk Olga Guðrún Árnadóttir les bókarkafla eftir Hendrik Ott- ósson. b. Á vængjum söngsins Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur nokkur lög undir stjórn Jóns Inga Sigur- mundssonar. c. „Lífgjöfin“ Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Alfred Johnsen. d. „Skraddarinn hugprúði" Edda Þónarinsdóttir færði sam nefnt Grknmsævintýri 1 leik- búning. Auk hennar koma fram 1 hlutverkum: Soffía Jakobs- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Daniel Wililamsson, Kjartam Ragnarsson og Sigmunduröm Arngrímsson. Leiikþættl þessum var áður útvarpað 2. janúar sL 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Fagra veröld Andrés Bjömsson útvarpsstjóri les úr ljóðabók Tómasar skálds Guðmundssonar. 19.50 Sinfóníuhljómsveit fslands leikur í útvarpssal Stjórnandi: Sverre Bmland frá Ósló. a. Sinfónía nr. 73 í D-dúr „La Chasse“ eftir Joseph Haydn. b. Passaoaglia eftir Ludwig-Irg- es Jensen. 20.35 Aldarhreimur Björn Baldursson og Þórður Gunn arsson ræða við Atla Heimi Sveinson tónskáld. 21.05 Kórsöngur í Háteigskirkju (hljóðritaður 7. ágúst sl.): Evangelische Singemeinde frá Bern syngur kantötuna „Synda- ílóðið“ eftir Willy Burkhard. Söngstjóri: Mlartin Flamig. 21.30 „Frá Cloude og Justice“ Jón Aðils leikari les fyrir hluta sögu eftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 22.00 Fréttir og veSfurfregnir. 22.15 Dansiög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1969. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn: Séra Jakob Jónsson dr theol.. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar öm- ólfsson íþróttakennari og Magn- ús Pétursson píanóleikari. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Ingibjörg Jónsdóttir segir sögu sína um „Leitina að for- vitninni“ (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir Tónleikar. 1115 Á nót- um æskunnar (andurtekinn þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 21.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik- ar 13.15 Búnaðarþáttur Jóhannes Eiríksson ráðunautur tal ar um fóðmn kúnna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les söguna „Silfurbeltið" eftir An itu (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymningar. Létt lög: Ellý Vilhjálms syngur fjögur út- lend lög við íslenzka texta. Hljómsveitir Max Gregers, Jimm ies Haskells og Manfreds Manns leika. Friedl Loor, Peter Wehle, Chuck Berry o.fl. syngja. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Michael Rabin og hljómsveitin Philharmonia leika Fiðlukonsert nr 1 í D-dúr eftir Paganini, Lovro von Matacic stjómar. Vincent Abato og strengjahljómsveit leifca Saxófónkonsert eftir Glazúnoff, Norman Pickering stjórnar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efnl: Háskólaspjall frá 22. des. Jón Hnefill Aðalsteins son fil. lic, ræðir við dr. Sigurð Nordal prófessor. 17.40 Bömin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir. tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Elín Pálmadóttir blaðamaður tal ar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Tækni og visindi: Tunglferðir í tíu ár, Hjálmar Sveinsson og Páll Theodórsson eðlisfræðingur flytja þáttimn. 21.00 Tónlist eftir Jórunnl Viðar, tónskáld mánaðarins Höfundurinn leikur á píanó Hug leiðingar um fimm gamlar sitemm ur. 21.10 „Frá Cioude og Justice" Jón Aðils leikari les síðari hluta sögu eftir P. G. Wodehouse í þýðimigu Ásmundair Jónssonar. 21.40 fslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson oand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christe Elías Mar les eigin þýðingu (16). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 18.00 Helgistund Séra Bragi Benediktsson, frí- kirkjuprestur, Hafmarfirði 18.15 Stundin okkar Föndur — Margrét Sæmundsd. Valli víkingur — teiknimynda- saga eftir Ragnar Lár og Gunn- ar Gunnarsson. Bjössi bílstjóri — leikbrúðumynd eftir Ásgeir Long. Mynd um lítinn hund og ævirn- týrin, sem hann lendir í. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónasson. (Nordvision - sænska sjónvarpið) Kynnir: Rannveig Jónasdóttir. HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 f sjón og raun Dr. Sigurður Nordal, prófessor, ræðir við séra Emil Björnsson og svarar persónulegum spuning um um líf sitt og ævistarf. 21.00 Grannarnir Brezk gamanmynd. 21.30 Keflavíkurkvartettinn syngur Kvartettinn skipa Haukur Þórðár son, Sveinn Pálsaon, Ólafur R. Ragnarsson og Jón M. Kristinss. Undirleik annast Jónas Ingimund arson. 21.45 Viðkvæmt veraldarbam (So tender, so profane). Bandarísk sjónvarpsleikrit. Aðal hlutverk: Desi Arnaz, Pedro Ar- mendariz, Margo, Adele Mara og Barbara Luna. 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 2035 Söngvar og dansar frá Kúbu Georgia Galvez syngur. 20.45 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 14. þáttur. Aðalhlutvenk: Kenneth More, Er- ic Porter, Nyree Dawn Porter og Suisam Hampshire. 21.35 Orrustan við Culloden Orusta sú, sem síðast var háð á brezkri grund er hér sett á svið samkvæmt sögulegum heim- ildum. í grimmd sinni og harðn- eskju er myndin stórkostleg stríðs ádeila en jafnframt mikið lista- verk. Hún er alls ekki við hæfi barna og viðkvæmu fólki er ráð- ið frá að sjá hana. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Engum að treysta Saikamálaleikrit eftir Francis Dur bridge. „Ævintýri í Amsterdam". 21.50 Slóðin endar Mynd um frumbyggja Norður- Ameríku, Indíána, þjóðhætti þeirra trúarbröigð og diaglegt líf fram til þess, er hviti maðurinm kom til sögunnar og varð örlaigavaldur þeirra. 22.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1969. 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Millistríðsárin (13. þáttur). f þættinum greinir frá tækniþró- un Vesturlanda á þessum árum og frá ástandinu í Bretlandi. Þar varð afturkippur í iðnþróun- inni og allsherjarverkfall 1926. 20.55 Lýðhylli (All the Kings Men). Bandarísk kvikmyríd. Leikstjóri: Robert Rossen. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Johm Ire- land, John Derek og Mercedes McCambridge. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17, JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Min strels. 21.20 Dýrlingurinn 22.10 Erlend máiefni. 22.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969. 16.30 Endurtekið efni 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 38. kennslustund endurtekin, 39. kennslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinednur: Sveinbjörn Bjarma son og Jónas Bjarnason . 17.50 fþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Einleikur á celló Gunrnar Kvaran leikur við undir- leik Halldórs Haraldssonar til- brigði eftir Beethoven um stef úr Töfraflautunni eftir W. A. Mozart. 20.35 Hin nýja yfirstétt Mynd um hina fjársterku og fjárfreku vinnandi æsku vorra daga og viðhorf hennar til sjálfr- ar sín og umhverfisins. 21.10 Luýy Ball 21.35 Lokaþáttur (Der letzte Akt) Austurrísk kvikmynd frá árinu 1955 um endalok Hitlers. Höfundur að kvikmynda- handritinu er Erick Maria Remar que. Leikstjóri: G. W. Pabst. Aðalhlutverk: Albin Skoda, Qsk- ar Werner og Erik Frey. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.25 Dagskrárlok. Hand- og listiðnaðarskóli SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR tekur til starf 10. febrúar næstkomandi. Finnska við'urkennda listakonan Gunn Lanecai kennir í byrjun námskeiðsins leirkerasmíði og höggmynda- gerð. Ath. Afhending skírteina fer fram í verzluninni KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10 frá kl. 1—6. Söngfólk Pólýfónkórinn getur bætt við sig nokkrum nýjum félögum, einkum í karlaraddir. Upplýsingar í síma 13119. STJÓRNIN. H3C0*ff> 5UPIIR Svissneskar súpur Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru frd Sviss Hdmark gœba Vegetoble de Luxe Chicken Noodle Primavera Leek Oxtoil Celery Asparogus Mushroom Tomoto HacoHt* Potafe printaiiiw

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.