Morgunblaðið - 28.01.1969, Page 13
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
13
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ:
CANDIDA
EFTIK BERNARD SHAW
Þýðandi: Bjarni Guðmundsson
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Leiktjöld og búningateikningar:
Lárus Ingólfsson
Erlingur Gíslason (séra Jakob Mavor Morell), Herdís Þorvaldsdó ttir (Candida) og Valur Gislason
(Burgess).
FYRIR aldamót var Bemard
Shaw önnum kafinn við að ryðja
hraut því, sem hann kallaði
„nýjan leikstíl“. Leikrit hans eiiga
efckert skylt við nýjungar leng-
ur. Þau koma ekki á óvart, vailda
ekki deilum framar.
Leikrit Shaws eru dæmigerð
leiksviðsverk; hann var löngum
tengdur leikhúsum, upphaflega
sem áhugasamur leikgagnrýn-
andi, síðar varð hann með af-
kastamestu leikritahöfundum áif-
unnar.
Bernard Shaw átti það til að
boða skoðanir sínar á þann hátt
að jaðraði við prédikun, en hann
var of strangur gagnrýnandi til
að falla í þá freistni að gera
skáldverk sín að ræðupalli ein-
hliða móralskra hugleiðinga.
Hann var leikritahöfundur me'ð
næma tilfinningu fyrir því leik-
ræna fyrst og fremst. Fá leikrit
Shaws sýna þetta betur en Cand-
ida, sem nú héfur verið sett á
svið í Þjóðleikhúsinu. Candida
er gamanieikur, mótaður af hug-
kvæmni Shaws og fyndni. Shaw
var háðfugl, gerði sér andstæður
tófsins að leik, notaði þær sem
viðfangsefni.
I Candidu segir frá séra Jakob
Mavor Morell, glæsilegum ung-
um presti, sem daðrar við sósíal-
isma, er ræðumaður mikild og
elskaður af konum. Candida eig-
inkona hans, er fögur og greind.
Hún ber í brjósti ríkar móður-
legar kenndir og þeirra nýtur
unga skáldi’ð Eugene Mareh-
banks. Skáldið er andstæða Mor-
ells, sjálif úrkynjunin breska upp
máluð, en honum tekst að hafa
svo sterk áhrif á prestinn, að líf
han.s tekur aðra stefnu eftir að
þessi unglingur er kominn inn á
heimili hans. Morell heldur sig
hinn sterka mamn, enda er allt
FLENSUFARALDURINN hafði
tðkið tolll af hjóimsiveitarmönn-
'Uim, svo að nauðsynteigt reyndisit
að gera breytingu á fyrirhuig-
aðri efnissikná. Þetta upplýsti
framkvæmdastjóri Sinfóníu-
hljómgveitarinnar, Gurnnar Guð-
miundssion, í upphafi seiniustiu
tónieika hennar s.l. fimimtudags-
kvöld. Stjórmamdi var Ragnar
Björnsson.
Ekki virtist samt allur veik-
leiki hafa verið skilinn eftir
heima, því að daiuifflegur varð
forleikurinn að óperunni „Cosi
fan tutte“ í byrjiun tónieikanna.
Hlutur Mozarts var samt, réttur
nokkuð með næsta verki .
Bandarísiki píanóleikarímn Lee
Luvissi lék eimleikinn í C-dúr
konsetrt Mozarts, K.V. 467. Lu-
viisi er fágað'ur listamaðiur. Lítil-
lætið ga'gmvarf verfcinai er eins
konar beizili á kratfba túlfcunar-
hæfiileifcanna. Hann notar efcki
ljóma viðfamigsefnisims til að
upphiefja sig, heldur veteur nót-
ur af blaði og gaigntekur áheyr-
amdann. (S'Ilílkt er aðal.smerki
góðs túlfcamda, sem gæti jafn-
vel látið meim hlusta á „Gamla
Nóa“ af athygli).
Hljóms'veitin var hirns vegar
alft of liítilil s'amherji í konsert-
in/um.
gert til að láta hann lifa í þeirri
blekkingu, en í raun og veru er
hann jafn mikill drengur og
skáldið unga. Eugene, sem !.
fyrstu virðist tákn veiklyndis og
óstöðugleika, verður sá sterkari
undir lokin.
Þannig sviptir Shaw hulunni af
draumum borgarans um öryggi,
sýnir hvað maðurinn er lítill
undir hjúpi, sem þjóðfélagið
hefur snflðið. í þessu er bæði
fólgin ádeila og sá'ttargjörð; höf-
undurinn lætur mannþetekingu
sína stjórna því, sem fram fer,
en ekki tilfinningarnar. Við
skynjum kailt bros hans að baki
tilsvaramna, alls háttemis persón
anna.
Faðir Candidu, Burgess verk-
smiðjueigandi, er ímynd hins
ómenntaða manns, sem komist
hefur í álnir. Hann lítur upp til
aðalsins, og skilgreinir allar
óvenjulegar hugmyndir sem
brjálæði. Hann 'lætur heillast af
málflutnin.gi Eugenes vegna þess
að hann finnur, að honum er
stefnt gegn tengdasyninum. Vól-
ritunaxstúlkan og aðstoðarprest-
urinn fylla upp í þá mynd vana-
bundins andrúmslofts, sem Shaw
skapar til þess að leggja enn
meiri áherslu á það fjarstæðu-
kennda í fari Eugenes. Þau eru
bæði áðdáendur prestsins, hvort
á sinn hátt. í þeirra augum er
hann hafinn yfir alla gagnrýni,
innblásinn ræðumaður, vitur um-
bótamaður.
Það kemur í hlut Candidu að
opna augu prestsins og skálds-
ins fyrir staðreyndum lífsins.
Þeir eru báðir draumamenn þótt
ekki vilji þeir kannast við skyld-
leika sinn. Presturinn dekur-
barn, Eugene furðufugl í fjöi-
skyldunni. Candida: ástkonan,
móðirin, breiðir yfir allt bros
sitt og umhyggju. Hún hefur ör-
Lokaiverk tónleikanna var 1.
sinfónía Beethovenis. Þetta er
auðheyrilegt og frísfcleigt verk,
og sjálfsagt er auðvelt að grípa
tiil þess, ef heilsufarið er ekki
sem bez 1 bænum. Það má samt
ekki ofunseija það „ástaindiniu".
f l'íflegu hraðavali Ragnars var
ekki nóg af sveigj'ainleigri leik-
gleði, og hlljómsiveitarimeinn settu
þokkann ekteert á oddinin í tón-
myndun.
Tónleikar sam þessir eru
óhjákvæmilega ábendinig tii
aillra tónlistanmanina og álheyr-
enda þeirra hér að lfáíta ekki
„ástandið" draga úr sér kjairk-
inn, vera sér afsökuin. Hér vaint-
ar alllt aðha'l'd samtoeppnii og
við eruim fljót til að afsaka mieð
smæð og jafnivel fátækt: okfcuir
vantar varaimenin og okkur
vantair hitt og 'þetta, Það á efcki
að vera áhyggj'Uefmið, hvort
tóhleika.r eru haildnir eða ekki,
heldur hrvort við höldum góða
tónleika eða enga tón/leika. Það
er sjálfsaigt að breyta verkefna-
vali á tónleikuim, ef menm
vilja það verikanna vogna og til
að geta boðið álheyrenduim sín-
um hið bezta í list sinni hverju
sinini. Svo verður hiver maður
að stamda og falla með „sínu
bezta“, eða m.ö.o. „to be or not
to be“.
Þorkell Sigurbjömsson.
lög eiginmannsins og skáldsins í
hendi sinni. En nóttin ÚH fyrir
bíður unga mannsins. Candida
velur þann veikari. Morell held-
ur að hann hafi beðið ósigur, en
Eugene veit betur. Hugrekki
hans, hreinskilni hefur varpáð
birtu yfir þessa stofu. Þrátt fyrir
allt eru þeir báðir sigurvegarar.
Presturinn með því að opna skel-
ina og láta sjást í brothætt geð
sitt, skáldið með því að missa
Candidu, sem hann elskar, skiilja
að milli þeirra er óbrúanleg gjá.
Þannig verður þessi igamanleikur
Bernards Shaws harmrænn um
leð og glettni hans er augljós.
Hann gæti auðveldlega breytst í
tragedíu. En höfundurinn velur
sér þá niðurstöðu, sem er í sam-
ræmi við inntak leiksins.
Candida er tilvalið vfðfangs-
efni fyrir lítið leikhús. Þess
vegna m. a. hijóta þær spurn-
ingar að vaka hvers vegna hún
er nú vakin upp í Þjóðleikhús-
inu. Aður hefur Candida verið
sýnd hjá L.R. (1924), og af leik-
flokknum Sex í bíl, 1948. Þakk-
látir og ókröfuharðir á'horfendur
dreifbýlisins eru að sjálfsög'ðu
heppilegir fyrir byrjendur í list-
inni. En til Þjóðleikhússins eru
gerðar stramgari kröfur en
annarra leikhúsa, enda fær það
oft að gjalda þess þegar það
tekur upp léttara hjal að dæmi
hinna minni leifchúsa. Þáð er
ósanngjörn afstaða, en þjóðinni
engu að síður skyl-t að aga þetta
barn sitt.
Gunnar Eyjólfsson er leikstjóri
Candidu. Mér virðist honum hafa
tekist með ágætum að fá það út
úr leikritinu, sem máli skiptir.
Það er hægur vandi fyrir lélegan
leikstjóra að gera lítið úr Can-
didu, sýna hve gamalt verkið er
í umræðu sinni, framandi nútím-
anum að mörgu leyti. En fag-
mannleg sjónarmi’ð Gunnars
Eyjólfssonar, reynsla hans, lyfta
verki Shaws upp í þann sess, sem
það á heima í. Candida gefur
leikurunum möguleika til að
sýna hvað í þeim býr, og er
alltaf lifandi í aðferð sinni. Verk
ið er eins og fyrr segir haglega
unnið fyrir sviðið, og þetta hefur
Gunnar skilið og byggir sýning-
una á því. Candida er verk til
að una við eina kvöldstund og
gleyma svo. Það er ekki verra
fyrir það. Þau leikrit þurfa ekki
að vera betri, sem fylgja manni
eftir hvert spor, gefa ekki gríð
fyrr en þau eru ráðin að fullu,
eða minnsta kosti viðunandi skýr
ing fundin. Leikrit er sýning
fyrst og síðast. En það má heldur
ekki gleymast, að árið 1895 hefur
ýmislegt í leikriti Bernards
Shaws komð á óvart, snert fólk
meira en nú að mannsaldri liðn-
um. Og þetta leikrit er að sönnu
breskt þótt ekki komi það í veg
fyrir að þess verði noti’ð á Is-
landi. Leikstjórar okkar og leik-
arar hafa sótt sitt af hverju til
Bretlands, hin danska menntun
frumherjanna er ekki alls ráð-
andi í leikhúsunum.
Erlingur Gislason leikur séra
Jakob Mavor Morell. Þetta er
vandasamt hlutverk. Leikur Er-
lings er geðfelldur og vinnur á
eftir því sem líður á sýninguna.
Það eina sem skyggir á er fram-
sögn leikarans, sem á köflum er
of skerandi, eins og slitin úr sam-
hengi við þann persónuleika, sem
hann er að lýsa. Ekki er ástæða
til að gera mikið úr þessum
annmarka á leik Erlings, því
í heild sinni er leikur hans mjög
þokkalegur. Þegar efasemdirnar
grípa prestinn, hann fyllist ótta
í þótta sínum, verður hlutverkið
stærst í höndum Erlings. Fögn-
uðurinn, t. d. vi'ð heimkomu
Candidu er hins vegar vandræða
legur.
Herdís Þorvaldsdóttir leikur
Candidu af öryggi þeirrar konu,
sem bæði hefur hlutverkið full-
komlega á valdi sínu og skilur
það djúpum skilningi. Náttúrleg
greind Candidu og tilfinning
fyrir því veikgeðja í fari karl-
mannsins, kemur glöggt fram í
leik Herdísar. Ef til vill verður
það talið djarft af leikstjóranum
að velja ekki yngri konu í aðal-
hlutverkið, en mér finnst það
ekki koma að sök. Það sem er
áöalatriðið í persónugerð Cand-
idu nær Herdís að túlfca framúr-
skarandi vel.
Það sem mest kemur á óvart,
er aftur á móti leikur Sigurðar
Skúlasonar í hlutverki skáldsins
Eugenes Marchbanks. Sigurður
nær svo áleitnum tökum á þessu
hlutverki, að eftir að hann kem-
ur inn á sviðið er návist hans
staðreynd, enda þótt hann sé
ekki alltaf viðstaddur. Hið gelgju
lega, óþroskaða, grunaða hjá
Eugene túlkar Sigurður á þann
hátt áð öllum verður minnisstætt.
Ég man ekki í fljótu bragði eftir
ungum leikara, sem betur hefur
gert en Sigurður. Framsögn 'hans
er svo skýr og hnökralaus, að
allt, sem hann segir, kemst tii
skila, og 'hinar ýktu hreyfingar,
leggja áherslu á það, sem er
framandi í kyrrstæðu umhverfi.
Hlutverk hans verður aðalhlut-
verk frá þeirri stundu, sem hann
mælir fyrstu orðin. Bernard
Shaw gefur sérstaklega í þessu
hlutverki snjöllum leikara tæki-
færi til að vinna sigur. Mér
finnst Sigurður Skúlason hafa
gefið vonir um eitthvað nýbt í
leik með túlkun sinni á Eugene
Marchbanks, skáldi, og er varla
hægt að æflast til meira af ung-
um leikara.
Valur Gíslason leikur Burgess
verksmi'ðjueiganda, föður Can-
didu. Hið hversdagslega og hug-
lausa fer ekki forgörðum í túlk-
un Vals. Gervi hans og hátterni
er á þann veg, að úr verður lítið
meistaraverk.
Jónína Herborg Jónsdóttir er
vélritunarstúlkan Próserpína
Garnett. Framsögn hennar minn-
Framhald á bls. 15
TÓNLEIKAR
Erlingur Gíslason og Sigurður Skúlason í hlutverkum sínum.