Morgunblaðið - 16.02.1969, Side 7
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1969.
7
FBÉTTIR
Mosfellsprestakall, messa
jtl. 2 í Brautarholti.
Aðalfundur kirkjukórasam-
bands Kjósarsýslu að lokinni
guðsþjónustu. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Frá Stýrimannafélagi íslands
Stýrimannafélag íslands fimmtíu
ára og Kvenfélagið Hxönn 20 ára,
minna félaga sína á afmselishófið
í Sigtúni laugardaginn 22. febrúar.
Miðar afhentir á skrifstofu Stýri-
manmafélags íslands á Bárugötu 11,
sími 13417.
Hallgrímskirkja. Námskeið i
Nýja testamenntisfræuðm verður í
félagsheimili kirkjunnar annað
kvöld, mánudagskvöld kl. 8.30. Far
ið verður yfir Filemosbréfið með
skýringum dr. Jakobs Jónssonar.
RMR-19-2-20-VS-MF-FH-A-HT
Starfið á Bræðraborgarstíg 34.
Verið velkomin á samkomur okk-
ar á hverju sunnudagskvöldi, kl.
20.30.
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
Keflavík heldu aðalfund fimmtu-
daginn 20. febr. kl. 21 í Æsku-
lýðshúsinu. Kaffidrykkja. Bingó
spilað Góðir vinningar
Kvenfélag Laugarnessóknar
Sníða og saumanámskeið hefst
mánudaginn 24.2. Konur tilkynnið
þáttöku til Ragnhildar Eyjólfs-
dóttur í síma 81720.
Kvenfélag Lágafeilssóknar
Tilsögn í sniðingu og saumaskap
hefst eftir 20/2. Þátttaka tilkynn-
ist fyrir 18/2 i síma 66131 og 66314
Þær sem ætla að sækja leikfimi-
námskeið, láti vita í sömu síma-
númer.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnud.
16/2. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Almenn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel-
komnir.
Langholtssöfnuður
Spila- og kynningarkvöld verður
í safnaðarheimilinu sunnudaginn 16.
febr. kl. 20.30 Óskastundin verður
á sunnudaginn kl 16.
Kristileg samkoma verður hald-
in í samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöld 16 2. kl. 20. Verið
velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóu
hlíð 16 er hvem sunnudag kl 10.30
öll böm hjartanlega velkomin.
Æskulýðsstarf Neskirkju,
fundir fyrir stúlkur og pilta 13
—17 ára verða í félagsheimilinu
mánudaginn 27 febr. kl. 20.30. Op-
ið hús frá kl 20 Frank M Hall-
dórsson
Bræðrafélag Garðakirkju
Fundur á Garðarholti, sunnudag-
inn 16 febr. kl. 15.30. Einar Löv-
dahl læknir flytur erindi: Frá Eþí-
ópiu og sýnir myndir Nefndin
Fíladelfia, Keflavík
Almenn samkoma á sunnudag
kl. 14. Einar Gíslason frá Vest-
mannaeyjum talar. Gjöfum tilhins
islenzka Biblíufélags veitt móttaka.
Frá Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra. Fundur 20.
febrúar kl. 20.30 að Háaleitisbraut
13
Kristniboðs- og æskulýðsvika í
Hafnarfirði í húsi KFUM og K
16.-23. febrúar 1969.
Sunnudaginn 16. febr
Sr Frank M Halldórsson talar
Unga fólkið: Lára Guðmundsdóttir
kennaranemi og Albert Bergsteins-
son, menntaskólanemi. Halldór Vil
helmsson syngur einsöng. — Sunnu
dagaskóli verður eins og venjulega
kl. 10.30 árd.
Á mánudagskvöld verða sýndar
litskuggamyndir frá kristniboði í
Suður-Asíu. Ræðumenn verða Frið
rik Ól. Schram, verzlunarmaður og
Valgeir Ástráðsson, guðfræðingur.
„Sex kórfélagar" syngja. Unglinga
deildarfundurinn fellur inn í sam-
komuna.
Þriðjudagur 18. febrúar
Rödd imga fólksins: Inga Þ. Geir
laugsdóttir, mermt.nemi. Bjarni Eyj
ólfsson, ritstjóri, segir frá íslkristni
boðinu í Eþíópíu og hefur hug-
leiðingu. Árni Sigurjónsson og Geir
laugur Árnason syngja tvísöng. —
Allir velkomnir.
Miðvikudag 19. febrúar
Ræðumaður: Guðni Gunnarsson,
prentari. Unga fólkið: Maria Aðal
steinsdóttir, fóstrunemi, og Sævar
Guðbergsson, kennari. Björgólfur
Baldursson syngur.
Fimmtudagur 20. febrúar
Sýndar litmyndir frá Eþíópíu.
Sigurbjörn Sveinsson, mennt.nemi,
og Ástráður Sigursteindórsson,
skólastjóir tala. Æskulýðskórinn
syngur. UD-fundur KFUK íellur
inn í samkomuna.
Föstudagur 21. febrúar
Ræðumenn: Þórstína Aðalsteins-
dóttir, mennt.nemi, Stína Gísladótt
ir, kennari, og Árngrímur Guð-
jónsson, húsasmiður. Vinstúlkur
syngja.
Laugardagur 22. febrúar
Litkvikmynd flfá fyrstu árum
starfsins í Konsó. Ræðumenn: Gest
ur Gamalíelsson, húsasmiður, og
Gunnar Sigurjónsson, eand.theol.,
Kvennakór KFUK syngur. Allir
velkomnir.
Sunnudagur 23. febrúar
Konráð Þorsteinsson, pípulagninga
maður, talar. Raddir æskunnar: El-
ín Elíasdóttir, fóstrunemi, og Gunn
ar J. Gunnarsson, kennaranemi.
Æskulýðskórinin syngur.
Heimsókn frá Noregi
Hjálpræðisherinn fær heimsókn af
ofursta Arne ödekaard og mun
hann halda samkomur á Akureyri
ísafirði og Reykjavík.
Sunnudaginn 16. febr er fagn-
aðarsamkoma í sal Hjálpræðishers
ins Reykjavík. Það verða samkom
ur kl. 11.00 fyrir hádegi kl. 1700
Fjölskyiduhátíð og um kvöldið
kl 20.30 Samkoma Ofurstinn tal
ar á öllum samkomum dagsins.
Einnig verður boðin velkominn nýi
æskulýðsforinginn Kaptein Margot
Krohedal. verið velkomin!
Bræðrafélag Nessóknar
Sunnudaginn 16. febr. gengst
Bræðrafélag Nessóknar fyrir sam
komu í Félagsheimili Neskirkju,
sem hefst kl. 17.
Séra Magnús Guðmundsson fyrr
verandi prófastur flytur erindi um
Pál Jónsson Skálholtsbiskup.
Dr. Robert A. Ottósson söngmála
stjóri talar um kirkjusöng á dög-
um Páls biskups, og nokkrir guð-
fræðinemar syngja lög frá þeim
tíma undir stjórn söngmálastjóra.
Bræðrafélagið.
Orlofskonur
sem dvöldu að Laugum í Dala-
sýslu dagana 1—11 júli og 21—30
júlí mæti í Domus Medica sunnu-
dagskvöld 16. febr. kl. 20.30
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
Hafnarfirði
Heldur aðalfund í Sjálfstæðishús
inu miðvikudaginn 19. febr. kl. 8.30
Ath Breyttur fundardagur Stjórn-
in
Kökubasar verður i Stapa sunnu
daginn 16. febrúar til ágóða fyrir
dagheimilisbygginguna. Konur gef
ið kökur og styrkið gott málefni.
Orð þitt, Guð, er yndi i l'fi, o.s.
frv. — (sjá bakhlið myndar)
Tek að mér áð sauma gluggatjöld. Uppl. í síma 41358. Geymið auglýsing- una. Ullarnærfatnaður kven- og barna. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37.
Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616
BAÐKER
Seljum næstu daga að Skúlagötu 30 nokkur gölluð
baðker við góðu verði.
A Þorláksson & Norðmann hf.
Sunnudagaskóli KFUM. öll böm
eru velkomin í skólann á sunnu-
dögum kl. 10,30 f.h.
Skógarmenn KFUM
Skógamrenn gangast fyrir al-
mennri samkomu í kvöld kl 20,30
í húsi KFUM. Ungir skógarmenn
amnast efni samkomunnar, sem
verður m.a. fiðluleikur, myndasýn
ing, söngur og fleira. Þrír skóg-
armenn tala.
Hjálpræðisherinn
Sunnud kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 5 Fjölskyldutími. K1 8,30
Hjálpræðissamkoma Ofursti Arne
Ödegaard frá Noregi talar á sam-
komum dagsins. Við bjóðum vel-
komna nýjan æskulýðsforingja
Kaptein Margot Krokedal. Allir
velkomnir. Mánudag kl. 4 Heim-
ilasambandsfundur.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskólinn hefst kl 2 e.h.
öll börn velkominn.
JfjwÍ&x %
GENGISSKRANING
Nr. 15 - ■ 10. febrúar 1969.
Skráð frá Einlng Kaup Sala
12/11 '68 1 Bandar. dollar 87,90 88,10
23/1 '69 1 Sterlingspund 210,18 210,65
12/11 '68 1 Kanadadoller 81,94 82,14
3/2 '69 100 Danskar krónur 1.167,94 1.170,60
20/1 - 100 Norskar krónur 1.228,93 1.231,78
6/2 - 100 Sænskar krónur 1.699,78 1.703,64
12/11 '68 100 Flnnsk inörk 2.101,87 2.106,65
9/12 - 100 Fransklr frBnkar1.773,00 1.779,02
30/1 '69 100 Bclg. frankar 175,35 173,73
20/1 ^ 100 Svlssn. frankar 2.033,80 2.038,46
10/2 - 100 Oylllnl 2.427,35 2.432,83*
12/11 '68 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70
4/2 '69 100 V.-þýzk «örk 2.191,16 2.196,20
25/11 '68 100 Lírur 14,08 14,12
15/1 '69 100 Austurr. »ch. 339,70 340,48
12/11 '68 100 Pesctar 126,27 126,53
‘ * 100 Re1kningskrónur- VöruBkiptaLörul 99 8B 100,14
- 1 Reikningsdollar- Vörusklptalönd 87,90 88,10
1 Reiknlngspund- Vörusklptalönd 210,95 211,45
Breytlng frá slgustu skránlngu.
AtíStÍA Grímuball
fyrir böm verður haldið í Sigtúni kl. 3.00 á sunnu-
daginn kemur 23. febrúar.
Miðar seldir á Vátryggingaskrifstofu Sigfúsar Sig-
hvatssonar Lækjargötu 2 3. hæð Nýja Bíós-húsinu
til hádegis á laugardag.
STJÓRNIN,
Tíl koups óskost íbúð
í Vesturborginni
Höfum verið beðnir að auglýsa sérstaklega eftir
2ja — 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Þarf að vera
í góðu ásigkomulagi, um góða útb. getur verið að ræða.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna.
STEINN JÓNSSON, IIDL.,
fasteignasali, Kirkjuhvoli.
Sími 19090 O'g 14951.
Uppl. í dag frá kl. 2—5 e.h.
ARABIA-hreinlætistæki
Hljóðlaus W.C. — kassi.
Nýkomið: W.C.
Ilandlaugar
Faetur f. do.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Stórkostleg
nýjung
Bidet
Baðker
W.C. skálar & setur.
Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumboð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.
Xúbu dýrkendur láta sér ekki lengur nægja að ferðast flugleiðis!