Morgunblaðið - 16.01.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969
27
- STÖRVIÐRI
Framhald af bls. 3.
verið fram að þessu á Akureyri
og fram um sveitir og eins inn-
anfoæjar sökum hvassviðris.
Ekki hefur neinn snjó fest á
vegum, þar til bannske í morg-
un. Allir bátar stórir og smáir
liggja inni og hafa gæftir síð
an um jól verið lélegar. Kennsla
féll niður i gær vegna veðurs
og eins árshátíð, sem átti að vera
í skódanum þair.
• EGILSSTAÐIR
Bákon Aðalsteinsson sagði:
Frá Egilsstöðum er allt fært
inn um sveitir, og hafa mjólkur-
bílar ekki tafizt neitt ennþá, en
ófærir eru allir fjallvegir, svo
sem Fjarðarheiði, Fagradalsheiði
Breiðdalsheiði og Hornafjarðar
heiði. Veður var alveg sæmilegt
á Egilssitöðum í gær og frost að
minnka, en bylur. Flogið var til
Egilsstaða á þriðjudag.
• HÚSAVÍK
Sigurður P. Bjömsson sagði:
Þessi vetur á Húsavík virðist
ætla að einkennast af óvenju-
lega löngum góðviðra og ill-
viðra köflum sagði fréttaritari
Mbl. Eftir frekar leiðinlegt
haust gerði hér í byrjun nóv-
embermánaðar blíðviðri og stóð
það að heita mátti til miðs des.
mánaðar. >á skipti um tíð og
kólnaði og fór að snjóa og hefur
sá óveðrakafli nú staðið um mán
aðartíma þótt sæmilegir dagar
hafi nokkrir komið. Og nú síð-
ustu dagana hafa verið hér mikl
ar frosthörkur, 12—14 stig með
norðaustan átt og éljagangi,
en þó er hér ekki kominn neinn
teljandi snjór. Sama og ekkert
hefur verið hér hægt að fara á
sjó í mánaðartíma vegna gæfta-
leysis og hefur það slæm áhrif
á atvinnuástand hér. Kannsla i
bænum hefur fallið niður.
• HRÚTAFJÖRÐUR
Magnús Gíslason á Stað:
Kom yfir Holtavörðu'heiðina á
þriðjudaginn, og var þá vel
fært fólksbílum. Sagði hann,
að ef til vill hefði eitthvað snjó-
að á veginn aðfaranótt miðviku
dagsins og kannski væri að
verða illfært. Hríðarkóf var í
gær á Stað, og dimmt af þeim
sökum, og því erfitt að keyra.
Leiðindaveður var og 5—6 vind
stig, og 14—15 stiga frost. Olíu-
bíll kom frá Hvammstanga og
sagði bílstjórinn mjög erfitt að
keyra sökum dimmviðris.
• BOLUNGARVtK
Hallur Sigurbjörnsson:
Rok var á Bolungarvík í gær,
6—9 vindstig og 14—15 stiga
frost, með éljagangi. Bátar
höfðu ekki farið á sjó síðanfyr-
ir helgi vegna veðurs og ísing-
ar og því nokkurt atvinnuleysi
af þeim sökum. Góð færð var í
þorpinu og inn á fsafjörð og
efcki festi snjó vegna roks. Flens
an var rétt að byrja að ganga.
Ekki hafði verið flogið þangað
þennan tíma vegna veðurs, og
því engin blöð borizt, en bót var
í máli að vera búinn að fá sjón-
varpið.
• VESTMANNAEYJAR
Björn Guðmundsson:
í Vestmannaeyjum voru 10—11
vindstig og 16 stiga frost, sem
var mjög óvanalegt þar. Bátar
voru úti í fyrradag, en komu
inn aðfaranótt miðvikudags, og
enginn fór út í gær. Heldur
var að draga úr frosti og vindi
um þrjúleytið og úrkomulaust
með öllu.
• KEFLAVÍK
Helgi S. Jónsson sagði:
Hérna hefur verið afspyrnu-
rok en veðrið hefur eng-
um skemmdum valdið. Færð
hefur verið ágæt, en erfitt hef-
ur verið að komast um vegna
veðurhæðar og fólk hefur hald-
ið sig heima að mestu leyti. Skól
ar eru í gangi og flensan hefur
verið væg.
• SELFOSS
Tómas Jónsson sagði:
Ekkert er héðan sérstakt að
frétta, enn sem komið er. Sjálf-
ur var ég að koma yfir heiðina
að sunnan og var alveg rifandi
færð, ekkert hefur fest þar af
snjó, en verra er rokið. Það er
stanzlaus sand og grjóthríð alla
leiðina, og hættulegt bílrúðum
að minnsta kosti!
FRÁ STYKKISHÓLMI ER
ÞAÐ AÐ FRÉTTA:
Mikill rekís er nú fyrir utan
Stykkishólm, og nær hann til
nærliggjandi eyja. Sjálf höfnin
er full af íshröngli. Hefur þetta
verið að myndast síðustu tvo
daga, enda hafa mikil frost ver-
ið þar síðan á sunnudag.
• BLÖNDUÓS
Björn Bergmann sagði eftir-
faranði:
f dag hefur verið stórhríð
hérna á Blönduósi og er það í
fyrsta skipti í vetur, sem trufl
anir hafa orðið á flutningum
hérna um héraðið. Kl. 8.30 í
kvöld komu 3 langferðabílar frá
Akureyri og Húsavík hingað.
Bílarnir eru á leið til Reykjavík-
ur með mjólk og rjóma en þeir
lögðu af stað frá Akureyri kl. 7
í morgun.
Bifreiðarstjórarnir lentu í hríð
arveðri upp að Engjamýri í Öxna
dal, en þaðan var gott veður
vestur undir Vatnsskarð. Þá fór
veður versnandi aftur og var
Langidalur ófær, en bifreiðarnar
fóru Svínvetningabraut. Bifreiða
stjórarnir voru 5Vi klst. að fara
síðustu 5 km. að Blönduóisi, en
það sem tafði þá mest var hríðar
harka. Snjósílar voru á veginum,
en allt gekk að óskum og þurftu
þeir aldrei að nota dráttartaug.
- ÍÞRÖTTIR
Framhald af bls. 26
tök/u. Sæmiska skíföasambandið
heifur tvö s'l. ár boðið SKÍ að
senda tvo göniguimenn tifl. þátttöku
í 30 km. gön/gu í Sveruska Skids-
pelen, en það er eittihvert sterk-
asita gönlgumót, sem fira-m fer í
hekninium. Vegna þess að boðið
va-r frítt uippihaild í Svíþjóð voru
allir aðilar SKÍ láitnir vita um
boðiið, er það barsit fyrsit og það
bókað í fumdartgerð 30. dies. 1966.
Ekkert skíðairiáð eða skíðamaður
ósikaði eftir því við SKÍ, að boði
þeseu yrði tekið. Stjóm SKÍ
hefur jafnan siðam litið svo á,
að íslenzkir göngumenm væru
ekká umdÍT það bú-nir að taika þátit
í þessu móti. Rétt er að geta
þess, að sitjórm SKÍ lætur fjöl-
rita ifundarigerðdr sinar jatfmóðum
og sendir till al'lra sfcíðaráða á
lamdinu.
Hafisteinm niefnir, að auka
þurfi stanfisemina, ráða lamds-
þjálifana, senda otftar fLeiri skíða-
menn til þátttöku í mó*tum er-
lemdis, bjóða hingað erlendum
þátttafcendum, jaifcwel efna til
Norðurlandamóts á ísilamdi. Þetta
ber vott um áhuiga sfcíðamamms-
ins og er góðra gjalda vert. Hatf-
steini er þó ljóst, að fyrir þá
litlu fjáupprhæð, serni síðasita
Skíðaþing áætlaði að stjóm KSÍ
heifði til ráðstöfumiar verðuir lítið
gert. Auðvitað er þetta vanda-
mál, sem stjóm SKÍ hlýtur að
reyna finna lausm á, em á það
verður þó að benda, að þetta er
ekki síður vandamál samibands
aðilanna, Skíðaráðanma og ekfci
sízt Skíðaþingsins. Því miður sá
Haifsteinm efclki, frekar en aðrir
fulltrúar á síðasta Skföaþingi
nein ráð til að sjá SKÍ fyrir eða
tekjum, sem nægja myndu til að
framkvæma þó efcfci mema hluta
af 'þessum verkefnum. Rétt þyfcir
að benda á, að þrátt fyrir mjög
litlar fastar tekjur, tókst stjóm
SKÍ með mikiLM vimnu sl. ár
að skrapa saman töluverðum
pemingum, þannig að sambamdið
gat ráðið landsþjálf-ara í ruokkra
mánuði og sty-rkt verulega utan-
ferðir á þrjú stór sfcKSaimó't og
skv. skýrslium til ÍSÍ varði SKÍ
Sl. ár hærri fjárupphæð til
kennslu en mofcku,rt hinma sér-
sambandamma.
Þeirri brengluðu málsgrein sem
erfitt er að botma í, uon iþrótta-
mannsleg eða óíþróttalegt andlit
forustumanna skíðaíþróttarinnar,
em virðist þó helzt eiga að segja
frá því, að íþróttaanda eigi þeir
menn ekki til, læt ég ósvarað,
Hér gengur Sirhan B. Sirhan i brodði fylkingar í réttarsalinn sl. fimmtudag. Á eftir honum
koma verjendur hans, þrír talsins. Frá vinstri: Emile Zola Berman, Russel E. Parsons og
Grant B. Cooper, aðalverjandinn, sem nú kemur mjög við sögu.
Réttarhöldin yfir
Sirhan fldkin
Aðalverjandi hans uppvís að ósannsögli
við annað réttarhald vegna spilasvika-
máls — Frávísunar máls Sirhans óskað
Los Angeles. —
Á ÝMSU hefur gengið undan-
farna daga varðandi réttar-
höldin yfir Shirhan B. Shir-
an, ákærðum morðingja Ro-
berts Kenmedy, öldungadeild-
arþingmanns. Sl. fimmtudag
stóð réttarhaldið fyrir opnum
dyrum í aðeins átta mínútur
áður rn lögfræðingar, verj-
endur og sækjendur, hélðu
ásamt dómaranum til húsa-
kynna hans að baki réttarsal-
arins til þess að ræða um hugs
anlega kröfu um að vísa máli
Sirhans frá vegna hinna
miklu skrifa og umsagna um
málið í blöðum og öðrum
fjölmiðlunartækjum, og um-
tafcs um aðalverjanda Sirhans,
Grant B. Cooper.
Emile Zola Berman, einn
verjenda Sirhans, reyndi að
enda gerir Hatfsteinn eniga til-
r-aiun, til þeisis að finnia þei-m orð-
um stað.
Að lokum þetta. Nú er orðið
stu-tt til Skíðaþirtgs. Þar miun þvi
verða vel tekið, ef Hafsteinn
hafur einihverjar raiunhaafar úr-
bótatillögur fram að færa, en
rætnisil'eg slkritf, eimis og bréf hans
til SKÍ, miumiu engu góðiu til leið-
ar koma.
Stefán Kristjánsson.
—JOHNSON
Framhald af bls. 1
ónóga möguleika á menntun og
ótryggt öryggi á götum úti. For-
setinn hefur sent Þjóðþinginu
fjárílaigafrumvarp sitt og nema
niðurstöðutölur þess 195.3 mill-
jörðum dollara.
í lok ræðu sinnar hvaitti John-
son þingmenn og þjóðina alla að
forðast flokkadrætti og láta mál
efnin ráða. Nixon forseti þarf á
skilningi ykkar að h-alda, sagði
hann, en síðan gerði hann grein
fyrir ýmsum umbótamálum, sem
líklegt má télja að verði á stefnu
skrá demókrata í þingkosning-
unum 1970 og forsetakosningun
um 1972. Nokkur þeirra stefnu-
mála sem hann nefndi voru: 13
prs. hækkun almannaitrygginga,
byggingu 500.000 heimila, endur
skipulagningu baráttunnar gegn
fátækt, framkvæmd laga er koma
eigi í veg fyrir kynþáttamisrétti
í húsnæðismálum, 300 milljón
dala fjárveitingu til að tryggja
öryggi á götum úti, samþykkt
laga um bann við sölu skot-
fá því framgengt að málinu
yrði vísað frá vegna hins gíf-
urlega umtals, og Herbert
Walker, dómari, ákvað þá að
umræður um þetta atriði
skyldu fara fram fyrir luktum
dyrum.
Tólf fréttamönnum blaða,
sjónvarps og útvarps var
stefnt til að mæta fyrir réttin
um í herbergjum dómarans,
og sagði einn þeirra síðar, að
hann hefði verð inntur eftir
blaðaskrifum um málið.
Svo er að skilja, að krafan
hafi verið byggð á hinum gíf-
urlegu skrifum og frásögnum
af 'handtöku Sirhans eftir
morðið á Kennedy sl. júní. En
hún mun einnig hafa snúizt
um nýlegar fréttir, sem birzt
hafa varðandi aðalverjanda
Sirhans, Cooper, og mál, sem
reis út af spilasvikum í svo-
nefndum Friars Club. í því
máli var Cooper verjandi eins
þeirra, sem dæmdr voru.
í réttarhöldunum vegna
Friars Club málsins kom fram
að afrit af vitniSburði Phil
Silvers, gamanleikara, hafði
komizt í hen-dur verjandanna
á ólöglegan hátt. Á þeim tíma
sa-gði Cooper að hann hefði
ekki hugmynd um, hivernig
þetta hefði mátt gerast, en
en síðar viðurkenndi hann
„að hafa sagt ósatt til þess að
hlífa skjólstæðingi mínum“.
Cooper var síðar skipað af
dómara að svara spurningum
um afrit af fyrrgreindum vitn
isburði, en hann neitaði að
svara þeim. Mál hans hefur
ekki enn komið fyrir, en
möguleigi er á að lögfræðing-
urinn eigi yfir höfði sér máls-
sókn fyrir að hafa óvirt rétt-
inn.
Talið er að Berman hafi
haldið því fram, að hinn mikli
fréttaflutningur um Friars
Club-málið kunni að hafa það
í för með sér að kviðdómend-
ur í máli Sirhans séu fyrix-
fram fullir hleypidóma.
Málum lauk svo fyrir helg-
ina, að réttarhaldinu í máli
Sirhans var frestað þar til í
þessari viku, á meðan krafan
um frávísun er til athugunar
hjá dómaranum.
vopna og launahækkun þing-
manna. Johnson bar ræðu sína
undir Nixon áður en hann flufcti
hana.
Eins og búizt hafði verið við
fór Johnson fram á að álagningu
10 prs aukatekjuskatts yrði hald
ið áfram ti!l þess að tryggja 3.4
milljarða dala tekjuafgang á fjár
lögum fyrir næsta fjárihagsár,
sem hefst 1. júlí. í ræðu sinni
hvatti Johnson til þess að samn
ingurinn um bann við frekari út
breiðslu kjarnorkuvopna yrði
staðfestur sem fyrat og að tekn
ar yrðu að nýju upp viðræður
við Sovétríkin um takmörkun á
eldflauga smíði. Einnig lýsrti hann
yfir srtuðningi Bandaríkjastjóm-
ar við ályktun Öryggisráðsins
um ástandið í löndunum fyrir
botni Miðj-arðarhafs.
Á kortinu sjást eyjarnar tvær, svartlitaðar, skammt frá
Eyjan nær heitir Hálsey, en hundarnir út og drápu fé.
bænum Hálsi, en þar íögðust fjær er Snæfoksey. Lengra úti
er Brokey.
- HUNDAR
Framhald af bls. 28
ihundarnir homnir yfir í Snæ-
íoksey, sem er skammt frá og
|þar réðust þeir á fullorðið fé,
ten það gat varizt árásum
þeirra. í fyrradag sáu menn
lúr landi að hundarnir eltu féð
lum eyjuna.
í gær fóru svo þrír menn
út í Snæfoksey, enda var ís-
inn þá orðinn traustari, og
náðu þeir hundunum. Höfðv
þeir hundana með sér í land,
en þar voru þeir líflátnir.