Morgunblaðið - 16.01.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969
r jt
fllverksmiðjan
með ryksúunn-
nrtækjum
Herra ritstjóri,
Eins og komið hefur í frétt-
um eru ekki nema nokkrir mán-
uðri, unz Álverksmiðjan í Straum
vík tekur til starf-a. — Vegna
þess hve allt er á huldu um
ryksíun hennar, hef ég viljað
vekja þá, sem búa í nágrenni
hennar til umhugsunar um það
mál. Þegar litið er á það, hve
mikið er í húfi, gegnir það mik-
illi furðu, hve lítið hefur verið
rætt að undanförnu um síunar
útbúnað verksmiðjunnar.
Aðalfundur
F.U.S. í Snæfells- og Hnappadalssýslu
sunnudaginn 19. janúar í samkomuhúsinu í Stykkis-
hólmi og hefst fundurinn kl. 4 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Friðjón Þórðarson, alþingimaður
ræðir um atvinnumál.
3. Fulltrúar frá S.U.S. mæta á fundinum.
STJÓRNIN.
DALE CARNEGIE
NÁMSKEIDIÐ
Nýtt námskeið er að hefjast — fimmtudagskvöld.
★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust.
★ Tala af öryggi á fundum.
k Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að um-
-gan-gast fól'k. 85% a/f veigieogná þinini, enu komiin umd-
ir því, hvernig þér tekst a-ð umnganigast aðra.
k Afla þér vinsælda og áhrifa.
k Verða betri sölumaður, h-ugmynda þdama, þjóniustu
eða vöru.
★ Bæta minni þitt á nöfh. og aodlit og staðneyndir.
k Verða betri stjómandi vegna þökkinigiar þinmar á fódki.
k Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að.
k Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða.
Námskeiðið hófst í Bandaríkj'Uin.uim árið 1912 oig hiafa
yfir 1.000.000 karia og kvenna tekið þátt í því uim aihain
heim. — Ininiritum og uppiýsimgar í sárna 82930 og etftir
kl. 5 í síma 30216.
KONRÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur.
MÍMIR
Kennsla er að hefjast
Enska, danska, þýzka, fra-nska,
ítalska, spanska, sænska, norska.
rússneska, íslenzka fyrir útlendinga.
k Skrifstofan er opin í dag og á morgun
kl. 1 — 11 e.h.
Símar 10004 og 11109
Málaskólinn MÍMIR
BRAUTARHOLTI 4.
Ég vil taka það fram, að ég
álít að bygging álverksmiðjunn-
ar sé nauðsynleg framkvæmd,
til þess að gera atvinnulíf okk-
ar fjölbreyttara. —Aítur er mín
skoðun sú, að alls ekki hafi átt
að staðsetja hana svo nærri
mesta þéttbýli landsins.
Nú er það vitað að álverk-
smiðjurnar í Noregi hafa með
flúorryki sínu valdið spjöllum á
gróðri og þá sérstaklega trjá-
gróðri í allt að 15 km fjarlægð
og sums staðar í mun meiri fjar-
lægð. — Auðvitað hlýtur verk-
smiðja sem þessi að menga loft
ið í kringum sig með ryki og
reyk, en með góðri síun ætti
að vera hægt að draga úr þeim
skaða, sem hún veldur og meng
un loftsins.
Hafnarfjörður er ekki nema
í 3—5 km fjarlaegð frá álverk-
smiðjunni, svo að Við Hafnfirð-
ingar ættum að sjá í hve mik-
illi hættu Hellisgerði er og aðr-
ir garðar í bænum, sem um ára-
tugi hefur verið reynt að fegra
og koma upp, svo og sá trjá-
gróður annar, sem ræktaður hef
ur verið í nágrenni verksmiðj-
unnar.
Ég hefi því miður heyrt það
hjá kunnugum manni, að þegar
verksmiðjan tekur til starfa, þá
verði hún ekki búin neinum sí-
unartækjum, aftur eigi að fylgj-
ast með þeim spjöllum, sem hún
veldur og þá fyrst komi til álita
um hvað gera skuli. Við, sem bú
uim í nágrenni verksmiðjunnar,
hljótum að spyrj-a: Hvers vegna
á að hætta á það, að hún valdi
okkur svo og svo miklu gróður-
spjöllum, sem ilKllt mun að bæta?
— Það hefur álltaf þótt heldur
seinheppin ráðstöfun, að fara að
byrgja hrunninn, þegar barnið
er dottið cxfan í.
Skógræktarfélag Hafnarfjarð-
ar hefur um nokkurn tírna haft
ugg af aðsteðjandi hættu, þess
vegna hefur það semt Bæj-
arstjóm Hafnarfjarðar og Skóg-
ræktarfélagi fslands bréf sér
til stuðnings í þessu máli. Því
þeim aðdlum er vissulega mál-
ið skylt og von okkar er sú að
fullri einurð að því, að Álverk-
smiðjan í Straumsvík verði bú-
in fullkomnum ryksíunartækj-
um. — En fleiri þurfa til aðkoma
við verksmiðjuna búum, megum
ekki þegja þunnu hljóði og láta
reka á reiðanum eins og okkur
standi alveg á sama. — Ef málið
er hugsað til einhverrar hlítar,
liggur þá ekki augljóst fyrir sú
firra, að ekkert vit sé í að reisa
slíka verksmiðju rétt við 9000
manna bæ, án þess að búa hana
fullkomnum tækjum til hreins-
unar á ryki og reyk, sem frá
henni berst. — Ef við sofum al-
veg, sem eigum mest á hættu,
þá sýnist mér sem við glötum
nokkuð rétti vorum og máski
eðlilegt, að minna tillit sé tekið
til okkar. Við hljótum að gera
okkur kröfur og voinum, að þeir
aðilar sem reka verksmiðjuna og
ábyrgð hafa okkur til örygg-
is, geri sitt til að firra okkur
tjóni og vandræðum, þó að það
kosti nokkra fjármuni í bili, en
setji sinn metnað í að hafa verk-
smiðjuna svo fullkomna sem kost
ur er á.
Ef eitthvað er ofsagt í þess-
ari grein minni, þá er mér ekk-
ert kærara en hafa það er sanm
ara reynist. — Aftur sýnist mér
sjálfsagt, að við fáum að vita
hið sanna um hvernig verksmiðj
an verður búin síun-ar og örygg-
istækjum og að við gerum nú þeg
ar kröfur um, að hún sé þannig
úr garði gerð, acð hún valdi sem
minnstum skaða.
Guðmundur Þórarinsson.
Nauðungaruppboð
■*■
s-em aiu-glýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtinigablaðsins
1968 á hkita í Sóllheimiuim 27, hér í borig, talin eign Eiíinar
Ólaifsdóttur, fer fraim ef-tir kröfu Gjaldiheiimtuninar í
Reykjaivík, Jóhainíiis H. Nielfí.somar hdl., og Veðdeildar
Laimdsbainlkans, á eigmánmi sj'áMri, þriðjudaiginm 21. jamúar
1969, kl. 15.30.
______________________BorgarfógetaembættiS í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auigjlýst var í 26., 28. og 31. 1M. Lögbiirtmgablaðsins
1968 á Muta í Rauðalæk 22, hér í bong, þimgl. eigm Har-
aldar Ágústssomiar, fer fraim eifltir (kröfu Gjaldheáinmtummar
í Reykjavílk, á eigná-nmi sjáilfri, þirið'judiaginm 21. janúar
1969, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem a-ugilýgt var í 66., 68. og 71. tblL. Lögbirtimigabiiaðsims
1967 á hiuta í Reykjaiváikurvegi 29, hér í bong, þirugl eign
Guðrúnair Sæmiumdsdótitur, fler fram etftir kröflu Útvegs-
banka íslands, Boga Inigim.arsson-ar hrl., Bengs Bjaxma-
sonair hdl., og Gumnairs Sæmiumdsson-ar hdl., á eigminni
sj'álfri, þriðjudaiginm 21. jarnúar 1969, kl. 14.00.
_____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auiglýst var í 37., 39. og 40. tibl. Lögbirtingablaiðsims
1968 á hOiuta í Állflheiimum 38, héx í bong, þirnigl. eáigm
Masibi'l Eyllífsdóttur, fer fnarai etftir krötfu Veðdieildar
Landsbanikams og Iðmaðarbamíka ísiamds h.f. á eigmimmi
sjáifri, þriðjudaiginm 21. jan. 1969, ki. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem aiuiglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingabfliaðsi-ns
1968 á 'hluita í Draigavegi 4, hér í bong, tafllin eigm Vagms
Gummarssomar, fer fraim eftir krötfú Harðar Ólatfssonar hdlL,
Útvegsbamfkia ÍSlands og Fniðjóns Guðröðarsonar hdl., á
eigninni sjálfri, þriðjudaigimm 21. jam. 1969, kli. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Myndlisfa- og
Handíðaskóli íslands
NÝ NÁMSKEIÐ hefjast 21. janúar.
Teiknun og málun barna í fjóruim flokkum frá
6 — 14 ára.
Teiknun og málun ung’inga frá 14 — 16 ára.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólams sem er
opin daglega frá kl. 16 — 18.
Skipholti 1 - Sími 19821
Óli og Maggi
ó norsku
FONNA-forlagið í Osló, sem gef-
ur út íslenzkar bama- og ungl-
ingabækur hefur nýlega gefið út
„Óla og Magga“ bók eftir Ár-
mann Kr. Einarsson.
Er þetta tíunda bókin, sem
forlagið lætur frá sér fara eftir
Ármann Kr. Einarsson.
þennan höfund. Auk þess -hefur
Noregs Boklag gefið út eina bók
eftir Ármann, „Víkingaferð til
Surtseyjar“. Það er markvert,
vegna þess, að ekki er sérlega
mikið þýtt og útgefið af íslenzk-
um barna- og unglingabókum
erlendis.
Asbjörn Hildremyr þýddi bók-
ina úr íslenzku og er hún prent-
uð hjá Merkur Trykkindustri í
Drammen.
Aðrir ísienzkir höfundar, sem
útgátfufyrirtæki þetta hefur gefið
bækur út eftir, eru Hjörtur Gísla
son, Ragnheiður Jónsdóttir,
Stefán Jónsson, Árni Óla og
Jenna og Hreiðar Stefánsson.
Hanoi þiggur
stjdrnmála-
samband
| TóKÍÓ 13. jamúar, AP. —|
Norður-Vietnam hefur þegið
' tilboð Svíþjóðar um stjórn-
I málasambanð milli landanna.
I 1 bréfi frá Ngmyen Duy Trinh,
utanríkisráðherra segrir: „Fólk
okkar og stjóm eru sannfærð
um að stjómmálasamband
| milli landa okkar mun styrkja
,i]>á einingu, vináttu og sam-
' vinnu sem verið hefur milli
IVietnam og Sviþjóðar, og
I ivera jákvætt framlag til varð-
, veizlu heimsfriðarins".