Morgunblaðið - 16.01.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐTD, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969
25
(utvaip)
FIMMTUDAGUR
16. JANÚAR 1969.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Ingibjörg Jónsdóttir segir
sögu slna um „Leitina að for-
vitni“ (4). 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veður-
fregnir 1025 „En það bar til um
þessar mundir": Séra Garðar I>or
steinsson prófastur les síðari hluta
bókar eftir Walter Russell Bowie
(3) Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
Eydis Eyþórsdóttir stjómar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les smásöguna
„Reistir pýramídar" eftir Ólaf Jó
hann Sigurðsson.
15.00 Miðdeglsútvarp
Franck Porcel og hljómsveit hans
leika lagasyrpu: Ást, fiðlur og
dans. Eileen Farrell og Norman
Luboff kórinn syngja. Sinfóníu-
hljómsveitin í Minneapolis leik-
ur lög úr „Porgy og Bess“ eftir
Gershwin, Antal Dorati stjómar
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
György Cziffra og hljómsveit Tón
listarháskólans I París leika Pía-
nókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt
Pierre Dervaux stjórnar.
16.40 Framburðakennsia i fönsku
og spænsku
17.00 Fréttir
Nútímatónlist
Kinungl. sinfóníuhljómsveitin
danska leikur Sinfóníu nr. 8 op.
56 eftir Vagn Holmboe, Jerzy
Semkov stjómar
17.40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson sér um þáttinn
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
1900 Fréttir. tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Ámi Björnsson cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
19.35 Tvísöngur
Victoria de los Angeles og Diet-
rich Fischer-Dieskau syngja lög
eftir Purcell, Haydn, Johann
Christian Bach, Beethoven, Schu-
bert og Berlioz.
20.00 „Ló, ló mín Lappa"
Dagskrá um nautgripi 1 saman-
tekt Þórðar Tómassonar safnvarð
ar í skógum.
Flytjendur með honum: Berg-
þóra Guðnadóttir, Herborg Guð-
mundsdóttir og Þór Magnússon
þ j óðmin j avörður.
21.05 Píanótónleikar
a. Tvenn tilbrigði fyrir tvö pianó
eftir Mozart. Chiaaralberta Pa
storelli og Artur Balsam leika.
b. Valsar op. 39 eftir Brahms.
Julius Katchen leikur.
21.40 Einvígi og íþróttalíf í Ham-
borg fyrir rúmum fjörutíu árum
Age R. Schiöth kaupmaður á
Siglufirði flytur frásöguþátt
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Stúdentaóeirðir í framkvæmd
Jóhann Hannesson prófessor flt.
erindi.
22.45 Kvöldhljómleikar frá þýzka
útvarpinu: Verk eftir Haydn
a. Þrjú skozk þjóðlög í útsend-
ingu Haydns. Rea Grisch syng
írr við undirleik tríós.
b. Keisarakvartettinn. Haydn-
kvartettinn leikur.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
17. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8J30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús-
mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennari talar um
fæðuval barna. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynningar Tónleikar.
‘13.15 Lesin dagskrá næstu vi’ku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
‘14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson les söguna „Silf-
urbeltið" eftir Anitru (21).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Herbs Alperts og git
afnhljómsveit Tommyis Garreitts
leika fjögur lög hvor. Nancy
Sinatra og Brenda Lee syngja.
Amdt Haugen leikur norsk har-
monikulög.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Kór og hljómsveit Koningl. leik
hússins í Kaupmannahöfn flytja
tónlist eftir Lange-Muller úr sjón
leiknum „Einu sinni var“. Stjóm
amdi: Joham Hye-Knudsen. Eim-
söngvari: Willy Hartmann. Hart-
fordhljómsveitin leikur ballet-
svítu eftir Grétrý-Motti: Fritz
Mahler stj.
17.00 Fréttir
fslenzk tónlist
a „Á krossgötum", hljómsveitar
svíta eftir Karl O. Runólfsson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur: Bohdan Wodiczko stj.
b. Sönglög eftir Sigurð Þórðar-
son, Árna Thorsteinsson, Inga
T. Lárusson og Eyþór Stefáns
son. Erlimigur Vigfússon syng-
ur.
c. Lög eftir Sigfús Einarssom.
Þorvaldur Steingrímsson leik-
ur á fiðlu og Fritz Weisshapp-
el á píanó.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli
og Maggi“ eftir Ármann Kr.
Einarsson Höfundur les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
1900 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Tómas Karls
son taia um erlend málefni.
20.00Sænsk stúdentalög
Stúdentaikórinn 1 Uppsölum syng
ur: Nils-Olof Berg stj.
20.25 Uppreisn skæruliðanna í Maj-
alalöndum 1948—60
Haraldur Jóhannsson hagfræðing
ur flytur fyrra erindi sitt.
20.50 Brahms og Mendelssohn
a. Rapsódia op. 79 nr. 1 og 2 eftir
Johannes Braihms. Walter Gies
eking leikur á píanó.
b. Fiðlukonsert í e—moll op. 64
eftir Felix Mendelssohn. igor Oi-
strakh og Gewamdhaushljómsvet
in í Leipzig lei'ka: Franz Kon-
witschny stj.
21.30 Útvarpssagan: „Mariamne"
eftir Pár Lagerkvist
Séra Gunnar Árnason les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldhljómleikar: Óperan ..Trtst
an og ísold“ eftir Wagner
Fyrsti þáttur. Árni Kristjánssom
tónlistarstjóri kynnir óperuna,
sem var hljóðrituð í Bayreuth.
Hátíðarhljómsveit staðarins leik
ur undir stjórn Karls Böhms.
Kórstjóri: Wilhelm Pitz. Aðal-
hlutverk og söngvarar: Tristam:
Wolfgang Windgassen, ísold: Bir
git Nilsson, Brandgáne: Christa
Ludwig, Marki konungur: Martti
Talvela, Melot: Claude Heather,
Kúrvenal: Eberhardt Wáchter.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fittings
Nýkomið svart og gaiv.
Ennfremur suðubeygjur og suðuhóikar.
ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F.
byggingavöruverzlun
Bolholti 4 — Símar 36920—36921.
ULLARVARA
ULLARVARA
Ullarnærföt á alla fjölskylduna.
UHarsokkar þykkir og þunnir.
Lopi. — Tvinnaður lopi.
Mikið úrval af peysum. — Ullarband.
Gæruskinn, lituð og sauðalitir.
Scndum í póstkröfu.
Framtíðin
Laugavegi 45.
Andrés auglýsir:
Verzlunin er flutt af Laugavegi 3
r Ármúla 5
Fatamarkaður í fullum gangi
Andrés Ármúla 5.
IZ2-M
1-32262
UTAVER
Kjörverð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—,
339.—, 343.— og 420.—
Sendum um land alit.
HEIMDALLUR
Rabbfundur um verhföll
og önnur verknlýðsmál
Launþegaráð Heimdallar gengst fyrir rabbfundi um verkföll og
önnur verkalýðsmál í kvöld, fimmtudaginn 16. jan. kl. 8.30 í fé-
lagsheimili Heimdallar Valhöll v/Suðurgötu.
Gestur fundarins:
Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar..
Launþegaráð Heimdallar.
Guðmundur J.
Guðmundsson
ÚTSALAN
er i BREIÐFIRÐINGABÚÐ
KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR,
KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR.
Verðlistinn
Laugalæk, sími 33755.
Suðurlandsbraut 6, sími 83755,
Laugavegi 31, II. hæð.