Morgunblaðið - 16.01.1969, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÍTMMTUDAGUB 18. JANÚAB 1969
1 6
Annast um skattaframtöl
Tími eftir samkomulagi.
Pantið tíma, sem fyrst eftir
kl. 7 á kvöldin. Friðrik
Sigurbjörnsson, Iögfræff-
ingur, Harrast. s. 16941.
Skattaframtöl
JÓN E. RAGNARSSON,
hdL eftir kl. 19. Símar
20437 Og 81942.
ffúsmæður
Komið, sjáið og sannfærizt
um hiff lága vöruverff og
hið mikla urv. er við höfum
aff bjóða. Vöruskemman,
Grettisg. 2, Klepparstígsm.
Lítið hús til leigu
Uppl. á Fáfnisvegi 14 (var
Shellvegur) og í sima 15741
eftir kl. 6.
Tek í saum
kápur dragtir og buxna-
dragtir.
Guðmunða Guðm.dóttir,
dömuklæðskeri, srími 32689.
Nautakjöt
buff, filet, gullas, hakk,
snittsel, markaffsverð.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Sími 35020.
Úrvals folaldakjöt
Snittsel kr. kg. 160, hakk
kr. kg. 75, steikur kr. kg.
65.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Laugardaga til 6
Opið alla laugardaga til kl.
«.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Sími 35020.
Þorramatur — hákarl
Svið, síld, súrsuð svinas.,
sviðas., landab., hrútsp.,
bringuk., hvalTengi, slátur.
Kjötbúðin, Laugavegi 32
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Kona óskar eftir vinnu
helzt á saumastofu í mið-
bænum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 21704.
Garðakauptún
Kona óskast til heimilis-
hjálpar einu sinni í viku,
helzt föstudaga. Uppl. í
síma 52072 í dag og á
morgun.
Steina- og rörasteypumót
óskast keypt. Tilb. með
uppl. um verð og notagildi
óskast sent Mhl. fyrír 25.
þ. m. merkt: „6116“.
Jörð óskast á leigu
með eða án ábúðar. Tilb.
með sem beztum upplýsing
um sendist Mbl. merkt:
„6117“ fyrir 15. febrúar.
3—4 herb. óskast til leigu
fyrir lækningastofu fyrir 1.
apríl n.k. helzt í Miðbæn-
um. Tilb. sendist Mbl. sem
fyrst merkt: „6046“.
Kópavogur
Tek börn í gæzlu frá kl.
9—6 5 daga vikunnar. —
Uppl. í síma 40021.
Gamlárskvöld er gott oð eiga
Eitt sinn kom ég inn i hús — um áramót. Þar sátu menn að
víndrykkju og sögðust gjöra það Guði til dýrðar af því að
Jesú hefði brcytt vatni í vín. Auðvitað var ekki á sama
máli og sagði þeim þessa athugasemd — í mæltu máli:
Gamlaárs kvöld er gott að eiga
gleðjast vilja þreyttir menn.
Kærleiks þrá í krafti veiga
Kana-verkið lifir enn.
Nú er brugguð nýrri blanða —
Neikvæð vorum innri frið.
Fyllast kerin flónsku anda
flýja heilbrigð sjónarmið.
Dauðinn sínu ðaðri kyndir
dofnar sjón og málið fer.
Nálgast munu nýjar syndir
næstum hvar sem skálað er.
Bikar vorra beizku dreggja
banaráð frá sjúkri önd.
Virðast fáir vilja leggja
viti sínu liknarhönd.
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
FRÉTTIR
Séra Jón Auðuns biður ferming-
arbörnin að koma í kirkjuna á
venjulegum tímum í dag.
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma i kvöld kl.
8.30. Ræðumaður: Hallgrimur Guð-
mannsson. Stutt ávörp flytja: Guð-
ný Jónsdóttir og Henrik Þorsteins-
son. Almenn samkoma verður á
laugardagskvöld kl. 8. Þá talar
Willy Hansson frá Nýja Sjálandi.
kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2-
5. Pantanir teknar 1 síma 12924.
Kvenfélag Lágfellssóknar
Fundur að Hlégarði fimmtudag-
inn 16. jan. kl. 8. Stuttur fundur.
Síðan farið 1 heimsókn í listasafn
Ásmundar Sveinssonar.
Mæðrafélagskonur
Minningarfundur um nýlátinn for
mann félagsins, Hallfríði Jónasdótt
ur, verður haídinn fimmtudagirm
16. jan. að Hverfísgötu 21. Hefst
kl. 8.30 Það er ósk okkar og von,
að sem flestar félagskonur sjái sér
f=ert að koma.
En Jesús sagði við hann: Eng-
inn sem leggur hönd á plóginn og
iíiur aftur, er hæfur til guðsríkis.
(Lúk. 9, 62).
í dag er fimmtudagur 16. janúar
og er það 16. dagur ársins 1969.
Eftir Iifa 349 dagar. Tungl lægst á
lofti. Árdegisháflæði kl. 4.39.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
bnrgrnni eru gefnar i sima 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavik-
I .
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
iuni hefur sima 21230.
Siysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
I síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virknm dögnm frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíknrapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspít-Iinn í Fossvogi
Heimsók'nartími er daglega kl.
15.00-16.OOog 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir i Hafnarfirði
aðfaranótt 16. janúar er Eiríkur
Bjömsson, sími 50235.
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavík
vikuna 11.—18 janúar er í Garðs
Apóteki og lyfjabúðinni Iðunni.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
í hjúskapar- og fjölskyldumál-
um er í Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, við Barónsstíg. Við-
talstími prests er þriðjudaga og
föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími
læknis á miðvikudögum eftir kl. 5
Svarað er í síma 22406.
Næturlæknir I Keflavik
14.1 og 15.1 Ambjörn Ólafsson.
16.1 Guðjón Klemenzson, 17.1, 18.1
og 19. Kjartan Ólafsson, 20. Am-
bjöm Ólafsson.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankanu, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvlkudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
AA. samtökin
Fundir eru sem hér segir: 1 Fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn-
aðarheimili Neskírkju laugardaga
kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju laugar-
daga kl. 14.
IOOF 11 = 1501168% = O.
IOOF 5 = 1501168% = 9.1
Heimatrúboðið
Almenn samkoma fimmtudag-
inn 16. jan. kL 8.30 Allir velkomn-
ir.
Hjálpræðisherinn
t kvöld kl. 8.30 Almenn sam-
kmoa. Komið og hlýðið á Guðs
orð I söng, ræðu og vitnisburði.
Föstud. K1 8,30 Hjálparfk>kkur.
turlæknir i HafnarfiræNðiaðfar -a
Nætnrlæknir i Hafnarfirði aðfara-
nótt 17. janúar er Grímur Jónsson
sími 52315.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
heldur spilakvöld laugardaginn
18. jan. kl. 9 f Golfskálanum við
Grafarholt Kaffiveitingar. Dansað
á eftir.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund fimmtudaginn 16. jan.
kL 8.30 í Félagsheimilinu uppi.
Sýndar verða ýmisskonar hann-
yrðavörur.
Kvenfélagið Heimaey
heldur árshátíð sína i Sigtúni laug
ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst
hún með borðhaldi. Allir Vest-
manneyingar velkomnir.
Golfkennsla Golfklúbbs Reykja-
víkur: — Sími 8-37-35.
Kvenfélagið Bylgjan
Munið fundinn fimmtudaginn 16.
jan. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Eigin-
mennimir eru boðnir á fundinn.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Saumanámskeið hefst 4. febrú-
ar. Kennsla fer fram tvö kvöld í
viku, alls 10 skipti. Hannyrða nám
skeið verður einnig í febrúar.
Kennari: Sigrrin Jónsdóttir, Reykja
vík. Kennsla fer fram eitt kvöld f
viku. 10 konur komast á hvort
námskeið. Vinsamlega látið vita
um þátttöku f síma 1381 fyrir 27.
jan.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík.
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
VÍSUKORN
Þögull lúta mjög þú mátt
meðan soauður lifir.
Reyndu samt að horfa hátt,
himininn er yfir.
EKKI f SJÓ
Loksins þegar lífsins sól
lýtur aftanblænum,
óska ég að eiga skjól
undir feldi grænum.
HEILRÆðl
Græddu hrumum gleðrós,
greiddu þeirra vegi,
svo þitt eigið auðnuljós
alltaf skína megi.
HÁLFKÆRINGUR
Ég er hryggur, ég er glaður,
ég er kaldur, mér er heitt.
Ég er skepna, ég er maður,
ég hef aldrei verið neitt.
Guðlaugur P. Sigurbjörnsson
SOFN
Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti
37, 3. hæð er opið aila virka
daga kl. 13—19 nema laugar-
daga kL 13—15 (lokað á laug-
ardögum 1. maí — 1. okt.)
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Utlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
^ ^ slands
Garðastræti 8,
sími 18130, er op-
__ ið á miðvikud. k!.
kl. l/.ou—19. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS" opin á
sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé-
garði
Bókasafnið er opið sem hér)
segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00
þriðjudaga kL 17.00-19.00 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30-20.00
Þriðjudagstíminn er einkum aetl
aður börnum og unglingum.
Bókavörður
Ameríska Bókasafnið
1 Bændahölllnni er opið kl. 10-
19. Mánudag til föstudags.
Bókasafn Hafnarf jarðar
opið 14-21 nema laugardaga.
Hljómplötuútlán þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 17-19.
Bókasafn Kópavogs
1 FélagsheimiUnu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrtr
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán 1 Kársnesskóla og Digra-
nesskóla axxglýst þar.
BORGABÓK ASAFNTD
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
simi 12388 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl.
13.-19. Á sunnudðgum kl. 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTIánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardagakl
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið aUa virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið við Sólheima 27. Síml
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kL 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opiff alla virka daga. nema laug
Útibúið Hofsvailagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og fuU
orðna: Opið aUa virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Spakmœli dagsins
Þú mátt vantreysta öllum nema
sjálfum þér. — Bovee.
sú HÆST bezti
Hjón voru að hnakkrífast úti á götu.
Lögregluþjónn gengur til þeirra og segir:
„Skanunist þið ykkar ekki fyrir að vera að rífaat hér úti á gAru
í staðinn fyrir að gera það heima hjá ykkur, eins og siðsömu fólki
sæmir?“
Allar leiðir liggja til Kúbu!
U II *
---------- JSrGrtDtftr—
Þvi miður, herra minnR Bara til Kúbu.